Morgunblaðið - 23.02.1997, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 23.02.1997, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR 1997 B 31 V Antikhúsið flytur á Skólavörðustíginn VERSLUNIN Antikhúsið hef- ur flutt starfsemi sína frá Þverholti 7 á Skólavörðustíg 21. Verslunin hefur verið starf- rækt síðan 1988 og Ieggur megináherslu á húsgögn en hefur einnig lampa, klukkur, postulínsvörur, glervörur, myndaramma og fleira á boð- stólum. Vörurnar eru fluttar inn frá Danmörku, og áhersla er lögð á að bjóða fram vörur í mismunandi verðflokkum, en að þær séu jafnan í mjög góðu ásigkomulagi, segir í fréttatil- kynningu. Verslunin er opin kl. 12-18 mánudag til föstudags og 12-16 á laugardögum. Sem fyrr á Fjóla Magnúsdóttir verslunina og rekur hana. FJÓLA Magnúsdóttir í verslun sinni. _ Ný stjórn Ibúsamtaka vesturbæjar í FYRRA mánuði var haldinn aðal- fundur í íbúasamtökum vesturbæj- ar og var kosin ný stjórn. Boðar hún til borgarafundar í Naustkránni fimmtudaginn 27. febrúarkl. 20.30. Stjómina skipa eftirfarandi: Bryndís Schram formaður, Gróa Pét- ursdóttir ritari og Gunnlaugur Jónas- son gjaldkeri. Meðstjómendur em Jón Jóel Einarsson og Sævar Guð- bjömsson. Varamenn em Ása Ragn- arsdóttir og Helga Hauksdóttir. SHIQ auglýsingar FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 3 = 1782248 = I.O.O.F. 10 = 1772248 = II □ Helgafell 59970224191V/V 2 □ Gimli 5997022419 I 2 □ Mímir 5997022419 III 2 Frl. I.O.O.F. 19 = 1782248 = III Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í dag kl. 14.00. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Samkoma og sunnudagaskóli kl. 11. Ásmundur Magnússon préd- ikar. Kennsla í kvöld kl. 20.00. Samkoma á miðvikud. kl. 20. Allir hjartanlega velkomnir. E.A. sjálfshjálparhópur er fyrir karla og konur með til- finningavandamál, svo sem kvíða, ótta, reiði, höfnun, fælni, depurð, sekterkennd, þar sem þátttakendur samhæfa reynslu sína, styrk og vonir og miðla öðrum, sem eiga við sama vandamál að striða. Stuöst er við 12 spora kerfið. Fundarstaður: Háteigskirkja, safnaöarhús, gengið inn norðan- megin. Fundartími: Mánudaga kl. 20.00. Allir eru velkomnir. Engin félagsgjöld. fomhjálp Almenn samkoma f Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í dag kl. 16. Fjöl- breyttur söngur. Samhjálparkór- inn tekur lagið. Barnagæsla. Samhjálparvinir vitna um reynslu sína. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. Zen á íslandi Fimmtudaginn 27. feb. kl. 20.00 hefst námskeið í Zen-iðkun. Leiðbeinandi er Óskar Ingólfsson. Þátttaka tilkynnist í s. 562-1295. í huga byrjandans eru margir möguleikar. Hverfisgötu 105,1. hæð, sími 562 8866 Samkoma kl. 20.00. „Að iifa i guðsríki". Prédikarar Hilmar Kristinsson. Frelsishetjurnar kl. 11 - krakka- kirkja. Allir velkomnir. Þriðjudaginn kl. 20.00: Almenn samkoma. Föstudagskvöld kl. 21.00: Gen-x kvöld fyrir ungu kynslóð- ina. Allir velkomnir. UTIVIST Dagsferð 23. febrúar Kl. 10.30 Raðganga Útivistar, 4. áfangi. Ósabotnar-Kirkjuhöfn. Helgarferð 8.