Morgunblaðið - 31.07.1997, Page 46
46 FIMMTUDAGUR 31. JÚLÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
IBi=rai
Sími
** <6Í<> ^
LAUGAVEGI94
551 6500
Sýnd í sal - A kl. 5, 7, 9 og 11. b.í. 12.
JDD/
í öllum sölum
JS0
Sýnd kl. 5.05 og 9.05. b. í. 12
Sýnd kl. 11.05. B.i. 16 ára.
DJÖFLAEYJAN
Sýnd kl. 7. Enskur textí.
Islensk heimasíða: WWW.xnet.is/stjornubio
AÐSTANDENDUR myndarinnar: Tinna Gunnarsdóttir, Karl Pétur Jónsson,
Júlíus Kemp, Þóra Dögg Dungal, Finnur Jóhannsson og Breki Karlsson.
WfBIORSU SAMmom S4MBIOIIU
BÍCBCECÍN IÍCICC1 ■r,
SNORRABRAUT 37. SÍMI 552 5211 OG 551 1384
:usa<
^ffíM)
" ■ , l' 1 >
„Þétt og vönduð ,
skemmtun... Yndislega
kaldhæðin, ve/ leikin
og skrifuð. í hæsta
máta óvenjuleg og
frumleg."
SCEDIGITAL
FAIMGAFLUG
OONmiR
MORÐ I HVITA HUSINU
Meistaralega gerð!
H.J. ALþ.BL.
MURDER at ífínn
>
Tónlistin úr
Blossa
frumflutt
Þ> NÚ STYTTIST óðum í að
kvikmyndin BIossi 810551 verði
frumsýnd, en tónlistin úr mynd-
inni verður gefin út eftir næstu
helgi. Hún var frumflutt á
Grand rokk kaffi á föstudaginn,
að viðstöddum aðalleikurum
myndarinnar og fjölmiðlafólki.
Ljósmyndari blaðsins var að
sjálfsögðu á staðnum og festi
gesti á filmu.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
FINNUR Jóhannsson einn
af aðalleikurum myndarinn-
ar þiggur blóm frá Vibece
McCormack.
GUÐJÓN Þórðarson, Freyr Eyjólfsson, Árni Krisljánsson og
Katrín Njálsdóttir Iétu fara vel um sig.
ÁRNI Sævarsson, Ragnhildur Ágústsdóttir og Jóhann Sigmarsson
hlustuðu af athygli á tónlistina.
SIXTIES leika á Síldarævintýrinu, Siglufirði, og i félagsheimilinu Sævangi,
Hólmavík, um verslunarmannahelgina.
THE Moonboots leika á Kaffi Reykja-
vík og á Gauk á Stöng um helgina.
■ THE MOONBOOTS leika á Kaffi
Reykjavfk fimmtudag. Þeir leika á
Gauknum föstudag, laugardag og
sunnudag. Hljómsveitina skipa þeir Sva-
var Kristinsson, söngur, Snorri Herg-
ill, bassi, Snorri Jónsson, gítar, Ólafur
Haraldsson, hljómborð, og Helgi Guð-
bjartsson, trommur. Þeir leika nýróman-
tískt rafmagnspopp.
■ SNIGLABANDIÐ leikur á Hótel
Valaskjálf, Egilsstöðum verslunar-
mannahelgina, föstudag, laugardag og
sunnudag.
■ KAFFI REYKJAVÍK Föstudag,
laugardag og sunnudag leikur danshljóm-
sveitin Yfir strikið. Hún er skipuð þeim
Sigurði Hrafni Guðmundssyni, gftar;
Örlygi Atla Guðmundssyni, hljómborð;
Tómasi Malmberg, söngur; Arna
Björnssyni, bassi, og Ingva Rafni
Ingvasyni, trommur. Mánudagskvöld
leikur Eyjólfur Kristjánsson.
■ RÁIN Hljómsveitin Hafrót leikur
föstudag, laugardag og sunnudag.
■ VEITINGAHÚSIÐ Munaðarnesi
Gammeldansk skemmta frá kl. 23. Mun-
aðartilboð fyrir fólk í fríi og sveitina alla.
