Morgunblaðið - 25.02.1997, Blaðsíða 8
8 B ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
KÖRFUKNATTLEIKUR
Haukar hrundu
árás Isfirð-
HAUKAR sigruðu ísfirðinga á heimavelli sínum við Strandgöt-
una í gærkvöldi, 89:83. Heimamenn höfðu þægilega forystu
nær allan leikinn, en baráttuglaðir ísfirðingarnir gerðu atlögu
að Haukum undir lokin. Villuvandræði settu svip sinn á leikinn
og þurftu bæði lið notast við varamenn sína meira en venjulega.
Edwin
Rögnvaldsson
skrífar
Bæði lið léku fast og dómaram-
ir flautuðu oft. Við lékum vel
í fyrri hálfleik, en í þeim síðari
hugsuðum við of
mikið um að við
vorum að missa nið-
ur forskotið og töp-
uðum við talsverðri
einbeitingu vegna þess,“ sagði Ein-
ar Einarsson, þjálfari Hauka, í
leikslok. Fjórir leikmenn urðu að
yfirgefa völlinn eftir að hafa fyllt
villukvóta sinn, en það voru Hauk-
amir Jón Amar Ingvarsson og
Bergur Eðvarðsson ásamt þeim
Guðna Guðnasvni og Cheidu
Odiatu úr röðum Isfirðinga. Bergur
lék óvenju lítið með, því hann fékk
fimmtu villuna í lok fyrri hálfleiks.
Haukamir skoruðu fyrstu átta
stigin og náðu strax góðu for-
skoti. Pétur Ingvarsson og ívar
Ásgrímsson skoruðu fyrstu tólf
stig heimamanna og héldu þeir
forystunni þar til síðari hálfleikur
var hálfnaður, en þá tóku ísfirðing-
ar að höggva nokkur stig af for-
koti Hauka. Auk þess sem tveir
Haukar þurftu að fara af velli í
síðari hálfleik, var Shawn Smith
með íjórar villur og gat lítið beitt
sér - gerði aðeins íjögur stig eftir
leikhlé.
Haukar hafa mun breiðari leik-
mannahóp en ísfirðingar og gátu
því nær óhræddir notað varamenn
sína meira en ella. Aftur á móti
gátu gestimir teflt fram sterkari
frákösturum er Shawn Smith var
utan vallar og hjálpaði það þeim
er þeir minnkuðu muninn á síðustu
mínútunum.
Pétur Ingvarsson var besti mað-
ur Hauka, en hann var gestunum
oft óþægur ljár i þúfu og skoraði
mikilvægar körfur. Shawn Smith
stendur ávallt fyrir sínu, en lék
ekki mikið í síðari hálfleik og veikti
það vöm Hauka töluvert. Sigurður
Jónsson kom einnig sterkur inná
af bekknum.
Derrick Bryant gerði 21 stig í
síðari hálfleik og var afkastamest-
ur gestanna er þeim tókst að
minnka forskot Hauka í fimm stig
og þijár mínútur voru eftir. Friðrik
Stefánsson sótti í sig veðrið er á
leið, en það dugði ekki til því brott-
hvarf Odiatus og Guðna þjálfara
var slæmt fyrir Isfirðinga. Aftur á
móti sýndu þeir mikla baráttu þeg-
ar þeir minnkuðu muninn með
þunnskipað lið.
Söltun á SeKjamamesi
Tindastjólsmenn riðu svo
sannarlega ekki feitum hesti
frá viðureigninni við KR á Seltjam-
amesinu á sunnu-
dagskvöldið. KR
gjörsigraði norðan-
menn, 115:77, sem
mættu seint til leiks
og hófst leikurinn því ekki fyrr en
10 mínútum eftir áætlun. Það var
eins og ferðalagið sæti í þeim því
allar aðgerðir þeirra, hvort sem var
í vöm eða sókn, voru hikandi og
máttlausar.
Þetta notfærðu heimamenn í
KR sér vel og ekki Ieið á löngu
þar til yfirburðir þeirra voru al-
Halldór
Bachmann
skrífar
gjörir. Um miðjan fyrri hálfleik
var staðan orðin 32:17 KR í vil.
KR-ingar héldu dampi og létu
slaka mótstöðu ekki draga sig
niður. Það er skemmst frá því að
segja að í lok fyrri hálfleiks var
munurinn orðinn 36 stig KR í vil,
63:28.
í upphafi síðari hálfleiks klóruðu
Tindastólsmenn örlítið í bakkann
en komust þó lítið áleiðis og var
munurinn minnstur 27 stig. Undir
lok leiksins bættu KR-ingar aftur
í og lauk leiknum með næstum
sama mun og var í hálfleik 38 stig-
um 115:77.
Roney Eford, sem er fjórði er-
lendi leikmaður KR í vetur, fór á
kostum í leiknum, skoraði 32 stig
og lék auk þess góða vöm. Ingvar
Ormarsson og Jónatan Bow léku
einnig mjög vel og auk þeirra áttu
Hermann Hauksson og Gunnar
Örlygsson, sem nú er á ný kominn
til liðs við KR eftir nokkurt hlé,
góða spretti.
