Morgunblaðið - 25.02.1997, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ
ÍÞRÓTTIR
ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1997 B 9
KNATTSPYRNA
Glæsimark hjá Beck-
ham gegn Chelsea
STÓRGLÆSILEGT mark Davids Beckham tryggði Manchester
United jafntefli við Chelsea á Stamford Bridge, 1:1. Hann skor-
aði jöfnunarmarkið á 68. mín. með þrumuskoti sem hafnaði í
þaknetinu — upp undir þverslá, eftir að T revor Sinclair hefði
ekki náð að skalla knöttinn nægilega vel frá marki. Chelsea fékk
sannkallaða óskabyrjun er ítalinn Gianfranco Zola sendi knöttinn
fram hjá Peter Schmeichel eftir aðeins tvær mín. Hann fékk
sendingu frá Dan Petrescu, lék á bakvörðinn Denis Irwin og síð-
an Gary Pallister, áður en hann sendi knöttinn í netið. Zola gat
bætt við marki níu mín. síðar, heppnin var ekki með honum.
Reuter
DAVID Beckham hefur hér leikið á Frakkann Frank Lebouf,
varnarmann Chelsea.
Alex Ferguson, knattspyrnu-
stjóri Manchester United,
breytti leikaðferð sinni í síðari
hálfleik og setti þá Brian McClair
í fremstu víglínu við hliðina á
Andy Cole og Ole Gunnar Sol-
skjær. „Eftir að McClair var settur
fram náðum við yfirhöndinni. Við
vorum að leika fjögur eða fimm
leikkerfi í fyrri hálfleik,“ sagði
varnarmaðurinn Gary Neville.
„Þetta hefur verið góð vika hjá
okkur, fjögur stig úr tveimur ferð-
um til London — fyrst sigur á
Arsenal á Highbury, nú jafntefli
á Stamford Bridge." Ruud Gullit,
knattspyrnustjóri Chelsea, sagði
að sitt lið væri í sama styrkleika-
flokki og United.
Heppnin ekkí með Fowler
Liverpool varð að sætta sig við
markalaust jafntefli í viðureign
sinni gegn Blackburn á Anfield
Road. Robbie Fowler hafði ekki
heppnina með sér, átti skalla og
skot sem höfnuðu á tréverkinu og
þá fékk hann þijú önnur gullin
tækifæri, sem skólastrákar hefðu
nýtt sér léttilega. Jason McAteer
og Steve McManaman fengu einn-
ig kjörin tækifæri til að senda
knöttinn í netmöskvana, sem þeir
náðu ekki að nýta sér og á síðustu
mín. leiksins átti Dominic Matteo
skalla að marki, knötturinn hafn-
aði í stöng.
„Þetta var leikur hinna glötuðu
tækifæra. Við fengum fjölmörg
tækifæri til að gera út um leikinn,
en ekkert heppnaðist. Andrúms-
loftið inn í búningsklefa eftir leik-
inn var eins og í dauðs manns
gröf,“ sagði McAteer. Ray Evans,
knattspyrnustjóri Liverpool, efast
um að Fowler eigi eftir að klúðra
eins mörgum tækifærum í einum
leika á keppnisferli sínum - sjö.
„Við höfum tapað fimmtán stig-
um heima, eigum nú ellefu leiki
eftir - aðeins fjórir af þeim verða
á Anfíeld Road,“ sagði Mark
Wright.
Það var heldur enginn skemmti-
þáttur í búningsklefa Southamp-
ton á The Dell, þar sem heima-
menn voru yflr í leikhléi, 2:0, en
töpuðu fyrir Sheffield Wed. 2:3.
Norðmaðurinn Egil Ostenstad og
Matt Le Thisser skoruðu mörk
Southampton, David Hirst jafnaði
með tveimur mörkum á sex mín.
í seinni hálfleik og sigurmarkið
skoraði varamaðurinn Andy Booth
tólf mín. fyrir leikslok. „Við vissum
að við getum leikið mun betur, í
seinni hálfleik fóru vindar að snú-
ast okkur í hag,“ sagði Hirst.
Sheff. Wed. hefur aðeins tapað
einum af síðustu 20 leikjum sínum.
„Við höfum verið að skipuleggja
varnarleik okkar síðustu þrjár vik-
urnar, síðan gerist þetta,“ sagði
Graeme Souness, knattspyrnu-
stjóri Southampton.
