Morgunblaðið - 04.05.1997, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 04.05.1997, Qupperneq 4
4 B SUNNUDAGUR 4. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ WMHhbiJixdJ. FJÖLDl fólks var á bryggjunni á Húsavík 1955 til að fagna Ásgeiri Ásgeirssyni forseta, Dóru Þórhallsdóttur forsetafrú og fríðu föruneyti þeirra. Júlíus Havsteen sýslumaður stend- ur við landganginn. Ofarlega til vinstri sést kirkjan fagra sem Rögnvaldur Ólafsson teiknaði. FRÁ heimsókn forseta- hjónanna 1955 til Húsa- víkur. Fremstir ganga Ásgeir forseti og Júlíus sýslumaður, börnin horfa forvitin á fyrirmennin. Húsið vinstra megin heit- ir Garðarshólmi og var upphaflega íbúðarhús, síðar gagnfræðaskóli og gistiheimili en var flutt og stendur nú skammt frá hótelinu. í hinu hús- inu hafa um langt skeið verið ýmis þjónustufyrir- tæki, þar á meðal póstaf- greiðsla, skóbúð og hár- greiðslustofa. 'íjmáA ír 'ía íí1 r; ár il If t' r ‘n&mm GE8TIRNIR kvaddir árið 1955 á mörkum Suður-Þing- eyjarsýslu og Eyjafíarðarsýslu, Júiíus sýslumaður ávarp- ar forsetahjónin, Ásgeir Ásgeirsson og Dóru Þórhalls- dóttur. Aftar sjást þeir Lárus Salómonsson lögregluþjónn (með hvítan koll á húfunni) og Kristjón forsetabflstjóri. FRÁ móttökunni á Laugum í Reykjadal, MÓTTAKA á Laugum í Reykjadal 1955, forsetahjónin forsetinn lengst til vinstri. boðin velkomin, skólinn er í baksýn. Á miðri mynd við tijábogann eru Ásgeir Ásgeirsson forseti, Dóra Þórhalls- dóttir og Júlíus Havsteen.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.