Morgunblaðið - 31.07.1997, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 31. JÚLÍ1997 31
MINNINGAR
JONKARL
ÞÓRHALLSSON
+ Jón Karl Þór-
hallsson frá
Bolungarvík fædd-
ist 28. október
1920. Hann lést á
Fjórðungssjúkra-
húsinu á ísafirði 25.
júlí siðastliðinn.
Foreldrar hans
voru Þórhallur Jón-
asson stýrimaður
og Guðrún Sumar-
liðadóttir verka-
kona. Jón Karl var
alinn upp í Bolung-
arvík af ömmusyst-
ur sinni Ingibjörgu
Magnúsdóttur og Vilhjálmi
Markússyni en hann drukknaði
ásamt fleirum þegar bátur
þeirra brotnaði 1923, þegar Jón
Karl var aðeins þriggja ára
gamall. Hálfsystkini Jóns
Karls, samfeðra, eru: Halla,
húsmóðir á Seltjarnarnesi, f.
1924, Hörður, fv. yfirhafnsögu-
maður í Reykjavík, f. 1927, og
Markús, rafmagnsverkfræð-
ingur á Selljarnarnesi, f. 1931,
d. 1987. Hálfsystir Jóns Karls,
sammæðra, er Hjördís Guð-
bjartsdóttir hjúkrunarkona í
Reykjavík, f. 1933.
Eftirlifandi kona Jóns Karls
er Margrét Eyjólfsdóttir, f. 26.
júní 1928, bankastarfsmaður í
Bolungarvík. Foreldrar hennar
voru Eyjólfur Guðmundsson
bókbindari og segla- j_ Einar Guð- r brandsson var
|||1íf wm saumari í Bolungar-
[ -y vík og kona hans fæddur í Reykjavík
Valgerður Arnórs- 20. maí 1928. Hann
dóttir. Synir Jóns lést í Reykjavík 18.
Karls og Margrétar júli síðastliðinn. 'sÉÉPÍÍ 'étL 'SÁ » "
i eru tveir: 1) Valur Foreldrar hans
Karlsson bakara- voru hjónin Guð- jL
■■ meistari í Bolungar- brandur Guð- -v
vík, f. 31.5. 1948, mundsson frá Gýgj-
llíp ! \ kvæntur Gunnhildi arhóli í Biskups-
Halldórsdóttur og tungum og Kristín íiMr'' m
eiga þau þijá syni, Einarsdóttir frá . V ! \
Bjarna Heiðar, f. Helgastöðum á |
t 6.6. 1976, Inga Björn, f. 22.5. 1979, Skeiðum. Eftirlifandi eig- «3l . LtfAtat
og Halldór Karl, f.
3.3. 1982. 2) Ingþór Karlsson,
vélfræðingur, búsettur í Sand-
gerði kvæntur Elísu Baldurs-
dóttur og eiga þau tvö böm,
Margréti, f. 12.4. 1989, og Vil-
hjálm Karl, f. 7.6. 1994.
Jón Karl starfaði við ýmis-
legt bæði til sjós og lands. Fyrst
var hann til sjós, þá keyrði
hann olíubílinn í Bolungarvík
til margra ára, síðar starfaði
hann í verslun E. Guðfinnsson-
ar til ársins 1993 er hann Iét
af störfum fyrir aldurs sakir.
Hann var einn af stofnendum
Verkalýðsfélags Bolungarvík-
ur og sat þar síðar í sljóm.
Útför Jóns Karls verður gerð
frá Hólskirkju í Bolungarvík í
dag og hefst athöfnin klukkan
14.
Okkur langar til að kveðja afa
Kalla með nokkrum orðum. Þótt afí
og amma byggju langt frá okkur
voru það bæði minnisstæðar og
góðar stundir er við hittumst einu
sinni til tvisvar á ári. Þegar við för-
um að tala um afa, munum við allt-
af fyrst eftir harðfiskinum hans því
hann var alltaf svo góður.
Minnisstæðir eru tveir síðustu
dagarnir með afa, en þá vorum við
búin að vera á ferðalagi með
mömmu og pabba og komum til
Bolungarvíkur ömmu og afa að
óvörum. Þegar við komum var afí
uppi á þaki að bletta þakið, Hann
varð mjög hissa er hann heyrði okk-
ur kalla: „Afí er uppi á þakinu.“
Og hann var ekki lengi að koma
niður.