-9. mars. Kl. 10.00 Skíðaferð á Nesja- velli. Farið verður á gönguskíð- um austan Hengils og á Nesja- velli þar sem gist verður eina nótt. Fararstjóri: Jósef Hólmjárn. netslóð: http://www.centrum.is/utivist nucftSK Rythmic leikfimi Kinvcrsk leikfimi SELTJARNARKES • VESTURBÆR húsi sundlaugar Seltjarnarness BREIÐHOLT • ARB/EJARHVERFI Danshöllin Drafnarfefli 2 Upplýsingar í sima 552 6266 Nýja postulakirkjan, Ármúla 23, 108 Reykjavík. Guðsþjónusta sunnudag kl. 11.00. Verið hjartanlega velkomin í hús Drottins. Smiðjuvegi 5, Kópavogi Morgunsamkoma kl. 11.00. Björn Sveinn Björnsson prédikar. Kvöldsamkoma kl. 20.00. Benedikt Jóhannsson prédikar. Gleði í Heilögum anda. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Sunnudagur 23. febrúar Opið hús í Mörkinni 6 (miðhús) kl. 13-16 Kl. 13.00: Fjölskylduganga í Ell- iðaárdal. Kl. 14.30: Göngu- skfðanámskeið í Sogamýrinni. Ferðafélag íslands er með opið hús fyrir almenning ífélagsheim- ili sínu, Mörkinni 6, sunnudaginn 23. febrúar. Kynnt ný ferðaáætl- un með fjölda ferða m.a. í tilefni 70 ára afmælis F.(. Tilvalið að skrá sig í Ferðafélagið og að byrja í Ferðafélagsferðum með léttri fjölskyldugöngu um Ell- iðaárdal kl. 13.00. (Um 1 til 1,5 klst.) Rúta aðra leiðina og ekk- ert þátttökugjald. Kl. 14.30 munu leiðbeinendur frá Skíða- sambandinu kynna undirstöðu- atriði í skíðagöngu. Munið skíðagönguna sunnu- dag kl. 10.30 Bláfjöll - Þrengsli. Á mánudagskvöldið 24. febrúar kl. 20.00 er tunglvaka (göngu- ferð eða skíðaganga eftir vali) f Heiðmörk. Farið um skógar- stíga. Brottför frá BS(, austan- megin og Mörkinni 6. Ferðafélag (slands. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma i dag kl. 16.30. Ræðumaður Dögg Harð- ardóttir. Lofgjörðarhópur Fíla- delfiu leiðir almennan söng. Barnagæsla fyrir börn undir grunnskólaaldri meðan á sam- komu stendur. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: Þriðjudagur: Samvera á vegum systrafélagsins kl. 20.30. Miðvikudagur: Lofgjörð, bæn og biblíulestur kl. 20.00. Föstudagur: Krakkaklúbburinn kl. 18.00 fyrir öll börn á aldrinum 3-12 ára. Unglingasamkoma kl. 20.30. Laugardagur: Rokk '97, tónleik- ar unga fólksins kl. 21.00. Yoga-námskeið Acarya Ashiishananda Avad- huta sérþjálfaður yogakennari heldur reglulega 6 vikna yoga- námskeið. Hópkennsla og einka- tímar. Lærðu aö hugleiða á árangurs- ríkan hátt með persónulegri leið- sögn. Lærðu yoga-líkamsæfingar, ein- staklingsbundna kennslu, sem tekur mlð af líkamlegu ástandi hvers og eins. Næstu námskeið byrja þriðju- dagskvöldiö 4. mars og miðviku- dagskvöldið 5. mars kl. 17-19. Uppl. og skráning í sfma 551 2970 kl. 9-12 og eftir kl. 21 á kvöldln. Verð kr. 5.000, afsláttur fyrlr skólafólk. Ananda Marga Yogahreyfing á fslandi, Lindargötu 14, Rvík. Aðaistöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28. Almenn samkoma í dag kl. 17. Ræðumaður sr. Kjartan Jónsson. Barna- og unglingasamvera á sama tíma. Matsala eftir samkomuna. Allir eru