Morgunblaðið - 09.07.1997, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 1997 35
t
Kennarar
Grunnskóli Eyrarsveitar í Grundarfirði óskar
eftirað ráða röskan kennara í almenna bekkjar-
kennslu, stærðfræði, eðlisfræði, smíðar og
hannyrðir á næsta skólaári.
Nánari upplýsingar gefur sveitarstjóri í síma
438 6630.
Grundarfjörður er kauptún á norðanverðu Snæfellsnesi, í tæplega
3ja stunda akstursfjarlægð frá Reykjavík. Grundarfjörður er vaxandi
byggðarlag og þar er næg atvinna. I Grundarfirði búa um 950 manns
og hefur íbúum fjölgað um 25% síðustu 10 árin. I Grunnskóla Eyrar-
sveitar verða rúmlega 190 nemendur skólaárið 1997—1998. Unnið
er að stækun skólabyggingarinnar og stefnumótun til framtíðar í
skólamálum (grunnskóli, leikskóli, tónlistarskóli).
Við leitum að kennurum sem vilja taka þátt
í að gera góðan skóla betri.
Leikskólakennarar
Ennfremur vantar leikskólakennara til starfa
á Leikskólann Sólvelli í Grundarfirði.
Nánari upplýsingar gefa leikskólastjórar í síma
438 6645.
Verkstjóri
Laus ertil umsóknar staða verkstjóra í áhalda-
húsi Eyrarsveitar. Þarf að geta hafið störf sem
fyrst. Leitað er að handlögnum og röskum
starfsmanni, sem á gott með að umgangast
fólk. Einhver verkmenntun kæmi sérvel.
Umskóknir sendist á skrifstofu Eyrarsveitar,
Grundargötu 30, 350 Grundarfirði fyrir 21. júlí
1997.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Eyrarsveitar
í síma 438 6630.
Sjúkraþjálfari
Langar ekki sjúkraþjálfara að koma og vinna
hjá okkur í Grundarfirði? Góð aðstaða á nýrri
heilsugæslustöð í Grundarfirði.
Upplýsingar gefur Hildur Sæmundsdóttir á
heilsugæslustöð í síma 438 6682.
Sveitarsjórinn í Grundarfirði.
ATVINNU AUGLÝSINGA
Bændablaðið og Freyr
Blaðamaður
Bændasamtök íslands óska eftir að ráða fjöl-
hæfan blaðamann til starfa við Frey og
Bændablaðið. Einkum er leitað eftir einstakl-
ingi, sem hefur lokið háskólanámi í búvísind-
um. Stefnt er að því að viðkomandi hefji störf
í haust. Nánari upplýsingar gefa Áskell Þóris-
son, ritstjóri Bændablaðsins, og Sigurgeir
Þorgeirsson, framkvæmdastjóri BÍ.
Umsóknirsendisttil Sigurgeirs Þorgeirssonar,
pósthólf 7080, 127 Reykjavík.
Umsóknarfrestur ertil 5. ágúst.
Heilsugæslustöðin
á Akranesi
Staða læknis við Heilsugæslustöðina á Akra-
nesi er laustil umsóknar. Um erað ræða 100%
stöðu í 4—6 mánuði frá 1. september 1997.
Æskilegt er að viðkomandi hafi sérfræðimennt-
un. Á Heilsugæslustöðinni á Akranesi starfa
3 læknar.
Umsóknum skal skilað til framkvæmdastjóra
fyrir 1. ágúst nk.
Nánari upplýsingar gefur Reynir Þorsteinsson,
yfirlæknir, vinnusími 431 2311 og heimasími
431 2434.
Trésmiðir
Nokkrir trésmiðir óskast til starfa við áhuga-
verð verkefni.
Upplýsingar gefa Grettir, s. 853 4388 og Karl,
s. 892 4509. “
Refti ehf.,
Ármúla 19,
sími og fax 588 7645.
SAP
Nýherji erfulltrúi
SAP á íslandi, en SAP
er stærsta fyrirtæki heims
á sviði fjárhags- og rekstrar-
upplýsingakerfa.
(Sjá: www.sap.com)
Nýherji mun á næstunni vinna að uppsetningu SAP R/3
kerfisins hjá stórum fyrirtækjum á íslandi s.s. Pósti &
Símahf. og Nýherjahf.
Við leitum að fólki með háskólamenntun í viðskipta-
fræðum sem starfað hefur við endurskoðun eða hefur
mikla reynslu f stórum fyrirtækjum eða hefur mjög góða
þekkingu ábókhaldskerfum. Umsækjendur þurfaað hafa
vald á ensku og dönsku og geta hafið störf með skömmum
fyrirvara. Starfið hefstmeð námskeiði f SAP R/3 kerfinu
enfelurekki í sérhefðbundna forritun.
Hér er um að ræða mjög skemmtilegt og krefjandi starf
semgefur miklamöguleikafyrir réttaaðila.
