Morgunblaðið - 15.04.1997, Síða 11

Morgunblaðið - 15.04.1997, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL1997 B 11 URSLIT IÞROTTIR 5. Richard Nerurkar (Bretlandi).....2.08,36 6. Steve Moneghetti (Ástralíu)...2.08,45 7. Lawrence Peu (S-Afríu)........2.09,10 8. Paul Evans (Bretlandi)........2.09,18 9. Jose Garcia (Spáni)...........2.09,30 10. Stepfiane Franke (Þýskalandi) ...2.11,26 Konur 1. Joyce Chepchumba (Keniu)......2.26,51 2. Liz McColgan (Bretlandi)......2.26,52 3..Lidia Simon (Rúmeníu).........2.27,11 4. Sonja Krolik (Þýskalandi).....2.28,02 5. Ramilia Burangulova (Rússl.)..2.28,07 6. Manuela Machado (Portúgal)....2.28,12 7. Christine McNamara (Bandar.) ..2.28,18 8..Renata Kokowska (Póllandi).....2.28,21 9. Yelena Mazovka (H-Rússl.)......2.29,06 10. Helen Kimaiyo (Keníu).........2.29,45 BOGFIMI NM fatlaðra í bogfimi Haldið í Laugardalshöll: B-flokkur (Olympic): 1. Roger Eriksson Svíþjóð.......1036 2.01eChr. ÖvlyNoregi.............1032 3. Leifur Karlsson ísland.......1026 (íslandsmet) 4. Rolf Edvardsen Noregi........1009 5. Rúnar Þór Björnsson Islandi...988 6. Hans Hansson Danmörku.........980 7. Jón M. Árnason íslandi........974 8. Pálmi G. Jónsson íslandi......922 9. Óskar Konráðsson íslandi......904 C-flokkur (Compond bogar); 1. Anders Gránberg Svíþjóð......1148 2. John O Johansen Noregi.......1132 3. Jukka Petájá Finnlandi.......1130 Kvennaflokkur 1. Birthe Mogensen Danmörku.....1011 2. Siv Thulin Svíþjóð...........1000 3. Ester Finnsdóttir fslandi.....897 BORÐTENNIS Adidas-mótið Mótið var haldið í TBR-húsinu sl. sunnu- dag. Helstu úrslit: Meistaraflokkur karla 1. Guðmundur E. Stephensen, Víkingi 2. Sigurður Jónsson, Víkingi 3. -4. Kristján Jónasson, Víkingi 3.-4. Ingólfur Ingólfsson, Víkingi Meistaraflokkur kvenna 1. Lilja Rós Jóhannesdóttir, Víkingi 2. Ásta Urbancic, Erni 3. Líney Ámadóttir, Víkingi 1. fl. karla 1. Tómas Aðalsteinsson, Víkingi 2. Árni Ehmann, Stjörnunni 3. -4. Vigfús Jósefsson, Víkingi 3.-4. Örn Bragason, KR 2. fl. karla 1. Vigfús Jósefsson, Víkingi 2. Kristinn Bjarnason, Víkingi 3. -4. Guðmundur Pálsson, Víkingi 3.-4. Ragnar Guðmundsson, KR Byrjendaflokkur 1. Halldór Sigurðsson, Víkingi 2. Óðinn Eggertsson, Víkingi 3. -4. Jóhann Jensson, HSK 3.-4. Þórólfur B. Guðjónsson, Víkingi Eldri fl. karla 1. Pétur Ó. Stephensen, Víkingi 2. Emil Pálsson, Vikingi 3. Sigurður Herlufsen, Vikingi KÖRFU- KNATTLEIKUR EM piltalandsliða Haldið í Portúgal: ísland - írland.................69:81 ■Sæmundur Oddsson var stigahæstur með 13 stig, Lýður Vignisson gerði 12 og Svav- ar Birgisson 10 stig. ■Islenska liðið komst ekki í milliriðil, liðið vann tvo leiki og tapaði þremur. ■Eftir framlengingu. Washington - New Jersey .109:90 ...85:93 Indiana - Atlanta .92:104 Milwaukee - Phladelphia 126:118 .104:83 La Lakers - Phoenix .114:98 Sacramento - Golden State ....97:87 Leikir aðfaranótt sunnudags: Miami - New York „99:100 ....91:96 ..89:100 ..