Morgunblaðið - 11.05.1997, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11.05.1997, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11 MAÍ 1997 21 tiAI ú gefst áskrifendum Stöðvar 2 tækifæri til að bregða sér til London í sumar fyrir aðeins 9.900 kr. (12.690 kr. með flugvallarsköttum) sem er u.þ.b. þriðjungur af almennu verði. Flogið verður út öll miðvikudagskvöld og heim alla laugardaga en áskrifendum er í sjálfsvald sett hve lengi þeir dvelja á Bretlands- eyjum. Starfsfólk Samvinnuferða - Landsýnar sér um sölu ferðanna og er þeim innan handar sem vilja tryggja sér gistingu á góðum kjörum, bílaleigubíl eða jafnvel framhaldsflug til annarra staða. Tilboðið er ætlað áskrifendum Stöðvar 2 og eru nýir áskrifendur boðnir sérstaklega velkomnir. Tryggðu þér frábæra sumardagskrá á Stöð 2 og ferð til London á verði sem á sér enga hliðstæðu! OPIÐ í DA<a í Austurstræti SamvinniitepllirL anús ýn Opið verður í dag af þessu tilefni á aðalskrifstofu Samvinnuferða - Landsýnar í Austurstræti 12 milli kl. 13 og 16. Síminn þar er 569 1010. Þá má finna allar upplýsingar um ferðirnar á heimasíðu Samvinnuferða - Landsýnar, www.samvinn.is en þar er einnig hægt að bóka sig. Verðið er miðað við að kaupandi sé áskrifandi að Slöð 2 a.m.k. næslu þrjá mánuðina. Innifalið í verði er flug til London og heim aftur. Flugvallarskaltur 2.790 kr. (2.120 kr. fyrir börn) er ekki innifalinn. -alltfyrir áskrifendur!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.