Morgunblaðið - 13.04.1997, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.04.1997, Blaðsíða 8
8 B SUNNUDAGUR 13. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING LANDSPITALINN þágu mannúðar og vísinda... Auglýsing um styrkveitingu Úthlutað verður í fjórða sinn þremur styrkjum til hjúkrunarfræðinga í meistaranámi í hjúkrun og tíu styrkjum til hjúkrunarfræðinga í sér- skipulögðu BS-námi. Umsóknir berist námsferðanefnd, Rauðarárstíg 31, 105 Reykjavík fyrir 15. maí 1997. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri. Stjórnarnefnd Ríkisspítala. r 3 Aö íslenska Peroxíðfélaginu síanda Aflvaki, Áburðarverksmiðjan, Burðarrás, Vatnsveita Reykjavíkur, Iðnlánasjóður, ÍSAGA, Reykjavíkurborg og Skeljungur. Markmið félagsins er að kanna arðsemi, fjármögnun og rekstrargrundvöll Peroxiðverksmiðju á íslandL VIRKEFNASTJÖRI UNDIRBÚNINGSFÉLAGS UM UPPBYGGINGU 0G REKSTUR PEROXÍÐVIRKSMIÐJU I Vegna aukinna umsvifa! S Símkerfi og símabúnaður - Vanir menn! Óskum eftir að ráða vanan mann til upp- setningar og þjónustu á símkerfum og símabúnaði. QJJ Ljósritunarvélar og faxtæki - Vanir Einnig óskum við eftir að ráða mann til þjónustu og viðgerða á Ijósritunarvélum og faxtækjum. Áhugasamir vinsamlega sendi skriflegar umsóknir merktar „Þjónustudeild" til Heimilistækja hf. Sætúni 8,105 Reykjavík, fyrir 21. apríl. n.k. Upplýsingar veitir Ólafur Ingi Ólafsson, deildarstjóri þjónustudeildar (olafuro@ht.is). Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Heimilistæki hf TÆKNl-OG TÖLVUDEILD SÆTÚNI 8 • SÍMI 569 1500 • http://www.ht.is J Starfssvið • Leit að erlendum samstarfsaðilum og samningagerð. • Frekari úrvinnsla hagkvæmnisathugana og arðsemismats. • Ýmis undirbúningsvinna vegna verkefnisins. Menntunar- og hæfniskröfur • Verkfræðimenntun ásamt framhaldsmenntun á sviði viðskipta. Viðskiptafræðingur með haldgóða reynslu kæmi til greina. • Mikið frumkvæði, skipulagshæfileikar og nákvæm vinnubrögð. • Góð ensku- og tölvukunnátta. Hér er á ferðinni áhugavert verkefni fyrir réttan aðila. Með umsóknir og fyrirspurnir er farið sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veita Torfi Markússon og Jón Birgir Guðmundsson hjá Ráðgarði frá kl. 9-12 íslma 533 1800. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs merktar: "Peroxíðverksmiðja” fyrir 22. apríl n.k. RÁÐGARÐURhf SHTÓRfOslAROGREKSIRARRÁÐGjCff Furugarðl 5 108 Raykjavik Siml 533 1800 Pax: 833 1808 Natfang: rgmldlunOtraknat.la Haimaaidat http://www.traknat.ls/radBardur ../í ■ Ert þú 18-26 ára og langar til að dvelja erlendis við nám og störf? AU PAIR í BANDARÍKJUNUM Ef þú vilt víkka sjóndeildarhringinn og læra erlent tungumál er ársdvöl sem au pair í Bandaríkjunum ógleymanleg reynsla sem þú býrð að alla ævi. STARFSÞJÁLFUN í U.S.A. Trainee /1ntemshiþ Nú gefst þér tækifæri til að kynnast af eigin raun viðskiptaumhverfi eða félagsmálaþjónustu í Bandaríkjunum. Þú færð ómetanlega þjálfun í að tala og nota ensku um leið og þú kynnist annarri menningu með því að lifa og starfa við hlið Bandaríkjamanna. (Lágmarksaldur 20 ár). AU PAIR í EVRÓPU I boði er au pair vist í Austurríki, Bretlandi, Danmörku, Frakklandi, Hollandi, Italíu, Noregi, Spáni, Sviss, Svíþjóð og Þýskalandi. Dvalartími er 6-12 mánuðir. Einnig býðst sumarvist í 2-3 