Síðasta daginn sem afi lifði var
hann hress og var með okkur í sundi
og vildi endilega sjá hvort við kynn-
um að synda og við sýndum honum.
Guð geymi þig, elsku afi.
Margrét og Vilhjálmur Karl.
Mín fyrstu kynni af Kalla, eins
og hann var jafnan kallaður, voru
árið 1986 er ég kynntist syni hans
Ingþóri, sem varð svo eiginmaður
minn. Kalli var mjög stæðilegur og
myndarlegur maður sem hugsaði
mikið um að vera alltaf snyrtilega
klæddur og koma vel fram og var
EINAR
GUÐBRANDSSON
• Sumartilboð með öllu, mat, drykk og
gistingu, verð frá kr. 4.900 á mann.
• Sælkerahlaðborð, 25 rétta, á sunnu-
dagskvöldum í júlí og ágúst,
verö kr. 1.800 á mann.
• Verslunarmannahelgarpakki, gisting,
matur, djass og huggulegheit.
• Gisting frá 2.325 kr. á mann.
Leltið upplýslnga og pantanlr á Hótel Btfrðst, Norðurárdal, Borgarfirðl, siml 435 0005, fax 435 0020.
Happdrætti, tveir heppnir gestir fara
til Irlands í haust.
Fyrsta flokks þjónusta.
Ný og uppgerð herbergi, að auki
svefnpokapláss.
Hvert sem tilefnið er þá mundu
Hótel Bifröst.
inkona Einars er
Erna Egilsdóttir, þau giftust
5.2. 1952, og eignuðust fjórar
dætur, Sigrúnu f.
27.2. 1950, maki
Skúli Már Sigurðs-
son og eiga þau tvo
syni, Kristínu f.
10.1. 1953, maki
Ingvar Helgi Jak-
obsson, og eiga þau
þrjá syni, Sigur-
björgu f. 27.1. 1954,
og á hún einn son
og Emu f. 15.9.
1959, maki Sighvat-
ur Sturla Jónsson
og eiga þau eina
dóttur.
Útför Einars fer
fram frá Bústaðakirkju í dag
og hefst athöfnin klukkan 13.30.
jafnan ófeiminn. Hann var mjög
ræðinn maður og sýndi það sig best
er hann og Magga voru að koma í
heimsókn til okkar í Sandgerði. Þá
var varla liðinn einn dagur er hann
var búinn að fara niður á bryggju
og í sund og ræða við alla karlana,
sem hann síðan spurði mig meira
um. Kalli var mikið fyrir að hafa
allt í röð og reglu og fara vel með
alla hluti.
Frá þvi ég kynntist Kalla var
hann alltaf svo duglegur að fara í
göngutúra og í sund á hvetjum degi
hvernig sem viðraði en hann var
jafnframt passasamur á að fara vel
með sig því hann var hjartasjúkling-
ur. Þótt Kalli væri búinn að fara í
margar og margs konar aðgerðir
bar ekkert á því er maður hitti hann.
Því var það honum mikið áfall er
hann fór til læknis nú í sumar og
honum var tilkynnt að hann fengi
ekki aftur sjónina, sem hann var
farinn að missa vegna kölkunar í
augnbotnunum.
Far þú í friði,
friður Guðs þig blessi,
hafðu þökk fyrir allt og allt.
(V. Briem.)
Elsku Magga, megi góður guð
styðja þig og styrkja í söknuðinum
og hjálpa þér að yfírstíga sorgina.
Elísa Baldursdóttir.
Kær mágur minn, Einar Guð-
brandsson, kvaddi okkur aðfaranótt
18. júií eftir hörð og erfið veikindi
undanfarin ár. Aldrei brást húmor-
inn, hlýlega brosið, og glettnin í
augum hans var ætíð til staðar hvað
sem á gekk.
