Morgunblaðið - 04.05.1997, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 4. MAÍ 1997 B 15
_________LISTIR_______
Íslenskí dansflokk-
urinn sýnir í
baltnesku löndunum
ÍSLENSKA dansflokknum hefur
verið boðið í sýningarferðalag um
Baltnesku löndin, en 2. maí sýndu
tveir af dönsurum íslenska dans-
flokksins, þau Lára Stefánsdóttir
og David Greenall tvo tvídansa (pas
de deux) úr La Cabina 26 eftir
Jochen Ulrich á hátíðarkvöldi í
Þjóðaróperunni í Riga í Lettlandi.
Verkið var sýnt i heild sinni í Borg-
arleikhúsinu við góðar viðtökur ís-
lenskra áhorfenda. Hátíðarhöldin í
Riga eru hluti II Baltic Ballet
Festival. Í danshátíðinni taka 130
dansarar frá um þrjátíu löndum
þátt, þar á meðal Finnski þjóðarópe-
ruballettinn undir stjórn Jorma
Uotinen og dansarar frá Marinski
leikhúsinu í St. Pétursborg.
Lára Stefánsdóttir heldur förinni
áfram og sýnir verk sitt Hræringar
við frumsamið tónverk Guðna
Franzsonar i Vilneus 9. maí, Riga
12. maí og Tallin 15. maí. Verkið
var frumsýnt fyrir tvo dansara í
Alexander óperuhúsinu Helsinki á
Norrænni danshátíð 3. apríl sl., en
Lára dansar verkið sem eindans í
baitnesku löndunum. Dans í balt-
nesku löndunum er á vegum Teater
og dans í Norden. Dansverkið
Hræringar verður frumflutt á ís-
landi á sýningu íslenska dans-
flokksins í Borgarleikhúsinu 22.
maí nk., ásamt þremur öðrum nýj-
um verkum eftir David Greenall,
Nönnu Ólafsdóttur og Michaeí
Popper. Michael Popper er sérstak-
ur gestur Islenska dansflokksins en
LÁRA Stefánsdóttir og David
Greenall sýna tvo tvídansa úr
La Cabina í Þjóðaróperunni í
Riga.
hann hefur getið sér gott orð í Bret-
landi sem danshöfundur hjá dans-
flokknum, leikhúsum og óperum.
Hann dansaði lengst af með hinum
heimsfræga Ballet Rambert en hef-
ur hin síðari ár einbeitt sér að dans-
sköpun. Hann hefur m.a. unnið fyr-
ir Konunglega Þjóðleikhúsið í Eng-
landi, Royal Shakespeare Company,
Tanz-Forum Köln, Schauspiel-Bonn
og marga aðra. David og Nanna
eru íslenskum áhorfendum þegar
að góðu kunn fyrir verk sín.
Kórtónleikar
í KVÖLD, sunnudag kl. 20, mun
Kór Flensborgarskóla í Hafnarfirði,
undir stjórn Hrafnhildar Blomster-
berg, og Lúðrasveit Hafnarfjarðar,
undir stjórn Stefáns Ómars Jakobs-
sonar, halda sameiginlega vortón-
leika í Víðistaðakirkju.
Á efnisskrá kórsins eru íslensk
og erlend lög. Lúðrasveitin flytur
m.a. lög úr söngleiknum Porgy og
Bess og verk eftir Frank Ericksson.
Sameiginlega mun kór og sveit
m.a. flytja tónverkið Áfangar eftir
Hjálmar H. Ragnarsson.
Tolli sýnir
í Lífslist
STÓR olíumálverk eftir Tolla prýða
nú veggi í húsgagna- og gjafavöru-
versluninni Lífslist . . . Listin að
lifa, Dalbrekku 16, Kópavogi.
Verslunin er opin virka daga frá
kl. 13-18 og laugardaga frá kl.
12-15.
ORUGGUR
FJÖISKYLDUBÍLL
MAREA WEEKEND1,6 sx
Tveir loftpúðar, ABS hemlalæsivörn,
samtals 220.000 kr. eru innifalin í verðinu
RÍKULEGUR STAÐALBÚNAÐUR:
• ABS hcmlalæsivörn • Útvarp/segulband/ RDS
• 2. öryggisloftbúðar • Miðjustokkur
• Bílbeltastrckkjarar • Tvískipt aftursæti
• Vél 103 hcstöfl • Aöalljós með 2. parabólum
• Fiat Codc þjóvayöxji* - * Hitastýring á afturrúðu
• Vökvastýri Afturrúðuþurrka meö töf
• Samlæsingar • Yfirbrciðsla yfir farangursrými
• Litaðar rúður • Þakbogar
® ® I StU*arar
• ÍHæðarstillingástýriog
ökumannssæti og m.fl.
