Morgunblaðið - 10.12.1996, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 10.12.1996, Blaðsíða 20
20 D ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ fÁSBYRGI f Sudurlandsbraut 54 vi* Faxolen, 108 Raykiavik, simi 568-2444, lax: 568-2446. INGILHFUR BNARSSON, Ifiggittur fastelgrtasali. SÖLUMENN: Hrfkur ÓH Ámason og Vlðar Marfnósson. 2ja herb. HRAUNBÆR Glæsilega inn- réttuö 2ja herb. 57 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. íbúðin er öll nýlega standsett með vönduðum innrótt- ingum, parketi og flísum. Áhv. 0,8 millj. Verð 5,3 millj. EFSTASUND 2ja herb. 48 fm góð íbúð á 1. hæð í góðu virðulegu timbur- húsi. Stór lóð. Ahv. byggsj. og húsbr. 2,0 millj. Verð 4,3 millj. 8351 FURUGRUND - LAUS Faiieg 55 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð (efstu) í litlu nýviðgerðu fjölbýli. Rúm- góð stofa með parketi. Stórar suður- svalir. Laus, lyklar á skrifst. Áhv. 1,0 millj. Verð 5,4 millj. 7881 VESTURBÆR Góð 2ja herb. ca. 50 fm íb. í kj. í góðu fjölb. Parket á gólfum. Góð sameign. Áhv. 1,2 millj. Verð 4,6 millj. 7690 3ja herb. LAUGAVEGUR - NÝLEG Falleg ca. 80 fm 3ja herb. íbúð á 3 hæð í nýlegu fjórbýli. Mikil lofthæð. Miklir gluggar. Suðursvalir. Þessa þarf að skoða. Hún er öðruvísi. Áhv. 5,0 millj. byggsjlán. Verð 7,4 millj. 8059 HRÍSRIMI - BÍLSKÝLI Glæsi- leg og rúmgóð 96 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Vandað eldhús og bað. Parket og flísar. Góðar flísalagöar svalir. Þvotta- herb. í íbúð. Stórar stofur. Áhv. 3,6 millj. verð 7,8 millj. 8742 ÆGISIÐA - LAUS Falleg mikið endurnýjuð 80 fm rishæð f fjór- býli á þessum frábæra staö. Jatoba parket á gólfum. Tvennar svalir. Mik- ið útsýni. Laus strax. Áhv. 4,2 millj. 8588 LEIRUÐAKKI - LAUS Góð 85 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt herb. í kjallara í góðu fjölb. Góð stofa með suðursvölum. Þvottahús í íbúð. Laus strax. Verð 6,3 millj. 8538 VESTURBÆR - LAUS Mjög góð 70 fm 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í góöu 5 íbúða húsi. Stórar vestursval- ir. Nýtt parket á gólfum. Nýmáluð. Laus strax. Verð 6,1 millj. 8358 BÁRUGRANDI Falleg 87 fm endaíbúð á 2 hæð ásamt stæði f bíl- skýli í nýlegu litlu fjölb. Vandaðar inn- réttingar. Stórar suð-vestursvalir. Áhv. 5,1 millj. byggingasj. 8236 FURUGRUND Mjög falleg 78 fm 3ja herb. endaíbúð á 3. hæð í góðu fjölb. neðst í Fossvogsdalnum. Nýar flísar á gólfum og nýir skápar. Góðar suðursvalir. Þvottahús í íbúð. Áhv. 4,0 millj. Verð 7,0 millj. 7986 LYNGMÓAR Falleg 3ja herbergja 91 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölb. ásamt bílskúr. Stór stofa. Stórar vestursvalir. Parket á gólfum. Hús nýlega viðgert. Áhv. 5,0 millj. Verð 7,8 millj. VESTURGATA - LAUS Faiieg 94 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í ný- legu fjölbýli. Vandaðar innréttingar. Stórar suð-vestur svalir. Góð sameign. Laus, lyklar á skrifst. Áhv. 1,5 millj. Verð 8,2 millj. 7512 ENGIHJALLI Mjðg góð 90 fm íb. á 1. hæð í góðu fjölb. Áhv. húsnlán 3,8 millj. Verð 6,2 millj. 5286 4RA-5 HERB. OG SÉRH. ÆSUFELL - FRÁB.VERÐ 5 herbergja 105 fm íbúð á 1. hæð í ný- viðgeröu lyftuhúsi. 4 svefnherb. Mikið skápapláss. Mikið útsýni. Laus, lyklar á skrifst. Verð aðeins 5,9 millj. 8610 HRAUNBÆR Mjög falleg 120 fm 5 herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölb. Eldhús og baðherb., endurnýjað. Hús klætt að utan. Verð 8.9 millj. 