Morgunblaðið - 31.07.1997, Side 42

Morgunblaðið - 31.07.1997, Side 42
42 FIMMTUDAGUR 31. JÚLÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Vilja ekki syngja ► OFURFYRIRSÆTAN Naomi Campell hefur jafnað sig eftir hið ógæfusama atvik á Spáni fyrir skðmmu og reynir nú að endurvekja söngferil sinn. Fregnir herma að Naomi hafí farið þess á leit við skipuleggj- endur tónleikanna „Songs and Visions“ að hún verði sett á dag- skrána. Fyrirsætuna langaði víst að syngja gamla Human League- smellinn „Don’t You Want Me“ ásamt Jon Bon Jovi eða syngja „I Will Survive" með söngkon- unni kd lang. Án þess að vekja furðu urðu báðar söngstjörnurn- ar allt i einu of uppteknar til að verða við ósk Naomi. „Enginn alvöru tónlistarmaður myndi hugleiða svona hugmynd," sagði einn af skipuleggjendum tónleik- anna Meira með börnunum! ► FÓTBOLTAKAPPANUM Ruud Gullit hefur verið skipað af dómara að umgangast börn sín, Quincy sex ára og Cheyenne 3 ára, meira en hann hefur gert hingað til. Gullit, sem er 35 ára, stendur í skilnaði við eiginkonu sína Christina. Gullit er nú í sambandi með hinni 19 ára Estelle Cruyff. A myndinni sjást Estelle og Gullit hönd í hönd. R AÐAUGLYSINGAR ATVINNU- AUGLÝSINGAR _ Félagsmálastofnun i Reykjavíkurborgar Síðumúla 39 • Sími: 588 8500 • Bréfasími: 568 6270 Félagsráðgjafi/ áfengisráðgjafi Ráðgjafi óskast í 50% starf í ráðgjafadeild á hverfaskrifstofu Félagsmálastofnunar Reykja- víkurborgar, Suðurlandsbraut 32. Starfið felst í að sinna fjárhagsaðstoð, ráðgjöf og stuðningi við einstaklinga og fjölskyldur, sem eiga við áfengis- og vímuefnavandamál að stríða. Menntunar- og hæfniskröfur: Starfsréttinda- próf í félagsráðgjöf eða önnur háskólamennt- un á sviði félags-, uppeldis- eða sálarfræði. Þekking og reynsla í vinnslu meðferðarmála einstaklinga/fjölskyldna æskileg. Nánari upplýsingargefur Kristjana Gunnars- dóttir, forstöðumaður hverfis 2, Suðurlands- braut 32, í síma 535 3200. Umsóknarfrestur ertil 8. ágúst nk. Grunnskólakennarar Næsta skólaár er ein kennarastaða laus við Borgarhólsskóla, Húsavík. Um er að ræða almenna bekkjarkennslu á miðstigi. Borgarhólsskóli ervel búinn, einsetinn, heild- stæður grunnskóli í nýju skólahúsi. Mikil áhersla er lögð á samvinnu og margs konar þróunarvinnu í skólastarfinu. Reynt er að útvega niðurgreitt húsnæði og búslóðaflutningur er greiddur. Umsóknarfrestur ertil 4. ágúst nk. Nánari upplýsingar veita: Halldór Valdimars- son, skólastjóri, vs. 464 1660 og hs. 464 1974 og Gísli Halldórsson, aðstoðarskólastjóri, vs. 464 1660 og hs. 464 1631. n Au pair" — Noregur Okkur vantar „au pair" frá ágústlokum 1997 til ca. júní 1998. Verðurað hafa bílpróf, vera reyklaus og hafa reynslu af börnum og heimil- isstörfum. Við búum í Asker. Upplýsingar gefur Dóra í síma 00 476 6783604. Kennari óskast Leikskólakennari/kennari óskast að einkareknu skóladagheimili í vesturbæ Reykjavíkur. Gott starfsumhverfi. Laun samkvæmtsamkomulagi. Upplýsingar í síma 552 3222. SMAAUGLYSINGAR FELAGSSTARF öGA^ út á Spöngina, að Þingvallabæ og endað í kirkju. Tekur um 1 klst. Sunnudagur 3. ágúst kl. 11.00 Barnastund við Þingvallakirkju. Leikið og sungið í og við kirkj- una. Tekur 1 — 1V4 klst. Kl. 13.00 Lautartúr ( Hrauntún Ferð fyrir alla fjölskylduna, unga sem aldna, í Hrauntún, þar