Morgunblaðið - 08.04.1997, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.04.1997, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL 1997 B 11 URSLIT ■NewYork...................53 22 70,7 Orlando....................41 34 54,7 Washington.................39 36 52,0 NewJersey..................23 51 31,1 Philadelphia...............21 53 28,4 Boston.....................13 63 17,1 Miðriðill: •Chicago...................65 10 86,7 ■Detroit...................51 23 68,9 ■Atlanta...................51 24 68,0 ■Charlotte.................48 26 64,9 Cleveland..................38 36 51,4 Indiana....................37 38 49,3 Milwaukee..................29 45 39,2 Toronto....................27 48 36,0 VESTURDEILDIN Miðvesturriðill: ■Utah......................57 17 77,0 ■Houston...................51 24 68,0 Minnesota..................37 38 49,3 Dallas.....................22 53 29,3 Denver.....................20 54 27,0 SanAntonio.................19 55 25,7 Vancouver..................12 65 15,6 Kyrrahafsriðill: ■Seattle...................52 24 68,4 ■LALakers..................51 24 68,0 ■Portland..................44 32 57,9 Phoenix....................36 39 48,0 LAClippers.................34 41 45,3 Sacramento.................30 45 40,0 Golden State...............28 47 37,3 ■Komið í úrslit. •Sigur í riðli tryggður. SKVASS Opna breska meistaramótið: Karlar: 8-manna úrslit: Jansher Khan - Chris Walker.......3:0 15:5 15:9 15:12 Peter Nicol - Brett Martin........3:1 15:10 15:11 13:15 15:12 Rodney Eyles - Jonathon Power.....3:2 15:13 5:15 9:15 15:12 15:11 Ahmed Barada - Dan Jenson.........3:2 14:15 12:15 15:13 15:10 15:12 Undanúrslit: Jansher Khan - Ahmed Barada.......3:1 13:15 15:8 15:8 15:4 Rodney Eyles - Peter Nicol........1:3 15:5 12:15 14:17 2:15 Úrslit: Jansher Khan - Peter Nicol........3:2 17:15 9:15 15:12 8:15 15:8 Konur 8-manna úrslit: Fiona Geaves - Jane Martin........3:1 9:2 9:10 9:4 9:2 Sarah Fitz-Gerald - Liz Irving....3:0 9:1 9:3 9:2 Sue Wright - Lionda Charman.......3:0 9:7 9:5 9:4 Michelle Martin - Carol Owens.....3:0 9:3 9:3 9:4 Undanúrslit: Michelle Martin - Fiona Geaves....3:0 9:4 9:0 9:1 Sarah Fitz-Gerald - Sue Wright....3:1 9:2 7:9 9:2 9:1 Úrslit: Michelle Martin - Sarah Fitz-Gerald....3:l 9:5 9:10 9:5 9:5 ■Pittsburgh......37 33 8 274:264 82 Montreal.........29 35 14 239:268 72 Hartford.........30 37 11 212:242 71 Ottawa...........28 36 15 217:228 71 Boston...........25 44 9 225:287 59 Atlantshafsriðillinn: ■NewJersey.......44 21 13 221:171 101 ■Philadelphia....44 22 12 261:201 100 ■Florida.........33 28 19 213:197 85 ■NY Rangers......36 33 10 247:222 82 TampaBay.........30 39 9 206:238 69 Washington.......30 40 9 197:224 69 NYIslanders......28 38 12 230:235 68 VESTURDEILDIN: MiðriðiII: •Dallas..........47 24 7 244:187 101 ■Detroit.........37 24 17 244:186 91 ■Phoenix.........37 36 6 228:233 80 StLouis..........33 35 11 227:237 77 Chicago..........32 34 13 211:204 77 Toronto..........29 42 8 223:264 66 Kyrrahafsriðill: •Colorado........48 22 9 272:196 105 ■Anaheim.........34 33 13 237:229 81 ■Edmonton........36 35 8 243:233 80 Calgary..........32 38 9 208:225 73 Vancouver........32 40 7 243:263 71 Los Angeles......26 42 11 205:261 63 