Morgunblaðið - 25.05.1997, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 25. MAÍ 1997 E 9
Verkmenntaskólinn á
Akureyri
íslenskukennarar
Kennarastaöa í íslensku er laustil umsóknar
við Verkmenntaskólann á Akureyri til eins árs
frá 1. ágúst 1997.
Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra
starfsmanna.
Skrifleg umsókn ásamt greinagerð um fyrri
störf berist Verkmenntaskólanum á Akureyri,
Eyrarlandsholti, 600 Akureyri, fyrir 30. maí
1997. Ekki er þörf á sérstökum eyðublöðum.
Umsækjendur hafi háskólapróf auk uppeldis-
og kennslufræði. Öllum umsóknum verður
svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur
verið tekin.
Nánari upplýsingar um starfið veitir undirritað-
ur í síma 461 1710.
Skólameistari
Laust embætti
Embætti tollstjórans í Reykjavík er lausttil um-
sóknar. Embættið er veitt af fjármálaráðherra
til fimm ára í senn. Tollstjórinn í Reykjavík skal
fullnægja sömu almennum hæfisskilyrðum
og héraðsdómarartil skipunar í embætti, sbr.
lög nr. 92/1989, um aðskilnað dómsvalds og
umboðsvalds í héraði.
Um launakjörfer samkvæmt ákvörðun kjara-
nefndar. Um starfskjör, réttindi og skyldur
gilda að öðru leyti lög um réttindi og skyldur
starfsmanna ríkisins nr. 70/1996.
Umsóknarfresturertil 13. júní 1997. Skipun
í embættið miðast við 1. október 1997.
Nánari upplýsingar veita Magnús Pétursson,
ráðuneytisstjóri og Indriði H. Þorláksson, skrif-
stofustjóri í fjármálaráðuneytinu.
Umsóknir sendist fjármálaráðuneytinu, Arnar-
hváli, 150 Reyjavík. Öllum umsóknum verður
svarað þegar ákvörðun um skipun hefur verið
tekin.
Fjármálaráðuneytið, 16. maí 1997.
ATVINNA I BOÐI
OSKAR EFTIR
Vinnutími er frá 9.00 til 14.00.
Starfið hentar jafnt kvenfólki sem karlmönnum.
Viðkomandi þarf að vera nákvœmur,
samviskusamur og áhugasamur í starfi.
Upplýsingar eru veittar á skrifstofu
BÓNUSS að Skútuvogi 13, frá kl.
10.00 til 12.00 alla vikuna.
BÓNUS greiðir réttum aðilum góð laun.
Sölumaður
— heildsala
Gróið og gott heildsölufyrirtæki sem selur fjöl-
breytt úrval af vörumtil smásöluverslana í
Reykjavík og á landsbyggðina óskar eftir dug-
legum sölumanni til starfa hið allra fyrsta.
Æskilegur aldur 25-45 ára. Eingöngu kemur
til greina reglusamt og traust fólk sem getur
unnið sjálfstætt og er reiðubúið til þess að ráða
sig til framtíðarstarfa og vinna í nánu samstarfi
við framkvæmdastjóra og með sölufólki fyrir-
tækisins.
Hér er í boði fjölbreytt og krefjandi starf fyrir
réttan aðila karl eða konu.
Þeir sem áhuga hafa leggi inn umsóknir ásamt
upplýsingum um menntun og fyrri störf á af-
greiðslu Mbl. fyrirfimmtudagskvöld 29. maí
1997 merktar: „Góður sölumaður".
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ
A AKUREYRI
Sjúkraþjálfarar
Sjúkraþjálfarar óskasttil starfa við bráðadeildir
FSA. Um er að ræða stöður yfirsjúkraþjálfara
2 og yfirsjúkraþjálfara 4.
Laun samkvæmt kjarasamningi sjúkraþjálfara
í ríkisþjónustu. Starfshlutfall 50 til 100%.
Starfið er veitt frá júlí, eða eftir samkomulagi.
Umsóknarfrestur er til 5. júní.
Frekari upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari
Luciénne ten Hoeve í síma 463 0844 eða
463 1387 (heima).
Öllum umsóknum verður svarað.
Umsóknir sendist til:
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri
Yfirsjúkraþjálfari
Pósthólf 380
602 Akureyri
Hafralækjarskóli í Aðaldal
auglýsir eftir
skólastjóra
Hafralækjarskóli er grunnskóli og er staðsettur
í Aðaldal, um það bil 20 km frá Húsavík og um
70 km frá Akureyri. Skólinn býr við góða að-
stöðu til náms og kennslu.
Skólinn ereinsetinn heimanakstursskóli með
um það bil 110 nemendur úr 4 sveitarfélögum
þar sem samkennsla árganga er umtal^verð.
Skólinn hefur nýlokið þátttöku í 2ja áraþróun-
arverkefninu „Aukin gæði náms". Áhersla á
list og verkgreinar, þó einkum tónlist, eru
helstu einkenni skólastarfsins. Innan véggja
skólans er rekinn tónlistarskóli með sameigin-
lega stundaskrá, aðstöðu og búnað. Við skól-
ann er rekin sérdeild, sem þjónar meðferðar-
heimilinu í Árbót.
Umsóknarfrestur ertil 20. júní nk.
