Morgunblaðið - 11.05.1997, Page 38

Morgunblaðið - 11.05.1997, Page 38
38 SUNNUDAGUR 11. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA HUGVEKJA KRISTINDÓMUR er um siðvit. Ekki um kennisetningar. í kristin- dómi skiptir ekki alltaf máli hve- aiju maðurinn trúir, heldur hvernig hann breytir. Sannur trúmaður reynir oft að komast hjá fræðileg- um útskýringum leiðandi guðfræð- inga. Þær eru stundum mótsagna- kenndar og með ýmsu móti gegnum tíðina. Sumir þessara andlegu leið- toga fólksins voru dýrlingar, aðrir hreinir gillufangarar og enn aðrir einhvers staðar þar á milli. Rót- tækni í þessum efnum, eins og mörgum öðrum, er venjulega annað orð yfir heimsku. Hún er alltaf jafn- vinsæl einkum meðal ungra manna. Gönuhlaup þeirra eru jafnsjálfsögð og amen í kirkjunni og það tekur því ekki að hafa áhyggjur af þeim fremur en venjulegu manneðli. íhald er ljótt orð. Menn þurfa að vera andlega heiðarlegir til að viðurkenna að einmitt þetta orð er hinn eini sanni grundvöllur sköpun- ar, framfara og framsóknar: Guð skapaði efnið af ótrúlega mikilli íhaldssemi á ótrúlega löngum tíma. Guð skapaði lífið af ótrúlegri íhalds- semi á ótrúlega löngum tíma. Mað- urinn hefur verið að þróa hina raun- verulegu menningu sína af ótrú- legri íhaldssemi á ótrúlega löngum tíma. Öll hámenning er afleiðing mjög íhaldssamrar þróunar í listum og bókmenntum. Þar sem róttækn- in ein er höfð að leiðarljósi skapast menningarleg eyða, fyrr en síðar. Siðvit? Hvað hafa menn lengi verið að reyna að skapa siðvit í þessum undarlega mannaða heimi? Mjög lengi segja hinir bráðlátu og árangurinn sýnist ekki mikill, jafn- vel ekki neinn. Þetta segja hinir bráðlátu. Hinir vita að öll þróun gerist hægt og þarf ótrúlega langan Siðvit tíma. Kristindómur er um siðvit. Önnur trúarbrögð eru að sjálfsögðu einnig um siðvit, þó að ég ætli ekki að deila við neinn um þá trú mína að leik Krists sé besta leiðin. En leiðin er lengri en við héldum og menn verð að temja sér þolgæði. Öll saga kristindómsins sýnir hvað þessi braut er manninum erfið. Það er auðvelt að benda á gönuskeið annarra manna á ýmsum tímum. Það er erfiðara að halda áttum sjáifur. Dýrasta eign mannsins er trú hans. Trú hins einstaka manns er það sem öllu máli skiptir. En vegna þessa eðlis róttækni og íhaldssamr- ar sköpunar er kristin kirkja alger nauðsyn fyrir trú og þróun siðvits í heiminum. Einstaklingurinn er reikull, einnig í trú sinni. Kirkjan er stöðug og varanleg. Sé hún ekki stöðug og varanleg hættir hún að vera kirkja. Þegar hún er horfin er hætt við að margir tapi fótfestu sinni, þó að trúin haldi áfram. Langsamlega lengsti hluti lífs- sögunnar er saga einfrumunga sem kunnu ekki að vinna saman og mynda samfélag. Þegar það loksins leiddi það til flókinna fyrirbæra eins og mannslíkamans, þar sem 30 trill- jónir einstaklinga mynda mjög flók- ið samfélag sem við raunar ekki skiljum. Helst vildi ég sjá alla kristna menn í einni stórri móður- kirkju, kirkju Krists. Trú, kristin trú, er um siðvit. Sjálfum finnst mér nóg guðfræði að trúa því að Guð faðir sé til, að tilveran sé andlegs eðli, að maður- inn sé guðlegur neisti og óendan- lega dýrmætur þess vegna, að hinn lifandi Kristur sé frelsari okkar. Þetta eru stórar forsendur. Öll af- staða manna til allra hluta hlýtur að mótast af þeim. Öll afsatða þess manns sem ekki trúir á þetta hlýt- ur einnig að mótast af þessari van- trú hans. Einnig hann gefur sér stórar forsendur, svo stórar að öll lífssýn hans verður að brytast í samræmi við þennan grundvöll. Trúleysinginn er líka guðfræðingur með öfugum formerkjum. Skilningur manna er ólíkur og mismunandi skoðanir, skilningur og túlkun ættu að vera sjálfsagðir hlutir og ekki tilefni í illvígar deil- ur. Það er ömurlegt þegar kristnir leiðtogar láta mýkt og göfgi kristn- innar víkja fyrir eigin valdahroka. Þekktur prestur í Bretlandi hrópaði eitt sinn að John Wesley, einum helsta trúarleiðtoga síns tíma í ensku biskupakirkjunni: „Þinn Guð er minn djöfull." Þeir sögðust báðir trúa því að til væri aðeins einn Guð og þeir þóttust báðir hafa kenningu Krists að leiðarljósi. Kirkjan lærir af mistökum sínum og það er kominn tími til að kristn- ir leiðtogar láti ekki valdið villa sér sýn. Illdeilur innan kirkjunnar eru skortur á siðviti. Skortur á siðviti veikir kirkjuna um stund. En hún getur leiðrétt villur sínar og villa sem er leiðrétt er ekki lengur villa. í mínum huga gegnir þjóðkirkjan stærra hlutverki en nokkuð annað. Það þarf að þvo hana hreina og það þarf að styrkja innviði hennar. En um hana ættu góðir menn að standa vörð. Gunnar Dal APOTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík vikuna 9.-15. maí: Háaleitis Apótek, Háaleitisbraut 68, er opið allan sól- arhringinn en Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22, er opið til kl. 22. ' APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 677-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610.__________ APÓTEKIÐ LYFJA: Qpið alla daga kl. 9-22. APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið mán. -föst. kl. 8-20, laugard. 10-18. S. 588-1444. APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 677-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610._____ BORGARAPÓTEK: Qpið v.d. 9-22, laug. 10-14. GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-14. HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-fdst. 9-19. Laugard. 10-16. S: 553-6212.____ HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-16. HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. ogsunnud. 10-21. Sími 511-5070. Læknasími 511-5071._________ IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád,- fíd. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16. NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12. SKIPHOLTSAPÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14.__ APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14._________ ENGIHJALLA APÓTEK: Opið v.d. kl. 8.30-19, laugd. kl. 10-14. S: 544-5250. Læknas: 544-5252. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarflarðarapótek opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar opið v.d. 9-19, laugd. 10-16. Sunnud., helgid. og alm. fríd. 10-14 til skiptis við HafnarQarðarapó- tek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Lækna- vakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328. MOSFELLSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug- Jh ard., helgid.,ogalmennafrídagakl. 10-12. Heilsu- gæslustöð, símþjónusta 422-0500. SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. ogsud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi- daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofú í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar i síma 563-1010. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og fostud. kl. 8-12. Sími 560-2020._ LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða- móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sími. TANNLÆKNAVAKT — neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 568-1041. IMeyðarnúmerfyriralltland-112. BRÁÐAMÓTTAKA fyrirþá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all- an sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000. EITRUN ARUPPLÝSINGASTÖÐeropin allan sól- arhringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000. ÁFALLAHJÁLP . Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl. 13-20, alla aðra daga kl. 17-20. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriíöud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9- 11, á rannsóknarstofú Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og hjá heimilis- læknum. ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatfmi og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. nema miðvikudaga í síma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími hjá þjúkr.fr. fyrír aðstandendur þriðjudaga 9-10. ÁFENGIS- Si FÍKNIEFNAMEDFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend- urogaðstandendurallav.d. kl. 9-16. Sími 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriíjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálpar- mæður í síma 564-4650. BARNAHEILL. F'oreldralína, uppeldis- oglögfræði- ráðgjöf. Grænt númer 800-6677. CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam- tök fólks með langvinna liólgusjúkdóma í meltingar- vegi „Crohn’s sjúkdóm" og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa“. Pósth. 5388,125, Reykjavík. S: 881-3288. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræðiráðgjöf í síma 552-3044. F'atamóttaka í Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk með tilfínningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaðarheimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21. FBA-SAMTÖKIN. f’ullorðin börn alkohólista, jiósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundirígula húsinu í Tjamargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40. Aðvent- kirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Á Akureyri fundir mánud. kl. 20.30- 21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsa- vík fundir á sunnud. kl. 20.30 og mánud. kl. 22 í Kirkjubæ. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Rvk. Símsvari 556-2838. FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjarnar- götu 10D. Skrifstofa ojiin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10- 14. Sími 551-1822 og bréfsími 562-8270. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðralxirgarstfg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18. Símsvari 561-8161. FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307, 125 Reykjavík.__________________________ FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Laugavegi 26, 3. hæð. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18.30. Sími 552-7878. FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjðnustuskrif- stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád. FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 ReyKjavík. Móttaka og símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu hús- inu, Aðalstræti 2, mánud. kl. 16-18 og föstud. kl. 16.30-18.30. Fræðsla og ráðgjöf um kynlíf, getn- aðarvamir og bameignir. Fræðslufundir haldnir skv. óskum. Hitt húsið s. 551-5353. GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggvagötu 9 (Hafnarbúðir), Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð op- in kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016. GIGTARFÉLAG ISLANDS, Ánnúla 5, 3. hæð. Samtök um vefjagigt og síþreytu, símatími fímmtud. kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhópur, uppl.sími er á símamarkaði s. 904-1999-1-8-8. GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastræti 2 op- in kl. 8.30-20, í Austurstræti 20 kl. 9-23 alla daga. „Westem Union" hraðsendingaþjónusta með pen- inga á báðum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752. KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og bar- áttu gegn vímuefnanotkun. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs. 562-3509._________________________ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Símí 552^ 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562- 5744 og 552-5744.________________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13- 17. Sími 552-0218.________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hasð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570.____ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDAS AMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hvert- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. LÖGMANNAVAKTIN : Endurgjaldslaus lögfræð- iráðgjöf fyrir almenning. Á Akureyri 2. og 4. mið- vikudag í mánuði kl. 16.30-18.30. Tímapantanir í s. 462-7700 kl. 9-12 v.d. í Hafnarfirði 1. og 3. fímmtudag í mánuði kl. 17-19. Tímapantanir í s. 555-1295. í Reykjavík alla þriðjudaga kl. 16.30- 18.30 í Álftamýri 9. Tímapantanir í s. 568-5620. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráð- gjöf, Qölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271. MlGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatími mánud. kl. 18-20 587-5055. MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni Í2ÍÉ Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 6, Rvík. Skrif- stofa/minningarkort/sími/myndriti 568-8620. Dagvist/forst.m./sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688. MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin þriðjud. og föstud. kl. 14-16. Lögfræðingur er til viðtals mánud. kl, 10-12. Póstgíró 36600-5. NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum barnsburð. Uppl. í síma 568-0790. NEISTINN, félag aðstandenda Iijartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reykjavík, sími 562-5744.__________ NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. OA-S AMTÖKIN Almennir fundir ménud. kl. 20.30 í tumherbergi Landakirkju í Vestmannaeyjum. l^aug- ard. kl. 11.30 í Kristskirkju. Fimmtud. kl. 21 í safnað- arheimili Dómkirkjunnar, I^ækjaigötu 14A. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fýrir fullorðna iégý mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík. Skrifstofa opin miðv.d. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum tímum 566-6830. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151. SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógarhlíð 8, s. 562-1414._______ SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, 2.h.. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sími 562-5605._________________ SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir fjölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyld- ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi opin v.d. kl. 9-19.________________________________ STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf- semi. tekur þátt í bindindismótum og gefur út Æsk- una. Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 551-7594. STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari allan sólar- hringinn, 588-7555 og588 7559. Myndriti: 588 7272. STYRKUR, Samtök kralíbameinssjúkl. og aðstand- enda. Símatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040. TOURETTE-SAMTÖKIN: Ijaugavegi 26, Rvík. P.O. box 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/ 462-5624._____________________________ TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSIIÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður l>örnum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nr 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum börnum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 553-2288. Myndbréf: 553-2050. UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrif- stofan Síðumúla 26, 6. hæð opin þriðjudaga kl. 9- 14. S: 588-1599. Bréfs: 568-5585. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opin v.d. kl. 9-17, laugardaga kl. 10- 14, lokað sunnudaga. S: 562-3045. 562-3057. STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055. V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjamargötu 20 á miðvikudögum kl. 21.30. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um og foreldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra- síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS heimsóknartímar GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heirasóknartimi fijáls alla daga. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRliN ARHEIMILI. Frjáls a.d. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvog-i: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 ogellir samkomulagi. Öldr- unardeildir, fijáls heimsóknartfmi eflir samkomu- lagi. Heimsóknatími bamadeildar er frá 15-16. Fijáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20. ~ BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal- braut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eðaeft- ir samkomulagi. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Efl- ir samkomulagi við deildarstjóra. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vifilsstöð- um: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19.30-20. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19-20.30).________________________ VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl, 15-16 og 19.30-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladagakl. 15-16 og 19-19.30._______________________ ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss- ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILAIMAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur. Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN Á RBÆ J A RS A FN: Á vetrum er safnið opið eftir sam- komulagi. Nánari uppl. v.d. kl. 8-16 í s. 577-1111. ÁSMUNDARSAFN 1 SIGTÚNI: Opið ad. ^3-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKÚR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.- fid. kl. 9-21, föstud. kl. 11-19. BORGARBÓK AS AFNID í GERDUBERGI3-5, s. 557-9122. BÚSTADASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270. SÓLHEIM ASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfh og safnið í Gerðuljergi eru opin mánud.- fid. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mád.