Morgunblaðið - 31.07.1997, Qupperneq 10
10 FIMMTUDAGUR 31. JÚLÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÁLAGNING SKATTA
Skattskrár
landsmanna
lagðar fram
SKATTSTJÓRAR landsins leggja í dag
fram álagningarskrár og munu þær liggja
frammi hjá skattstjórum eða umboðsmönn-
um þeirra til og með fimmtudags 14. ág-
úst. Gjaldhæsti einstaklingurinn er Þor-
valdur Guðmundsson í Reykjavík en á hann
hafa verið lagðar rúmlega 36,6 milljónir
króna. Það einkafyrirtæki sem ber hæst
opinber gjöld er Flugleiðir sem gert er að
greiða rúmlega 272 milljónir króna.
Reykjavík
Gjöld einstakl-
inga rúmir 26,3
milljarðar
LÖGAÐILAR og einstaklingar í Reykjavík
þurfa að greiða 39.255.372.750 kr. í opinber
gjöld samkvæmt álagningarskrá 1997. Gjöld
einstaklinga 16 ára og eldri eru rúmir 26,3
milljarðar, gjöld barna 6,7 milljónir og gjöld
lögaðila 12,9 milljarðar.
Á skattskrá í Reykjavík eru 82.818 ein-
staklingar, 930 börn og 5.786 lögaðilar. Af
26,3 milljarða króna gjöldum einstaklinga
eru rúmir 15 milljarðar króna tekjuskattur,
útsvar er 9,1 milljarður og eignarskattur 927
milljónir. Aðrir háir gjaldaliðir eru trygginga-
gjald sem nemur 526 milljónum króna, sér-
stakur tekjuskattur 216 milljónir og gjald í
framkvæmdasjóð aldraðra sem er 203 millj-
ónir króna. Hjá börnum er tekjuskattur 4,5
milljónir, útsvar 2,2 milljónir og eignarskatt-
ur rúmar 10 þúsund krónur.
Lögaðilum ber að greiða alls 12,9 milljarða
í opinber gjöld. Mest greiða þau í trygginga-
gjald, 7,4 milljarða króna, rúma fjóra millj-
arða í tekjuskatt og um einn milljarð í eignar-
skatt.
Fimmtán gjaldhæstu einstaklingar i
Reykjavík eru:
Þorvaldur Guðmundsson, Háuhlíð 12 ...... 36.686.789
GunnarÞ. Gunnarsson, Efstaleiti 12.......28.884.101
Ingólfur Finnbogason, Viðjugerðil2 ..... 11.688.360
Gunnar I. Hafsteinsson, Hagamel 52 ..... 11.068.471
Hörður Sigurgestsson, Skeljatangal ......10.318.083
Ásthildur S. Rafnar, Vatnsholti 10........9.897.107
Gunnlaugur Guðmundsson, Haðalandi 17.....9.818.454
Emanúel Morthens, Efstaleiti 10 ......... 9.787.346
Indriði Pálsson, Safamýri 16 ............ 9.154.226
Gísli Vilhjálmsson, Fannafold 150.........8.619.623
Stefán Sigurkarlsson, Vesturbergi 187 ....8.609.299
Andrés Guðmundsson, Hlyngerði 11 ........ 8.552.431
Hákon Magnússon, Vaðlaseli 4..............8.414.356
SveinnValfells,Klapparási 1 ............. 7.974.642
Sigurður G. Jónsson, Flókagötu 33 ....... 7.605.562
Tíu gjaldhæstu lögaðilar eru:
Fjármálaráðuneytið, starfsmannaskrifstofa
..................................... 2.463.117.682
Reykjavíkurborg........................ 589.512.418
Flugleiðirhf. ......................... 272.634.463
Eimskipafélaglslands hf................ 253.108.164
Búnaðarbanki íslands................... 243.964.047
Landsbanki íslands..................... 218.943.482
Sjúkrahús Reykjavíkur...................212.187.714
Olíufélagiðhf. ........................ 182.463.340
Fiskveiðasjóðuríslands................. 145.571.300
Skeljungurhf........................... 128.823.300
V esturlandsumdæmi
Sparisjóðurinn
með hæstan
tekjuskatt
EINSTAKLINGAR í Vesturlandsumdæmi
greiða alls tæplega þrjá milljarða í opinber
gjöld en þeir eru 10.390 að tölu. Þá greiða
622 lögaðilar alls 592 milljónir í opinber gjöld.
