Morgunblaðið - 18.05.1997, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 18.05.1997, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. MAl 1997 19 LISTIR FREMRI röð frá vinstri: Andrés Narfi Andrésson, Jóna Fann- ey Svavarsdóttir, Nanna María Cortes. Önnur röð: Þórunn Elfa Stefánsdóttir, Elísabet Hermundardóttir, Lovísa Sigfús- dóttir. Aftasta röð: Davíð Ólafsson, Garðar Thór Cortes. 8. stigs tónleikar frá Söngskólanum ÁTTA af nemendum Söng- skólans í Reykjavík tóku í vetur 8. stigs próf í einsöng, lokapróf úr almennri deild skólans. Lokaáfangi prófsins eru einsögnstónleikar sem verða í Islensku óperunni. Tónleikarnir verða tvennir: Fyrri tónleikarnir verða þriðjudaginn 20. maí kl. 20. Þar koma fram Andrés Narfi Andrésson tenór, Davíð Olafs- son bassi, Jóna Fanney Svav- arsdóttir sópran og Lovísa Sigfúsdóttir sópran, ásamt pianóleikurunum Katrínu Sig- urðardóttur, Láru Rafnsdótt- ur, Magnúsi Ingimarssyni og Olafi Vigni Albertssyni. Á seinni tónleikunum, mið- vikudagskvöldið 21. maí kl. 20 koma fram Elísabet Her- mundardóttir sópran, Garðar Thór Cortes tenór, Nanna María Cortes mezzosópran, og Þórunn Elfa Stefánsdóttir sópran ásamt píanóleikurun- um Kolbrúnu Sæmundsdótt- ur, Iwonu Jagla og Olafi Vigni Albertssyni. Á efnisskrá beggja tónleik- anna eru íslensk og erlend sönglög, söngvar úr söng- leikjum og aríur úr óperum, þverskurður þeirra verkefna sem nemendur hafa unnið í námi sínu við skólann undan- farin ár. Píanóleikararnir eru allir kennarar við Söngskól- ann í Reykavík. Aðgangur að tónleikunum er öllum heimill og ókeypis. Norræn kvennavika 600 ÁRA ríkjasamband Norður- landanna verður haldið hátíðlegt dagana 21.-25. maí. Hátíðin ber yfirskriftina „Kvinnor sá in i Nord- en“. Þá viku mun Kalmar breytast í mótsstað kvenna frá öllum Norð- urlöndum og verða höfuðborg norð- ursins 1997. Margt verður í boði, bæði sýningar, norræn list, fyrir- lestrar, smiðjur, íþróttir og fleira. Hópur kvenna og karla frá ís- landi tekur þátt í hluta hátíðarinn- ar, sem er vöru- og hugmyndasýn- ing og er staðsett í Volvo-verk- smiðjunum í Kalmar. Þetta eru allt smáfyrirtæki sem vinna mjög mis- munandi hluti. Þeir aðilar sem verða með vörur á sýningunni eru Jurta- gull, Húfur sem hlæja, Purity herbs, Icelandic Seawater Minerals Ltd., Móa, Skinnastofan, Kogga, Sunneva design og Philippe Ricart. Þessi hópur hefur ekki áður unnið saman og kallar sig Islandsgrupp- en, segir í kynningu. Yfir 200 aðil- ar taka þátt í sýningunni. B rúðarkjólaefni. B rúðarkjólasnið. Blúnduefni. Leggingar o.fl. VIRKA Mörkinni 3 (við Suðurlandsbraut). Lokað á laugardögum frá 1/6. Pentium 133Mhz á borði hvers nemanda Skjá kennara varpað faeint á breiðtjald Ifpplýsingatækni Kennt er á þri.- mið.- og fimmtudags- kvöldum frá 18-22 í fjórar vikur. Farið er í Windows 95, Word 97, Excel 97, tölvupóst, upplýsingaleit á veraldarvefnum og fl. Samtals 72 kennslustundir. Allar tölvur eru internettengdar um háhraðagátt Fyrsta flokks leiðfaeinendur Við kennum nú á Wce97 , ‘ Næsta námskeið byrjar 27. maí. Ný námsgögn fylgja. Bjóðum upp á Visa & Euro raðgreiðslur Nýi tölvu- viðskipt askalinn Hólshrauni 2 • 220 Hafnarfirði • Sími 555-4980 • Fax 555-4981 • skoli@ntv.is siimar íj-i.i. i, Skráning fer fram í síma 562 6722 virka daga klukkan 08.00-16.00. Miðað er við 15 þátttakendur á hverju námskeiði. Þátttökugjald er 9.500 krónur og innifalið í því er fæði, húsnæði og allar ferðir sem farið er í á meðan á námskeiðinu stendur. RAUÐI KROSS ÍSLANDS Þórsmörk 2.-6. júní 9.-13. júní 16.-20. júni 23.-27. júni Staðarborg 28.júlí-l. ágúst Húsavik 5.-9. ágúst Mverfisná Ertþú 13-15 ára? Hefúr þú gaman af útiveru í fallegu umhverfi? Langar þig að taka þátt í að græða upp og vernda náttúru landsins ? Viltu kynnast skemmtilegu fólki, ólíkum menningarheimum og vera með í skemmtilegum kvöldvökum? Viltu læra frumatriði skyndihjálpar? Umhverfisnámskeið Rauða kross íslands verða haldin á þremur stöðum í sumar: BOSCH UTIBU 'i í BÍLOSHÖFtm 12 Aukin þjónusta við iðnaðarmenn, verkstæði, þjónustuaðila og bíleigendur BOSCH Bílavarahlutir TRIDON^ Bílavarahlutir Okkur er sönn ánægja að tilkynna að Bræðurnir Ormsson ehf. og Skorri ehf. sameina nú krafta sína í því skyni að bæta þjónustu við viðskiptavini á Ártúnshöfða og í nágrenni. Frá og meö föstudeginum 2. maí mun verslunin Skorri ehf. hafa á boðstólum alla helstu vöruflokka BOSCH-verslunar Bræðranna Ormsson og kappkosta að þjónusta viðskiptavini fljótt og vel. Bílaperur F ViBH Verbindende Tecbnik VS 5= = if ! Serjrwöingar i rujgeymum Verkfæri, efnavara og rekstrarvörur Bíldshöfða 12 • 112 ReykjaVlk • Sími: 577 1515 • Fax: 577 1517 _i—i BRÆÐURNIR tuð ORMSSON BOSCH verslunin -nýtt útibú að Bíldshöfða 12 rjín' Rafmagnsvörur & PROmetall Olíucfur f* Hillukerfi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.