sem farið verður í leiki, rústir gamla bæjarins skoðaðar og nesti snætt í rólegheitum. Lagt verður upp frá Sleðaásréttinni fyrir ofan Bolabás, þaðan sem stutt og auðveld ganga er í Hrauntún. Ferðin tekur 3—4 klst. Munið nestið, skjólfötin og góða skapiðl Kl. 14.00 Guðsþjónusta. Séra Heimir Steinsson annast guðsþjónustuna — organisti Ing- unn Hildur Hauksdóttir. Kl. 15.30 Gestamóttaka á Skáldareit Staðarhaldari tekur á móti gest- um þjóðgarðsins og ræðir um náttúru og sögu Þingvalla. Mót- takan hefst á Skáldareit að baki Þingvallakirkju og stendur yfir í 30—40 mínútur. Kl. 16.30 Tónleikar Dagskrá helgarinnar Á Þingvöllum verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá um helgina, þar sem saman fer fræðsla, skemmtun og holl útivera. Þjóð- garðurinn á Þingvöllum er griða- staður, þar sem fólk á öllum aldri á að geta dvalið og notið um- hverfisins í ró og næði. Því skal ríkja næturró á tjaldstæðum eftir miðnætti og drukkið fólk, er spitl- ir friði, getur vænst þess að verða vikið af svæðinu. Fimmtudagur 31. júlí kl. 20.30 Kvöldvaka. Kvöldvaka í Þingvallakirkju í um- sjón sr. Heimis Steinssonar, staðarhaldara. Föstudagur 1. ágúst kl. 21.30 Kvöldrölt. Stutt ganga frá Þingvallakirkju, með gjánni Silfru niður að bakka Þingvallavatns. Laugardagur 2. ágúst kl. 11.00 Barnastund við Skötugjá. Safnast verður saman við kirkj- una og gengið út að Skötugjá, þar sem sagðar verða sögur og farið í leiki. Tekur 1 — 1V4 klst. Kl. 11.00 Ármannsfell. Lagt verður upp frá Skógarhól- um og gengið á Ármannsfell. Á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði Til lækna og heilbrigðisstofnana um reykingabann Rekstrar- og framkvæmdastjórn Heilsustofnun- ar NLFÍ hefur ákveðið, að stofnunin skuli vera algjörlega reyklaus frá og með 1. september nk. Undanfarin misseri hefureingöngu dvalar- gestum verið heimilað að reykja á einum stað í stofnuninni. Reykingar starfsfólks eru löngu bannaðar. Vinsamlega gerið sjúklingum grein fyrir þess- ari ákvörðun áður er dvalarbeiðnir eru seldar. Háseta vantar Vanan háseta vantar á beitningarvélabát sem frystir aflann um borð. Upplýsingar í síma 456 1500 á skrifstofutíma og 893 9745. TILKVIMNIIMGAR Auglýsendur athugið Morgunblaðið kemur ekki út sunnudaginn 3. ágúst Vegna frídags verslunarmanna kemur blaðið ekki heldur út þriðjudaginn 5 ágúst. Frestur til að skila auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-, rað- og smáauglýsingum sem eiga að birtast í laugardagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12 á föstudag. leiðinni verður hugað að náttúru- fari, jarðfræði og þjóðsögum. Nauðsynlegt er að vera vel skóaður og gott að hafa með sér nesti, sérstaklega eitthvað að drekka. Gangan tekur 4—5 klst. ATH! Einungis verður farið ef veður og skyggni er gott. Kl. 13.00 Hrauntún. Gengið með gjám og um fornar götur að Hrauntúni. Fjallað verð- ur um náttúru og sögu svæðis- ins. Nauðsynlegt er að vera vel skóaður og má gjarnan hafa með sér nesti. Gangan hefst við þjónustumiðstöð og tekur 3—4 klst. Kl. 15.00 Leikift í Hvannagjá. Barnastund fyrir alla krakka í Hvannagjá, þar sem spjallað verður um náttúruna og farið i leiki. Barnastundin tekur 1— 1V4 klst. og hefst við þjónustumið- stöð. Kl. 21.00 Kvöldrölt. Gengið frá Flosagjá (Peninga- 