Newcastle heppið
Newcastle hafði heppnina með
sér gegn Middlesbrough, vann 1:0
með marki Les Ferdinands á átt-
undu mín. — hans átjánda mark
í vetur. Hetja Newcastle var Shaka
Hislop, markverður Newcastle,
sem hélt upp á 28 ára afmælisdag-
inn sinn með því að veija oft frá-
bærlega, eitt sinn frá Fabrizio
Ravanelli var óheppinn að skora
ekki. Clayton Blackmore átti skot
sem hafnaði á stöng.
Derby komst yfir eftir aðeins
tvær mín. gegn Leicester á Filbert
Street, en aðeins 25 mín. síðar var
Ian Marshall búinn að skora þijú
mörk fyrir heimamenn, sem unnu
4:2. Þess má geta til gamans að
Marshall hefur leikið í vörninni
hjá Leicester að undanförnu, þar
sem Emile Hesdkey og Steve
Claridge hafa verið í fremstu vígl-
ínu. „Ian vill leika sem miðheiji.
Hann hefur skorað mörg góð mörk
fyrir okkur, þó svo að hann hafí
leikið sem varamaður. Þegar við
áttum í vandræðum með vöm okk-
ar, setti ég Ian aftur og hefur
hann skilað því hlutverki mjög vel
- hefur leikið í vörninni, eins og
hann hafi ekkert annað gert á
knattspyrnuferli sínum,“ sagði
Martin O’Neill, knattspyrnustjóri
Leicester.
Jim Smith, knattspyrnustjóri
Coventry, var ekki ánægður. „Við
sofnuðum á verðinum í vörninni,
gáfum þeim þijú mörk. Við höfum
ekki áður fengið á okkur fjögur
mörk í leik.“
Aftur tapar
Arsenal heima
Vinnie Jones var hetja Wimble-
don, þegar liðið skellti Arsenal á
að var hart barist þegar New
York Knicks heimsótti Los
Angeles og mætti Lakers aðfaranótt
mánudagsins. Patrick Ewing, sem
átti afleitan leik á föstudaginn gegn
Seattle, var í miklu stuði, gerði alls
34 stig og tók 25 fráköst. Hann
gerði tíu stig í síðari framlenging-
unni og tryggði liði sínu 127:121
sigur. Knicks náði tíu stiga forystu
þegar skammt var til leiksloka en
heimamönnum tókst að jafna og
hefðu trúlega sigrað hefði Ewing
ekki tekið til sinna ráða undir lokin.
Síðustu tvær mínúturnar gerði hann
fímm stig, tók tvö fráköst og varði
eitt skot. „Það var klaufalegt að tapa
niður forystunni en ég er ánægður
með að við skyldum sigra,“ sagði
Ewing. Elden Campbell, sem leikur
miðheija hjá Lakers í fjarveru Shaqu-
illes O’Neals, tók 10 fráköst og gerði
40 stig og hefur aldrei gert jafnmörg
stig í leik.
Highbury, 1:0. Arsenal mátti þola
sitt annað tap á flmm dögum og
hefur liðið aðeins fengið tvö stig
úr síðustu fjórum leikjum. Jones
skoraði sigurmarkið í fyrri hálf-
leik, með góðu skoti eftir horn-
spyrnu. Arsenal, sem tapaði sínum
fyrsta leik á heimavelli, réð gangi
leiksins, en leikmenn Wimbledon
vörðust vel, langspyrnur þeirra
fram völlinn sköpuðu síðan oft
hættu.
Arsenal lék án Tony Adams,
Davids Seaman, Martins Keown
Það þurfti einnig að framlengja í
Utah þegar Seattle var í heimsókn.
Gary Payton lék vel og gerði níu af
28 stigum sínum í framlengingunni
°g tryggði Seattle sigur með síðustu
körfunni. Seattle vann, 87:86, og
var þetta sjötti sigur liðsins í röð.
Detlef Schrempf gerði 20 stig fyrir
Seattle og hjá Utah var Karl Malone
stigahæstur með 32 stig og 10 frá-
köst.
Houston vann Spurs, 95:85, og
var Olajuwon stigahæstur með 21
stig og Charles Barkley gerði 19.
Dominique Wilkins gerði 28 stig fyr-
ir Spurs.
Detroit hefur nú sigrað í sex leikj-
um í röð, lagði Washington á sunnu-
daginn, 85:79, og munaði miklu um
átta stig liðsins í röð í fjórða leik-
hluta. Aaron McKie gerði 16 stig
og var stigahæstur Detroit en hjá
Washington var Chris Webber stiga-
hæstur, gerði 19 stig og tók 12 frá-
og Davids Platt, sem eru meiddir.
Lee Bowyer tryggði Leeds sigur
á Sunderland á Roker Park á 48.
mín. Anthony Yeboah lék sinn
annan leik í byijunarliði Leeds og
fékk tækifæri til að skora þijú
mörk í fyrri hálfleik, heppnin var
ekki með honum - eitt skota hans
hafnaði ofarlega á stönginni á
marki Sunderland.
köst í fyrsta leik sínum eftir meiðsli.
