Morgunblaðið - 02.03.1997, Síða 16
16 B SUNNUDAGUR 2. MARZ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ATVIN N(f AUGL YSINGAR
Seltjarnarnesbær
Félagsráðgjafi
Félagsráðgjafi óskast í 50% starf á félags-
málaskrifstofu.
Um er að ræða fjölbreytt starf á vettvangi
félagslegrar þjónustu.
Nánari upplýsingar gefur félagsmálastjóri,
bæjarskrifstofum Seltjarnarness, Austur-
strönd 2, sími 561 2100.
Umsóknarfrestur er til 14. mars nk.
Umsóknir sendist félagsmálastjóra.
Félagsmálaráð Seltjarnarness.
Fiæðslumiðsfcöð
Re^igavíkur
Augiýsir lausar stöður
Kennsluráðgjafar
Lausar eru til umsóknar þrjár stöður
kennsluráðgjafa á Fræðslumiðstöð Reykja-
víkur:
1. Kennsluráðgjafi
Starfið felst m.a. í:
• Ráðgjöf til kennara og skólastjóra um
framkvæmd kennslu.
• Skipulag og umsjón með námskeiðum og
fræðslufundum.
• Leiðsögn vegna þróunarverkefna.
• Að vera tengiliður við skóla í ákveðnu
hverfi í samstarfi við aðra starfsmenn
Fræðslumiðstöðvar.
Umsækjandi þarf að hafa kennaramenntun
og framhaldsnám á sviði uppeldis- og
kennslufræða.
2. Kennsluráðgjafi til að hafa umsjón með
sérstöku átaki til að efla náttúrufræðigrein-
ar f grunnskólum Reykjavíkur, tímabundin
ráðning.
Starfið felst m.a. í:
• Ráðgjöf við kennara um framkvæmd
kennslu á sviði náttúrufræðigreina og
tækni.
• Leiðsögn við þróunarverkefni á þessu
sviði.
• Umsjón með námskeiðum og fræðslu-
fundum.
Umsækjandi þarf að hafa kennaramenntun
og æskilegt að hann hafi framhaldsmenntun
á umræddu sviði.
3. Kennsluráðgjafi á sviði sérkennslu,
afleysing í 1 ár.
Starfið felst m.a. í:
• Ráðgjöf til kennara og skólastjóra um
framkvæmd sérkennslu.
• Ráðgjöf og leiðsögn við foreldra og kenn-
ara vegna einstakra nemenda.
• Umsjón með skipulagi sérkennsluúrræða
við grunnskóla Reykjavíkur.
• Umsjón með námskeiðum og fræðslu-
fundum fyrir sérkennara.
Umsækjandi þarf að hafa kennaramenntun
og framhaldsmenntun á sviði sérkenslu.
Kröfur til umsækjenda um allar stöðurnar:
• Áhugi á skóiamálum.
• Reynsla af starfi í grunnskólum.
• Lipurð í mannlegum samskiptum.
Næsti yfirmaður: Deildarstjóri kennsludeildar.
Nánari upplýsingar veitir Anna Kristín Sig-
urðardóttir deildarstjóri kennsludeildar í síma
535 5000.
Umsóknir berist Fræðslumiðstöð Reykjavík-
ur, Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík.
Umsóknarfrestur er til 10. apríl 1997.
• Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sfmi: (+354)535 5000
• Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is
Barnaverndarstofa
Fósturheimili óskast
Okkur bráðvantar traust og örugg fóstur-
heimili. Leitað er að fólki, sem er tilbúið að
taka að sér börn/unglinga, sem eiga við erfið-
leika að etja. Leitað er að fólki, sem hefur
góðan tíma til að sinna börnunum, er um-
burðarlynt, skilningsríkt og sveigjanlegt í
samskiptum. Æskilegt er að fólk hafi reynslu
af uppeldismálum.
Barnaverndarstofa heldur námskeið fyrir
verðandi fósturforeldra, auk þess sem fóst-
urforeldrar fá stuðning frá barnaverndar-
nefndum og starfsmönnum þeirra, þegar
barn er komið á heimilið.
Um er að ræða verkefni, sem eru krefjandi
en jafnframt vel launuð.
Upplýsingar gefur Hildur Sveinsdóttir, Barna-
verndarstofu, sími 552 4100.
Landgræðsla ríkisins
óskar eftir að ráða starfsmann til starfa í
Fræverkunarstöðina í Gunnarsholti
Helstu verkefni:
Vinna við fræöflun og fræverkun þ.m.t. fræ-
hreinsun. Hafa eftirlit með ferli fræfram-
leiðslu. Um 100% starfshlutfall er að ræða.
Æskileg reynsla/þekking:
Reynsla og réttindi í meðferð véla og tækja.
Reynsla í gæðastjórnun. Eigi auðvelt með
samskipti og geti starfað sjálfsætt.
