Morgunblaðið - 04.05.1997, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 4. MAÍ1997 B 17
4
Tónver Tón-
listarskóla
Kópavogs
ÁRLEGIR vortónleikar Tónvers
Tónlistarskóla Kópavogs verða
haldnir sunnudaginn 4. maí í sal
skólans að Hamraborg 11, og he§-
ast_stundvíslega klukkan 17.00.
Á dagskrá verða ný verk eftir
nemendur tónversins. Reikna má
með að tónverkin verði krydduð
með myndverkum, skuggaverkum
og jafnvel einstaka hausverkum,
segir í kynningu.
Að tónleikunum loknum verður
áheyrendum boðið að fræðast um
tilurð verkanna og starfsemi tón-
versins. Hægt verður að bera fram
fyrirspurnir til höfunda og for-
stöðumanna tónversins sem munu
gera sitt besta til að svala forvitni
spyijenda.
Lofað er góðri skemmtun með
fjölbreyttri tónlist og fallegri sviðs-
mynd og má fullyrða að hér eru á
ferðinni einir sérstæðustu tónleikar
sem boðið er upp á hér á landi.
-----------♦ ♦ ♦
Tónleikar Ág-
ústs Ólafssonar
í Hafnarborg
TÓNLEIKAR verða í Hafnarborg
í, dag, sunnudag, þar sem Ágúst
Ólafsson, bariton, mun syngja ljóð
og aríur eftir F.
Schubert, W.A.
Mozart og A.
Borodin, enn-
fremur íslensk lög
ýmissa höfunda.
Tónleikarnir
eru þáttur í
burtfararprófi
Ágústs með 8.
stig frá Tónlistar-
skóla Hafnar-
fjarðar og hefur Eiður Ágúst
Gunnarsson verið kennari hans.
Undirleikari er Sigurður Marteins-
son.
------♦ ♦ ♦-----
Ágúst Ólafs-
son bariton.
Sýningu Sesselju
Björnsdóttur
að ljúka
SÝNINGU Sesselju Björnsdóttur í
Galleríi Sævars Karls lýkur á mið-
vikudag.
Á sýningunni eru vatnslita-
myndir málaðar á japanskan papp-
ír.
Galleríið er opið á verslunartíma.
íslenski
fáninn
1997,-kr
SG 100% Polyester
SS Yfir 50 ára reynsla
9S 175 cm x 126 cm
S2 Fullfrágenginn með
2 lykkjum
Pantanir óskast staðfestar
fyrir 10. mai næstkomandi
I síma 555-4350
“Vö> Siácuntá... efy
Hólshraun 5
220 Hafnarfjörður
Dagbók
Háskóla
Islands
DAGBÓK Háskóla íslands 5. til
10. maí. Allt áhugafólk er velkom-
ið á fyrirlestra í boði Háskóla ís-
lands. Dagbókin er uppfærð reglu-
lega á heimasíðu Háskólans:
http://www.hi.is
Föstudagurinn 9. maí:
Magnús M. Kristjánsson sér-
fræðingur hjá Raunvísindastofn-
un flytur fyrirlestur hjá Líffræði-
stofnun Háskóla íslands í stofu
G-6, Grensásvegi 12 kl. 12.20 og
nefnist erindið: „Hitastigsaðlögun
meðal subtilýsinlíkra serínpróte-
asa.“
Laugardagurinn 10. maí:
Handritasýning er opin almenn-
ingi í Árnagarði þriðjudaga, mið-
vikudaga og fimmtudaga kl.
14-16. (Tekið á móti hópum á
öðrum tímum sömu daga, ef pant-
að er með dags fyrirvara.)
Námskeið á vegum Endur-
menntunarstofnunar HÍ vikuna
5.-10. maí:
5.-7. maí kl. 9-12. Forritun í
Delphi. Kennarar: Starfsmenn
Gagnalindar hf.
5.-7. maí kl. 16-19. Vátrygg-
ingaréttur. Helstu lagareglur og
skaðatryggingar. Kennarar:
Guðný Björnsdóttir hdl., Sjóvá
Almennum, Hákon Árnason hrl.,
Ingvar Sveinbjörnsson hrl., VÍS
og Jakob R. Möller hrl.
5.-6. maí kl 8:30-12:30. Ár-
angursmat og mælingar í gæða-
stjórnun. Kennarar: Haukur Al-
freðsson rekstrarráðgjafi hjá Nýsi
hf. og Páll Jensson prófessor í
véla- og iðnaðarverkfræðiskor.
5.-6. maí kl. 8:30-16:00.
Microstation. Kennari: Sigurður
Ragnarsson verkfræðingur, Verk-
fræðistofunni Línuhönnun.
5.-9. maí. „Civilizations and
Modernities." Kennari: Dr. Jóhann
Páll Árnason, prófessor við La
Trobe University, Ástralíu.
6., 7. og 9. maí kl. 9:00-16:00.
Listþjálfun fyrir meðferðaraðila.
Kennari: Janet Svensson, sálfræð-
ingur.
Skráning á námskeiðin er hjá
Endurmenntunarstofnun Háskóla
íslands síma 525 4923 eða fax
525 4080.
SPLENDESTO
seidenSticker
b 1 ú s s u r
QhimuM
TÍSKUVERLSUN
v/Nesveg. Seltj.. s. 561 16X0
Blab allra landsmanna!
- kjarni málsins!
A-,
Það má segja að MITSUBISHI
LANCER skutbílarnir séu
alsettir skrautfjöðrum, svo
ríkulega eru þeir útbúnir.
Þar að auki eru þeir glæsilegir,
rúmgóðir og kraftmiklir (113 hö).
Og verðið, það er engu líkt I
LANCER framhjóladrifinn skutbíil kostar frá
/.430.000
lancer skutbíll 4x4 kostar
3.000
LANCER SKUTBILS ERU M.A.:
►vindskeið með hemlaljósi
► hreyfiltengd þjófnaðarvörn
► rafhituð framsæti
► toppgrindarbogar
► hilla yfir farangursrými
► 18,5 cm veghæð (4X4)
►fjarstýrðar samlæsingar
lU/iílcJ- thc/iiM/SMí/íiJ^^ijlr'ii /