Morgunblaðið - 10.12.1996, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.12.1996, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1996 D 11 Gamli Klint- lampinn ÞESSI lampi er sögulegur. Hann er einn sá fyrsti sem P.V. Jensen Klint hannaði og er mjög sérstakur „parafínlampi“ með pappírsskermi. Klint þessi teiknaði Grundtvig kirkjuna í Kaupmannahöfn. Fagur fískur ÞESSI myndarlegi leirfiskur er skapaður af norska leirlistar- manninum William Knutzen. Hann dó árið 1983 og var þá í hópi virtustu listamanna Noregs. Ný fínnsk hönnun ÞESSI stóll er ný hönnun frá Finnlandi. Hann er kallaður Mid■ as og er í hópi húsgagna sem kennd eru við Junet. Fallegur skrautdiskur SKRAUTDISKAR eru augnayndi sem margir hafa uppi við. Hér er einn slíkur úr keramik gerður af William Knutzen. Fjarðargata 17 Sími 565 2790 Fax 565 0790 netfang Ingvarg @centrum.is Myndir í gluggum Eigum fjölda eigna á söluskrá sem ekki er auglýstur. Póst- og símsendum söluskrár um land allt. Opið virka daga 9-18 og laugardaga frá 11-14 EINBYLI PAR- OG RAÐH. Dofraberg Fallegt og rúmgott 228 fm endaraðhús á tveimur hæðum með innb. bfl- skúr. Áhv. 40 ára húsnæðislán kr. 3,7 millj. Verð 12,9 millj. 720 Suðurgata - Fallegt Guiifaiiegt og endumýjað einbýli á 2 hæðum. Húsið er al- gjörlega endurnýjað að utan sem innan og með fallegrí lóð. Glæsilegt útsýni yfir fjörð- inn. Verð 9,5 millj. 1062 Hverfisgata Mikið endumýjað 137 fm steinhús á 2 hæðum á góðum útsýnisstað. Nýjar lagnir, nýjar innréttingar, nýtt raf- magn ofl. ofl. Frábær staðsetning. 1063 Vesturvangur Gott 143 tm einbýlishús á einni hæð, ásamt 46 fm bílskúr, á rólegum og góðum staö. Verð 13,9 millj. 609 Smyrlahraun - Fallegt sériega gott ca. 200 fm endaraðhús á þremur hæðum ásamt 30 fm bílskúr. Innréttingar eru endur- nýjaðar og góðar. Afgirt ræktuð lóð. Verð 12,9 millj. 762 Staðarhvammur - Glæsilegt Glæsilegt, nýlegt 268 fm endaraðhús með inn- byggðum bílskúr á besta útsýnisstað i Hvömm- unum. Skipti möguleg. Verð 14,5 millj. 279 Hellisgata Fallegt talsvert endurnýjað 96 fm einbýli á góðum og grónum stað. 3 svefnherbergi. Ahv. góð lán 4,7 millj. Verð 7,8 millj. 1030 Engimýri - Gbæ. Fallegt og vandað 190 fm timburhús á 2 hæðum, ásamt 30 fm bílskúr. Fallegur garður með afgirtri ver- önd. Hagstæð áhvflandi lán. Mjög góð staðsetning Verð 15,2 millj. 1034 Alfaskeið Gott 133 fm raðhús á einni hæö ásamt 30 fm bílskúr. Þak nýl. viðgert. Nýlegt parket og eldhús. Gluggar og gler endur- nýjað. 4 svefnherb. Góður garður. Verð 12,9 millj.26 Norðurbraut -TVÆR ÍBÚÐIR Glæsilegt 258 fm einbýli, ásamt 49 fm tvö- földum bilskúr. Vandaðar innréttingar, parket. Aukaíbúð á jarðhæð. Falleg hraunlóö. Verð 19,5 millj. 