Morgunblaðið - 18.05.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.05.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. MAÍ 1997 9 FRÉTTIR Hærri sjálfræðisaldur Foreldrar og kennarar fylgjandi FORELDRAR og kennarar í fram- haldsskóla eru almennt fylgjandi því að hækka sjálfræðisaldur unglinga úr 16 í 18 ár. Meirihluti framhalds- skólanemenda er þessu hins vegar ósammála. Þetta kemur fram í könnun sem Elín Thorarensen námsráðgjafi hefur gert í tengslum við meistaraprófsrit- gerð. Hún lagði spurningar fyrir úr- tak nemenda í sex framhaldsskólum, samtals 320 nemendur, auk foreldra þeirra nemenda sem voru 20 ára og yngri, samtals 296. Þá fengu allir kennarar viðkomandi skóla spurn- ingalista, samtals 319 kennarar. í könnuninni voru svarendur m.a. beðnir að taka afstöðu til þess hvort hækka ætti sjálfræðisaldur í 18 ár. Fram kom að 57% nemenda voru mjög ósammála eða ósammála því að hækka sjálfræðisaldurinn en 43% voru því sammála. 85% foreldra og 80% kennara voru sammála því að hækka sjálfræðisaldur en 15% for- eldra og 20% kennara voru því ósam- mála. -----»■-»■-♦--- Stjórn Veitustofnana Stúdentastjarnan hálsmen eða prjónn Jön Sípmunctsson Skartyripðverzlun 14 k gull Verö kr. 3.400 Laugavegi 5 - sími 551 3383 MADELEINE Ný verslun meö glœsilegum fatnaöi Mikiö úrval af vönduöum silkifatnaöi, drögtum, jökkum og peysum MADELEINE - Sfcetuuuuli faf'Un uicLcUíifitauúU MADELEINE VERSLUNARHÚSIÐ DALVEGI 2, KÓPAVOGI • SÍMI 564 2000 Kaffihlaðborð Rafmagn hækk- ar um 1,7% STJÓRN veitustofnana hefur sam- þykkt 1,7% hækkun á verðskrá Raf- magnsveitu Reykjavíkur frá og með 1. júní 1997. Hækkunin er til komin vegna 3,2% hækkunar á verðskrá Landsvirkjunar frá 1. apríl. s.l. 1 bókun borgarfulltrúa sjálfstæð- ismanna í stjórn veitustofnana er hækkuninni harðlega mótmælt. Fram kemur að Reykjavíkurlistinn hafi lagt metnað sinn í að hækka gjaldskrár borgarfyrirtækja og að þær hækkanir hafi ekki verið í neinu samræmi við almennar verðlags- hækkanir. Réttast hefði verið að lækka arðgreiðslur til borgarinnar eða skoða aðrar leiðir til þess að komast hjá gjaldskrárhækkuninni. { bókun Reykjavíkurlista segir að afstaða sjálfstæðismanna sé í ósam- ræmi við fyrri afstöðu flokksins í stjórn veitustofnana á liðnum árum, þegar brugðist hafí verið við hækk- unum Landsvirkjunar. Þá hafi Sjálf- stæðisflokkurinn ávallt lagt til að gjaldskrá Rafmagnsveitunnar yrði hækkuð og oftast nær meira en nú væri ráðgert. SFR samþykkti samning FÉLAGAR í Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar hafa samþykkt kjarasamning sem félagið gerði við Reykjavíkurborg. Fram fór allsherj- aratkvæðagreiðsla um samninginn. Á kjörskrá voru 2.370 manns og þar af greiddu 1.177 atkvæði eða 49%. Af þeim sögðu 756 já eða 64,2%, en 401 nei eða 34,1%. Þakdúkar og vatnsvarnarlög Þakdúkar og vatnsvarnarlög á: ► þök ► þaksvalir ► steyptar rennur ► ný og gömul hús - unnið við öll veðurskilyrði FAGTÚN Brautarholtl 8 • slml 562 1370 ^ ALLA SUNNUDAGA Áratuga hefb er fyrir kaffihlabborbi Skíbaskálans á sumrin. Alla sunnudaga í sumar frá kl. 14-17 verbur glæsilegt hlabborb í stóra salnum. Ómótstœbilegar kræsingar á sanngjörnu verbi. Abeins 980- krónur fyrir fullorbna, 600- krónur fyrir 6-12 ára og frítt fyrir yngri. Skíðaskálinn Hveradölum Veitingahús og veisluþjónusta frá 1935. Upplýsingasími 567-2020, fax 587-2337. Jgkkafatg- dagar Jakkaföt, skyrta og bindi kr. 19.900 Jakkaföt frá kr. 12.900 /I- vou Laugavegi 51, sími 551 8840, Kringlunni, sími 533 1720. Söngstjöri óskast Samkór Kópavogs óskar að ráða söngstjóra frá og með 1. september 1997. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 22. maí nk. merktar: „S-876“. SKRIFSTOFU* HÚSNÆÐI Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins og Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga óska eftir því að kaupa skrifstofuhúsnæði undir starfsemi sína. Leitað er að húsnæði sem er 600 til 900 fm. að stærð, vel staðsett á höfuðborgarsvæðinu, með gott aðgengi og hentug bílastæði. Til greina kemur að kaupa húsnæði í smíðum eða eldra húsnæði. Húsnæðið þarf að vera laust til afnota fyrir sjóðinn eigi síðar en í byrjun ársins 1998. Leiga á húsnæði til langs tíma kemur einnig til greina. Tilboð óskast send til lífeyrissjóðanna eigi síðar en • 26. maíl997. LÍFEYRISSJÓÐUR STARFSMANNA RÍKISINS OG LÍFEYRISSJÓÐUR HJÚKRUNARFRÆÐINGA Laugavegi 114 • 150 Rcykjavík RANNÍS Matvælarannsóknir Kynning á niðurstöðum og árangri Þriðjudaginn 2D. maí nk. verða kynntar niðurstöður nokkunra rannsókna- og þróunarverkefna á sviði matvæla og árangur af styrkjum til „Tæknimanna í fyrirtækjum“. Einnig verður fjallað um verkefni studd af Norræna iðnaðarsjóðnum og Rammaáætlun Evrópusambandsins. Að kynningunni standa Tæknisjóður Rannts og Kynningarmiðstöð Evrópurannsókna - KERIÐ. Kynningin er haldin í fundarsal Hótels Loftleiða, kl. 13.30-17.00 og er öllum opin. Eftirtalin verkefni verða kynnt: Bakkavör ehf. Þróunarvinna tæknimanns. Halldór Þórarinsson. Hreinni framleiðslutækni í matvælaiðnaði. Nordfood Helga Eyjólfsdóttir. Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins. Verkun SÍIdar. Evrópuverkefni Guðmundur Stefánsson. Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins. Betri núting í rækjuuinnslu. Stefanía Karlsdóttir. Iðntæknistofnun. Lambakjöt. Þróunaruerkefni og nýjar afurðir. Guðjón Þorkelsson. Rannsóknarstofnun landbúnaðarins. Íslenskt-Franskt eldhús hf. Þróunarstarf tæknimanns. Indriði Úskarsson. Ráðstefnustjóri er Ragnheiður Héðinsdóttir. KYNNINGARMIÐSTÖÐ EVRÓPURANNSÓKNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.