Penny Hardaway og Horace
Grant gerðu 13 stig samtals í síðari
hálfleik þegar Orlando vann Indiana,
99:90. Grant gerði 19 stig í leiknum
og Hardaway 17 en hjá Indiana var
Reggie Miller stigahæstur með 26
stig.
Efsta lið Atlantshafsriðilsins,
Miami Heat, lenti í kröppum dansi
þegar það fékk Denver í heimsókn.
Alonzo Mourning var ekki með og
þegar sex mínútur voru eftir voru
gestirnir einu stigi yfir, 82:81, en
þá kom góður kafli þar sem heima-
menn gerðu 12 stig gegn tveimur
gestanna. Sjö leikmenn Miami gerðu
meira en tíu stig og stigahæstur var
Isaac Austin, sem tók stöðu Mourn-
ings, en LaPhonso Ellis gerði 29
stig fyrir Denver.
Boston tapaði tíunda leinum í röð
er liðið heimsótti New Jersey. Kend-
all Gill gerði 24 stig fyrir Nets og
ÍÞRÚmR
FOLX
■ FIMM leikmenn voru reknir af
velli í leik Chesterfield og
Plymouth í 2. deildinni ensku á
laugardaginn, tveir úr liði heima-
manna og þrír úr liði Plymouth.
■ ROBERT Lee var fyrirliði
Newcastle, þar sem Peter Beards-
ley sat á bekknum í góðum félags-
skap, með leikmönnum eins og
Faustino Asprilla og David Gin-
ola.
■ FRANSKI táningurinn Nicolas
Anelka, 17 ára, er kominn til
Arsenal. Parísarliðið St. Germain
vildi ekki standa í neinu stappi við
Arsenal og sleppti Anelka lausum
strax, upphaflega átti hann ekki
að fara til Arsenal fyrr en í sumar.
■ ANELKA, sem hefur skrifað
undir sex ára samning við Arsenal,
er undrabarn. Hann fær örugglega
tækifæri til að leika með liðinu fljót-
lega, þar sem Ian Wright er á leið-
inni í bann.
■ LINFORD Christie keppti um
helgina í 120 m hlaupi á grasbraut
í Sydney, en rúmlega einn áratugur
er síðan hann hljóp síðast á þannig
braut. Ólympíumeistarinn fyrrver-
andi kom fyrstur í mark á 12,03
sekúndum og hlaut að launum um
700 þúsund íslenskra króna.
Klinsmann
skoraði fyrir
Bayern
JÚEGEN Klinsmann tryggði
Bayern Miinchenjafntefli,
1:1, í Bochum, er hann skor-
aði jöfnunarmark Bæjaratíu
mín. eftir að varnarmaðurinn
Torsten Kracht hafði komið
heimamönnmn yfir.
Fredi Bobic skoraði sigur-
mark Stuttgart á síðustu min.
gegn Karlsruhe, skallaði
knöttinn í netið eftir sendingu
Balakov, 1:0.
Þýski landsliðsmaðurinn
Dieter Eilts var rekinn af leik-
velli á 27. mín., eftir brot.
Þrátt fyrir að leikmenn Brem-
en lékju tíu það sem eftir var
leiks náðu þeir sigi*i, 1:0.
Sam Cassell 20 fyrir sitt nýja félag.
Boston hefur verið á ferðalagi að
undanförnu og tapaði öllum níu leikj-
unum.
Clippers heimsótti Milwaukee og
vann nokkuð örugglega, enda gerðu
heimamenn ekki stig í einar sex
mínútur í síðasta leikhluta. Glenn
Robinson var með 25 stig fyrir
Bucks.
Michael Finley, fyrrum leikmaður
Phoenix, fór illa með sína gömlu
félaga er hann kom í heimsókn með
Dallas. Finley gerði 20 stig og þar
á meðal þriggja stiga körfu undir lok
leiksins og tryggði 88:86 sigur eftir
að liðið hafði verið 16 stigum undir
um tíma. „Þetta var einstaklega
skemmtilegt," sagði Finley eftir leik-
inn. Shawn Bradley, sem kom frá
Nets fyrir viku, gerði 18 stig og tók
10 fráköst en hjá heimamönnum var
Cedric Ceballos stigahæstur með 22
stig og 14 fráköst.
Urslit / B10
Staðan / B10
KORFUKNATTLEIKUR / NBA-DEILDIN
New York Knicks vann
í tvrframlengdum leik