„99:97 Cleveland - Philadelphia 125:118 „121:98 ....66:80 Dallas - Vancouver ....85:96 La Clippers - Denver „116:94 Leikir aðfaranótt mánudags: . 108-91 Milwaukee - New Jersey 132:123 „113:73 „100:98 Golden State - Phoenix „97:105 Staðan AUSTURDEILD Atlantshafsriðill: • -MIAMI .59 19 75,6 ■ -NEWYORK .54 24 69,2 ■ -ORLANDO .44 34 56,4 WASHINGTON .40 38 51,3 NEWJERSEY .24 54 30,8 PHILADELPHIA .21 57 26,9 BOSTON .14 65 17,7 Miðriðill: O -CHICAGO .68 11 86,1 ■ -ATLANTA .54 24 69,2 ■ -CHARLOTTE .52 26 66,7 ■ -DETROIT .52 26 66,7 CLEVELAND .40 38 51,3 INDIANA .38 40 48,7 MILWAUKEE ..31 47 39,7 TORONTO ..28 50 35,9 VESTURDEILD Miðvesturriðill: O -UTAH ..60 18 76,9 ■ -HOUSTON ..54 25 68^4 ■ -MINNESOTA „38 40 48,7 DALLAS ..23 55 29,5 DENVER ..20 58 25,6 SAN ANTONIO „20 58 25,6 VANCOUVER „13 67 16,3 Kyrrahafsriðill: ■ -SEATTLE „54 25 68,4 ■ -LALAKERS „54 25 68,4 ■ -PORTLAND ..46 33 58,2 ■ -PHOENIX „39 40 49,4 LA CLIPPERS „35 43 44,9 SACRAMENTO „32 46 41,0 GOLDENSTATE „29 50 36,7 ■~ Komið í úrslitakeppnina •- Sigurveri í riðlinum. O- Deildarmeistari. Bróðir Michael Schumacher, fyrrum heimsmeistara, Ralf Schumacher náði þriðja sæti í ■■■■■■ keppninni á Jordan Gunnlaugur Peugeot. Var lengi Rögnvaldsson vel aðeins nokkrum skrifar sekúndum á eftir Irvine. Ralf er á sínu fyrsta ári í Formula 1 kappakstri og á greinilega framtíðina fyrir sér, sagt sitt síðasta orð og með frábærri baráttu tókst hon- um að sigra í tveimur næstu. Við tók oddalota en þar hafði Magnús sigur í stórskemmtilegum leik. Úr- slitaleikurinn var ekki síðri. Albert byijaði betur gegn íslandsmeistara síðustu fjögurra ára, Kim Magnúsi, en þeir félagar hafa raunar æft mik- ið saman undanfarna þtjá mánuði. Kim Magnús náði samt að vinna lotuna naumlega, 10:9, og næstu auðveldlega 9:1. Albert lét ekki deig- an síga og náði aftur góðu forskoti í þriðju lotunni, 7:2. Þá tók Kim Magnús til sinna ráða, komst yfir 8:7, og með góðum iokaspretti, þrátt fyrir góða viðleitni Alberts, fagnaði Morgunblaðið/Stefán Stefánsson SIGURVEGARAR á íslandsmótinu í skvassi, sem fram fór um helgina. Fyrir framan eru meistararnir Hrafnhildur Hreins- dóttir og Kim Magnús IMielsen en fyrir aftan þau frá vinstri Rósamunda Baldursdóttir, Aðalheiður Gestsdóttir, Magnús Helgason, Albert Guðmundsson, Sigurður Árni Gunnarsson og Kristján Gaukur Kristjánsson. A myndina vantar Davíð Davíðsson. Kim Magnús fimmta ísiandsmeistar- atitli sínum með 10:8 sigri. „Við Albert höfum æft í þijá mánuði svo að það er ekkert skrýtið þó að hann hafi staðið í mér enda höfum við ekki bara spilað skvass, heldur hefur allt snúist um skvass," sagði Kim Magnús eftir leikinn. „Ég var óhræddur við úrslitaleikinn og Spennandi lokasprettur KANADABUINN