Morgunblaðið - 18.05.1997, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 18. MAl 1997 19
LISTIR
FREMRI röð frá vinstri: Andrés Narfi Andrésson, Jóna Fann-
ey Svavarsdóttir, Nanna María Cortes. Önnur röð: Þórunn
Elfa Stefánsdóttir, Elísabet Hermundardóttir, Lovísa Sigfús-
dóttir. Aftasta röð: Davíð Ólafsson, Garðar Thór Cortes.
8. stigs tónleikar
frá Söngskólanum
ÁTTA af nemendum Söng-
skólans í Reykjavík tóku í
vetur 8. stigs próf í einsöng,
lokapróf úr almennri deild
skólans. Lokaáfangi prófsins
eru einsögnstónleikar sem
verða í Islensku óperunni.
Tónleikarnir verða tvennir:
Fyrri tónleikarnir verða
þriðjudaginn 20. maí kl. 20.
Þar koma fram Andrés Narfi
Andrésson tenór, Davíð Olafs-
son bassi, Jóna Fanney Svav-
arsdóttir sópran og Lovísa
Sigfúsdóttir sópran, ásamt
pianóleikurunum Katrínu Sig-
urðardóttur, Láru Rafnsdótt-
ur, Magnúsi Ingimarssyni og
Olafi Vigni Albertssyni.
Á seinni tónleikunum, mið-
vikudagskvöldið 21. maí kl.
20 koma fram Elísabet Her-
mundardóttir sópran, Garðar
Thór Cortes tenór, Nanna
María Cortes mezzosópran,
og Þórunn Elfa Stefánsdóttir
sópran ásamt píanóleikurun-
um Kolbrúnu Sæmundsdótt-
ur, Iwonu Jagla og Olafi
Vigni Albertssyni.
Á efnisskrá beggja tónleik-
anna eru íslensk og erlend
sönglög, söngvar úr söng-
leikjum og aríur úr óperum,
þverskurður þeirra verkefna
sem nemendur hafa unnið í
námi sínu við skólann undan-
farin ár. Píanóleikararnir eru
allir kennarar við Söngskól-
ann í Reykavík.
Aðgangur að tónleikunum
er öllum heimill og ókeypis.
Norræn
kvennavika
600 ÁRA ríkjasamband Norður-
landanna verður haldið hátíðlegt
dagana 21.-25. maí. Hátíðin ber
yfirskriftina „Kvinnor sá in i Nord-
en“. Þá viku mun Kalmar breytast
í mótsstað kvenna frá öllum Norð-
urlöndum og verða höfuðborg norð-
ursins 1997. Margt verður í boði,
bæði sýningar, norræn list, fyrir-
lestrar, smiðjur, íþróttir og fleira.
Hópur kvenna og karla frá ís-
landi tekur þátt í hluta hátíðarinn-
ar, sem er vöru- og hugmyndasýn-
ing og er staðsett í Volvo-verk-
smiðjunum í Kalmar. Þetta eru allt
smáfyrirtæki sem vinna mjög mis-
munandi hluti. Þeir aðilar sem verða
með vörur á sýningunni eru Jurta-
gull, Húfur sem hlæja, Purity herbs,
Icelandic Seawater Minerals Ltd.,
Móa, Skinnastofan, Kogga,
Sunneva design og Philippe Ricart.
Þessi hópur hefur ekki áður unnið
saman og kallar sig Islandsgrupp-
en, segir í kynningu. Yfir 200 aðil-
ar taka þátt í sýningunni.
B rúðarkjólaefni.
B rúðarkjólasnið.
Blúnduefni.
Leggingar o.fl.
VIRKA
Mörkinni 3 (við Suðurlandsbraut).
Lokað á laugardögum frá 1/6.
Pentium 133Mhz
á borði hvers
nemanda
Skjá kennara
varpað faeint
á breiðtjald
Ifpplýsingatækni
Kennt er á þri.- mið.- og fimmtudags-
kvöldum frá 18-22 í fjórar vikur.
Farið er í Windows 95, Word 97,
Excel 97, tölvupóst, upplýsingaleit á
veraldarvefnum og fl.
Samtals 72 kennslustundir.
Allar tölvur eru
internettengdar
um háhraðagátt
Fyrsta flokks
leiðfaeinendur
Við kennum nú á
Wce97
, ‘
Næsta námskeið byrjar 27. maí.
Ný námsgögn fylgja.
Bjóðum upp á Visa & Euro
raðgreiðslur
Nýi tölvu-
viðskipt askalinn
Hólshrauni 2 • 220 Hafnarfirði • Sími 555-4980 • Fax 555-4981 • skoli@ntv.is
siimar
íj-i.i. i,
Skráning fer fram í síma 562 6722 virka daga
klukkan 08.00-16.00. Miðað er við 15
þátttakendur á hverju námskeiði.
Þátttökugjald er 9.500 krónur og innifalið í
því er fæði, húsnæði og allar ferðir sem farið er
í á meðan á námskeiðinu stendur.
RAUÐI KROSS ÍSLANDS
Þórsmörk
2.-6. júní
9.-13. júní
16.-20. júni
23.-27. júni
Staðarborg
28.júlí-l. ágúst
Húsavik
5.-9. ágúst
Mverfisná
Ertþú 13-15 ára?
Hefúr þú gaman af útiveru í fallegu umhverfi?
Langar þig að taka þátt í að græða upp og
vernda náttúru landsins ?
Viltu kynnast skemmtilegu fólki, ólíkum
menningarheimum og vera með í
skemmtilegum kvöldvökum?
Viltu læra frumatriði skyndihjálpar?
Umhverfisnámskeið Rauða kross íslands verða
haldin á þremur stöðum í sumar:
BOSCH UTIBU
'i í
BÍLOSHÖFtm 12
Aukin þjónusta við iðnaðarmenn, verkstæði, þjónustuaðila og bíleigendur
BOSCH
Bílavarahlutir
TRIDON^
Bílavarahlutir
Okkur er sönn ánægja að tilkynna að Bræðurnir Ormsson ehf. og Skorri ehf. sameina nú krafta sína
í því skyni að bæta þjónustu við viðskiptavini á Ártúnshöfða og í nágrenni.
Frá og meö föstudeginum 2. maí mun verslunin Skorri ehf. hafa á boðstólum alla helstu vöruflokka
BOSCH-verslunar Bræðranna Ormsson og kappkosta að þjónusta viðskiptavini fljótt og vel.
Bílaperur
F ViBH
Verbindende Tecbnik
VS 5= =
if !
Serjrwöingar i rujgeymum
Verkfæri, efnavara og rekstrarvörur Bíldshöfða 12 • 112 ReykjaVlk • Sími: 577 1515 • Fax: 577 1517
_i—i BRÆÐURNIR
tuð ORMSSON
BOSCH verslunin -nýtt útibú að Bíldshöfða 12
rjín' Rafmagnsvörur
& PROmetall
Olíucfur f* Hillukerfi