Nánari upplýsingar gefa Sigmar Ólafsson,
skólastjóri, í síma 464 3580-81 og Dagur
Jóhannesson, oddviti, í síma 464 3510-20.
CJrldorfskólínn
f
l
LÆK3/4RBOTNUM
ersjálfstæðurskóli í nánumtengslum við
óspillta íslenska náttúru. Hann hefur sérstöðu
í íslensku skólaflórunni vegna ytri aðstæðna
og þeirra leiða sem farnar eru í innra starfi.
Uppeldisfræði Rúdólfs Steiners er grundvöllur
skólastarfsins, þarsem hugsun, tilfinningar
og vilji barnsins eru lögð að jöfnu.
Við óskum etir kennurum, dugmiklu jákvæðu
og skapandi fólki, sem hefur áhuga á að taka
þátt í uppbyggingu skólans.
Okkur vantar bekkjarkennara og fagkennara
í íslensku, stærðfræði og tónlist.
Upplýsingar veita Eiríkurog Þór Ingi í símum
587 4499, 567 1734 og 587 4486.
Lyfjafræðingur
Hringbrautaraapótek óskar eftir að ráða lyfja-
fræðing og aðstoðarlyfjafræðing til starfa.
Til greina kemur að ráða í fullt starf og hluta-
starf þar sem hluti vinnutímans er um helgar
og á kvöldin.
Við leitum að lyfjafræðingi og/eða aðstoðar-
lyfjafræðingi sem:
• hefur mikla þjónustulund og áhuga á sjúk-
lingaþjónustu.
• býr yfir faglegum metnaði.
• hefur áhuga á viðskipta- og markaðsmálum.
Frekari upplýsingar veitir Jón G. Ingvason í
síma 511 5070.
Áhugasamir lyfjafræðingar vinsamlegast
sendið umsókn til Hringbrautarapóteks, Hring-
braut 119, 107 Reykjavík.
Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir
sem trúnaðarmál.
Grunnskólinn
í Grindavík
leitar að áhugasömum kennurum til starfa við
Grunnskólann í Grindavík næsta skólaár.
Kennslugreinar: Kjarnagreinar í 9. og 10. bekk,
bekkjarkennsla á yngra og miðstigi, sérkennsla
og hálf staða í handmenntum, saumum.
Grindavík er 2.200 íbúa sveitarfélag í aðeins 50 km fjarlægð frá Reykj-
avík. Á staðnum er góð almenn þjónusta og aðstaða til íþróttaiðkana.
í skólanum eru tæplega 400 nemendur í 20 bekkjardeildum. Unnið
er markvisst að skólaþróun og umbótum í skólastarfi. Greidd er 10%
launauppbót á föst laun og aðstoðað við öflun húsnæðis.
Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðarskólastjóri í síma 426 8555.
Umsóknir skal senda til Grunnskólans í
Grindavík fyrir 1. júní.
Bæjarstjóri.
Kirkjuvörður
Ein af kirkjum Reykjavíkurprófastsdæmis
óskar að ráða kirkjuvörd til starfa.
Starfið er laust strax.
Leitað er að reglusömum og snyrtilegum ein-
staklingi, sem hefur góða og trausta framkomu
og er lipur í mannlegum samskiptum.
Umsóknareydublöð og allar nánari upplýs-
ingar fást á skrifstofu okkar.
Umskóknarfrestur er til 31. maí nk.
frUÐNI ÍÓNSSON
RÁDGIÖF & RÁÐNINGARÞÍÓNUSTA
HÁTEIGSVEGI 7,105 REYKJAVÍK, SÍMI 5-62 13 22
Varnarliðið
Aðstoðarmenn
í umhverfisdeild
Varnarliðsins
Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli óskar að ráða
tvo aðstoðarmenn í umhverfisdeild stofnunar
verklegra Framkvæmda.
Umsækjendur uppfylli eftirfarandi skilyrði:
• Reynsla af vinnu á sviði umhverfismála
• Góð efnafræðiþekking
• Mjög góð tölvu- og enskukunnátta
• Bílpróf
Umsóknum sé skilað á ensku.
Umsóknir beristtil ráðningardeildar Varnar-
málaskrifstofu, Brekkustíg 39, 260 Reykja-
nesbæ, sími 421 1973, eigi síðar en 3. júní
1997.
Heimilistæki hf.
vantar rafvirkja
Óskum eftir að ráða rafvirkja til viðgerða á raf-
tækjaverkstæði okkar.
Áhugasamir vinsamlega sendi skriflegar um-
sóknir, merktar: „Rafvirki", til Heimilistækja
sf., Sætúni 8, 105 Reykjavík, fyrir 2. júní nk.
Upplýsingar veitir Ólafur Ingi Ólafsson, deild-
arstjóri þjónustudeildar (olafuri@ht.is).
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðar-
mál. Öllum umsóknum verður svarað.
HeimilistæKi ht.
SÆTÚNI 8 • SlMl 69 15 00 • FAX 69 15 55
http://www.ht.is
Listaskálinn
í Hveragerði
Óskum eftir starfsfólki í veitingasal og til
aðstoðar í eldhúsi.
Þurfa að geta hafið störf 15. júní nk.
Umsóknir sendist
Listaskálinn í Hveragerði,
pósthólf 157,
810 Hveragerði.