Umsóknir berist til: www.nyherji.is undir 'Störf í boði' eða I
tölvupósti: agust@nyherji.is
Nánari upplýsingar veitir
Ágúst Einarsson, frkv.stj.
hugb.deildar (sfma 569 7825.
Umsóknir þurfa að berast
sem fyrst.
NÝHERJI
Skaftahlíö 24 - 569 7700
„Au-pair"
óskasttil Kaupmannahafnartil að gæta nú 7
mánaða stúlku, auk léttra heimilisstarfa, frá
20. ágúst fram að jólum 1997 (mögulega til
vors 1998). Enska ertöluð á heimilinu (móðir
íslensk). Reyklaust heimili.
Uppl. gefur Halldóra í s. 568 9867 eftir kl. 20.00.
AUC3LVSINGAR
TILKYNNINGAR
\
Félag íslenskra
háskólakvenna
auglýsir styrk að upphæð kr. 100.000 fyrir konu
á lokastigi framhaldsnáms eða til rannsókna.
Upplýsingar um nám og vottorð frá viðkom-
andi menntastofnun eru nauðsynleg.
Umsóknir sendist til félagsins í pósthólf 327,
121 Reykjavík, fyrir 15. ágúst nk.
Lokað
vegna sumarleyfa
Skrifstofa og verslanir í Reykjavík verða lokað-
arfrá og með 14. júlí til 11. ágúst vegna sumar-
leyfa.
Sala varnarliðseigna.
Umsýslustofnun varnarmála.
Vatnsveita
Reykjavíkur
Vatnsveita Reykjavíkur auglýsir lausan til um-
sóknar styrktil konu, sem stundar eða hyggst
hefja nám í verkfræði eða tæknifræði. Einungis
nám til fyrstu prófgráðu í greininni er styrk-
hæft. Styrkurinn verðurveitturá haustmánuð-
um 1997.
Styrkupphæð er 300 þúsund krónur. Umsókn-
um með nám- og starfsferli, ásamt upplýsing-
um um fyrirhugað nám og staðfestingu á
skráningu, skilisttil Vatnsveitu Reykjavíkur,
Eirhöfða 11, 112 Reykjavík, fyrir 1. ágúst nk.
Vatnsveita Reykjavíkur hefur sem lið í jafnréttisáætlun sinni að
hvetja konur til náms í tæknigreinum og reyna þar með að stuðla
að auknu framboði af velmenntuðum konum á þeim sviðum,
sem best nýtast vatnsveitum.
Tll_ SÖLU
Til sölu gott eintak
af Toyota Hiace 4wd, árg. 91, ek. 130 þús.
Upplýsingar í síma 893 8325 og 587 3278.
Til sölu lóðir í Selásnum
Undirritaður hefurtil sölumeðferðar eftirtaldar
lóðir. Þeir, sem áhuga hafa á kaupum, sendi
skriflegt tilboð til undirritaðs fyrir 15. júlí 1997.
Skógarás 20, 836 m2 einbýli.
Skógarás 21, 702 m2 einbýli.
Skógarás 23, 677 m2 einbýli.
Ólafur Axelsson hrl.,
Höfðabakka 9,112 Reykjavík,
sími 587 1211, bréfsími 567 1270.
húsnædi í boði
Lyngás — Garðabæ
Nýlegt 452 fm iðnaðarhúsnæði á neðri hæð
með góðri innkeyrslu og aðkomu. Gott úti-
svæði. Á efri hæð í sama húsi eru 180 fm.
Leigist í heilu lagi eða hlutum.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu í síma
551 1540.
ÓÐINSGðTU 4. SÍMAR 651-1540. 652-1700. FAX 662-054(1
íbúð á Spáni
Gott tækifæri! 3ja herb. íbúð með öllum búnaði
á besta stað í Torremolinos, Costa del Sol til
sölu á hagstæðu verði ef samið er strax.
Upplýsingar í síma 562 0400.
TILBOÐ/ÚTBOQ
D
Landsvirkjun
Útboð
220 kV rofabúnaður fyrir
Búrfellsstöð
Landsvirkjun óskar hér með eftirtilboðum í
220 kV gaseinangraðan rofabúnað fyrir nýtt
rofavirki við Búrfellsstöð, í samræmi við út-
boðsgögn BUR-09. Verkið felst í efnisútvegun
og uppsetningu á öllum rofabúnaði fyrirfimm
220 kV reiti, ásamt tilheyrandi stjórn- og varn-
arbúnaði.
Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands-
virkjunar, Háaleitisbraut 68,103 Reykjavík, frá
og með miðvikudeginum 9. júlí 1997 gegn
óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 6.000 með
VSK fyrir hvert eintak.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjun-
ar, Háaleitisbraut 68, Reykjavík, til opnunar
fimmtudaginn 14. ágúst 1997 kl. 14.00.
Fulltrúum bjóðenda er heimilt að vera við-
staddir opnunina.
Framhaid á næstu síðu