Morgunblaðið - 10.12.1996, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 10.12.1996, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1996 D 21 NORSKUR öryggisstigi frá Modum. Hægt er að leggja þennan stiga upp að húsveggnum. Þá fellur ytri kjálkinn upp og að vegg- fasta kjálkanum. Stiginn lítur þá nánast út eins og mjór stokkur. myndbæklinga yfir björgunarstiga, þrep og palla. Það er búnaður sem fáanlegur er í Noregi. Þar fást t.d. stigar sem eru útbúnir með öryggis- beltum fyrir böm eða aðra sem ekki eru öruggir að bjarga sér, geta ekki klifrað einir niður stiga. Þær myndir og upplýsingar hefi ég frá Steingrími Siguijónssyni húsasmíðameistara, sem hefur kynnt sér þessi öryggismál sérstak- lega. Jólahátiðin Það fer vart framhjá neinum sem fer um verslanir að hátíð nálgast. Því miður hafa stundum orðið hús- brunar um jól og áramót og heyrast og sjást auglýsingar um að fólk skuli gæta sín og fara varlega með kerti eða önnur eldfæri, svo sem stjömu- ljós o.s.frv. Á heimilum eru tíðum afar eldfim efni eins og t.d. föt bama, sem mega ekki koma nálægt kertum, þá geta þau fuðrað upp á andartaki. Hið sama má segja um sum glugga- tjaldaefni, dúka, pappírsskraut o.fl. o.fl. Margt ber að varast á þessu sviði og mikilvægt er að fólk geri ' sér grein fyrir því hvað getur hent. Þeir sem gera sér ljósa eldhættuna vita einnig hvemig bregðast ber við til að vera fljótur að slökkva eldinn, áður en tilfinnanlegt tjón á sér stað. Á augabragði getur tekist að forða voða með því að sveipa teppi eða fatnaði utanum hinn kveikta eld. Glæsibygging í Frankfurt ÞESSI glæsilega bankabygging er í Frankfurt í Þýskalandi. Hún er hönnuð af Kohn, Pedersen & Fox í New York. Nýr lampi á gömlum merg ÞESSI lampi stendur „á gömlum merg“. Þetta er nýjasta útgáfan af Le klint lampanum. Hann er einfaldari að gerð og stílhreinni og hannaður af Bilmann Petersen. ELDSVOÐI. um innanhúss stiga lokist sökum elds og reyks. Því er afar brýnt að búa þannig um að fleiri leiðir geti verið færar til útgöngu. Pallur á þak Nálægt þakglugga sem hægt er að fara út um má koma fyrir dálitl- um palli, sem auðveldar fólki að ná fótfestu á þakinu. í sumum tilvikum þarf einnig fleiri þrep eða göngubrú frá glugganum og að þeim stað á þakinu sem komast má niður, á stiga eða^ um svalir. Á mörgum gömlum húsum hefur -r-------------------------------- þetta vandamál verið leyst á þann hátt að byggðir hafa verið kvistir á þakið með nógu stórum opnanlegum gluggum til þess að fólk geti komist þar út, ef þörf krefur. Við hönnun nýrri húsa er farið eftir lögum og reglum um brunavarnir í bygging- um. Stigar og öryggisbúnaður Hér á landi veit ég ekki til að neitt fyrirtæki hafi sérhæft sig í að flytja inn eða framleiða sérstaka öryggisstiga, sem hengja má utan á hús. Ég fékk lánaða nokkra Bamastóll ÞESSI stóll er gerður í Setesdal í Noregi. Þetta er barnastóll, fremur sérkennilegur að gerð. • • BIFROST fasteignasala Vegmtík 2 • Sími 533-3344 -Fax 533-3345 ráimi B. Almarsson, Gudmundur BJöm Steinþónson lögg. fasteignasali, Sigfus Aimarsson \------------------------------------------J Fróðengi - Sérinngangur. Mjög falleg 100 fm 3ja herb. íbúö á sléttri jarð- hæð með sérinngangi og garði. Fallega innréttuð íbúð. Lítil útborgun. Áhv. 5,9 millj. húsbréf. Verð 7,9 millj. Verð 2-6 millj. Dalsel - Rúmgóð - Laus. Rúmgóð 115 fm 4-5 herb. íbúð á 3. hæð og í risi ásamt stæði (bílskýli. Þrjú svefnherb. Áhv. 3,6 millj. veðd. og fl. Verð 7,8 millj. Álfheimar - Ein góð. Mjög góð 95 fm 4ra herb. íbúð í nýlega viðgerðu fjölbýlishúsi. (búðin getur verið laus mjög fljótlega. Verð 7 millj. Stærri eignir HL'ðarbyggð - Endaraðhús. Fallegt