Hæstan tekjuskatt lögaðila greiðir Spari-
sjóður Mýrasýslu, íslenska járnblendifélagið
greiðir hæstan eignaskatt og hæst trygginga-
gjald Haraldur Böðvarsson hf.
Tíu gjaldhæstu einstaklingar eru:
SigurðurJónsson, Skipholti 8.............6.182.211
Ásbjöm Óttarsson, Háarifi 65, Rifi ......5.714.500
Viðar Karlsson, Brekkubraut 28 ......... 5.627.877
Kristján Jónsson, Bárðarási 6 .......... 5.496.525
Kristinn Gunnarsson, Borgarbraut 23......5.442.367
SteinarIngimundarson, Böðvarsgötu 5 .... 4.869.407
EinarJónOlafsson, Skagabrautll.......... 4.826.871
RunóIfurHallfreðsson,Krókatúni9.........4.617.070
Jón Kristján Traustason, Esjubraut 9.....4.404.669
ÓlafurRúnarGuðjónsson,Jörundarholti6 .... 4.155.981
Tíu gjaldhæstu lögaðilar eru:
Haraldur Böðvarsson hf., Bárugötu8-10 ... 43.398.102
íslenskajámblendifélagið,Grundartanga ... 44.360.470
Sparisjóður Mýrasýslu, Borgarbraut 14 . 30.050.187
Sjúkrahús Akraness, Merkigerði 9 ...... 23.059.508
Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18 ... 22.007.157
Kaupfélag Borgfirðinga, Egilsgötu 11-13 .. 20.050.715
Hvalurhf.,Miðsandi .................... 18.403.451
Sementsverksmiðjan hf., Mánabraut 20....13.815.492
SigurðurÁgústssonehf.,Aðalgötul ....... 12.099.725
Snæfellsbær, Ólafsbraut 34 ............. 9.925.300
Reykjanesumdæmi
Tekjuskattur
einstaklinga
hækkar um 17%
ALLS greiða skatt í Reykjanesumdæmi
53.315 einstaklingar, þar af 937 böm undir
16 ára og 2.212 lögaðilar. Álögð gjöld em
samtals rúmlega 21,4 milljarðar króna,
18.460.350.530 kr. á einstaklinga og rétt
rúmir þrír milljarðar á lögaðila. Á börn nem-
ur álagning 7.951.951 kr.
Gjöld á einstaklinga hækka úr 16,2 millj-
örðum króna í 18,4 milljarða á þessu ári og
em böm þá ekki talin með. Tekjuskattur
hefur hækkað í 10,5 milljarða eða um 17%
frá fyrra ári, útsvar hækkaði um 9,9%, eign-
arskattur um 2% og tryggingagjald um
10,7%. Vaxtabætur og barnabótaauki sem
greiðast gjaldendum úr ríkissjóði nema alls
1,6 milljörðum króna.
í lista yfir meðaltal álagðra gjalda á ein-
staklinga eftir sveitarfélögum kemur fram
að hæst gjöld bera íbúar Seltjarnarness, kr.
444.989 en lægst eru þau í Kjósarhreppi,
kr. 196.078. Næsthæstu meðalgjöld bera
Garðbæingar, 427.373 kr. og í þriðja sæti
eru íbúar Bessastaðahrepps með 394.482 kr.
en á síðasta ári voru Grindvíkingar í þriðja
sæti.