Jaqueus Vil- lenueve á Williams Renault kom rúmlega bíllengd á undan íran- um Eddie Irvine á Ferrari íenda- mark f argentínska kappakstrin- um á sunnudaginn. Lokasprett- urinn var spennandi, þar sem Irvine saxaði á nfu sekúndna forskot Villenuves í síðustu fjór- um hringjunum. En Villenueve ók af öryggi og hefur náð for- ystu í heimsmeistarakeppni ökumanna eftir tvo sigra í röð. Villenueve er með 20 stig, en Skotinn David Coulthard og Austurríkismaðurinn Gerhard Berger 10 hvor. gerði engin mistök, þótt álagið væri mikið. Bróðir hans, Michael á Ferrari fór ekki langt. Hann lenti í árekstri við Rubens Barrichello á Stewart Ford í fyrstu beygju. Skemmdust báðir bílarnir of mikið til að þeir gætu haldið áfram. Þá varð David Coulthard á McLaren Benz að hætta á sama stað eftir árekstur. Heinz Harald Frentzen á Williams Renault hætti eftir fimm hringi vegna bilunar í kúplingu. Féllu 12 af 22 ökumönnum úr keppni. Benetton Renault ökumennirnir Jean Alesi frá Frakklandi og Ger- hard Berger áttu erfitt uppdráttar, voru um miðjan hóp í rásmarki og komust lítt áleiðis. Berger ók grimmt í lokin, náði besta aksturs- tíma í einum hring í keppninni, en það nægði aðeins í sjötta sæti. Alesi féll úr keppni. Irvine og Ferrari ákváðu að nota aðeins tvö viðgerð- arhlé til að taka bensín og til dekkjaskiptinga, á meðan Williams og Villenueve notuðu þijú viðgerð- arhlé. Staðan var því nokkuð óljós, þangað til átta hringir voru eftir og Villenueve kom úr þriðja við- gerðarhléinu, rétt á undan Irvine. Upphófst þá mikið kapphlaup milli Irvine og Villenueve, þar sem írinn náði besta aksturstíma hvað eftir annað. Um tíma hafði Villenueve verið með 22 sekúndna forskot. En Villenueve lét engan bilbug á sér finna á lokakaflanum, þó Irvine ógnaði honum verulega. Var kom- inn tími á árangur hjá Irvine sem verið hefur í skugga Michaels Schumachers hjá Ferrari. setti í gang í lokin. Fram að því hafði ég ekki verið nógu einbeittur enda spilaði hann vel. Hann gæti farið að sigra mig, það er aldrei að vita en það er ágætt að hafa ein- hvern á hælunum til að halda mér vtö efnið.“ í kvennaflokki sigraði Hrafnhildur Rósumundu Baldursdóttir frá ísafirði nokkuð auðveldlega. „Það vantaði nokkra sterka leikmenn en það eru margar efnilegar að koma til svo að þetta er allt í áttina," sagði Hrafnhildur en hún verður ekki með í Evrópumótinu, sem er næst á dag- skrá, því hún er með barni. „Það er næst á dagskrá að eiga barn en svo ætti ég að vera tilbúinn fyrir næsta íslandsmót. Þetta var því eflaust ójafnt þar sem við vorum tvö að leika saman.