8231 FISKAKVÍSL Glæsileg 5 her- bergja 120 fm íbúð á tveimur hæðum í nýlegu húsi. 3 til 4 svefnherb. Góðar stofur. Vandaðar innrét. Mikið útsýni yfir borgina. Verð 10,4 millj. 7872 REYKAS Mjög góð 6 herbergja íbúö á tveimur hæðum í góðu fjölbýli. 5 svefnherbergi. Stór stofa. Tvennar sval- ir. Vandaðar innréttingar. Bílskúrsplata. áhv. 5,3 millj. Verð 10,3 millj. 8078 LINDARSMÁRI - NÝTT. Vönduð 7 herbergja 152 fm íbúð á tveimur hæðum í nýju fjölbýli. íbúðin skilast rúmlega tilbúin til innr. Gert er ráð fyrir 5 svefnherb. Til afhend. strax, lyklar á skrifstofu. Verð tilboð. 7471 REKAGRANDI Glæsileg 100 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð í mjög góðu fjólb. ásamt stæði í bílskýli. Vandaðar innréttingar. Parket og flísar. Tvennar svalir. Áhv. 3,8 millj. Verð 8,9 millj. 7433 KLEPPSVEGUR - LAUS Falleg 4ra herbergja 98 fm íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Parket á gólfum. Sérþvottahús í íbúð. Suðursvalir. Laus, lyklar á skrifstofu. Verö aðeins 6,3 millj. 5394 DALSEL - LAUS. Góð 107 fm 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð ásamt aukaherb. í kj. og stæði í bílskýli. Hús klætt að hluta. Laus, lyklar á skrifst. Áhv. 5,0 millj. Verð 7,8 millj. 5087 ÞVERHOLT - MOSBÆ Stór og góð 4ra herb. 114 fm góð íb. á 2. hæð, þvherb og geymsla innan íb. Stór og góð herb. Miðsvæðis og stutt í allt. Áhv. 5,5 millj. STÆRRI EIGNIR 'M li. BRÚARÁS Mjög vönduð 206 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt 42 fm bílskúr. Húsin skilast fokheld að innan, fullfrág. að utan og lóð fullfrág með upph. plönum. Bílskúr skilast fullfrág. Húsin eru til afh. strax. skipti möguleg. 472 GRANDAVEGUR Fallegt endur- nýjað 123 fm einbýli hæð og ris á góð- um stað. 4 svefnherbergi, tvær stofur. Parket á gólfum. Laust fjótlega. Verö 11,7 millj. 7525 FLÚÐASEL-RAÐHÚS Gott 154 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt stæði í bílskýli. 4 svefnherb. Góðar innréttingar. Parket. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 2,3 millj. Verð 11,2 millj. 8224 SUÐURÁS - NÝTT Vandað 137 fm raðhús á einni hæð með inn- byggöum bílskúr. Húsiö er til afhend- ingar strax fullbúið að utan og fokhelt að innan. Verð aðeins 7,3 millj. 7210 KÖGURSEL Mjög gott 135 fm parhús á tveimur hæðum ásamt 24 fm bílskúr. 3 rúmg. svefnherb. Vandaðar innr. Nýtt parket. Góð suðurverönd. Áhv. 5,5 millj. Verð 12,3 millj. 5725 í SMÍÐUM SMÁRARIMI - NÝTT Fallegt 182 fm einbýli á einni hæð með innb. 30 fm bílskúr. Húsið skilast fullfrág. að utan og fokhelt að innan. Gert ráð fyrir 4 stórum svefnh. Hornlóð. Mikið útsýni. Verð tilboð. 7827 LITLAVÖR - KÓP. Falleg par hús á tveimur hæðum um 182 fm með innb. 26 fm bílskúr. Stór stofa. 4 svefn- herb. Ahendist fullbúið að utan og tilb. til innr. að innan. 6560 BAKKASMÁRI - KÓP. Vönduð 203 fm parhús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. 4 svefn- herb. Mjög mikið útsýni. Húsin skil- ast fullbúin að utan og fokheld að innan eða lengra komin. Teikningar á skrifst. Verð 9,5 millj. 5703 STARENGI 98-100 Falleg vönduð 150 fm raðhús á einni hæð með innb. bílsk. Húsin skilast fullbúin að utan ómáluð, en að innan eru gólf ílögð og útveggir tilb. til sandspörtslun- ar. Lóð grófjöfnuð. Til afh. strax. Verð frá 8,0 millj. 5439 ATVINNUHÚSNÆÐI ATVINNUHÚSNÆÐI - MIÐSV. Til sölu atvinnuhúsnæði í miðbæ R.víkur. Þrjár einingar sem geta hentað fyrir skrifstofur og tannlæknastofu. Einnig óinnréttað húsn. sem mögul. er að nýta sem íbúðarhúsnæði. Góðar leigutekjur. 