9Íá), í Þingvallakirkju Yngveldur Ýr Jónsdóttir, messó- sópran, syngur við undirleik Bjarna Jónatanssonar. Kl. 21.00 Kvöldrölt. Gengið frá Flosagjá (Peningagjá) út á Spöngina, að Þingvallabæ og endað í kirkju. Mánudagur 4. ágúst Kl. 11.00 Leikið í Hvannagjá. Barnastund fyrir alla krakka, þar sem spjallað verður um náttúr- una og farið í leiki. Barnastund hefst við þjónustumiðstöð og tekur 1 — 1 '/2 klst. Kl. 13.00 Skógarkot. Gengið að eyðibýlinu Skógarkoti og fjallað um náttúru og búsetu í Þingvallahrauni. Gangan hefst við Flosagjá (Peningagjá) og tek- ur um 3 klst. Gjarnan má hafa með sér einhverja hressingu. Allar frekari upplýsingar veita landverðir f þjónustu- miðstöð þjóðgarðarins, sfmi 482 2660. Eftir 1. september nk. verður hvergi leyft að reykja í húsakynnum Heilsustofnunar og verður engin aðstaða til reykinga innan- eða utanhúss. Heilsustofnun NLFÍ. Atvinna - hestamenn Ég leita að vinnusömum hestamanni til starfa með íslensk hross í Þýskalandi. Þarf að hafa áhuga á evrópskum markaði og reiðmennsku (ensku- og þýskukunnátta æskijeg). Upplýsingar veita Gunnar Örn ísleifsson, sími 00 49 5139 27600 eða 00 49 5139 5885, eða ísleifur Bergsteinsson, sími 555 2451. Þrif — þrif — þrif Okkur vantar góða manneskju á besta aldri til starfa hjá okkur á Hard Rock Café. Starfið felst í léttum þrifum og afþurrkunum fimm daga vikunnar, fjóra tíma í einu. Umsóknirsendisttil afgreiðslu Mbl., merktar: „Þrif — 1576", fyrir kl. 17.00 á morgun, 1. ágúst. Au Sími 569 11Í1» símbréf 569 1110 netfang: augl@mbl.is Bakarar ath! Eftirfarandi tæki eru til sölu: Eltikar 120 kg, uppþvottavél, djúpsteikingar- pottur, súkkulaðipottur, afgreiðsluborð, 20 lítra hrærivél, Rollfix útrúllningsvéi, form, rekkar fyrir Dhalinofn, bakaraplötur 45x75, rúgbrauðs- skurðarvél og tölvuvog. Þessi tæki verða seld í því ásigkomulagi sem þau eru í og eingöngu gegn staðgreiðslu. Upplýsingar gefur Páll í síma 431 1110 eða Kári í síma 431 3520. ÓSKAST KEYPT Iðnaðarsaumavél óskast Óskum eftirað kaupa beinsaums iðnaðarvél með klippum, Pfaff eða Yuki. Upplýsingar í síma 566 7496 eða 896 5956. S5/ fíunhjólp Dagskrá Samhjálpar um verslunarmannahelgina fyrir þá sem ekki fara f ferð Laugardagur 2. ágúst: Opið hús kl. 14—17. Lítið inn og rabbið um daginn og veginn. Dorkaskonur sjá um heitan kaffi- sopann og meðlætið. Gunnbjörg Óladóttir syngur einsöng. Kl. 15.30 tökum við lagið. Takið með ykkur gesti. Allir velkomnir. Sunnudagur 3. ágúst: Almenn samkoma kl. 16.00. Fjöl- breyttur söngur. Samhjálparkór- inn. Gunnbjörg Óladóttir syngur einsöng. Vitnisburðir. Barna- gæsla. Ræðumaður Óli Ágústs- son. Allir velkomnir f Þríbúdir, Hverfisgötu 42, um verslun- armannahelgina. Hjálpræðis- herinn / Kírkjustræti 2 í kvöld kl. 20.30 Lofgjörðarsam- koma. Elsabet Daníelsdóttir talar. Allir hjartanlega velkomnir. TILKYNNINGAR Auglýsendur athugið Morgunblaðið kemur ekki út sunnudaginn 3. ágúst Vegna frídags verslunarmanna kemur blaðið ekki heldur út þriðju- daginn 5. ágúst. Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-, rað- og smáauglýsingum sem eiga að birt- ast i laugardagsblaðinu þarf að skila fyrir kl. 12 á föstudag. Auglýsingadeild Sími 569 1111 símbréf 569 1110 netfang: augl@mb'.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.