og gott 210 fm endaraðhús innst í botn- langa. Góðar innréttingar og gólfefni. Rúmgóð stofa, fjögur svefnherb, ásamt aukaherbergi og salerni í kjallara. Innb. bílskúr. Verð 13,7 millj. Laufirimi - Glæsilegt. Vorum að fá ( sölu glæsilega innréttað 124 fm parhús ásamt 27 fm bilskúr. Þetta er hús í sérflokki. Áhv. 4,2 millj. Gott hús óskast! Höfum verið beðn- ir um að útvega gott einbýlishús I Aust- urbæ, Ártúnsholti eða Garðabæ fyrir við- skiptavin okkar. Beln kaup eða skipti. Hlíðarhjalli - Einb. Vorum að fá í sölu mjög gott 184 fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt innb. bílskúr. Fjögur svefn- herb. Húsið stendur á frábærum stað f botn- langa. Áhv. 3,5 millj. veðd. Verð 16,5 millj. Verð 10-12 millj. Digranesvegur - Bílskúr. Góð 140 fm hæð í fjórbýli ásamt 26 fm bílskúr á þessum eftirsótta stað. 3 svefnherb. Rúmgóðar stofur. Verð 10,1 millj. Hrísmóar - “Penthouse’. Mjög rúmgóð 157 fm 5-6 herb. fbúð á tveimur hæðum ásamt bflskúr á þessum eftir- sótta stað. Fjögur rúmgóð svefnherb. Skipti. Áhv. 3,4 millj veðd. Verð 8-10 millj. Espigerði - Útsýni. Mjög falleg 137 fm 4-5 herb. Ibúð á 8. og 9. hæð á þess- um eftirsótta stað. Tvennar svalir, fallegt eldhús, góðar stofur. Þrjú svefnherbergi. Áhv. 1,3 millj. Verð 9,7 mlllj. Verð 6-8 millj. Engihjalli - Ein falleg. Mjög falleg 90 fm 3ja herb. íbúð á 4. hæö. Nýtt glæsilegt bað. Parket og flisar. Áhv. 3,5 millj. Veðd. og húsbr. Verð aðeins 6,3 millj. Fornhagi - Laus. Góð 79 fm 3ja her- bergja íbúð á 1. hæð á þessum eftirsótta stað. Tvö svefnh. Rúmgóð stofa. Húsið nýlega viðgert. Áhv. 2,5 millj. veðdeild. Verð 6,8 millj. Inn fyrir jól. Starengi - Nýjar íbúðir. Glæsileg- ar og nýjar 3ja herb. íbúðir með sérinn- gangi. Afhendast nú þegar, fullbúnar með eða án gólfefna. Verð frá 6,950 þ. Ferjuvogur í tvíbýli. Mjög falleg og mikið endurnýjuð 72 fm 3ja herb. kjall- arafbúð á þessum eftirsóttastað. Rúm- góð stofa, tvö svefnherb. Toppíbúð. Áhv. 3,8 millj. húsbr. Verð 6,5 millj. Gullsmári - Til afhendingar. Nýjar og glæsilegar 3ja og 4ra herb. íbúöir. fbúðirnar eru tilbúnar til afhend- ingar strax, fullbúnar með eða án gólf- efna. Verð f rá 7.150 þ. Krummahólar - Útb. á 36 mán. Falleg og mikið endurnýjuð 92 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Parket og flfsar. Þvottahús í fbúð. Áhv. 3,6 millj. Verð 6,6 millj. Greiða má mismun á 3 árum vaxtalaust. Flúðasel - Bfll eða íbúð uppí. Falleg 92 fm 4ra herb. ibúð á 1. hæð ásamt stæði í býlskýli. l’búðin er laus fljótlega. Parket og flísar. Áhv. 3,6 millj. veðd. Ýmiskonar skipti koma til greina. Verð rúmar 7 millj. INN FYRIR JÓL - GLEÐILEG JÓL Þarftu að flytja fyrir jól. í þessari auglýsingu svo og á skrá okkar eru nokkrar lausar íbúðir sem eru til afhendingar strax. Ekki fara í Jólaköttinn. Hafðu samband og við leysum málið. BIFRÖST BESTI VINUR JÓLASVEINSINS. Hringbraut. á 1. hæð. Rúmgóð 3ja herb. fbúð á 1. hæð f fjölbýlishúsi. (búð- in er tvær stofur, svefnherbergi, eldhús og bað. Verð 5,2 millj. Vesturberg - Líttu á veiðið. Mjög rúm- góð 92 fm 3ja herb. íbúð á 4. haeð. Nýlegt eld- hús, stór stofa með parketi. Áhv. 2,9 millj. veðdeild. Verð 6,3 millj. Bugðutangi - Mos. - Laust. Mjög gott 87 fm raðhús á einni hæð ásamt ca 14 fm sólskála, stórt geymsluloft. Húsið allt nýtekið í gegn aö innan s.s. sandspartlaö, málað, nýtt parket, fllsar og fl. Laust. Verð 8,3 millj. Furugrund - Inn fyrir jól. Falleg ca 75 fm 3ja herb. fbúð á 2. hæð. Stofa með parketi. Stórar svalir. Lagt fyrir þvottavél f íbúð. Ný innrétting á baði. Áhv. 2,8 millj. veðd. Verð 6,5 millj. Fornhagi - Skipti. 