Morgunblaðið - 02.03.1997, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.03.1997, Blaðsíða 1
Menningin er auðlind SUNNUDAGUR 2. MARZ 1997 SUNNUPAOUR BLAÐ seinni árum orðið sífellt viðameiri þáttur í þjóðlífinu. Margir eru þar kallaðir en færri útvaldir. Jónas Ingimundarson píanóleikari á að baki mikið starf í þágu s tónlistar á Islandi. Hann hefur bæði komið fram og staðið fyrir fjölmörgum tónleikum og samkomum, þar sem hann hefur ýmist verið einleikari eða leikið með öðrum, einkum söngvurum, þjóðkunnum eða lítt þekktum. Jónas sagði í samtali við Guðrúnu Guðlaugsdóttur að hann vissi hvað tónlistin hefði gefíð sér og henni vildi hann vinna það * gagn sem hann mætti. I samtalinu segir Jónas frá uppvaxtarárum, tónlistarnámi og hverjum augum hann lítur tónlistarlíf samtímans. h

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.