Gjöld á lögaðila hafa hækkað úr
2.544.814.106 kr. í 3.007.454.420 og eru
helstu gjöld þeirra tryggingagjald, rúmir 1,6
milljarðar króna og tekjuskattur, rúm 981
milljón.
Tíu gjaldhæstu einstaklingar eru:
Stefanía B. Thors, Lágafelli, Mosfellsbæ .... 20.134.430
Sigurjón S. Helgason, Heiðarbraut 6,
Reykjanesbæ........................ 13.631.557
Jón Isfeld Karlsson, Heiðarlundi 1, Garðabæ
................................... 11.567.723
Pétur Stefánsson, Amarhóli, Kjalameshreppi
................................... 10.885.585
Ragnar Gerald Ragnarsson, Drangavöllum 8,
Reykjanesbæ......................... 9.785.558
Ómar Ásgeirsson, Ránargötu 1, Grindavík ... 8.411.051
Ágúst Valfells, Hrauntungu 46, Kópavogi .... 8.020.136
Össur Kristinsson, Sæbólsbraut 42, Kópavogi
................................ 7.980.223
Guðmundur Þorsteinsson, Sjónarhóli,
Grindavík........................... 7.705.791
Wemer ívan Rasmusson, Birkigrand 53,
Kópavogi ........................... 7.733.768
Tíu gjaldhæstu lögaðilar eru:
íslenskir aðalverktakar sf.,
Keflavíkurflugvelli............... 215.875.970
Varnarliðið, Keflavíkurflugvelli . 164.249.146
Hafnarfjarðarkaupstaður, Strandgötu 6,
Hafnarfirði ........................71.912.732
Kópavogskaupstaður, Fannborg 2, Kópavogi
................................... 69.624.936
Sparisjóður Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10,
Hafnarfirði ....................... 58.258.212
Byggingaverktakar Keflavík ehf.,
Keflavíkurflugvelli................ 54.637.677
Pharmacohf., Hörgatúni 2, Garðabæ . 47.877.138
Reykjanesbær, Tjarnargötu 12, Reykjanesbæ
................................... 40.585.805
íslenska álfélagið hf., Straumsvík. 37.521.414
P. Samúelsson ehf., Nýbýlavegi 6-8,
Kópavogi .......................... 37.119.576
Austurlandsumdæmi
Þrír skatthæstu
á Eskifirði
ÞRÍR gjaldhæstu einstaklingar á Austurlandi
eru búsettir á Eskifirði og tveir þeir næstu
í Neskaupstað. Greiða þeir á bilinu 5,6 til
7,8 milljónir króna hver í samanlögð opinber
gjöld. Fimm gjaldhæstu fyrirtækin er að finna
í jafn mörgum bæjum.
Fimm gjaldhæstu einstaklingarnir eru:
Aðalsteinn Jónsson, Eskifirði........... 7.836.620.
Kristinn GrétarRögnvarsson, Eskifirði... 5.792.796.
ÞorsteinnKristjánsson, Eskifirði ........5.730.919.
Siguijón Valdemarsson, Neskaupstað ......5.716.961.
Sturla Þórðarson, Neskaupstað........... 5.632.715.
Fimm gjaldhæstu lögaðilar eru:
Stldarvinnslan hf., Neskaupstað ....... 48.448.856.
Hraðfrystihús Eskifjarðar, Eskifirði... 26.557.015.
Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfirði
....................................... 19.064.146.
Kaupfélag Héraðsbúa, Egilsstöðum........16.170.314.
Kaupfélag Austur-Skaftfellinga, Höfn ... 14.741.765.
Suðurlandsumdæmi
Mjólkurbúið og
KA greiða mest
ÁLAGNING í Suðurlandsumdæmi nemur alls
3.417 milljónum króna og eru þar af 2.857
milljónir lagðar á einstaklinga og 558 milljón-
ir króna á lögaðila. Þá ber börnum að greiða
tvær milljónir króna í opinber gjöld.