8357 HAMARSHÖFÐI 280 fm mjög gott iðnaðarhúsnæði með lofthæð um 4.5 m. Stórar innkeyrsludyr. 80 fm af húsnæðinu er útbygging með inn- keyrsludyrum og lofthæð 2,5 m. Verð kr. 9.000.000,- TINDASEL Mjög gott 108 fm iðn- aöarhúsnæði á jarðhæð með góðum innkeyrsludyrum. Góð lofthæð. Til af- Samtengd söluskrá: 700 eignir - ýmsir skiptimöguleikar - Ásbyrgi - Eignasalan - Laufás Dómstöll hreins- aður af asbesti Bríissel. AÐALSTÖÐVAR ESB-dóm- stólsins í Lúxemborg verða rýmdar innan skamms, því að komið hefur í ijós að bygg- ingin er full af asbesti. Rúm- lega 1000 starfsmenn fá önn- ur húsakynni meðan hreinsun fer fram. Þetta er í annað skipti að færa verður bækistöðvar einnar af stofnunum ESB vegna asbests. Fyrir fimm árum varð að rýma aðal- stöðvar framkvæmdastjórn- ar ESB í Brussel, Berlaym- ont og þar hefur víðtæk hreinsun farið fram á und- anförnum árum. Hvítt tjald var dregið yfir Berlaymont til að veija þá sem þar starfa meðan á hreinsun stendur, en verkið gengur seint. Hreinsuninni mun líklega ekki ljúka fyrr en eftir aldamót. Rúmlega 3.000 starfsmenn framkvæmdastjórnarinnar verða því að bíða í nokkur ár áður en en þeir geta kom- ið sér aftur fyrir á skrifstof- um sínum. Kostnaðurinn mun nema mörg hundruð milljón- um krón'a. Starfsmennirnir eru áhyggjufullir vegna þess að margir félagar þeirra í Berla- ymont byggingunni halda því fram að þeir hafi fengið krabbamein við að starfa í skrifstofum fullum af asbesti í mörg ár. ■ fSímar 551-9540 & 551-9191 - fax 551-8585 f EIGNASALAN INGÓLFSSTRÆTI 12-101 REYKJAVÍK. Yfir 35 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar. Magnús Einarsson, löggiltur fasteignasali. Sölum. Svavar Jónss., hs. 553-3363, og Eggert Elíass., hs. 557-7789. ÞAÐ ER HAGKVÆMARA AÐ KAUPA EN LEIGJA - LEITIÐ UPPLÝSINGA if Félag Fasteignasala SAMTENGD SÖLUSKRÁ& ÁSBYRGI Fasteigruuala imMsm" •33 -11_ 331115 Opið á laugardögum frá kl. 11-14. Einbýli/raðhús MARBAKKABRAUT KÓP. Húseign, sem er kj. hæð og ris á góðum stað miðsvæðis í Kópavogi. Húsið þarfnast verulega mikillar standsetning- ar. Rúmg. bílskúr fylgir. Til afh. strax. BRATTHOLT MOS 144 fm einb. á einni hæð. 3 svefnherb. og stofur m.m. 40 fm bilskúr. Falleg ræktuð lóð. Til afh. fljótlega. HEIÐARHJALLI PARHÚS Skemmtil. parh. á frábærum útsýnis- stað, alls um 200 fm með innb. bllskúr. Til afh. fljótl. fokh. frág að utan. Langt. lán. Væg útb. Teikn. á skrifst. NEÐSTATRÖÐ KÓP. 216 fm einb. á tveimur hæðum. Mögul. á 2 íb. Húsið er allt ( góðu ástandi. 50 fm bílsk. 4-6 herbergja MIÐLEITI - GIMLI Mjög góð 111 fm íbúð I fjölb. ætluð eldri borgurum. íb. er rúmg. stofur og 2 svefn- herb. m.m. Stæði í bflskýli. Til afh. strax. SPÍTALASTÍGUR Glæsil. nýendurb. 4ra herb. íbúð á hæð í steinh. v. Spítalastíg. Glæsilegt útsýni. Suðursvalir. Til afh. strax. Við sýnum. SELJABRAUT - LAUS Góð rúml. I00 fm endaíbúð á 2. hæð í fjölb. Sér þvherb. í íbúðinni. Stæði í bll- skýli. Glæsilegt útsýni. Ibúðin er laus. 3ja herbergja JÖKLASEL Tæpl. 80 fm góð íbúð á 1. hæð I fjölb- húsi. Húsið allt nýl. standsett að utan. Til afh. I mars nk. BAUGHÚS 3ja herb. skemmtil. íbúð á 1. hæð í tvíb. á frábærum útsýnisstað. Sórþvhús í íbúð. Áhv. um 2,7 millj. i langtímalánum. Laus 1. febr. nk. SÓLVALLAGATA - RIS 3ja herb. snyrtil. og góð risfbúð í eldra steinh. sem hefur verið mikið endurn. 