Morgunblaðið - 10.12.1996, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 10.12.1996, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1996 D 17 FASTEIGNAMIÐLUN SUÐURLANDSBRAUT 12 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 568-7768 • FAX: 548-7072 Sverrir Kristjánsson, löggiltur fasteignasali, Þór Þorgeirsson, sölumaður, Kristín Benediktsdóttir, ritari. UNAÐSREITUR I KOPAVOGSDAL FÍFULIND 5-7 og 9-11 Til sölu fallegar, fullgerðar (án gólfefna), góðar 3ja her- bergja íbúðir og 5 herbergja „penthouse“ íbúðir á besta stað í KÓPAVOGI. Ein íbúð er til afhendingar strax í jan.- feb. 1997. Einungis sjö íbúðir í hverjum stigagangi. íbúðirnar afhendast fullgerðar án gólfefna. Sameign, lóð og bílastæði skilast fullgerð. STORAR SUÐURSVALIR SERÞVOTTAHÚS STUTT í ALLA SKÓLA JOLAGJOF Fyrstir koma, fyrstir fá. Þeir, sem kaupa íbúð fyrir jól, fá í jólagjöf rómantíska helgarferð til Amsterdam. Það finnst varla hagstæðara verð: 3ja herb. 90 fm auk sameignar 7,490,000 miðjuíbúð. 3ja herb. 90 fm auk sameignar 7,590,000 endaíbúð. 5 herb. 136 fm auk sameignar 8,700,000 „penthouse“ á tveimur hæðum. DÆMI UM GREIÐSLUKJOR Útborgun kr. 500,000 500,000 Húsbréf án affalla kr. 3,000,000 3,000,000 Húsbréf við afhendingu kr. 2,200,000 3,000,000 Áeinuári kr. 1,747,000 2,200,000 5 herbergja „penthouse' Byggingarfélagið Gustur ehf. Samtals kr. 7,490,000 8,700,000 YFIR 300 GÓÐAR EIGNIR Á SÖLUSKRÁ OKKAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.