885 Suðurgata Tæplega 200 fm nýlegt par- hús með innbyggöum bílskúr. 5 svefnherb. Áhv. húsbr. og lífsj.lán ca. 8,4 millj. Skipti á minni. Verð 11,9 millj. 1056 Reykjavíkurv. - Gott verð Gott 96 fm eldra einbýli, kjallari, hæö og ris. Nýl. eld- hús, rafmagn, h'iti o.fl. Verö 7,5 millj. 840 SERHÆÐIR Hringbraut - Risíbúð Falleg og björt 78 fm rishæð í þríbýli. Nýleg eldhúsinnrétt- ing, gluggar, rafmagn og hiti. 3 góð svefn- herbergi. Frábært útsýni. Verö 6,2 millj. 1038 Dofraberg - TVÆR ÍBÚÐIR Nýjar sérhæðir. Fullbúiö að utan, tilb. undir tréverk innan. 144 fm efri sérhæð, 59 fm bílskúr. Verð 10,5 millj. 81 fm neðri sérhæð. Verð 7,2 millj. 835 Álfaskeið - Sérhæð vei staósett 103 fm efri sérhæð í þríbýli. Sérínngangur. Fal- legt útsýni. Verð 7,8 millj. 1036 Grænakinn - Hæð og ris góö 106 fm efri sérhæð og ris ásamt 32 fm bílskúr í tví- býli. Húsið er klætt á tvær hliöar. Verö 8,9 millj. 806 Ásbúðartröð Góð miðhæð I þríbýli skammt frá smábátahöfninni. 4 svefnher- bergi, stórt eldhús, útsýni. Hagstæð áhvíl- andi lán. Lágt verð 7,6 millj. 1032 Staðarberg - Laus strax snyrtiieg 67 fm efri sérhæð í tvíbýli ásamt stórum bíl- skúr. Sérinngangur. Tvöfaldur 80 fm bíl- skúr. Miklir möguleikar. Hagstætt verð 6,7 millj. 1026 Breiðvangur - Laus strax góö 125 fm neðri sérhæð ásamt 36 fm bílskúr í tvíbýli. 4 svefnherbergi, stórt eldhús, stór og falleg lóö. Hús í góðu ástandi. Verö 10,9 millj. 903 4RA HERB. OG STÆRRA Víðihvammur - Með bílskúr 4ra tn 5 herb. íbúð á 1. hæð, ofan kjallara, í litlu fjöl- býli, ásamt bílskúr. Stutt í skóla. Verð 8,3 millj. 1028 a 3 a3 3= 3 a I Arnarsmári - Kópav. sériega glæsileg 4ra herb. íbúð á þriðju og efstu hæö í nýju fjölbýli. Mjög vandaðar inn- réttingar og fataskápar. Parket og flísar á gólfum. Fallegt útsýni. Verð 8,850 millj. 1009 Eyrarholt - Glæsileg Giæsiieg íbúð á tveimur hæðum á 10. hæð í nýju lyftuhúsi, ásamt stæði í bílskýli. íbúðin er fullbúin með vönduöum innréttingum. Út- sýni alveg frábært Verð 13,6 millj. 406 gei Áh' Álfholt Sérlega snotur 3ja herb. íbúð á jarðhæð í klasahúsi. Sérinngangur. Parket. Verð 6,5 millj. 812 Suðurhvammur - Bílskúr vönduð og falleg 95 fm íbúö á 1. hæð ofan jarðh. ásamt 31 fm bílskúr. Vandaðar innréttingar, flísar og parket á gólfum. Eign í mjög góðu standi. Verð 8,6 millj. 487 Fagrakinn - Risíbúð Góð rishæð í þríbýli. 2 svefnherbergi. Þvottahús á hæðinni. Áhv. 40 ára húsnæðislán 1.550 þús. Verð 5,3 millj. 