hjartanlega velkomnir. Morgunsamkoma í Aðalstræti 4B kl. 11.00. Fraaðsla fyrir börn og fullorðna. Sameiginlegur matur eftir stund- ina, þar sem allir koma með eitt- hvað á hlaðborð. Almenn sam- koma i Breiðholtskirkju kl. 20.00. Friðrik Schram predikar. Biskup norsku Lúthersku frlkirkj- unnar, Bruno Jacobsen, flytur ávarp. Mikil lofgjörð og fyrirbæn- ir. Allir velkomnir. Hjalpræóis- herinn Kirkjustrsti 2 Kl. 11.00 sunnudagaskóli. Kl. 20.00 hjálpræðissamkoma. Elsabet Daníelsdóttir talar. Allir velkomnir. Mánudag kl. 15.00 Heimilasam- band. Turid Gamst talar. Allar konur velkomnar. W- Pýramídinn - andleg miðstöð Skyggnilýsingarfundur Björgvin Guðjóns- son, miðill, verður með skyggnilýs- ingarfund mánu- dagskvöldið 24. febr. kl. 20.30 í Dugguvogi 2. Húsið opnað Símar 588 1415 og 588 2526. kl. 19.30. Pýramídinn - andleg miðstöð Anna Carla miðill starfar hjá Pýra- mídanum og er með einkatíma. Hver tími er 60 mín. og kostar 2.000 kr. Upplýsingar í síma 588 1415, Dugguvogi 2. KROSSINN Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Barnagæsla er meöan á samkomunni stendur. Þriðjuuagur: Biblíulestur kl. 20.30. Föstudagur: Konunglegu her- sveitirnar kl. 18.00. Barnastarf fyrir 5-12 ára. Laugardagur: Unglingasam- koma kl. 20.30. Við óskum okkar manni, Páli Rósinkranz, innilega til ham- ingju með titilinn „söngvari árs- ins“. Við hlökkum tii að heyra „I belive in you“ einu sinni enn með trukki og dýfu á samkom- unni í dag. Frá Sálarrannsóknarfélagi íslands Opið hús Sai Baba Opiö hús verður hjá Sálarrann- sóknarfélagi Islands fimmtudag- inn 27. febrúar kl. 20.30 í hús- næði Sjálfeflis á Nýbýlavegi 30, gengið inn frá Dalbraut. Nokkrir félagar FRFl eru nýkomnir fré Indlandi þar sem þeir heimsóttu Sai Baba. Guðmundur Einarsson og Guðrún Hjörleifsdóttir munu segja frá feröinni og sýna mynd- ir. Aögangur ókeypis og öllum heimill. Skógræktarfélögin Á þriðjudagskvöldið, 25. febrú- ar, kl. 20.30 verður haldið fræðslukvöld í húsnæði Land- græðslusjóðs í Fossvogi (neðan Fossvogskirkjugarösins). Sig- urður Blöndal fyrrverandi skóg- ræktarstjóri mun fjalla um „Skógræktina á Héraði“ i máli og myndum. Einar Már Guð- mundsson rithöfundur flytur skógarljóð og Arnór Snorrason skógfræðingur fræðir gesti um landval til skógræktar. Þetta er fyrsti fundurinn í fyrirlestraröð skógræktarfélaganna, sem haldnir verða mánaöarlega með stuðningi Búnaðarbankans. Allir eru velkomnir og aðgangur ókeypis. Rauðarárstíg 26, Reykjavík, símar 561 6400,897 4608. Guðsþjónusta sunnudag kl. 20 og fimmtudag kl. 20. Altaris- ganga öll sunnudagskvöld. Prestur: Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. Frá Sálarrannsóknarfélagi íslands Miðlarnir og huglæknarnir: Bjarni Kristjánsson, Guðrún Hjörleifsdóttir, Hafsteinn Guð- björnsson, Kristín Karlsdóttir, Kristín Þorsteinsdóttir, Margrét Hafsteinsdóttir, María Sigurðar- dóttir og Þórunn Maggý Guð- mundsdóttir starfa hjá félaginu og bjóða upp ð einkatíma. Auk þess býður Bjarni Kristjánsson upp á