í liði Tindastóls voru Amar
Kárason og Ómar Sigmarsson
bestir en Winston Pearson og Ces-
are Piccini áttu erfitt uppdráttar
undir körfunni.
Stórskotahríð í Keflavík
Skallagrímsmenn úr Borgarnesi
lentu í sannkallaðri stórskot-
hríð þegar þeir mættu Keflvíking-
um í Keflavík á
gjöm sunnudagskvöldið.
Biöndai Þegar flautað var til
skrífar frá leiksloka var mun-
Keflavík urinn orðinn 24 stig
112:86 og áhorfendur risu úr sæt-
um og hylltu sína menn fyrir frá-
bæran leik. Borgnesingar áttu líka
sínar stundir í leiknum, en þær
dugðu engan veginn að þessu sinni
og alls ekki gegn Keflavík í slíkum
ham. í hálfleik var staðan 52:45.
„Það vora okkar mistök að leika
á sama hraða og þeir og Iáta þá
ráða hraðanum. Það er erfitt að
vinna Keflavíkurliðið þegar það
ræður ferðinni. Við gáfum okkur
heldur ekki nægan tíma í sókn-
inni,“ sagði Tómas Holton þjálfari
og leikmaður Skallagríms eftir leik-
inn.
Keflvíkingar höfðu mjög góðar
gætur á Tómasi og voru stöðugt
með óþreytta leikmenn til að gæta
hans. Keflvíkingar byijuðu betur
en Skallagrímsmönnum tókst að
jafna og um miðjan fyrri hálfeik
var staðan jöfn 26:26. Þá kom góð-
ur kafli hjá Keflvíkingum sem varð
til þess að þeir höfðu sjö stiga for-
ystu í hálfleik.
í síðari hálfleik dró enn í sundur
og munaði þar mestu um átta 3ja
stiga körfur gegn aðeins einni frá
Borgnesingum. Alls settu Keflvík-
ingar fimmtán 3ja stiga körfur í
leiknum. Það er greinilegt að Sig-
urður Ingimundarson þjálfari er
að gera góða hluti með liðið og
athyglisvert hvað yngi leikmenn-
irnir verða stöðugt meira áber-
andi. Allir í liðinu léku vel en þó
voru þeir Falur Harðaron og Dam-
on Johnson atkvæðamestir i stiga-
skorun. Borgnesingar hittu fyrir
ofjarl sinn og höfðu ekki erindi sem
erfiði að þessu sinni.
Hörður
Jóhannesson
skrífar frá
Akranesi
Frðbær vöm Skagamanna
Grindvíkingar steinlágu fyrir
frábærri vörn Skagamanna
síðastliðið sunnudagskvöld í
íþróttahúsinu á
Akranesi. Lokatöl-
ur leiksins voru
78:64 eftir að stað-
an í hálfleik hafði
verið 37:33.
Leikurinn fór rólega af stað og
fyrsta karfa kom ekki fyrr en eftir
um það bil þijár mínútur og vora
þar Grindvíkingar að verki sem og
í næstu tveimur en þá kom að því
að Skagamenn skoraðu sína fyrstu
körfu og með frábærri vörn sigu
þeir hægt og bítandi framúr þó svo
að sóknin hjá þeim væri ekki upp
á það besta.
Þrátt fyrir frábæran sóknarleik
Hermanns Myers í seinni hálfleik,
sem gerði 22 stig, dugði það ekki
til vegna þess að Skagamennimir
héldu öllum hinum annáluðu
þriggja stiga skyttum Grindvík-
inga niðri og er örugglega langt
síðan þeir hafa bara skorað tvær
þriggja stiga körfur í heilum leik.
Segja má að allt Skagaliðið hafi
spilað vel eða eins og Ermolinskij
sagði í lok leiks: „Við unnum þetta
á mjög góðri vörn, náðum að
stoppa hraðupphlaup þeirra og
spila langar og skynsamar sóknir“.
Sama var hver kom inn á, allir
vora með í leiknum en mest gladdi
augað þegar Dagur var að kljást
við Myers í lok leiksins, þá sýndi
hann hversu sterkur leikmaður
hann er þegar hann vill það við
hafa.
Tuttugasta tap Breiðabliks
Neðstu lið úrvalsdeildarinnar
leiddu saman hesta sína í
Smáranum á sunnudaginn, þegar
Þórsarar frá Akur-
eyri sóttu heim
Blika, sem hafa ekki
unnið leik í vetur.
Norðanmenn höfðu
90:80 sigur.
Akureyringar byijuðu af krafti á
meðan Blikar nánast fylgdust með
svo að gestirnir náðu strax yfir-
höndinni. En þegar Kópavogsbú-
amir fóra að vera með í leiknum
hélst jafnræði með liðunum. Það
var samt ekki fyrr en undir lokin
að Blikar tóku við sér og söxuðu
þá á forskotið en það var of seint.
