Morgunblaðið - 13.04.1997, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.04.1997, Blaðsíða 2
2 B SUNNUDAGUR 13. APRÍL 1997 MORGUNB LAÐIÐ FEGURÐARSAMKEPPNI REYKJAVÍKUR 1997 Thelma ffinriksdóttir, Þórunn Bjarkadóttir, 20 ára Reykvíkingur. 22 ára Reykvíkingur. Arna Pétursdóttir, 18 ára Reykvíkingur. Berglind Lóa Sigurðar- dóttir, 19 ára Reykvikingur. Dagmar íris Gylfadóttir, 20 ára Reykvfldngur. Edda ffilmarsdóttir, 20 ára Reykvfldngur. 14 stúlkur keppa vegleg verðlaun Lilja Björk Ketflsdóttir, 18 ára Hafnfirðingur. María Kristín Steinson, 20 ára Reykvfldngur. Fegurðardrottning Reykjavíkur 1997 verður valin úr hópi fjórtán keppenda næstkomandi föstudag, 18. apríl, á ----------7--------- Hótel Islandi. Kristinn Ingvarsson festi stúlkurnar fögru á fílmu fyrir Morgunblaðið. líkamsrækt undanfarnar vikur hjá Hafdísi Jónsdóttur í World Class, gönguæfingar og sviðsþjálfun undir handleiðslu Ástrósar Gunnarsdóttur og ljósaböð hjá Sólbaðsstofu Grafarvogs. Halldóra Sjöfn, Hanna Sigga, Auðbjörg, Hildur, Helena og Ingibjörg Agnes á Hárgreiðslustofunni Scala annast hárgreiðslu stúlknanna, Þórunn og Nanna hjá Face Kringlunni ásamt nemendum úr förðunarskóla fyrirtækisins annast förðun, en Snyrtistofan Ágústa sér um neglur og aðra undirbúningssnyrtingu. Meðal þeirra verðlauna sem sigurvegurum keppninnar standa til boða er skartgripasett frá Tékk-Kristal, Canon myndavél frá Hans Petersen, Ukamsræktarkort frá World Class, Oroblu sokkabuxur og bolir frá Íslensk-Austurlenska, gjafakort frá Face Kringlunni, Dávines-hársnyrtivörur, ljósakort frá Sólbaðsstofu Grafarvogs, gjafakort frá Heilsu og fegurð, O’Neill-sundfatnaður og ýmislegt fleira. Guðný Helga Herbertsdóttir, 18 ára Reykvflringur. Nanna Margrét Gunnlaugs- Rakel Katrín Sigurhansdóttir, dóttir, 19 ára Reykvfldngur. 18 ára Mosfellsbæingur. DAGSKRÁ Fegurðar- samkeppni Reykja- víkur er með hefð- bundnu sniði og er áhersla lögð á glæsileika. Stúlkurnar koma fram bæði á sundfötum og í síðkjólum, en auk þeirra koma fram töframaðurinn Pétur Pókus og söngdúettinn Gísli og Hera. Einnig er boðið upp á veglegan matseðil, sem samanstendur m.a. af sjávarréttapaté, grilluðum lambahryggsvöðva og innbökuðum ávöxtum með tilheyrandi meðlæti og góðgæti. Mikill undirbúningur Framkvæmdasfjórn er í höndum Elínar Gestsdóttur, framkvæmdasljóra Fegurðarsamkeppni Islands, og Jóhannesar Bachmann. Kynnir keppninnar er Bjarni Ólafur Guðmundsson. Keppendumir hafa stundað Hrönn Ósk Sævarsdóttir, 17 ára Reykvfldngur. Halla Eyberg Þorgeirsdóttir, 19 ára Hafnfirðingur. Jóna Lilja Guðjónsdóttir, 17 ára Hafnfirðingur. BETRIEINBEITING Kvöldnámskeið hefst 18. apríl Betri einbeiting hjálpar þér m.a. til að: A Einbeita þér að því sem skiptir máli hverju sinni og útiloka truflandi áreiti frá umhverfmu. A Sigrast á agaleysi, leti, óþolinmæði, frestunaráráttu og skipulagsleysi. A Hafa sjálfsaga og þolinmæði til að fylgja ákvörðunum eftir. A Öðlast viljastyrk til að framkvæma það sem þú hefur trú á og þolgæði ti! að standast mótlæti. Námskeiðið verður haldið á hverju föstudagskvöldi í 4 vikur. Leiðbeinandi er Garðar Garðarsson NLP Pract. Sendum bækling ef óskað er. Innritun og nánari upplýsingar í SÍma: (Talhólf 898-3199) 587-2108 Takmarkaður fjöldi - Hringdu núna! P9rgiisttMi&i& -kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.