Morgunblaðið - 02.03.1997, Page 1

Morgunblaðið - 02.03.1997, Page 1
Menningin er auðlind SUNNUDAGUR 2. MARZ 1997 SUNNUPAOUR BLAÐ seinni árum orðið sífellt viðameiri þáttur í þjóðlífinu. Margir eru þar kallaðir en færri útvaldir. Jónas Ingimundarson píanóleikari á að baki mikið starf í þágu s tónlistar á Islandi. Hann hefur bæði komið fram og staðið fyrir fjölmörgum tónleikum og samkomum, þar sem hann hefur ýmist verið einleikari eða leikið með öðrum, einkum söngvurum, þjóðkunnum eða lítt þekktum. Jónas sagði í samtali við Guðrúnu Guðlaugsdóttur að hann vissi hvað tónlistin hefði gefíð sér og henni vildi hann vinna það * gagn sem hann mætti. I samtalinu segir Jónas frá uppvaxtarárum, tónlistarnámi og hverjum augum hann lítur tónlistarlíf samtímans. h

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.