SanJose..........26 44 8 201:266 60 ■Lið komið í úrslitakeppnina. •Sigur í riðlinum. y* SKIÐI Alþjóðlegt mót Hlíðarfjall við Akureyri: Svig kvenna: Brynja Þorsteinsdóttir, fsl......1.26,11 Theodóra Mathiesen, ísl..........1.26,62 Anna Kracilik, Póll..............1.28,09 Svig karla: Kristinn Björnsson, ísl..........1.27,71 Hermann Schiestl, Austurr........1.27,91 Arnór Gunnarsson, ísl............1.28,07 o-isr^ A LYFTINGAR íslandsmót íslandsmótið í ólympískum lyftingum var haldið á sunnudaginn. Karlar: + 108 kg flokkur: Stefán R. Jónsson, ÍR.............120 (snörun: 90 kg, jafnhöttun: 120 kg) 108 kg flokkur: Gísli Kristjánsson, ÍR..............295 (130 - 165) 99 kg flokkur: Ingvar J. Ingvarsson, ÍR............310 (135 - 175) 91 kg flokkur: Einar Þór Einarsson, ÍR.............235 (100 - 135) 83 kg flokkur: Snorri Amaldsson, LFA.............217,5 (97,5 - 120) 76 kg flokkur: Tryggvi Heimisson, LFA............225,5 (105,5 - 125) Arnar Svansson, ÍR 64 kg flokkur: 155 (70 - 85) 142,5 ÍSHOKKÍ 54 kg flokkur: Pétur Úlfarsson, LFA (62,5 - 81) 67,5 NHL-deildin: Leikið aðfaranótt laugardags: Buffalo - NY Rangers...............5:1 New Jersey - Tampa Bay.............3:0 Vancouver - Calgary................3:3 Anaheim - Dallas...................3:2 San Jose - Colorado................7:6 ■Eftir framlengingu. Leikið aðfaranótt mánudags: Philadelphia - Ottawa..............2:1 Washington - florida...............3:3 Calgary - Chicago..................1:2 St Louis - New Jersey..............0:2 Colorado - Phoenix.................1:2 Staðan: AUSTURDEILDIN: Norðausturriðill: ■Buffalo..........39 27 12 227:194 90 (27,5 - 40) Konur 70 kg flokkur: María D. Hjörleifsdóttir, ÍR..........107,5 (47,5 - 60) 59 kg flokkur: Hulda S. Jóhannsdóttir, FH............82,5 (35 - 47,5) ■Þrettán íslandsmet voru sett á mótinu. Hulda S. Jóhannsdóttir úr FH setti þijú met í 59 kg flokki, í snörun, jafnhöttun og samtals og Örvar Amarson úr ÍR gerði það sama í 64 kg flokki og Stefán R. Jónsson úr ÍR lék sama leik í +108 kg flokki. Mar- ía D. Hjörleifsdóttir úr ÍR setti tvö fslands- met I 70 kg flokki kvenna, í jafnhöttun og samanlögðu og Tryg-gvi Heimisson, LFA, tvíbætti Islandsmetið í snörun í 76 kg flokki. Morgunblaðið/Golli 13 íslandsmet ÞRETTÁN íslandsmet voru sett á íslandsmótlnu í ólympískum lyftlngum á sunnudaglnn. Hér er það Tryggvi Heimisson úr LFA sem reynlr slg í jafnhöttun en Tryggvi var þrlðji stlga- hæsti maður mótsins og slgraði í 76 kg flokki. BLAK V ?j Á ■ri tjí' ,i m> 'ST’l / -~"í Morgunblaðið/Halldór MEISTARALIÐ Þróttar frá Reykjavík, frá vinstri; Ólafur Daði Jóhannesson, Leifur Harðarson, þjálfari, Einar Hilmarsson, Fannar Örn Þórðarson, Jón Ólafur Valdimarsson, Áki Thoroddsen, Valur Guðjón Valsson fyrirliði, Einar Ásgeirsson og Magnús Helgi Aðalsteinsson. Fyrir aftan glittlr í Matthías Bjarka Guðmundsson. Þróttur frá Reykjavík íslandsmeistari LIÐ Þróttar frá Reykjavík full- komnaði ætlunarverkið í íþróttahúsinu í Austurbergi á sunnudaginn þegar liðið lagði Þrótt úr Neskaupstað í þremur hrinum í þriðja leik liðanna um íslandsmeistaratitilinn. Meist- ararnir fóru glæsilega í gegn- um úrslitakeppnina og töpuðu ekki hrinu íþremur leikjum. Reykjavíkurliðið byrjaði fyrstu hrinuna