Morgunblaðið - 13.04.1997, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 13.04.1997, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING SUNNUDAGUR 13. MARZ 1997 B 2T BÁTAR SKIP Fiskiskip Þessi bátur ertil sölu. Ca 60 brtonna stálbátur, árg. 1990, með 300 Hp Volvo Penta vél, árg. 1990, lengdur og breikkaður 1992, vel búinn tækjum og allur hinn vandaðasti. Báturinn selst án kvóta (afla- hlutdeildar). Upplýsingar: Skipasalan Bátar og búnaður, sími 562 2554, fax 552 6726. TIL SÖLU S 0 L U «< Húseign á Hvammstanga Kauptilboð óskast í: 10800 Hvammstangabraut 43, Hvamms- tanga. Steinsteypt einbýlishús, hæö og kjallari ásamt bílskúr, stærð hússins er 235,5 m2 og bíl- skúr 44,2 m2. Brunabótamat er kr. 15.073.000,- og fasteignamat er kr. 6.138.000,-. Húsið verður til sýnis í samráði við Egil Gunnlaugsson dýra- lækni í síma 451 2358. Nánari upplýsingar um ofangreinda eign eru gefnar hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7,105 Reykjavík, og hjá ofangreindum aðila. Tilboðseyðublöð liggja frammi á sömu stöðum. Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 11.00 þann 6. maí 1997 þar sem þau verða opnuð í við- urvist viðstaddra bjóðenda er þess óska. W RÍKISKAUP 0 t b o b s k i I a árangril BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, B r é f a s í m i 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is BORGARBYGGÐ Borgarbyggö auglýsir eftirtaldar vinnuvélar til sölu Vörubifreid með krana 6 hjóla Scania P92 árgerð 1988 m/krana. Hiab 090 4,5 tn. krani árgerð '91. Fylgihlutir m.a. krabbi, brettagaffall, karfa og fjarstýring. Case traktorsgrafa. Case 580 Super K árgerð 1991 með skotbómu og servo. Opnanleg framskófla, brettagaffall á skóflu. 4 stk. gröfuskóflur og ripper. Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Brynj- úlfsson verkstjóri í síma 437-1675. Tilboðum skal skila til bæjarstjóra Borgarbraut 11 - 310 Borgarnesi fyrir 30. apríl nk. Askilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Borgarnesi 11.04.1997, Bæjarstjóri. Byggingameistarar Höfumtil sölu notuð steypumótfrá Meva, Hunnebeck, Noe, ABM, VMC form-lok og Doka. Notaða byggingakrana frá Piner, BPR, Lieb- herr, Potain, Acromet o.fl. Getum einnig útvegað allar mögulegar vélar, tæki og tól fyrir byggingariðnaðinn, jarðvinnu og gatnagerðarframkvæmdir. Seifer: Fjarlægðastólar úr plasti og steyptir fyrir gólf og veggi, plaströr, kónar, innsteyptar hulsurog þennsluborðar. Demantssagarblöð fyrir þurr/blautsögun. Veður- og öryggisnet fyrir vinnupalla, skurði o.fl. Vinnupallar og loftastoðir, bæði nýtt og notað. Mót, heildverslun, Sótúni 24, s. 511 2300/892 9249. B.E.M. Ingólfur Steingrímsson, s. 896 6551. Hlutabréf til sölu Til sölu eru hlutabréf í eftirtöldum félögum: Sænes hf., Grenivík, nafnverð kr. 10.000.000, sem er 23,8% félagsins. Helstu eignir eru kvóti 668,316 kg, mest rækja og þorskur. Hlaðir hf., Grenivík, nafnverð kr. 3.200.000. Fiskeldi Eyjafjarðar hf„ nafnverð kr. 75.088. ísstöðin hf„ Dalvík, nafnverð kr. 500.000. Nánari upplýsingar gefur Örlygur Hnefill Jóns- son hdl„ Garðarsbraut 26, 640 Húsavík. Sími 464 1305, fax 464 2205. Tækifæri á Siglufirði Langar þig að breyta til, skipta um umhverfi og hefja eigin atvinnurekstur? Ef svo er, þá er fataverslun í fullum rekstri, ásamt vörulager og viðskiptasamböndum, til sölu. Verslunarhúsnæðið, sem er í hjarta bæj- arins, er auk þess til sölu, en á efri hæð þess er möguleiki á íbúð. Lysthafendur hafi samband við P.