Morgunblaðið - 31.07.1997, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 31. JÚLÍ 1997 45
EINNIG SÝND I
Sýnd kl. 5,6.45,9 og 11. b.í. 12.THX DIGITAL
IDRAUGI
SAMBlOm S4MBIO
SAMBiO
h; £ MEI\I ll\l BLACK
TOpPIVÍYNDIN í ALHEIMINUM í DAG
Tvöfalt fleiri eðlur, tvöfalt betri brellur,
tvöfalt meiri spenna!!!
SPACE
UMA ALICIA
THURMAN SILVERSTONE
FORSALA HAFIN
BÍÓHÖLLIN SAGABÍÓ KRINGLUBÍO REGNBOGINN
l
<
EINA BÍÓIÐ MEÐ
SmDIGUAL
í ÖLLUM SÖLUM
EINA BÍÓIÐ MEÐ
SXIDIGUAL
í ÖLLUM SÖLUM
SCEDIGITAL
FRUM5KÓCARFJÖR
Ein vinsælasta grínmyndin
vestanhafs í sumar með
Tim Allen úr Handlaginn
heimilisfaðir.
Hann sækir son sinn tii
innfæddra í Amazon
frumskóginn til að sýna honum
stórborgina New York.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10.
A L L E N
6RÍN 06 6LENS
FYRIRALLA
Hressileg og vel
A
Fyrir-
myndar-
faðir
► Á MEÐAN eiginkona
Luke Perry, Minnie, fór
á mæðranámskeið með
finnn vikna son þeirra
Jack og barnfóstruna
hjálpaði Perry flutn-
ingsmönnum með búslóð
þeirra hjóna inn í nýja
húsið þeirra. Húsið er í
spænskum stíl og er
staðsett í Suður-Kali-
fomíu.
Stjarna „Beverly
Hills“ þáttanna tekur
föðurhlutverkið alvar-
lega en faðir Perry var
ofbeldisfuilur alkó-
hólisti. Mótunarárin
ræktuðu því með honum
sterka ábyrgðarkennd.
„Ég hef alltaf verið fús
til að vera ábyrgur
gerða minna. Ég held að
það felist í því að vera
sannur karlmaður," seg-
ir Perry sem lék ungan
alkóhólista í þáttunum
um krakkana í Beverly
Hills.
Kynlíf
ofmetið
► JULIA Roberts hefur verið þekkt
fyrir að eiga í ástarsambönduni við
marga mótleikara sína. Með nýjasta
smelli sínum „My Best Friends Wedd-
ing“, þar sem hún leikur á móti breska
leikaranum
Rupert Ever-
ett, hefur hún v
uppgötvað að
kynlíf sé of-
metið í lífi
fólks. „Það
dregur úr gáf-
um okkar sem
fólks og for-
vitni okkar
hvers um ann-
að sem mann-
eskjur," segir
Julia og spyr
af hverju við
þurfúm að ,
vera nakin til
að líka vel
hverju við ann-
að. Djúp hugsun lijá leikkonunni og
skýrir ef til vill af hverju hún hefúr
ekki verið orðuð við neinn karlmann í
langan tíina. En í hverju var hún aftur í
hinu fræga baðkarsatriði með Richard
Gere í „Pretty Woman“?