Morgunblaðið - 23.02.1997, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 23.02.1997, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR 1997 B 25 HUSNÆÐIIBOÐI Búseti hf. íMosfellsbæ auglýsir lausar íbúðir fyrir nýja og eldri félaga 2ja herb. fél. kauplega, Miðholti 9, íb. 0302, laus fljótlega. 3ja herb. fél. kaupleiga, Miðholti 9, íb. 0101, laus maí 1997. 3ja herb. fél. kaupleiga, Miðholti 5, íb. 0101, laus fljótlega 3ja herb. fél. kaupleiga Miðholti 5, íb. 0201, laus júlí 1997 4ra herb. fél. kaupleiga, Miðholti 5, íb. 0103, laus fljótlega 3ja herb. alm. kaupleiga, Miðholti 1, íb. 0103, laus júlí 1997. Vinsamlega hafið samband við skrifstofu félagsins í Miðholti 9. Opið er mánudaga og miðvikudaga frá kl. 17-19. Á öðrum tímum er hægt að lesa inn skilaboð á símsvara. Sími 566 6870 - bréfsími 566 6908. Kjarvalsstofa í Parfs Kjarvalsstofa í París er íbúð með aðgangi að vinnuaðstöðu, sem ætluð er til dvalar fyrir íslenska listamenn. Stofan er í eigu Reykjavíkurborgar, menntamálaráðuneytis- ins og Seðlabanka íslands. Kjarvalsstofa er í miðborg Parísar, skammt frá Notre Dame dómkirkjunni. Stofunni er að jafnaði úthlutað til tveggja mánaða dvalar og ekki skemur. Þeir, sem í stofunni dvelja, greiða dvalar- gjöld sem ákveðin eru af stjórn Cité Internati- onale des Arts er rekur stofuna, ásamt fleiri listamannaíbúðum, og miðast við kostnað af rekstri hennar. Þessi gjöld eru lægri en almenn leiga í París og verða á árinu 1997 1.540 fr. á mánuði fyrir einstakling en 1.960 fr. á mánuði fyrir tvo. Dvalargestir skuldbinda sig til að hlíta reglum Cité Internationale varðandi afnot af hús- næði og vinnuaðstöðu. Hér með er auglýst eftir umsóknum um af- not Kjarvalsstofu tímabilið 1. júní 1997 til 31. júlí 1998. Umsóknum skal beint til stjórnarnefndar Kjarvalsstofu, hjá Jóni Björnssyni, fram- kvæmdastjóra menningar-, uppeldis- og fé- lagsmála, Ráðhúsi Reykjavíkur. Tekið er á móti umsóknum til stjórnarnefndarinnar í upplýsingum á 1. hæð í Ráðhúsi Reykjavík- ur, en þar liggja einnig frammi umsóknar- eyðublöð og afrit af þeim reglum sem gilda um afnot af Kjarvalsstofu. Fyrri umsóknir þarf að endurnýja, eigi þær að koma til greina við þessa úthlutun. Umsóknir skulu hafa borist í síðasta lagi 15. mars 1997. Stjórnarnefnd Kjarvalsstofu. Til sölu Hafdís GK 32 Báturinn er Selfa bátur mældur 9,9 tonn, útbú- inn til línuveiða. Selst með eða án aflaheim- ilda. Mjög góður bátur. Einnig er húseignin Landakot í Sandgerði til sölu, þ.e. íbúðarhús- næði, verkstæði og veiðarfærageymsla. i fffiT Nánari upplýsingar gefur Katrín í síma 421 2125 á daginn og 552 1737 á kvöldin. Til sölu Bliki EA-12 Til sölu er Bliki EA-12 sem er 436 bt rækju- og flakafrystitogari, smíðaður í Svíþjóð 1988, með 990 hestafla Bergen Diesel aðalvél. LM skipamiðlun, Fríðrik J. Arngrímsson hdi, löggiltur skipasali, Skólavörðustig 12, Reykjavík, sími 562 1018. TliSOLU