Morgunblaðið - 11.05.1997, Síða 21

Morgunblaðið - 11.05.1997, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11 MAÍ 1997 21 tiAI ú gefst áskrifendum Stöðvar 2 tækifæri til að bregða sér til London í sumar fyrir aðeins 9.900 kr. (12.690 kr. með flugvallarsköttum) sem er u.þ.b. þriðjungur af almennu verði. Flogið verður út öll miðvikudagskvöld og heim alla laugardaga en áskrifendum er í sjálfsvald sett hve lengi þeir dvelja á Bretlands- eyjum. Starfsfólk Samvinnuferða - Landsýnar sér um sölu ferðanna og er þeim innan handar sem vilja tryggja sér gistingu á góðum kjörum, bílaleigubíl eða jafnvel framhaldsflug til annarra staða. Tilboðið er ætlað áskrifendum Stöðvar 2 og eru nýir áskrifendur boðnir sérstaklega velkomnir. Tryggðu þér frábæra sumardagskrá á Stöð 2 og ferð til London á verði sem á sér enga hliðstæðu! OPIÐ í DA<a í Austurstræti SamvinniitepllirL anús ýn Opið verður í dag af þessu tilefni á aðalskrifstofu Samvinnuferða - Landsýnar í Austurstræti 12 milli kl. 13 og 16. Síminn þar er 569 1010. Þá má finna allar upplýsingar um ferðirnar á heimasíðu Samvinnuferða - Landsýnar, www.samvinn.is en þar er einnig hægt að bóka sig. Verðið er miðað við að kaupandi sé áskrifandi að Slöð 2 a.m.k. næslu þrjá mánuðina. Innifalið í verði er flug til London og heim aftur. Flugvallarskaltur 2.790 kr. (2.120 kr. fyrir börn) er ekki innifalinn. -alltfyrir áskrifendur!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.