ágætlega og var yfir- leitt með forystu en undir lok hrin- unnar náðu gestirnir að jafna, 13:13, og hefðu með smáheppni getað sigrað í hrinunni. Það gekk ekki eftir þar sem sóknarskellirnir voru of ragir þegar mest reið á. Leikmenn Reykjavíkurliðsins brettu upp ermarnar, skoruðu tvö síðustu stigin og Norðfjarðarliðið missti jafnframt af síðasta möguleikanum á að vinna hrinu í leiknum þar sem tækifærin gáfust ekki í framhald- inu. í annarri hrinu þurfti búlgarski uppspilarinn, Apostol Apostolev - driffjöðrin í liði gestanna - að yfir- gefa leikvöllinn vegna hnémeiðsla og kom ekki meira við sögu, en Sigurður Ólafsson, sem tók við hlut- verki hans, stóð sig með ágætum þrátt fyrir að hafa lítið fengið að spreyta sig í vetur. Önnur hrinan endaði 15:9 og sú þriðja 15:11. Leikurinn tók 84 mínútur og varð jafnframt sú viðureign sem tók lengstan tíma í þessari úrslitabar- áttu. Einar Ásgeirsson lék best í liði meistaranna, móttaka hans var af- burðagóð allan leikinn og hann skil- aði sóknarskellunum einnig mjög vel; kannski tími til kominn þar sem hann hefur verið á sjúkralistanum mestan hluta vetrarins. Valur Guð- Ikvöld Handknattleikur Úrslitakeppni karla: KA-heimili: KA - UMFA 20.15 Blak Úrslitakeppni kvenna: Víkin: Víkingur - ÍS 20 jón Valsson, uppspilari Þróttar, átti góða spretti í leiknum og náði oft að sýna skemmtileg tilþrif með „slaghamrinum" Áka Thoroddsen. Leikur Norðfjarðarliðsins snerist hins vegar mest um Emil Gunnars- son í sókninni og komst hann þokkalega frá sínu hlutverki og félagi hans, Brynjar Pétursson, var að sama skapi sterkur í hávörninni. Stúdínur á sigurbraut lið ÍS kom sterkt til leiks í þriðju viðureigninni við Víkingsstúlkur í Austurbergi á sunnudaginn en liðið skellti gestunum í íjórum hrinum, 3:1. Hrinurnar enduðu, 13:15, 15:7, 15:8 og 15:9 en leikurinn tók 82 mínútur. Víkingsstúlkur byrjuðu leikinn þó betur þar sem þær unnu fyrstu hrinuna eftir mikla baráttu en Stúd- ínur seldu sig dýrt í framhaldinu og höfðu afgerandi sigur í næstu þremur hrinum. Dagbjört Víglundsdóttir fór mik- inn í sókninni hjá ÍS í leiknum og hávörn Víkingsstúlkna réð ekkert við hana. Lágvörnin og vinnslan í gólfinu var mun betri hjá IS en í síðasta leik liðanna og Friðrika Marteinsdóttir stóð þar upp úr með góðum staðsetningum. Anna G. Einarsdóttir, fyrirliði ÍS, var kampakát í leikslok og var hæst- ánægð með sigurinn. „Leikurinn var mun jafnari en tölurnar sýna og nokkuð erfiður. Við stefnum að því hafa gaman af leiknum í Vík- inni á þriðjudaginn [í kvöld] og ætlum okkur að beijast til síðasta blóðdropa þá.“ Lið IS hefur forystu í einvíginu um íslandsmeistaratitilinn, 2:1 og getur tryggt sér titilinn í Víkinni í kvöld, með sigri. Kínverjar töpuðu í Þýskalandi KÍNVERSKA landsliðið í handknattleik lék tvo lands- leiki í Þýskalandi um helgina, tapaði báðum. Þjóðveijar unnu stórt í fyrri leiknum, 42:22, en á sunnudag unnu þeir 28:19. Silfurstiga Bridsmót Vals verður haldið að Hlíðarenda mánudagana 14. og 21. apríl klukkan 20.00. Keppnisform er tölvureiknaður Mitchell tvímenningur, peningaverðlaun verða veitt. Keppnisstjóri er Jakob Kristinsson. Skráning hjá húsveröi í síma 551 1134. Bridsnefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.