Jörð - mjólkurkvóti Til sölu jörð með góðum mjólkurkvóta. Til greina kemur að hafa makaskipti á góðri beitarjörð. Áhugasamir sendi nafn og síma fyrir 1. mars til afgreiðslu Mbl. merkt: „Mjólk- urkvóti - jörð - 15384“. Skautbúningur Til sölu einstaklega glæsilegur skautbúning- ur frá 1915. Kyrtill úr silki með sérstaklega fallegu gulli (sveinsstykki) allt í mjög góðu ástandi. Áhugasamir sendi nafn og síma á afgreiðslu Mbl. merkt: „Trúnaður-1224“ fyrir3. mars. Til sölu stálbitar: Skúffa, 140, 160 og 200 og l-bitar, 140, 160 og 180, 300 mm. Einnig sperrur, bárujárn og hurðir, b. 3.40, h. 4.00. Upplýsingar í síma 894 3000 eða 566 8885. Opið hús í Rofabæ 23 milli 13 og 17 hjá Elsu og Gunnari Til sölu glæsileg 3ja herb. íbúð á 3. hæð, hús byggt 1990, sérinngangur. íbúðin er ein- staklega vönduð með sérsmíðuðum innrétt- ingum. Gólfefni eru Merbau-parket og flísar. Hurðir og eldhúsinnrétting eru heilsprautað- ur viður, eldhús með vönduðum tækjum. Flísalagt baðherb., góð innrétting. Loftið upptekið með innfelldri halogen-lýs- ingu. útbyggður gluggi úr stofu, glæsilegt útsýni, stórar suðursvalir. Áhv. 5,3 millj. með 4,9% vöxtum, greiðslub. ca 27 þús. á mán. Hér þarf ekkert greiðslumat. Verið velkomin. 2883. w w~w (gjj' FASTEIGNAMIÐSTÖÐini ?I’gg' LS?! sxipholti soa - slmn ss2 cono ■ wx ss2 soos lHS Fasteignamiðstöðin ehf., Skipholti 50C. Símar 552-6000. Fax 552-6005. Akurgerði 52 - opið hús 135 fm stórgott parhús á 2 hæðum. Nýjar innréttingar og gólfefni. Nýtt þak. 2-3 svefn- herb. Bílskúr og fallegur garður. Sjón er sögu ríkari. Opið hús í dag milli kl. 14 og 16. íð LAUFÁS Fasteignasala Suðurlandsbraut 12 sími 533-1111 fax 533-1115 Suðurlandsbraut 12, sími 533 11 11. LITTU UPP! Þetta pláss er keypt til að vekja athygli á auglýsingunni fyrir ofan. Gerðu góð kaup 4ra herb. á 6,8 millj. Frábær kaup. 100 fm íbúð á 2. hæð í Hraunbæ. Stofa og 3 svefnherb. Nýjar innrétt- ingar í eldhúsi og baði. Þvottaherb. inn af eld- húsi. Suðursvalir. Góðir greiðsluskilmálar. Eig- endur í síma 567 3623 sýna íbúðina. Vagn Jónsson ehf., sími 561 4433. Til sölu prentsmiðja íReykjavík Af sérstökum ástæðum er til sölu prent- smiðja í góðum rekstri. Þeir, sem hafa raunverulegan áhuga, eru vin- samlega beðnir að leggja inn nafn og síma- númer á afgreiðslu Mbl. fyrir 27. febrúar, merkt: „P - 132“. Mercedes Benz 914 AK 4x4 árg. '91, ek. 33 þús. km. Vel búinn aukahlutum. Uppl. í síma 562 1492 eða 892 5767. Vantar - vantar - vantar Vegna mikillar eftirspurnar eftir leiguíbúðum vantar okkur flestar stærðir leiguíbúða á skrá. Með einu símtali er íbúðin komin á skrá hjá okkur og um leið ertu komin(n) í samband við fjölda leigjenda. Árangurinn mun ekki láta á sér standa og það besta er, að þetta er þér að kostnaðar- lausu! L Skráning í síma 511 1600. EIGULISTINN LEIGUMIÐLUN Skipholti 50B, 105 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.