Istraktor
SMIÐSBÚÐ 2, GAROABÆ • SÍMI: 565 65 80
F// A T
i
Tll ÖRYCCIS
Beint f/uQ í sólinct - Viku/egct í allt sunncr
Hvítasunnuferð
13. dagar - 14. maí
Verð frá kr. 37^?° mann miðað
við 2 fullorðna og 2 börn saman í íbúð
2 í íbúð frá kr.
J17910
■ r „ stgr. pr. mann
26. maí - 2 eða 3 vikur
Innifalið: Flug, gisting, flutningur til og frá flugve
70950
. v T
Verð miðað við 4 í íbúð
(2 börn og 2 fullorðnir) frá kr. U T stgr.í 2 vikur
2 í íbúð frá kr. 499^0
stgr.í 2 vikur
erlendis - Islensk fararstjórn og allir skattar
Flogið vikule
Vorð pr. man
ga frá 30.
n ■ Cidadii
taí — AlIa föstudaga
ís íbúðunum í viku
Verð miðað við 4 í íbúð frá kr.
(2 börn og 2 fullorðnir)
• ^490 2 í studio frá kr. AA400
stgr. I I Stgr.
pr. mann í viku
pr. mann í viku
'kostar kr.
I strandbænum
í tvíbýli með morgunverði í viku - Innifalið: Flug, gisting og allir skattar
Ath. Þú getur lækkað ferðakostnaðinn um
4kncimrl ^r°nur með því að nota EURO/ATLAS
pUwUllU ávísunina þína. Hafðu samband.
Flug og bíll í viku
í Barcelona frá kr. 25.490
stgr. pr. mann miðað við 4 í bíl
(2 fullorðna og 2 börn)
Pantið í síma
552 3200
FERÐASKRIFSTOFA
“ REYKJAVÍKUR
Aðalstræti 16 - sími 552-3200
• „Öko-System" sparar allt a& 20% sápu
• Taumagn: 5 kg
• Vindingarhra&i: 800 snúningar á mín,
með hægum byrjunarhraSa.
• Hitastillir: Sér rofi, kalt -95*
• Þvottakerfi: Öll hugsanleg
ásamt sparnaSarkerfi
• Ullarkerfi: Venjulegt mikiS vatnsmagn,
hægur snúningur á tromlu
• 1/2 hnappur: Minnkar vatnsnotkun
þegar lítiS er þvegiS
• Vatnsnotkun: 98 lítrar
• Orkunotkun: 2,2 kwst
•tHfe*" ...bjóðumvið
Braðnnna Ormnon Igygmgf ^
þvottavel
á sérstöku afmælisverði
Þýskt vöpumerki nnn
þýskt hugvit Eitt verð kn: 5l # IIIIII -
þysk framleiðsla UfiUUUf
„S*. BRÆÐURNIR
íl I'd
ÞVOTTAVÉLUM
Lágmúla 8 • Sími 533 2800
Umboðsmenn:
Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guöni Hallgrímsson, Grundarfiröi. Ásubúö.Búöardal.
Vestfiröir: Geirseyrarbúöin.Patreksfiröi. Rafverk, Bolungarvfk.Straumur.ísafiröi.Noröurland: Kf.Steingrímsfjaröar.Hólmavík. Kf. V-Hún., Hvammstanga.
Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfiröingabúö.Sauöárkróki. KEA byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri.KEA, Dalvfk. KEA, Siglufiröi. KEA, Ólafsfiröi. Kf. Þingeyinga,
Húsavík.Urö, Raufarhöfn.Lóniö, Þórshöfn. Austurland: Sveinn Guömundsson, Egilsstööum. Kf. Vopnfiröinga, Vopnafiröi.Verslunin Vík, Neskaupstaö.
Kf. Fáskrúösfiröinga, Fáskrúösfiröi. KASK.Djúpavogi. KASK, Höfn. Suöurland: Mosfell, Hellu.Rafmagnsverkstæöi KR, Hvolsvelli. Árvirkinn, Selfossi. Rás,
Þorlákshöfn. Brlmnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavlk. Rafborg, Grindavík.
- kjarni málsins!