■ REGGAE ONICE Föstudaginn spilar
hljómsveitin á Inghóli, Selfossi. Sunnu-
daginn leikur hún á Bindindismótinu í
Galtalæk.
■ HÓTEL SAGA Fimmtu-
dags-/sunnudagskvöld er Mímisbar
opinn frá kl. 19-1. Föstudags- og laug-
ardagskvöld opið frá kl. 19-3. Hilmar
Sverrisson.
■ KRINGLUKRÁIN Hljómsveitin í
hvitum sokkum leikur fimmtudags-,
sunnudags- og mánudagskvöld frá kl.
22-1. Föstudag og laugardag leikur
hljómsveitin Léttir sprettir frá kl. 22-3.
■ MILLJÓNAMÆRINGARNIR ásamt
Bjarna Arasyni og Páli Óskari
skemmta föstudaginn í Sjallanum á
Akureyri. Laugardaginn skemmta þeir
á Neistaflugi, Neskaupstað, ásamt
Bjarna Arasyni.
■ SÓLDÖGG leikur á Bindindismótinu
í Galtalæk föstudag og laugarag. Sunnu-
dagskvöld halda strákarnir dansleik í
Bíókaffi, Siglufirði.
■ KAFFI AKUREYRI Fimmtudag og
föstudag_ skemmta Sigga Beinteins og
Grétar Órvars. Laugardag og sunnudag
leikur hljómsveitin Konfekt.
■ AGGI SLÆ og Tamlasveitin
skemmta fimmtudag á dansleik í Úthlíð.
Föstudag er kúrekaball í Réttinni. Þar
kennir Hanna Mjöll línudans. Laugardag
og sunnudag skemmta Rúnar Júl. og
Tryggvi Hiibner.
■ SIR OLIVER Á fimmtudagskvöld
leika Haraldur Davíðsson og Ingvar
Valgeirsson. Föstudagskvöld skemmta
Laddi og Vinir Dóra. Opið til kl. 3
föstudags- og laugardagskvöld. Aðra
daga til kl. 1. Ath. nýr matseðill.
■ KÁNTRÝKLÚBBURINN KÚREK-
INN, Hamrahorg 1-3 Dansæfing i
kvöld frá kl. 21-23. Kúrekinn verður í
Úthlíð um verslunarmannahelgina og
kennir og dansar línudans bæði föstu-
dag og sunnuag. Kúrekatjaldbúðir
verða reistar á tjaldstæðinu.
■ BLÚSBARINN Laugardags- og
sunnudagskvöld spila Blús Express.
Hljómveitina skipa Matthías Stefánsson
gítar, Atli Ólafsson, bassi, Valdimar
Kristjánsson, trommur, Gunnar Einks-
son, söngur, munnharpa.
■ GULLÖLDIN Föstudag, laugardag og
sunnudag skemmtir Hermann Arason.
■ GRAND-ROKK, Klapparstíg Útihá-
tið í bakgarðinum um verslunarmanna-
helgina. Föstudagskvöld opnar Kolrassa
krókríðandi hátíðina kl. 19. Fram koma
öll kvöldin meyjahljómsveitin Ótukt,
Magnús Þór og Jóhann Helgason, Geir-
fuglarnir, Ómar Diðriksson, Kokkur
Kyrjan Kvæsir og Siggi bé plötusnúður.
■ SIXTIES leika á Síldarævintýrinu,
Siglufirði, föstudagskvöld. Laugardag
og sunnudag leik þeir í félagsheimilinu
Sævangi, Hólmavík.
■ RÓSENBERG Fimmtudagskvöld
heldur pönkhljómsveitin Kuml tónleika
kl. 22.
■ 8-VILLT leikur í Alþýðuhúsinu,
Siglufirði, á sildarævintýri um versl-
unarmannahelgina. .
■ INFERNO 5 heldur tónleika í Rósen-
berg föstudagskvöld kl. 23.
■ ELDGAMLA ÍSAFOLD (Amma í
Réttarholti). Fimmtudagskvöld leika
Rain dogs m.a. lög eftir Leonard Cohen,
Nick Cave og Tom Waits.