Morgunblaðið - 31.07.1997, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.07.1997, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. JÚLÍ 1997 7 Það er þægilegt að grípa til ostsins þegar þú vilt njóta dagsins. Hann er góður í nestið, salatið og á grillið - það erfljótlegt og auðvelt að útbúa gimilega ostamáltíð! Ostur er góður orkugjajj og lieldur blóðsykri lengur íjafnvægi en kolvetnarík fæða með svipuðum hitaeiningafjölda. Þess vegna er ostur eitt það besta sem þú getur fengið þér milli mála. Ostur í lok máltíðar vinnur líka gegn sýrum sem skemma tennur. Ostur er einn besti kalkgjqfi sem til er og á meðan við erum enn að vaxa skiptir kalkneysla höfuðmáli svo við höfum sterk bein og fallegar tennur alla ævi. Meðframtíðina í huga er sniðugt að borða ost í sumar. Gríptu ostinn og njóttu dagsins! ÍSLENSKIR OSTar^ jlPtlNAV;,,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.