Af 2.857 milljóna króna gjöldum einstakl-
inga eru 1,4 milljarðar tekjuskattur og 1,1
milljarður útsvar. Áf 558 milljóna króna gjöld-
um lögaðila eru 352 milljónir vegna trygginga-
gjalds og 128 milljónir vegna tekjuskatts.
Tíu gjaldhæstu einstaklingar eru:
Gunnar Andrés Jóhannsson,
Holta-ogLandsveit....................... 4.738.519
RagnarKristinnKristjánsson, Flúðum ..... 4.453.231
Þorsteinn Pálsson, Selfossi............. 3.962.976
Einar Þorkelsson, Skeiðum .............. 3.925.990
Hannes Sigurðsson, Hrauni, Ölfusi....... 3.594.043
SigurgeirMár Jónsson, VíkíMýrdal........ 3.359.929
Erlingur Kristinn Ævar Jónsson, Þorlákshöfn
........................................ 3.278.837
Karl Björnsson, Selfossi................ 2.833.857
Sveinn Guðmundsson, Eyrarbakka.......... 2.680.902
Jón Örn Ingólfsson, Holta-og Landsveit.. 2.673.927
Tíu gjaldhæstu lögaðilar eru þessir:
Mjólkurbú Flóamanna, Selfossi.......... 34.884.336
Kaupfélag Ámesinga, Selfossi........... 26.932.939
Selfosskaupstaður...................... 18.339.608
Árnes hf., Þorlákshöfn................. 16.080.874
Sjúkrahús Suðurlands, Selfossi......... 13.480.142
Meitillinn hf., Þorlákshöfn ........... 12.476.304
Heilsustofnun NLFÍ, Hveragerði ........ 12.120.309
Ljósavík hf., Þorlákshöfn ............ 10.247.690
Plastiðjan hf., Selfossi.................9.613.308
Hveragerðisbær.......................... 7.983.894
Norðurland vestra
SR-mjöl greiðir
langhæstu
gjöldin
SR-MJÖL á Siglufirði greiðir hæst opinber
gjöld lögaðila í Norðurlandsumdæmj vestra
eða rúmlega 163 milljónir króna. í næsta
sæti er Kaupfélag Skagfirðinga og Fiskiðjan
Skagfirðingur, bæði á Sauðárkróki, og eru
þau með tæpar 32 milljónir. Gjaldhæsti ein-
staklingurinn er Róbert Guðfinnsson, fram-
kvæmdastjóri á Siglufirði, sem greiða á sam-
anlagt 4.198.038 kr. í opinber gjöld.
Næstu níu gjaldhæstu einstaklingar eru:
Guðmundur J. Skarphéðinsson, Siglufirði. 3.265.009
Jón Dýrfjörð, Siglufirði................. 3.145.223
Magnús E. Svavarsson, Sauðárkróki ........2.998.034
Sigursteinn Guðmundsson, Blönduósi....... 2.850.949
Ragnar Ólafsson, Siglufirði...............2.840.290
Kristján Elías Bjarnason, Siglufirði..... 2.765.102
Jónas Freyr Sumarliðason, Siglufirði..... 2.621.228
PálmiJónsson, Akri....................... 2.529.901
JóhannesHaraldurPálsson, Sauðárkróki .... 2.538.857
Tíu gjaldhæstu lögaðilarnir eru:
SR-mjöl, Siglufirði.................... 163.269.724
Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðárkróki......31.989.892
Fiskiðjan Skagfirðingur, Sauðárkróki.... 31.743.501
Þormóðurrammi.Siglufirði.................21.325.281
Kaupf. Vestur-Húnvetninga, Hvammstanga
........................................ 17.016.861
Skagstrendingurhf., Skagaströnd......... 15.695.456
Sjúkrahús Sauðárkróks, Sauðárkróki...... 14.072.673
Sauðárkrókskaupstaður................... 12.783.892
Siglfirðingurhf., Siglufirði............. 8.000.850
Siglufjarðarkaupstaður................... 7.891.975
Gullfallegt 146 fm parhús á tveimur hæðum á þessum vinsæla og
rólega stað. Frábær staðsetning í botnlanga. Góður 27 fm bílskúr
með geymslulofti. Suðurgarður. Möguleiki á sólstofu.
