Morgunblaðið - 31.07.1997, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 31.07.1997, Qupperneq 44
44 FIMMTUDAGUR 31. JÚLÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ OVÆTTURINN HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó Gott \>xó AÐ SJÁ KOLYA? SKOTHELDIR ELSKUNNAR LOGANDI BÁL Hrífandi, gríðarlega falleg og ‘ erótísk mynd eftir Bo Widerberg sem hefur vakið mikla athygli. Hinn 15 ára Stig er brjálæðislega ástfanginn af kennara sínu, hinni gullfallegu 37 ára Violu sem t er afar óhamingjusöm og laðast að sakleysi Stigs. Þau hefja ótrúlegt ( I ^~' ástarsamband sem V-4 V_ á eftir að hafa - , i'jM afdrifaríkar * '‘4^. afleiðingar fyrir ' þau bæði. ' Sýnd kl. 5 og 7. Síöustu sýningar UNDIRDJIdP ISLANDS EINNIG SYND BuauDU. Tvöfalt fleiri eðlur, tvöfalt betri brellur, tvöfalt meiri spenna! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . B.i. 12 ára. Sýnd kl. 5.30. Enskt tal. SlÐUSTU SÝNINGAR! 7 ★ ★ . HpB' TUboöAOOkr. H B L l C Sýnd kl. 9 og 11.10. B. i. 16 ára. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR! LEIKARINN Dennis Miller var einn af mörgum sem Roseanne faðmaði. Box vinsælt í Hollywood MARGT var um manninn þegar Evander Holyfíeld sigraði Tyson í hringnum eftir að sá síðarnefndi hafði bitið í eyra Holyfíelds. Körfubolta- stjaman Dennis Rodman lét sig ekki vanta og hafði einhver gárunginn á orði að fyrst Rodman hefði hryllt sig hlyti eitthvað furðulegt að vera á seyði. Jú, stykki úr eyra Holyfíelds fékk að fjúka þegar Tyson missti al- gerlega stjórn á sér og bauð áhorfend- um upp á vægast sagt óhefðbundinn bardaga. Box er mjög vinsæl íþrótt meðal stjamanna og nóg var af þeim í spila- borginni Las Vegas þegar stóri bar- daginn fór fram. Meðal þeirra voru NICOLLETTE Sheridan og Christian Slater höfðu gaman af bardaganum. JOHN F. Kennedy var íhugull á svip þegar hann fylgdist með hringnum í Las Vegas. MTV-skutlan Jenny McCarthy sýndi leikaranum Tim Daly klærn- ar og tennurnar og því fleiri en Tyson sem voru í árásarhug. John F. Kennedy, Madonna, söngkon- Donald Trump. Á myndunum má sjá an Courtney Love, Teri Hatcher úr að flestir skemmtu sér vel þrátt fyrir Superman-þáttunum, Roseanne og uppákomu kvöldsins. Reuter Bíleigendur eiga erindi í Fjöbrina Miklabraut Eymakonfekt •►FRÆGASTA eyra í heimi um þessar mundir á hnefa- leikakappinn Evander Holyfi- eld, en frægt er þegar Mike Tyson beit stykki úr því á dög- unum. Nú hefur fyrirtæki eitt hafið framleiðslu á eftirlíkingu eyrans, úr súkkulaði. Eitt „eyra“ kostar þrjá og liálfan dollara, eða u.þ.b. 250 krónur. Reuter PÚSTKERFI, BODDÍHLUTIR, ÖKULJÓS, HÖGGDEYFAR, DRÁTTARBEISLI, FJAÐRABÚNAÐUR, TOPPGRINDUR, SKÍÐABOGAR, AUKAHLUTIR, LJÓSAHLÍFAR, PÚSTKERFASMÍÐI. BílavörubúSin FJÖDRIN -ífararbroddi SKEIFUNNI2,108 REYKJAVlK SlMI 588 2550 Holly sækir um skilnað ►LEIKKONAN Lauren Holly hefur sótt um skilnað við grín- istann Jim Carrey eftir aðeins níu mánaða hjónaband. Þau hittust árið 1994 við tökur á myndinni „Dumb and Dumber“ og giftust seint á síðasta ári. Hér sjást þau þegar myndin „The Cable Guy“ var frumsýnd í fyrra.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.