Morgunblaðið - 31.07.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.07.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. JÚLÍ1997 9 FRETTIR Teikningar til af glæsi- hóteli TIL eru teikningar að fyrsta flokks hóteli sem Eimskip lét gera fyrir nokkrum árum. Þeir Garðar Halldórsson og Ingi- mundur Sveinsson arkitektar unnu teikninguna og var gert ráð fyrir að hótelið yrði staðsett á lóð Eimskipafélagsins við Skúla- götu 12-14. Samkvæmt upplýsingum frá Eimskip var gert ráð fyrir að heildarflatarmál hótelsins yrði rúmlega 20 þúsund fermetrar, með 260 herbergjum og stórri ráðstefnuaðstöðu. Eimskip hefur ákveðið að láta endurskoða skýrslu sem gerð var 1990 um byggingu fyrsta flokks hótels í Reykjavík, en margir innan ferðaþjónustunnar hafa kvartað yfir lélegum hótelum í Reykjavík. Yeikur sjómaður sóttur með þyrlu ALVARLEGA veikur sjómað- ur var sóttur út í rússneska skipið Zodiac um miðnætti á þriðjudagskvöld og fluttur með Sif, þyrlu Landhelgisgæslunn- ar, í Landspítalann. Skipið var statt á Faxaflóa og tók það þyrluna um 15 mínútur að sækja sjómanninn. Hann var talinn svo illa hald- inn að ekki væri óhætt að bíða eftir að skipið kæmi til hafnar til að koma manninum undir læknishendur. Gmp Plöstunarvélar Skírteinis- og skjalaplast á hagstæðasta verði. Óbrigðul skjalavernd. Otto B.Arnarehf. ÁRMÚLA 29, 108 REYKJAVÍK SÍMI: 588 4699 • FAX: 588 4696 Verslunarmannahelgartilboð Tveggja manna tjald, svefnpoki (-10°) og dýna, áður kr. 16.345, nú kr. 13.900. Þriggja manna tjald, svefnpoki (-10°) og dýna, áður kr. 17.345, nú kr. 14.990. Tjaldhitari stór, áður kr. 9.970, nú kr. 6.980. Tjaldhitari lítill, áður kr. 6.980,- nú kr. 5.990. UTILIF Opið til kl. 20.00 í kvöld, fimmtudag. Glæsibæ, sími 581 2922. ÚTSALA Hverfisgötu 6. 101 Reykjavík, s. 562 2862. Fyrir NMT farsíma kerfið Benefoit Deita Léttur og mebfœrilegur handfarsími ► Einfaldur í notkun ► Vegur aðeins 350 g ► Ýmiss aukabúnaður fáanlegur ► Skammvalsminni fyrir 99 númer og nöfn 2w sendiorka Litir: Blár, svartur og vínrauður PÓSTUR OG SÍMi HF Söludeild Ármúla 27, sími 550 7800 Söludeild Kringlunni, sími 550 6690 Landsímahúsinu, sími 800 7000 og á póst-og símstöðvum um land allt. Heimasíða simans: http://www.simi.is Ljósakrónur Ljósakrónur __ _/Htífc -Otofnnö munít Erum að taka inn nýjar vörur Antik munir, Klapparstíg 40, sími 552 7977 Kvöldvökur, leiktæki, fræðslustundir, Furðuleik- húsið, gospeltónleikar, vatnaQör, varðeldur, hoppu- kastalar, bátar, Guðsþjónusta, íþróttir, kaffíhús, Raddbandið, bænastundir og margt margt fleira. Ýftu. Sæiudagar í Vatnaskógi STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN HJÁ ANDRESI Útsala á sumarfatnaði 20-50% afsláttur Dæmi: Jakkafðt áður 14.900 nú 11.920 Stakir jakkar áður 11.700 nú 9.360 Stakar buxur áður 3.900 nú 1.950 Golfbuxur áður 4.900 nú 3.430 Vandaðar vörur á vœgu verði ANDRES Skólavörðustíg 22A, s. 551 8250. Póstkröfuþjónusta. ÓTTU ÞESS BESTA I MAT OG DRYKK. PAÐ KOSTAR EKKI MEIRA REIAIS & CHATEAUX. ^RIGGJA RÉTTA HÁDEGISVERÐURÁ 1.4% n. BERGSTAÐASTRÆTI 37 SÍMI: 552 57 00, FAX: 562 30 25 SUMARLYKILL AÐ HÓTEL ÖRK Kr. 4.500,- Kr. 1.900,- ó manninn fyrir börnin Innifalið: Gisting, morgunverður af hlaðborði, fordrykkur, tveggja rétto kvöldverður. Á hótelinu er sundlaug, gufubað, heitir pottar, tennis og golf. Frítt fyrir hótelgesti. Casinó bar opinn öll kvöld. % 1 ,, * LYKIL HÓTEL Lykillintt að tslenskri gestrisni. simi 483 4700, bréfsími 483 4775.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.