umbreytingafundi fyrir hópa. Bæna- og þróunarhringir, sem Friðbjörg Óskarsdóttir leiðir, eru vikulega á mánudögum og þriðjudögum. I apríl kemur breski umbreyt- ingamiðillinn Diane Elliot til starfa, í maí breski miöillinn og kennarinn Colin Kingshot og um mánaðamót maí-júni er breski huglæknirinn Joan Reid væntan- leg. Upplýsingar og bókanir eru í síma 551 8130 milli kl. 10 og 12 og 14 og 16 og á skrifstof- unni, Garðastræti 8 virka daga. Einnig er tekið á móti fyrirbæn- um í sama síma. SRFl. Kl. 16.30 Samkoma i Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Predikun, Jón Þór Eyjólfsson. Mikil lofgjörð og tilbeiðsla. Barnastarf á meðan á samkomu stendur. Mánudagur: Bænastund kl. 20.00. Miðvlkudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Allir velkomnirl NlfiC 71- * II/ • Michael-námskeið verður haldið næstu miðviku- dagskvöld kl. 20-22.30 í Kvennaskólanum í Reykjavík, Fríkirkjuvegi 9, stofu N-6, og stendur frá 26. feb. til 9. apríl. Þáttakendur læra að greina kosti og galla persónuleika síns. Þeir munu átta sig á sinni sérstöku vinnuaðferð og finna út hvað það er sem hindrar þá í að ná árangri. Einnig komast þeir að raun um hvers vegna þeir lenda alltaf í sama vandanum aftur og aftur. Leiðbeinandi á námskeiðinu verður Jón Bjarni Bjarnason. Skráning f síma 565 4768 (símsvari á daginn). Námskeiðsgjald er 7.500 kr. (hjón fá 20% afslátt). KENNSLA Tarotlestur Tákn og túlkun spilanna. Kennsla fer fram á ensku og hefst í byrjun mars. Kennari: Carl Marsak. Nánari upplýsingar og skráning í síma 551 2992. Námsflokkar Reykjavíkur. Trú oggaldrar Sjö vikna námskeið um galdratrú í heiðnum sið, galdrafárið í Evr- ópu og galdra í dag. T rúarbragðasaga Tíu vikna yfirlitsnámskeið um helstu trúarbrögð heims og áhrif trúarbragða á okkar tímum. Kennari: Dagur Þorleifsson. Nánari upplýsingar og skráning í síma 551 2992. Námsflokkar Reykjavíkur. Námskeið í heilun og skynjun Bjarni Kristjánsson, miðill og huglæknir, og Erna Alfreðsdótt- ir, huglæknir, verða með nám- skeið í heilun og skynjun í Sjálf- eflissalnum í Kópavogi, laugar- daginn 3. mars nk. frá kl. 10-18. Skráning og nánari upplýsingar í síma 421-1873 og 897-3817 frá kl. 18-21. ^taktu sólina inn í sálina Taktu sólina inn í sálina Ný hugleiðslunámskeið að hefjast Andlegir leiðbeinendur - teng- ingin viö æðra sjálfið - draumar - sálarlexíur - viðhorf - karma- sambönd - orkustöðvar - fyrri líf. + Byrjendanámskeið fyrir ungt fólk 18-25 ára hefst 25/2 kl. 19.30. + Byrjendanámskeið fyrir fólk á öllum aldri hefst 27/2 kl. 19.30. + Námskeið í reiki heilun I verð- ur haldið dagana 5.-6. apríl. + 40 stunda námskeið f ilm- jurtaheilun hefst þann 15. mars. + Helgarnámskeið í hugleiðslu verður helgina 19.-20. apríl. Er tilbúin að fara með námskeið út á land í sumar. Skráning og upplýsingar hjá Björgu I s. 565 8567. Björg Einarsdóttir, sjúkranuddari-reikimeistari, Sjúkranuddstofu Hjördísar, Austurströnd 1, Seltjnesi. vT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.