Nauðsynlegt/æskilegt að viðkomandi sé eða
verði búsettur í héraði og geti hafið störf í
apríl nk.
Laun samkvæmt kjarasamningum Verka-
mannasambands íslands hf. aðildarfélaga
þess og fjármálaráðherra fh. ríkissjóðs.
Upplýsingar veitir Einar Karlsson
í síma 487 5500.
Vinsamlega sendið skriflega umsókn til
Landgræðslu ríkisins, Gunnarsholti, 851
Hella fyrir 15. mars nk.
Öllum umsóknum verður svarað.
Vélgæslu-
maður
Frystihús á Norðurlandi óskar eftir
að ráða vélgæslumann til starfa.
Starfssvið:
Almenn vélgæsla, eftirlit, viðhald og
minnháttar viðgerðir á vélum og tækja-
búnaði frystihússins.
Við leitum að laghentum, iðnum og
samviskusömum manni. Reynsla og
þekking á vélum æskileg.
Upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir
til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf.
merktar„Vélgæsla 103" fyrir
8. mars n.k.
Hagvangur hf
Skerfan 19
108 Reykjavik
Sími: 581 3666
Bréfsími: 568 8618
Netfang:
hagvang@nir5kyrr.is
Veffang:
http://www.apple.is
/hagvangur
HAGVANGUR RADNINGARÞJÓNUSTA
fíótt þekking á róttum tíma
-fyrir rótt fyrirtæki
Krabbameinsfélagið
Meinatæknir/
líffræðingur
Rannsóknarstofa Krabbameinsfélagsins í
sameinda- og frumulíffræði óskar eftir
meinatækni/líffræðingi til að aðstoða við
sameindaerfðafræðilega rannsóknarvinnu.
Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi reynslu
af vinnu á rannsóknarstofu.
Um er ræða fullt starf í 2-3 ár.
Nánari upplýsingar fást hjá Sólveigu
Grétarsdóttur, Krabbameinsfélagi íslands,
sími 562 1414, milli klukkan 11-12 vikuna
3. til 7. mars.
SVÆÐISSKRIFSTOFA MÁLEFNA FATLAÐRA
Á REYKJANESI, DIGRANESVEGI 5, 200 KÓP.
Vilt þú vinna að spennandi verkefn-
um í málefnum fatlaðra?
Þroskaþjálfi
Þroskaþjálfi óskast að sambýli fatlaðra í
Hrauntungu í Kópavogi. Um er að ræða
100% starf í vaktavinnu.
Stuðningsfulltrúar
Óskað er eftir stuðningsfulltrúum á sambýli
fatlaðra í Kópavogi og Hafnarfirði. Um er að
ræða 60-100% störf í vaktavinnu.
Óskað er eftir áhugasömu fólki með færni í
mannlegum samskiptum. Nýju starfsfólki er
veitt vönduð leiðsögn og fræðsla.
Laun fyrir ofangreind störf eru samkvæmt
kjarasamningi SFR og fjármálaráðherra.
Umsóknin gildir í 6 mánuði. Umsóknareyðu-
blöð liggja frammi á Svæðisskrifstofunni,
Digranesvegi 5 í Kópavogi.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 564 1822.
Varnarliðið
-tölvudeild
óskar að ráða tölvunarfræð-
inga/kerfisfræðinga.
Um er að ræða 2 fastar stöður í einni af
stærri tölvudeildum landsins, sem hefur yfir
að ráða m.a. yfir 800 PC tölvum, Unix miðlur-
um, 12 Novell 4.1 staðarnetum og víðneti,
sem tengir flest staðarnetin saman.
Starfið er krefjandi, mjög fjölbreytt og býður
upp á góða framtíðarmöguleika.
Það felur f sér að taka þátt í:
• Að móta framtíðarstefnu fyrirtækisins
f tölvumálum.
• Hönnun og viðhaldi á netkerfum og
vfðnetstengingum.
• Ráðgjöf og þjónusta við notendur.
Hæfniskröfur.
Umsækjandi þarf að hafa sem víðtækasta
þekkingu og reynslu á sviði vél- og hugbún-
aðar og er þar um að ræða MS-DOS,
Windows 3.11, 95, NT og Microsoft Office.
Viðkomandi þarf einnig að hafa þekkingu á
NetWare 3.12 og 4.1 netkerfum og TCP/IP
samskiptastaðli.
Umsækjandi þarf að geta unnið sjálfstætt,
eiga gott með að umgangast fólk og hafa
mjög góða enskukunnáttu.
Góð laun í boði fyrir réttan einstakling.
Skriflegar umsóknir berist til Varnarmála-
skrifstofu utanríkisráðuneytisins, ráðning-
ardeild, Brekkustíg 39, 260 Reykjanesbæ,
eigi síðar en 10. mars 1997.