801 Álfaskeið - Laus strax Mjðg faiieg 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Vandaðar innrétt. Nýlegt parket. Stór og góð sameign. Hús að utan í mjög góðu standi. Bflskúrssökkl- ar. Verð 6.450 þús. 901 Langamýri - Gbæ - bílskúr Mjög sérstök, arkitektahönnuö og falleg 3ja herb. íbúð á efri hæð, ásamt bílskúr. Áhv. 5 millj. í BYGGSJ. til 40 ára. Verð 9,2 millj. 1027 Lækjargata - Glæsileg 5 herbergja íbúð á tveimur hæðum í nýl. fjölb. Vandaðar innr. Parket og flísar. Fallegur bogagluggi í stofu. Skipti möguleg. Ahv. góð lán 5,2 millj. Verð 10,9 millj. 607 Álfaskeið 4ra herb. íbúö á l.hæð ásamt bílskúr í fjölbýli. Skipti á minna kemur sterklega til greina. Verð 7,9 millj. 24 Hjallabraut - Falleg Faiieg H9fm4ra til 5 herbergja íbúð á 1. hæð í nýlega við- gerðu og máluðu fjölbýli. Parket. Stórar suðursvalir. Áhv. 6,9 millj. í hagstæðum lán- um. Verð 8,3 millj. 590 Klapparholt- Golfarahúsið Nýi. glæsileg 113 fm 4ra herb. (búð á 4. hæð í nýl. LYFTUHÚSI. Vandaðar innréttingar. Parket ogflísar. FBÁBÆRT ÚTSÝNI. Ahv. góð lán. Verð 10,6 millj. 1021 Suðurgata - Laus strax Aigjöri. endurn. 3ja herb. efri sérhæð í góðu þríb. Góðar innr. og gólfefni. Hús nýl. klætt að ut- an. Gott útsýni yfir höfnina. Verð 5,4 millj. 501 Hringbraut Falleg talsvert endumýjuð 85 fm neðri sérhæð í góðu þríbýli. Sérinngang- ur. Nýl. eldhúsinnr. o.fl. Áhv. 40 ára HÚS- NÆÐISLÁN 3,1 millj. Verð 6,5 millj. 918 Öldutún - Gott verð Góö 65 fm 3ja herbergja íbúð á 1. hæð ofan kjallara í litlu fjölbýli. Góð staðsetning. Stutt í skóla. Verð 5,7 millj. 917 Tinnuberg - Nýjar íbúðir nýtt - NÝTT. Vorum að fá í sölu 3ja herb. íbúðir í litlu sambýli. Allt sér. Sérlóð fyrir 1. hæð. Afhendast fullbúnar án gólfefna. Verð 7,6 til 7,9 milljónir. 911 3JA HERBERGJA Kaldakinn - Laus strax Fiúmgóð œ fm neðri sérhæð ásamt 22 fm hlut í sameign. Góður staður. Laus strax. Verð 4,2 millj. 1040 Sléttahraun - Laus strax góö 86 fm 3ja herbergja íbúö á 1. hæð í góðu nýl. viö- eröu og máluöu fjölbýli. Þvottahús í íbúð. iv. góð lán 4,3 millj. Verö 6,7 millj. 1046 2JA HERBERGJA Dofraberg Rúmgóð 2ja herb. íbúð í ný- legu fjölbýli. Parket á gólfum. Verð 6,2 millj. 875 Mýrargata - Rúmgóð Rúmgóð og björt 87 fm íbúð á jarðhæð í þríbýli. Sérinn- gangur. Áhvílandi 40 ára húsnæðislán 2,5 millj. Verð 5,9 millj. 282 Strandgata - Risíbúð Hugguieg 2 herb. risíbúð í fjórbýli í góðu steinhúsi. Glæsilegt útsýni yfir höfnina. Hús í góðu ástandi. Verð 3,9 millj. 1059 Dvergholt - Sérhæð Falleg og vönd- uð 2 herb. neðri sérhæö í tvíbýli. Vandaðar innréttingar, flfsar, allt nýlegt. Verð 6,2 millj. 