-föst. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mád. kl. 11-19, þrið.-föst. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21, föstud. kl. 10-16. FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Op- ið mád.-fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-15. BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðs- vegar um borgina. BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50C, op- ið þriðjud. og laugard. kl. 14-16. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fdst. 10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka: Opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og eftir samkl. Uppl. í s. 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: S: 565- 5420/, bréfs: 565-5438. Sívertsen-hús, Vestur- götu 6, opið laugd. og sunnud. 13-17. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn e.samkl. við safnverði. BYGGÐASAFNIÐ f GÖRÐUM, AKRANESI: Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga. Slmi 431-11255. FRÆÐASETRIÐ 1 SANDGERDI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op- ið sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn- arfjarðar opin a.v.d. nema þriðjudaga frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR:Opiðdaglegafrákl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið mán.-fid. 8.15-19. Föstud. 8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er lokuð laugard. S: 563-5600, bréfs: 563-5615._ LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam- komulagi. Upplýsingar í síma 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Frikirkjuvegi. Opið kl. 11 -17 alla daga nema mánudaga, kaffistofan opin. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Sími 553-2906. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykja- víkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sud. 14-16. MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58, s. 462-4162, fax: 461-2562. Opið alladaga kl. 11 -17. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðrum tíma eftir samkomulaEri. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugd.-sud. 13-18. S. 554-0630. __________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Frá 15. sept.-14. maí verður safnið einungis opið skv. samkomulagi. NORRÆNA HÚSIÐ . Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14- 17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfírði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15- 18. Sfmi 555-4321._______ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74, s. 551-3644. Safnið opið um lielg- ar kl. 13.30-16.___________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand- ritasýning í Árnagarði opin þriðjudaga, miðviku- daga og fimmtudaga kl. 14-16 til 15. maí. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi fyrir skóla, hópa og einstaklinga. S: 565-4242, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp- ar skv. samkl. Uppl. í s: 483-1165, 483-1443. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið laugard., sunnud., þriðjud. og fimmtud. kl. 12-17. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánu- daga til föstudaga kl. 10-19. Laugard. 10-15. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnud. frá 16.9. til 31.5. S: 462-4162, bréfs: 461-2562. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnud. kl. 13-16. Sími 462-2983. ORÐ DAGSIIMS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllinopinkl. 7-22 a.v.d. um helgar frá 8-20. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjar-, Laugardals- og Breið- holtslaugeru opnaræv.d. kl. 7-22, um helgar kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin a.v.d. kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma íyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-fóst. 7-21. Laugd. ogsud. 8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnar- fjarðar Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12. SUNDLAUG H VERAGERÐIS: Opið mád.-föst. kl. 9-20.30, laugard. ogsunnud. kl. 10-17.30. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka dagakl. 6.30-7.45 ogkl. 16-21. Umhelgarkl. 9-18. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud,- föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán., miðv. og fimmtud. kl. 7-9 og 15.30-21. Þriðjud. og fostud. kl. 15.30-21. Laugd. ogsunnud. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532. " SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.- föst 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.- föst. 7-21, laugd. ogsud. 9-18. S: 431-2643._ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARDURINN. Garðurinn er opinn alla daga vikunnar kl. 10-18. Kaffíhúsið opið á sama tíma. GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL er opinn kl. 8-22 v.d. og um helgar frá kl. 10-22. Garðskál- inn er lokaður mánudaga. SORPA SKRIFSTOFA SORPU eropin kl. 8.20-16.15. End- urvinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 567-6571. STUTTBYLGJA____________________________ FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarjjsins til útlanda á stuttljylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 11402kHz og kl. 18.55-19.30 á 7735 og 9275 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og ki. 19.35-20.10 á 11402 og 13860 kHzogkl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, er sent fréttayfirlit liðinn- ar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breyti- leg. Suma daga heyrist nyög vel, en aðra daga verr ogstundumjafnvel ekki. Hærri tíðnirhentabetur fyr- irlangarvegalengdirogdagsbirtu, en lægritíðnirfyr- ir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. Tímar eru ísl. tímar (sömu og GMT).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.