Morgunblaðið - 11.05.1997, Blaðsíða 46
46 SUNNUDAGUR 11. MAÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
HASKOLABIO
SÍMI 552 2140
Háskólabíó Gott
TREYSTH) MER!
Jim Carrey leikur Fletcher Reede, lögfræðing og forfallinn
lygalaup sem verður að segja sannleikann í einn dag. Þarf að
segja meira? Ja, því má kannski bæta við að þetta er
auðvitað langvinsælasta myndin í Bandaríkjunum í dag, sú
allra fyndnasta með Jim Carrey og hún er...
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9.10 og 11.10.
Sýnd mánudag kl. 5, 7, 9.10 og 11.10.
Tilnefnd tilÓskarsverðlauna l997.
Besta erlenda myndin
CANNES
FILM
FESrnVAL
v vT*
ENGUM ERHLÍÉT!!
Til að komast til metorða við hirðina þurfa menn að kunna þá list að hafa
aðra að athlægi. Hárbeitt orð og fimar stungur ráða því hver
er sigurvegari og hver setur andlit í rykið.
Sjáðu Háðung og æfðu þig í að skjóta á náungann, það gæti komið sér vel!
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
j#
Háskólabíó:
ÞAR SEM ALLIR SALIR ERU VERSALIRIL
rí *
MBL . %
* '!■:*>'.<{ ' '
- ‘ t .
M r’-'i !
STRIKES BACK
Sýnd kl. 2 og 4.30.
Sýnd mánud. kl. 4.30.
Sýnd kl. 3.
Ekki sýnd mánudag.
Ó.H.T.Rás2
★★★★
Þ. ó. Bylgjan
★★★l/2
H. K. DV
★ ★★l/2
Á. Þ. Dagsljós
★ ★★l/2
ISLANDS ÞUSUND AR
„Stórkostlega fróðleg mynd sem allir
(slendingar ættu að sjá" EP MBL.
„Myndin nsr að fanga andrúmsloft fyrri alda"
***AEHP
***
ÓHT Rás 2
STJORNUSTRIÐ III
________' ÁV?v.. ' 7V ..... lgfff MIM w—m♦
-' * j '
‘f' ’ ' ’ ' •
tv- Nr •
dts
, \ . \ .
PEPSI
... fo-lr
' *••• ■.. V
Þriðja og síðasta myndin í
Stjörnustríðsþrennunni og sumir segja sú besta.
Sýnd kl. 2, 4.30 og 9.
Sýnd mánudag kl. 4.30 og 9.
efe:
UNDRIÐ
K O L Y A
Sýnd kl. 7, 9.05 og 11.10.
Mánud. kl. 5, 7, 9.05 og 11.10.
ÍIIÉW^ f M
IIh
_ Leyndarntál
SiiffihýpFs
Sýnd kl. 9 og 11.05
Sýnd kl. 6. Sídustu sýningar
Drahverfisná
Ertþú 13-15 draí -
Hefur þú gaman af útiveru í fiillegu umfiverfi?
Langar þig að taka þátt í að græða upp og
vernda náttúru landsins ?
Viltu kynnast skemmtilegu fólki, ólíkum
menningarheimum og vera með í
skemmtilegum kvöldvökum?
Viltu læra frumatriði skyndihjálpar?
Umhverfisnámskeið Rauða kross íslands verða
haldin á þremur stöðum í sumar:
Þórsmörk
AxdL
• Jar™
I
2.-6. júni
9.-13. júní
16.-20. júnl
23.-27. júnl
Staðarborg
28. júll-1. dgúst
Húsavtk
5.-9. dgúst
Skráning fer fram í sima 562 6722 virka daga
klukkan 08.00-16.00. Miðað er við 15
þátttakendur á hverju námskeiði.
Þátttökugjald er 9.500 krónur og innifalið í
því er fæði, húsnæði og allar ferðir sem farið er
í á meðan á námskeiðinu stendur.
RAUÐI KROSS ÍSLANDS
SKRIFSTOFU*
HÚSNÆÐI
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins og Lífeyrissjóður
hjúkrunarfræðinga óska eftir því að kaupa
skrifstofuhúsnæði undir starfsemi sína.
Leitað er að húsnæði sem er 600 til 900 fm. að stærð,
vel staðsett á höfuðborgarsvæðinu, með gott aðgengi
og hentug bílastæði.
Til greina kemur að kaupa húsnæði t smíðum eða
eldra húsnæði. Húsnæðið þarf að vera laust til afnota
fyrir sjóðinn eigi síðar en í byrjun ársins 1998.
Leiga á húsnæði til langs tíma kemur einnig
til greina.
Tilboð óskast send til ltfeyrissjóðanna eigi stðar en
26. maí 1997.
LÍFEYRISSJÓÐUR
, STARFSMANNA RÍKISINS
OO LÍFEYRISSJÓÐUR
HJÚKRUNARFRÆDINGA
Laugavegí 114