1053 Stekkjarhvammur - Sérhæð Góð 2ja herb. sérhæð í tvíbýli. Góð suðurlóð. Fal- leg og björt íbúð. Verð 6,5 millj. 1016 Ingvar Guðmundsson löggiltur fasteignasali, Jónas Hólmgeirsson, Kári Halldórsson og Jóna Ann Pétursdóttir.j^ J Opið virka daga kl. 9.00-18.00 íF Félag Fasteignasala framtiðin FASTEIGNASALA • AUSTURSTRÆTI • EYMUNDSSON HUSINU S. 511 3030 Haukur Geir Garðarsson, viðskiptafræðingur Guðmundur Valdimarsson, sölumaður Óli Antonsson, sölumaður Gunnar Jóhann Birgisson, hrl. Sigurbjörn Magn^sson, hri/lögg. fasteignasali FAX 511 3535 SENDUM SÖLUSKRÁ ÞETTA ER AÐEINS SÝNISHORN AF EIGNUM í SÖLU HJÁ OKKUR. HRINGDU OG VIÐ SENDUM ÞÉR SÖLUSKRÁNA UM HÆL! Einb., raðh, parh. BÚAGRUND - EINB. Á EINNI HÆÐ Vorum að fá í sölu fallegt 218 fm einb. ásamt stórum innb. bílskúr. 4 rúmgóð svh., stórt sjónv.hol og stofur. Fullbúið hús á friðsælum staö. Áhv. 5,2 millj. hagst. lán. Verö 11,9 millj. KAMBASEL - ENDARH. Fallegt endaraöhús á 2 hæöum m. innb. bíl- skúr. 4 svh., stórar stofur og suðursvalir. Hiti í plani. Verð aðeins 11,9 m. BÆJARGIL - GBÆ Fallegt einbýli á tveimur hæðum ásamt 32 fm bílskúr. Nýl. eld- húsinnr. úr aski. S-sólskáli. Áhv. um 6,8 mlllj. húsbréf. Hæðir FYRIR 2 FJÖLSKYLDUR Vorum að fá í einkasölu efri og neðri hæö í þríbýli í Kópavogi. Hvor hæð er stofa, borðstofa og 2 svefnherbergi. Hentugt f. 2 fjölskyldur. Verö aðeins 6,7 millj. f. hvora hæð. HAMRAHLÍÐ Falleg, mikið endumýjuö hæð á þessum vinsæla staö. Stofa og borðstofa í suður, 3 herbergi. Geymsluris er yfir fb. m. mögul. á stækkun. Áhv. 5 millj. húsbróf. Verð 9,6 millj. 4-6 herb.íbúðir SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Mjöggóð 4ra herb. fb. á 2. hæð. í góðu steinhúsi. Parket. Suðvestursvalir. Þvottaherb. í íb. Ákv. sala. HLÍÐAR - LAUS Góð 5-6 herb. endaíbúö á jarðh./kj. í fjölbýli sem er nýl. viögert og málað. Möguleiki á 5 svefnherb. Áhv. húsbr. 4,7 millj. Laus strax, lyklar hjá Framtíðinni. Verð 7,4 millj. HAFNARFJ. - BÍLSKÚR Stór, 132 fm, 5 herb. íbúö á 1. hæð í fjölbýli ásamt bílskúr. Góð suðurverönd. íb. er nýmáluð og með nýju gleri. Laus strax, lyklar hjá Framtíðinni. Verð 7,9 millj. ENGIHJALLI Falleg 4ra herb. Ibúð ofar- lega I lyftuhúsi. Stórar suðursvalir. Úlsýni. Hús nýlega málað. Verð 6,9 millj. 3ja herb. íbúðir REYKÁS - SÓLRÍKAR SUÐURSVALIR Vorum aö fá í sölu snyrtilega íb. á 2. h. íb. snýr öll til suðurs og ves- turs með ágætu útsýni. Þvh. í íb. Hús nýl. málað utan. Hagst. lán 2,6 m. Verð aðeins 6,4 millj. KARFAVOGUR Falleg 3ja herb. kjallaratb. í tvíbýlishúsi. Sérinngangur. Ahv. 2,8 millj. húsbréf. Verð 5,8 millj. GRENSÁSVEGUR - LAUS Vorum að fá í sölu rúmgóða 3ja herb. fb. á 