mánuði. STARFSNÁM í EVRÓPU A Work Experience Programme Við bjóðum málaskóla og starfsnám hjá ýmsum fyrirtækjum í ferðaþjónustu í Bretlandi og Austurríki. Þetta er kjörin leið til að læra tungumál í málaskóla og öðlast síðan starfsreynslu í ferðaþjónustu í 3 - 9 mánuði. Hafðu samband í síma 562 2362 eða líttu inn. Við erum að bóka í brottfarir í júní, júlí, ágúst, september, október og nóvember 1997. AuPAIR • MÁLASKÓLAR • STARFSNÁM LÆKJARGATA4 101 REYKJAVlK SlMI 562 2362 FAX 562 9662 NETFANG aupair@skima.is Sölumaður í Danmörku Fyrirtæki sem sérhæfir sig i fram- leiðslu á skófatnaði óskar eftir að ráða sölumann til starfa í Danmörku. í starfinu felst sala og markaðssetning á skófatnaði til verslana. Leitað er eftir kraftmiklum einstaklingi sem hefur mikla söluhæfileika og er tilbúínn aðtakast á við krefjandi brautryðjendastarf á erlendri grundu. Viðkomandi þarf að hafa góða framkomu, áhuga á vörunni og mjög góða dönskukunnáttu. Búseta í Danmörku er skilyrði. Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar „Danmörk 171" fyrir 18. apríl n.k. Hagvangur hf Skeifan 19 108Reykjavík Sími: 581 3666 Bréfsími: 568 8618 Netfang: hagvang@tir.skyrr.is Veffang: http://www.apple.is /hagvangur HAGVANGUR RADNINGARMðNUSTA Hótt þekking á réttum tlma -fyrir rétt fyrirtæki GARÐYRKJUSKÓLI RÍKISINS REYKJUM — Ol.FUSI Staða tilraunastjóra við Garðyrkjuskóla ríkisins Staða tilraunastjóra við Garðyrkjuskóla ríksins, Reykjum, Ölfusi, er laus til umsóknar. Um er að ræða fullt starf, sem ætlunin er að ráða í frá 1. janúar 1998. Til greina kemurtímabundin ráðning í annað starf við skólastofnunina frá 1. júlí 1997 eða síðartil 31. desember 1997. Umsækjendurskulu hafa lokið háskólaprófi í garðyrkju eða skyldum greinum og góð starfsreynsla við rannsóknir- og tilraunir er æskileg. Starf tilraunastjóra mun felast m.a. í því, að hafa umsjón með skipulagningu tilraunastarfs- ins, í eftirliti meðtilraunaverkefnum og úr- vinnslu og birtingu tilraunaniðurstaðna, en nánar verður kveðið á um starf tilraunastjóra í erindisbréfi. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna ríkisins. Umsóknir, með upplýsingum um menntun, fyrri störf og önnur þau atriði, sem máli skipta, sendist til skólastjóra Garðyrkjuskóla ríksins, Reykjum, Ölfusi, 810 Hveragerði, fyrir 12. maí nk. sem einnig veitir nánari upplýsingar um starfið. Garðyrkjuskóli ríkisins, 9. apríl 1997. Varahluta- þjónusta Þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða starfsmann í varahluta- þjónustu. í starfinu felst m.a. almenn afgreiðsla, innheimta, pökkun vara, pantanir og umsjón með birgðum. Viðkomandi mun einnig sinna söiumennsku, markaðs- setningu og samskiptum við erlend fyrirtæki. Leitað er að manni sem getur unnið sjálfstætt og hefur þægilegt viðmót. Æskilegt er að viðkomandi hafi góða ensku- og tölvukunnáttu. Nánari upplýsingar veitir Gylfi Dalmann. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningaþjónustu Hagvangs hf. merktar „Varahlutir 163" fyrir 19. apríl n.k. Hagvangur hf Skeifan 19 108 Reykjavlk Sími: 581 3666 Bréfsími: 568 8618 Netfang: hagvang@tir.skyrr.is Veffang: http://www.apple.is /hagvangur HAGVANGUR RADNINGARMÚNUSEA Rétt þekking á réttum tíma -fyrír rétt fyrírtæki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.