BLAK
MorgunDiaoio/ PorKen
PÉTUR Ingvarsson úr Haukum smeyglr sér hér framhjé
Derrlck Bryant ( llðl KFÍ.
Stefán
Stefánsson
skrífar
Breiðabliksliðið sýndi á köflum
ágætis baráttu en þess á milli litla
sem enga og var refsað fyrir það.
Liðið hefur Clifton Bush sem var
allt í öllu hjá Breiðabliki en Einar
Hannesson og Óskar Pétursson
vora ágætir.
Þórsarar áttu ekki í miklum
vandræðum en tóku því stundum
fullrólega. Böðvar Kristjánsson átti
góða spretti á meðan hans naut við
og Fred Williams var illviðráðanleg-
ur til að byrja með. Konráð Óskars-
son var einnig góður.
Njarðvíkingar komnlr á skrið
Njarðvíkingar virðast vera að
komast á skrið að nýju eftir
hálf dapurt gengi að undanförnu
og hafa nú sigrað í
Björn tveim leikjum í röð.
Blöndal Fyrst Tindastól á
skrífar frá Sauðárkróki og svo
Njarðvík {r { Ljónagryfjunni
á sunndag. Njarðvíkingar léku
lengstum mjög vel og uppskáru
sanngjarnan sigur 94:89 eftir að
staðan í hálfleik hafði verið 45:40.
Leikurinn var ágæt skemmtun,
hraður og oft spennandi. Njarðvík-
ingar höfðu þó lengstum fram-
kvæðið en ÍR-ingar sýndu að þeir
voru sýnd veiði en ekki gefin. Þeg-
ar heimamenn slökuðu á um tíma
í síðari hálfleik hrifsuðu gestimir
forskotið með það sama. En Adam
var ekki lengi í Paradís og 14 stig
Njarðvíkinga gegn einu stigi ÍR-
inga breytti gangi leiksins snarlega
aftur. Á síðustu mínútunum virtust
Njarðvíkingar missa einbeitinguna
og þá mátti litlu muna að ÍR-ingum
tækist að jafna.
„Þetta var ágætur leikur hjá
okkur og mikilvægur sigur vannst,
en við hleyptum þeim samt of mik-
ið inn í leikinn og þá sérstaklega
í síðari hálfeik," sagði Ástþór Inga-
son þjálfari Njarðvíkinga. Bestir í
liði UMFN voru Torry John, Frið-
rik Ragnarsson og Páll Kristins-
son, en hjá ÍR þeir Tito Baker,
Atli Þorbjörnsson og Eiríkur Ön-
undarson.
Háspenna á Akureyri
Leikur KA og ÍS um helgina varð
sögulegur fyrir margra hluta
sakir en KA vann aðkomuliðið 3:2.
Leiksins verður sennilega fyrst og
fremst minnst fyrir úrslitahrinuna
sem varð hvorki meira né minna en
20 mlnútna löng, en það er harla
fátítt í blaki karla, en leikurinn sjálf-
ur varði í 125 mínútur. Ein lengsta
skorpa sem menn muna eftir átti sér
stað I úrslitahrinunni þar sem boltinn
gekk níu sinnum yfír netið og leik-
menn beggja liða sýndu ótrúlegustu
vamartilþrif allt þar til hávörn KA
náði að loka á sóknarskell Óskars
Haukssonar. Hrinan endaði 17:15
fyrir KA. Leikmenn ÍS voru ekki
sáttir við Svanlaug Þorsteinsson
dómara I leikslok og töldu að hann
hefði gert afdrifarík mistök í úrslita-
hrinunni þegar þeir sögðu að hann
hefði sleppti augljósu tvíslagi á KA
í stöðunni 12:10.
Stjaman skellti Reykjavíkur-
Þrótti f þremur hrinum í Hagaskólan-
um á sunnudagskvöldið, nokkuð sem
flestir hefðu talið illmögulegt. Það
var einungis í annarri hrinunni sem
Þróttarar veittu einhveija mótspyrnu
en hrinan endaði 17:16 og Leifur
Harðarson þjálfari Þróttar sá ástæðu
til að koma inná í sína gömlu stöðu.
Lið Þróttar var ekki fullskipað þar
sem Matthías Bjarki Guðmundsson
lék ekki með vegna bakmeiðsla og í
þriðju hrinunni meiddist Valur Guð-
jón Valsson uppspilari eftir samstuð
við félaga sinn Magnús Aðalsteins-
son og þurfti að fara út af.
Sigur Stjömunnar hleypir nýju lífi
í deildarkeppnina þar sem hart er
barist á botni og toppi.
Stúdínur skelltu KÁ fyrir norðan
um helgjna en ÍS er enn tveimur
stigum á eftir Þróttarastúlkum og
bæði liðin eiga eftir tvo leiki. Kvenna-
lið Þróttar í Neskaupstað gerði einn-
ig góða ferð til Akureyrar á laugar-
daginn en liðið vann b-Iið KA í bikar-
keppninni og er komið í úrslit ásamt
stúdínum.
inga í lokin