3. hæð. Hús og sameign í góðu ástandi. V- svalir, útsýni. Hagstætt verð aðeins 5,9 millj. LAUS STRAX. HJARTÁ’BÖJÍGÁRTRNÁRa þessum vinsæla stað, tæpl. 90 fm 3ja herb. Ib. f kj. f góðu fjórbýli. Sérinng. Endurn. rafm. Góð greiðslukjðr. Verð 7,4 millj. HAFNARFJ. - LAUS es fm íbúð á jaröh. meö sórinng. í góðu steinh. við Suðurgötu. Endurnýjað baðherb. Parket. Góöur garöur. Laus strax. Verð 5,3 millj. 2ja herb. íbúðir ÁSGARÐUR GLÆSILEG Vorum að fá I sölu 2-3ja herb. með suðursvölum. Vandaðar innréttingar (Gásar), parket og fllsar á gólfum. Hagstæð lán 3,3 millj. (greiðslub. 20 þ. pr.mán.) Verð 5,4 millj. LAUGARNES - LAUS Góð2ja herbergja fbúð á 2. hæð í fjölbýli sem er nýtekið í gegn að utan og málaö. Fallegt útsýni yfir sundin. Lausstrax. Verð 5,6 millj. FROSTAFOLD - 5,2 M BYGGSJ. Falleg 2ja heit>. flð. í lyftuhúsi. Vandaðar Innrót- tingar og þvh. í íb. Áhv. 5,1 m. Byggsj. rík. 40 ára m. greiðslub. um 25 þ. á mánuði. Aöeins 1,7 m. vaxtalaust á árinu I HRÍSRIMI Falleg 2ja herb. fbúð á 2. hæð í nýl. litlu fjölbýli. Þvottaherb. í búðinni. V-svalir. Verð 5,8 millj. KARLAGATA - LÍTIL ÚTB. Snyni- leg einstaklingsíbúð f kjallara. íbúöin er öll nýlega gegnumtekin m.a. nýtt gler og gluggar. Áhv. 2,2 millj. Iffsj. Ath. skipti á stærra. Verö 3,4 millj. VESTURBERG Falleg 2ja herb. íbúð, 64 fm, á 1. hæð í lyftuhúsi. Nýl. eldhúsinnrótting, par- ket. Hús nýl. tekiö í gegn aö utan. Áhv. 2,3 millj. SVEIGJANLEG GREIÐSLUKJÖR Verð 4,950 þ. AUSTURSTRÖND - LAUS STRAX Falleg 2ja herb. íbúð með góðu útsýni og stæði í bílskýli. Þvh. á hæðinni, parket og flísar á gólfum. Áhv. 1,6 m. ÞINGHOLTIN - LÆKKAÐ VERÐ! Snyrtileg (búð á jarðhæð (steinhúsi á þessum rólega og eftirsótta sfað. Talsvert endurnýjuð. Áhv. 2,4 millj. Verð aðeins 4,1 millj. BAKKASEL - SÉRINNG. Guiueg 64 fm 2ja herb. íb. á jarðh. í raðhúsi. Sérinng. Allt nýtt á baði. Útsýni. Suöv-lóð. Áhv. húsbr. 2,8 millj. HRAFNHÓLAR - GÓÐ KJÖR Góð 2ja herb. íb. á efstu hæð í lyftuh. Fráb. útsýni. Suðaustursv. Ibúðin er nýl. standsett. Góð greiðslukjör. Verð 4,2 millj. I smíðum FÍFU.IND - NÝTT - SUÐUR- SVALIR Glæsilegar, 4ra herb. fullbúnar fbúðir með sórinngangi af svölum. Verð 8,5 millj. án gólfefna. LAUFENGI Votum að fá (sölu njmgóðar 3ja og 4ra herb. með bilsk. Afh. tilb. til innr. um áramótin. Teikningar hjá FramtKSinni. Verð frá 6.850 þús. Atvinnuhúsnæði VIÐ MIÐBORGINA Til leigu 2 góðar og nýuppgerðar skrifstofuhæðir f sama húsi. Hvor hæðin er um 90 fm, auk þess er um 20 fm pallur yfir efri hæðinni. LAUSAR STRAX. Nánari uppl. á skrifst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.