4ra herbergja íbúð á 4. hæð (vönduðu fjölbýlishúsi. Þrjú svefnher- bergi og rúmg. stofa. Suðursvalir. Skipti á 2ja- 3ja herbergja íbúð miösvæðis. Hlíðar ein mjög góð. Mjög falleg 100 fm fbúð sem er ris og efra ris, gólfflötur telst vera 144 fm. fbúðin er töluvert endurnýjuð og gef- ur mikla möguleika. Áhv. 6 millj. húsbr. Verð 9,5 millj. Akurgerði - Einbýli. Gott 103 fm einbýl- ishús á tveimur hæðum ásamt bflskúr á þess- um frábæra stað. Þrjú svefnherb. Áhv. 2,6 millj. Verð 9 millj. Skipholt - Ein mjög góð. Mjög fal- leg 84 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð f góðu fjölbýlishúsi á þessum eftirsótta stað. Parket. Tvö svefnherb. rúmgott eldhús. Verð 6,7 millj. Vesturberg - Falleg íbúð. Falleg 100 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð f fjölbýli. Nýtt eldhús og baö. Glæsilegt útsýni. Húsið nýlega tekið í gegn. Áhv. 4,2 millj. veðd. og húsbr. Verð 7,2 millj. Hraunbær - Laus. Rúmgóð 100 fm fbúð á 2. hæð. Þrjú stór herbergi, stofa með suðursvölum. Nýlegt eldhús og gott baöherbergi. Verð 7,5 m. Alíáheiði - Veðdeildarlán. Sérlega fal- leg 80 fm 3ja herb. fbúð á 2. hæð f litlu fjöl- býli. Glæsilega innréttuð íbúð. Áhv. 5 millj. veödeild. Verð 7,2 millj. Hér þarf ekkert greiðslumatl. Fróðengi - ótrúlegt vetð. Rúmgóð og vel skiþulögð 3ja herb. fbúð á 2. hæð f sjö fbúða stigahúsi við Fróöengi. íbúðin er til afh. strax, tilb. til innr. Verð 5,9 millj. Fífusel - Laus fljótlega. Falleg 96 fm íb. er nýmáluð og bíður eftir nýjum eiganda. Verð 7,7 millj. Vallarás - Lyfta. Góð 52 fm 2ja her- bergja íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Áhv. 1,5 millj. veðdeildarlán. Verð 5,2 millj. Vífilsgata - Mjög góð. Falleg og mikið endurnýjuð 3ja herb. íbúö á 2. hæö í parhúsi. Nýtt parket og gler. Verð 5,5 millj. Fossvogur - Ein góð. Vorum að fá f sölu mjög góða 46 fm 2ja herb. íbúð á jarðhæð f nýlega viðgerðu fjölbýlishúsi. Snyrtileg og falleg íbúð, parket og flísar. Áhv. 1,5 millj. Verð 4,6 millj. Básendi - Veðdeildarián. Falleg og lítið niöurgrafin 60 fm 2ja herb. íbúð á þessum frábæra stað. ibúðin er töluvert endurnýjuð m.a. bað og parket. Áhv. 2,7 millj. Verð 5,6 millj. Grensásvegur - Ein góð. Falleg 59 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð f litlu fjöl- býlishúsí. Þetta er góð (búð fyrir byrjend- ur. Áhv. 2,9. Verð 5,5 millj. Vesturbær - Laus. Falleg og vel inn- réttuð 2ja herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýli ásamt stæöi í bílskýli. Nýtt baö, parket og flfsar. Áhv. 3 millj. Verð 5,3 millj. Seltjamarnes - Bílskýli. Vorum að fá f sölu fallega 2ja herb. fbúð á 4. hæð við Austurströnd. Parket. Glæsilegt út- sýni, góðar svalir. l’búðin er laus fljótlega. Áhv. 1,8 millj. veðd. Verð 5,8 millj. Efstihjalli - Lítil blokk. Góð 53 fm 2ja herb. (búð á 2. hæð (efstu) (litlu fjölbýli. Áhv. 2,4 millj. Verð 4,9 millj. Nýbyggingar Galtalind - Frábærar íbúðir. Vor- um að fá í sölu 4 fallegar ca 120 fm 4ra herb. og eina 96 fm 3ja herb. fbúðir f litlu fjölbýli (5 fbúðir). Tveir innb. bílskúrar. Skilast fullbúnar án gólefna. Verð frá 7,9 millj. Fyrstir koma fyrstir fá! Fálkahöfði- Mos - Parhús. Fallegt .og vel hannað 133 fm parhús á einni hæð ásamt 27 fm bílskúr. Húsið skilast fullbúið að utan og að innan er komin miðstöð og úthringur múraður. Verð 9 millj. Grafarvogur á einni hæð. Mjög vandað og fallegt 138 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 40 fm bflskúr. Húsið er tllbúið til afhendingar; fullbúið að utan, ómálað og fokhelt að innan. Verð 9,4 millj. Iðalind - Glæsilegt útsýni. Fallegt og vel skipulagt 185 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 35 fm bílskúr. Glæsilegt útsýni. Verð 10,2 miilj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.