Morgunblaðið - 04.05.1997, Side 20

Morgunblaðið - 04.05.1997, Side 20
.20 B SUNNUDAGUR 4. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ íslandsbanki býður Sting velkominn til landsins en hann mun halda tónleika í Laugardalshöllinni 25. júní nk. Miðar verða eingöngu seldir í hraðbönkum íslandsbanka sem staðsettir eru við útibú bankans um land allt. Sala miðanna hefst á morgun, mánudag, kl. 10 og eru allar gerðir debet- og kreditkorta gjaldgengar. Miðaverð í stæði er 3.600 kr. og 3.900 kr. í sæti. Boðsmiðar til Menntabrautarfélaga! íslandsbanki gefur 100 míða á tónleikana. Dregið verður úr nöfnum félaga í Menntabraut íslandsbanka og þeim sendur miði heim. Skráðu þig á Menntabraut fyrir 14. maí og þú átt möguleika á því að vinna miða á tónieika ársins! STIN Ær g Í9RP' ISLANDSBANKI HVÍTA HÚSID / SÍA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.