2 svefnherb. og stofa m.m. Góð sameign. KEILUGRANDI Mjög góð 3ja herb. íb. í fjölbhúsi. Parket á öllum gólfum. Tvennar svalir. Mikið út- sýni. Bílskýli. Laus fljótl. LEIRUBAKKI - LAUS 3ja herb. Ibúð í fjölb. á góðum stað. Ib. fylgir herb. í kj. Sérþvhús innaf eldh. Til afh. strax. Hagst. verð 5,9 millj. SUÐURVANGUR - HF. 3ja herb. góð íbúð, tæpl. 100 fm í fjölb. Sér- þvhús innaf eldh. Suð-vestursv. Laus fljótl. 2ja herbergja HÓLAR - LAUS 2ja herb. góð íbúð á 1. hæð í fjölbýlis- húsi. Ib. er öll í góðu ástandi og er til afh. nú þegar. Ásett verð 4,9 millj. HAGAMELUR-LAUS Til sölu og afh. strax góð 2ja herb. jarðh. í fjórbýlish. á besta stað í vest- urbæ Sérinng. Til afh. strax. Við sýnum. GÓÐ 2JA HERB. - LAUS 2ja herb. íbúð á 2. hæð í steinhúsi rétt v. Hlemmtorg. Snyrtileg íbúð sem er til afh. strax. Verð 4 millj. Eldvarnardagur Smiðjan Á hverju heimili er nauðsynlegt, að umræður fari fram um hvað gera skal, ef eldur kemur upp, segir Bjarni Ólafsson, Það þarf jafnvel að æfa viss atriði varðandi flóttaleið út úr húsinu. EG SKRIFA þessa grein 2. desem- ber, sem er eldvarnardagur. Það er vissulega þörf á að minna á eldhættu á þessum árstíma. í Fast- eignablaði Morgunblaðsins birtust tvær greinar 17. og 24. september si. um útgönguleiðir úr húsum ef eidsvoði verður. A tímanum sem lið- inn er frá því að þessar greinar birt- ust, hafa því miður orðið margir eldsvoðar víða á landinu. Oft hefur verið um íkveikjur að ræða, ef dæma má eftir fréttum. í dag fara slökkvi- liðsmenn í heimsóknir í skóla og á vinnustaði og munu kenna nemend- um og starfsfólki skólanna hvað taka skuli til bragðs ef eldur kemur upp, kanna útgönguleiðir og brunavarnir á þeim stöðum sem heimsóttir verða. Má ekki kosta mannslíf A hverju heimili er nauðsynlegt að umræður fari fram um hvað skuli taka til bragðs ef eldur kemur upp í húsinu. Á þeim umræðufundum er jafnvel nauðsynlegt að æfa viss atr- iði sem til greina koma í sambandi við flóttaleið út úr húsinu. Þá þarf að fara yfir mörg atriði sem skigt geta sköpum við björgun úr eldi. Ég nefni t.d. slökkvitæki eða teppi, sem nota má til þess að slökkva eld á byijunarstigi. Heimilisfólk þarf allt að vita um geymslustaði þessara hiuta og hvernig þá skuli nota. Ann- að atriði er ef bruni á sér stað í einu herbergi, sem fyllist af reyk, þá þarf að loka hurðum vel á því herbergi og einangra brunann, þá getur jafn- vel tekist að kæfa eldinn, að minnsta kosti getur það tafið útbreiðslu hans þar til hjálp berst. Ef reykur er á þeirri leið sem fara þarf til þess að komast út, er mikilsvert að anda sem minnstum reyk ofan í lungun. Þá getur verið gott að skríða á hnjám og hafa nef- ið sem næst gólfi því að þar er reyk- urinn oft minni. Útgönguleiðir Það liggur í augum uppi að miklu máli skiptir hve hátt uppi fólk býr. Jarðhæð ætti í flestum tilvikum að vera sú íbúðarhæð þar sem hægast er að forða sér út frá brennandi húsi. Þrátt fyrir það hafa eldsvoðar orðið í einbýlishúsum með hörmuleg- um dauðsföllum íbúa. Vitanlega get- ur eldsvoði í einlyftu húsi orðið með þeim hætti að björgun tekst ekki. Slík tilvik eru af hinu óviðráðanlega. Það hlýtur þó að verða okkur hvatn- ing til þess að ræða og skoða alla hugsanlega möguleika til undan- komu úr íbúðinni ef eldur kemur upp. Þar sem fólk býr uppi í þakhæð húss getur verið ástæða til breytinga í því skyni að gera færa undankomu- leið úr húsnæði þakhæðar. I mörgum þakíbúðum er beinlínis brýn þörf á að skipta um glugga, svo að fólk geti forðað sér þar út, ef þörf er á. Svo getur farið að útgönguleið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.