Lítilsháttar frágangur eftir. Þetta er eign sem selst fljótt.
Bein sala. Verð 12,9 millj. Áhv. 6 millj. (6850).
Uppl. gefur Ingvar, sölumaður.
hÓLl
Skipholti 50B simi 551 0090
Bæjargil - Garðabæ
- HOLL -
af lífi og sál!
Vestmannaeyjar
Skipstjórar og út-
gerðarmenn
gjaldhæstir
SKIPSTJÓRAR og útgerðarmenn eru ráðandi á lista
yfir tíu gjaldhæstu skattgreiðendur í Vestmannaeyjum.
Ein kona er með þeim á listanum en hún er lyfsali.
Tíu gjaldhæstu einstaklingar í Vestmannaeyjum eru:
Gunnlaugur Ólafsson útgerðarmaður................ 6.182.625.
GrímurJónGrímssonskipstjóri...................... 5.491.126.
GunnarJónssonskipstjóri.......................... 5.336.680.
Guðmundur Sveinbjömsson skipstjóri............... 5.179.025.
Kristbjöm Árnason skipstjóri......................5.172.037.
Eyjólfur Guðjónsson skipstjóri .................. 4.972.201.
HannaMaríaSiggeirsdóttirlyfsali.................. 4.879.127.
Jóhann Halldórsson útgerðarmaður................. 4.819.922.
Snorri Gestsson skipstjóri....................... 4.795.246.
Ólafur Ágúst Einarsson skipstjóri................ 4.561.541.
Fimm gjaldhæstu félög í Vestmannaeyjum eru:
Vinnslustöðin hf................................ 32.480.448.
ísfélagVestmannaeyjahf. ......................... 31.739.992.
Vestmannaeyjabær................................ 30.556.528.
ísleifurehf..................................... 19.298.290.
Sparisjóður Vestmannaeyja....................... 15.779.327.
Vestfjarðaumdæmi
Heildargjöld eru
2,7 milljarðar
HEILDARGJÖLD einstaklinga i Vestíj arðaumdæmi
nema tæpum 2,2 milljörðum króna en álagningin hvíl-
ir á 6.619 einstaklingum. Af þessari upphæð er tekju-
skattur 1,2 milljarðar og útsvar um 830 milljónir króna.
Heildargjöld félaga nema 501 milljón króna.
Hæstu álagningu einstaklinga bera:
Tryggvi Tryggvason, Isafirði...................... 7.891.649
BimaHjaltalínPálsdóttir, Bolungarvík...............7.444.608
AðalbjömJóakimsson, Bolungarvík....................7.282.647
Friðgeir Höskuldsson, Drangsnesi...................6.808.314
Jón Guðmann Guðmundsson, ísafirði................. 4.750.595
Örn Stefánsson, ísafirði...........................4.249.116
Agnar Ebenesarson, ísafirði ...................... 4.097.299
Ásbjöm Sveinsson, Isafirði.........................3.689.872
Þorsteinn Jóhannesson, ísafirði....................3.815.476
Tryggvi Guðmundsson, ísafirði......................3.589.117
Hæstu álagningu lögaðila bera:
Sparisjóður Bolungam'kur..........................20.204.284
ísafjarðarbær.................................... 16.030.626
Bakki, Bolungarvík hf............................ 13.628.857
Orkubú Vestfjarða.................................12.814.654
íshúsfélag ísfirðinga bf..........................12.083.373