Þegar litið er til baka rúm fjöru-
tíu ár, það var þegar tveir ungir
piltar gerðu sér tíðar ferðir í Hlíð-
arnar þar sem tvær ungar heima-
sætur voru fyrir, annar dökkur á
brún og brá, alvarlegur mjög, en
hinn brosleitur og glettinn. Milli
þessara tveggja ólíku svila, sem
þeir seinna urðu, myndaðist sterk
og djúp vinátta, sem aldrei brást í
tímans rás. Árin liðu en svo skildu
leiðir og fólk settist þar að sem at-
vinnumöguleikar voru bestir og fjöl-
skyldurnar tvær stækkuðu ört sín á
hvoru Iandshorninu.
Á komandi árum var sama hvar
mágur minn var starfandi, aldrei
brást það að hann væri til staðar
er mágkona hans kom úr löngum
vetrarferðum og ætíð var hann með
eitthvað gómsætt sem hann vissi
að henni var nýnæmi í og sá til
þess að systurnar gætu átt notalega
kvöldstund saman.
Margs er að minnast af langri
viðkynningu. Kærar voru þær
stundir er græni jeppinn renndi í
hlað og út stigu brosandi systur í
fallegum heimaptjónuðum peysum
og tíminn og uppeldi gleymdust í
gleði og leik. Eða hve þeir hlógu
hjartanlega svilarnir er einhveijar
framkvæmdir höfðu átt sér stað við
iiýbyggt hús, græna jeppanum hafði
verið lagt úti í götu og húsmóðirin
í bænum neitaði að setja kjötpottinn
á borðið fyrr en jeppinn stæði á sín-
um stað á hlaðinu. Þetta var lífs-
stíll sem ekki mátti út af bregða.
Einar var sérstaklega bamgóður
maður og ekki fóru okkar böm var-
hluta af því. Gaman er að minnast
þess er mæðurnar voru að hasta á
bömin, sem áttu að fara að sofa,
ekki dugði það til, svo mágur minn
uótíi íok
Miniyyifi • (Aíí
Upplýsingar í s: 551 1247
Kýju ostasnciðarnar eru
tilvaidar í ferðalagið!
Á ferðalagi getur verið gott að
losna við óþarfa umstang. Með
nýju ostasneiðunum er tekið
tillit tilþessa, því sneiðunum er
einfaldlega rennt út á bakka
þarsem þær eru tilbúnar beint
á brauðið. Að lokinni máltíð er
bakkinn settur aftur ípokann
og hann brotinn í endann.
ekkert vesen
/ nýju umbúöunutn eru
Gouda 26%, Gouda 17%,
Óöalsostur og Maribó.
labbaði sér rólega inn til þeirra og
ekki heyrðist hljóð úr horni eftir
það. Um morguninn kom svo yfírlýs-
ing: Einar er langtum betri en þið
mömmurnar. Eitt sinn á sólbjörtum
sumardegi lagði fjölskyldan í
Reykjavík af stað eitthvað út í blá- J
inn, en græni jeppinn virtist hafa
tekið stefnuna í áttina að Snæfell-
sjökli, og enn norðar á nesið og svo
merkilegt sem það var, þá var þar
stór fullur pottur af sviðum á hlóð-
um. Sló hugunum saman hjá þessum
vinahóp. Það var glatt á hjalla í
Hjarðartúninu það sinnið sem
endranær og mágur minn blíður og
brosandi með hnyttni eða sáttarorð
á vör ef andrúmsloftið varð of heitt
í hinum fjöruga hópi.
Einar var sérstaklega hlýlegur
við tengdaforeldra sína og taldi ekki
eftir sér sporin í þeirra þágu, og
ekki síst eftir að móðir okkar dó
þá var hann ætíð tilbúinn að lið-
sinna öldruðum tengdaföður sínum
jafnt á nóttu sem degi.
Hve sárt var að horfa upp á þenn-
an sterka góða mann, er veikindin
herjuðu á líkama og sál og höfðu
betur að lokum. Ég þakka mági
mínum og svila Einari Guðbrands-
syni alla hlýju og greiðvirkni á liðn-
um árum.
Við vottum eiginkonu hans, dætr-
um og fjölskyldum þeirra djúpa hlut-
tekningu.
Sigurdís og fjölskylda.
T04TUÍT1ÍID OKJIUH flD SJfl UÍT1
miMVIUUIUÍ
ÍSLENSKIR
l'