Morgunblaðið - 13.04.1997, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 13.04.1997, Blaðsíða 32
JÍ2 B SUNNUDAGUR 13. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ SIEMENS ■ KVIKMYNDASYNINGAR fyrir böm og unglinga eru alla sunnudaga kl. 14 í Norræna húsinu. Á sunnu- daginn 13. apríl verður sænsku teiknimyndimar „Trio pá bio“ sýndar. Þetta er þijár teiknimyndir sem byggðar em á bamabókum eft- ir Beppe Wolgers, Olof Landström, Gunnar Berefelt og Eva Eriksson. Myndirnar sem sýndar verða heita „Ir em lps dagbpl“. „Mannen som tánkte med hatten“ og „Bella och Gustav - om en liten vecka“. Teikni- myndirnar em með sænsku tali, sýn- ingartími er 40 mín. Mynd fyrir yngstu áhorfenduma. Allir em vel- komnir og aðgangur ókeypis. ■ WALDORFSKÓLINN í Lækj- arbotnum býður til kynningarfund- ar þriðjudaginn 15. apríl. Fundurinn er öðmm þræði ætlaður foreldmm sem eiga börn sem byija í forskólan- um (í sex ára bekk) næsta haust en einnig foreldmm sem hafa áhuga á að kynna sér skólann með eldri böm í huga. Ennfremur em aðrir sem em áhugasamir um skólann og waldorf- uppeldisfræðina velkomnir. Kennar- ar skólans kynna starfsemi skólans, gera grein fyrir þeim starfsháttum og kennsluaðferðum sem þar em viðhafðar. Fundurinn er öllum opinn og hefst kl. 18. ■ BJÖRGUNARSKÓLI Lands- bjargar og Slysavamafélags Is- lands stendur fyrir fyrirlestri um dmkknanir bama og hættur í um- hverfmu á Hellu miðvikudaginn 16. apríl. Fyrirlesturinn verður haldinn í húsnæði Flugbjörgunarsveitarinnar á Hellu,Dynskálum 34, og hefst kl. 20. í fyrirlestrinum verður ijallað um helstu áhættusvæði í umhverfinu og reglur á sundstöðum m.t.t. dmkknunarslysa og gefna ábending- ar um úrbætur. Umsjónarmenn em Laufey Gissurardóttir, skynihjálp- arleiðbeinandi og Guðmundur Harðarson, forstöðumaður Sund- laugar Kópavogs. Tilkynna þarf þátttöku til Björgunarskóla Lands- bjargar og Slysavamafélags íslands. Námskeiðsgjald er 600 krónur. SERTILBOÐ á mann m.v. 4 í bíl, 2 fullorðna og 2 börn (2-11 ára). 36.700kr* á mann m.v. 2 fullorðna í bíl. Og hafið í huga: Við bjóðum frábæra sumarleyfisdvöl í sumarhúsahverfinu Uunsruck - Ferienpark Hambachtal, skammt frá Trier. Sjá nánarferðabæklinginn Ot íheim 97 sem liggur frammi á öllum söluskrifstofum og ferðaskrffstofum. Haflö sambani vid sðluskrifiláfurFlugleida, umboðsmam. feröaskrifitofunar cóa símsöludcHd Flugleiða isima SO SO100 (svamð minud. -fðstuiL kl. II -19 ogá Utuganl. kl. II -16.) VcfurFluglciða á lutemctinu: www.icclamlair.is Nclfangfyriralmcnnarupplýsingar.info@icelanilair.is ' Innifalið: Flugog bíll i B-flokki í 1 viku til 30. scpt. ogflugvallarskattar. FLUGLEIDIR Traustur íslenskur ferðufélagi be 13. maí. TVÆR VIKUR! Verð pr. mannfrá kr.: 32.765.- Flugv.skattar innif. Verðið miðast við gistingu í íbúð á Trebol í 2 vikur. 2 fullorðnir og 2 börn 2-11 ára. Brottför: 13. maí. Ef2 fullorðnir ferðast saman kr. 48.000.-pr rnann. Takmarkað sœtaframboð Nánari upplýsingar hjá sölumönnum. OPIÐ ÁSUNNUDÖGUM kl.: 13-15 FERÐIR Faxafeni 5 108 Reykjavík. S(mi: 568 2277 Fax: 568 2274

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.