“ í heldrimannaflokki, sem er fyrir 35 ára og eldri, voru 11 keppendur og slógu hvergi af. Reyndar var haft á orði meðal áhorfenda að hug- urinn gæti unnið alla leikina en lík- aminn næði ekki að /ylgja honum alveg eftir. Sigurður Árni Gunnars- son sigraði í flokknum, Davíð Dav- íðsson hreppti silfur og Kristján Gaukur Kristjánsson bronsið. KIM Magnús Nielsen, besti skvassmaður íslands, lenti í kröppum dansi á íslandsmótinu um helgina þegar hann lék úr- slitaleik við Albert Guðmunds- son. Alberti tókst tvívegis að ná góðu forskoti en með þraut- seigju náði Kim Magnús að sigra og hampaði íslandsmeist- arabikarnum fimmta árið í röð. í kvennaflokki átti Hrafnhildur Hreinsdóttir ekki í miklum vand- ræðum með að sigra, þriðja árið í röð. Lokaslagurinn í karlaflokki var æsispennandi. í undanúrslitum tókust á Magnús Helgason og Arnar ■■■■■■ Arinbjarnar. Sá fyrr- Stefán nefndi vann fyrstu Stefánsson tvær loturnar en skrifar Arnar hafði ekki Ráðstefna um barna- og unglingaíþróttir í Garðaskóla í Garðabæ laugardaginn 19.4.1997 kl. 10-14 Dagskrá: 10:00 Stefnuyfirlýsing um íþróttauppeidi æskufólks. Þráinn Hafsteinsson, íþróttafræðingur. 10:30 Sjónarmið fimleikahreyfingarinnar. Sigríður Jakobsdóttir, fimleikaþjálfari. 10:50 Sjónarmið mótshaldara. Fulltrúi Shell-móts í Vestmannaeyjum. 11:10 Fyrirspurnir og umræður. 12:00 Kaffihlé íþróttaskólar 12:30 Guðrún Kristinsdóttir frá íþróttaskóla Völsungs á Húsavík. 12:50 Sigurður Guðmundsson frá [þróttaskóla í Mosfellsbæ. 13:10 Fyrirspurnir og umræður. Ráðstefna með svipaðri dagskrá verður haldin á Akureyri iaugardaginn 3. mai. Nánar auglýst síðar. HANDKNATTLEIKUR Redbergslid sænskur meistarí NBA-deildin Leikir aðfaranótt föstudags: Torotno - Orlando..............69:105 Miami - Detroit.................93:83 New Jersey - Milwaukee..........93:88 New York - Chicago............103:105 Dallas - Seattle................82:90 Houston - Vancouver............102:94 San Antonio - Portland..........81:98 Golden State - Denver.........109:107 ■Eftir framlengingu. LA Clippers - Minnesota........96:108 Sacramento - Phoenix...........99:101 Leikir aðfarnótt laugardags: Boston - Cleveland............103:101 í kvöld Knattspyrna Deildarbikarkeppni kvenna Ixúknisv.: Valur-IIaukar......18.30 Leiknisv.: KR-ReynirS.........20.30 Redbergslid tryggði sér sænska meistaratitilinn í handknatt- leik á sunnudag þegar liðið vann GUIF 35:23 i þriðja GrétarÞór leik liðanna um guíl- Eyþórsson ið. Redbergslid, sem skrifar vann fyrri viður- fra Sviþjoð eignirnar 27:21 og 26:19, er að mestu leyti skipað leik- mönnum sem eiga að halda uppi merki landsliðs Svía á næstu árum. Lykilmenn þess eru markvörðurinn Peter Gentzel, skyttan Stefan Löv- gren, vinstri hornamaðurinn Martin Frándesjö og leikstjórnandinn Ljubomir Vranjes, sem er fæddur í Svíþjóð en ættaður frá Júgóslavíu. Hjá GUIF bar mest á Erik Haj- as, sem lék aila úrslitaleikina meiddur á hælum, og er þátttaka haris á HM í Japan talin hanga á bláþræði. FORMULA1 SKVASS Kim Magnús komst í hann krappan A

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.