Á. bók- haldsþjónustu í síma 467 1805. KENNSLA GARÐYRKJUSKÓLI RÍKISINS REYKJUM — Ol.FUSI Námskeið í Garðyrkjuskólanum Garðyrkjuskóli ríkisins vekur athygli á þremur námskeiðum sem verða haldin næstu vikur í skólanum. ★ Laugardaginn 19. apríl frá kl. 10.00 til 16.00 verður haldið námskeið um pottaplöntur/ stofublóm. Lorýa Björk Jónsson, kennari við skólann, mun leiða þátttakendur í sannleikann um allt sem viðkemur meðhöndlun potta- plantna. Pátttökugjald er kr. 2.500 en inn í því verði eru námskeiðsgögn, hádegismatur og miðdegiskaffi. ★ Laugardaginn 26. apríl frá kl. 10.00 til 16.00 verður haldið námskeið um matjurtir í heiin- ilisgarðinum. Gunnþór Guðfinnsson, kennari við skólann, mun fjalla um allt sem viðkemur matjurtum í heimilisgarðinum. Þátttökugjald er kr. 2.500 en inn í því verði eru námskeiðs- gögn, hádegismatur og miðdegiskaffi. ★ Laugardaginn 3. maí frá kl. 10.00 til 16.00 verður haldið blómaskreytinganámskeið fyrir almenning. Námskeiðsgestir útbúa nokkrar skreytingar undir handleiðslu Uffe Balslev, blómaskreytingameistara. Þátttöku- gjald er kr. 4.000 en inn í því verði er allur efnis- kostnaður, hádegismatur og miðdegiskaffi. Ath.: Hámarksfjöldi þátttakenda er 15 manns. Skráning á þessi þrjú námskeið fer fram hjá endurmenntunarstjóra skólans, Magn- úsi Hlyn Hreidarssyni, í síma 483 4061 alla virka daga frá kl. 8.00 til 16.00 eda á skrif- stofu skólans í síma 483 4340. Orlofsíbúð fyrir stéttarfélög og félagasamtök Til sölu 50 fm 2ja herbergja íbúð með sérinn- gangi í Furulundi 10, Akureyri. Hús og íbúð í góðu ástandi. Innbú fylgir. Verð kr. 5.000.000. Fasteignasalan Holt, sími 461 3095. Veitingahús! Vegna opnunar nýs veitingastaðar óskum við eftir að kaupa notuð tæki í eldhús. Leitum einnig að leirtaui, hnífapörum og öðr- um áhöldum, s.s. stólum og borðum. Upplýsingar um verð o.fl. óskast í síma 896 4911. Til sölu veitingastaður hraðréttarstaður með heimsendingar og sal. Öll vinnsla ferfram á staðnum og því há fram- legð. Miklir vaxtarmöguleikar. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Fjármála- og fyrirtækjaþjónustunnar, sími 588 0123. Svalaglerhýsi — sólstofur Þýskar renniglugga- og svalalokanir. Bandarískar sólstofur. Frábær gæði. Opið sunnudag kl. 13-17. Tæknisalan, Kirkjulundi 13, Garðabæ (ekið inn frá Vífilsstaðavegi), sími 565 6900. LISTMUNAUPPBOÐ Kjarval — Blöndal — Jón Stefánsson Fyrir fjársterkan aðila leitum við að málverkum eftir Jóhannes S. Kjarval, Gunnlaug Blöndal og Jón Stefánsson. Höfum hafið mótttöku fyrir næsta málverka- uppboð. Vinsamlegast hafið samband sem fyrst í síma 552 4211. Aðalstræti 6, sími 552 4211. Opið frá kl. 12-18 virka daga. BÖRG Menntamálaráðuneytið Norrænir starfsmenntunarstyrkir Menntamálaráðuneyti Danmerkur, Finnlands og Noregs veita á námsárinu 1997-'98 nokkra styrki handa íslendingumtil náms viðfræðslu- stofnanir í þessum löndum. Styrkirnir eru eihí». um ætlaðirtil framhaldsnáms eftir iðnskóla- próf eða hliðstæða menntuntil undibúnings kennslu í iðnskólum eða framhaldsnáms iðn- skólakennara svo og ýmiss konar starfsmennt- unar sem ekki er unnt að afla á íslandi. Einnig er gert ráð fyrir að sams konar styrkir verði í boði til náms í Svíþjóð á næsta námsári. Fjár- hæð styrks í Danmörku er 20.500 d.kr. í Finnl- andi 27.000 mörk, í Noregi 22. 400 n.kr. og í Svíþjóð 14.000 s.kr. Umsóknum um stykina, ásamt staðfestum afritum prófskírteina og meðmælum, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4„ 150 Reykjavík, fyrir 13. mai nk. Sérsök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 11. apríl 1997. Tölvunámskeið Hringsjá — starfsþjálfun fatlaðra ^ Tölvunámskeið verða haldin 20. maí til 12. juní næstkomandi. Grunnnámskeið í tölvunotkun, Windows '95, Word ritvinnsla o.fl., alls 30 kennslustundir. Umsóknarfrestur er til 28. apríl. Nánari upplýsingar og skráning er hjá Hring- sjá, Starfsþjálfun fatlaðra, Hátúni 10d, símar 552 9380 og 562 2840. "r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.