Morgunblaðið - 07.08.1997, Side 45

Morgunblaðið - 07.08.1997, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. ÁGÚST 1997 45 I DAG BRIDS llmsjón Guómundur Páll Arnarsnn VESTUR er góður spilari og eftir nokkra íhugun trompar hann út gegn flórum hjörtum suðurs. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ K93 4 G987 ♦ 82 ♦ ÁG93 Vestur ♦ G5 4 Á43 ♦ ÁG94 ♦ D865 Austur ♦ D8742 4 2 ♦ 1076 ♦ K1072 Suður Vestur Nonlur Pass 2 hjörtu t hjörtu A106 KD1065 KD53 4 Austur Suður - 1 hjarta Pass 3 tíglar Allir pass Blindur á fyrsta slaginn á hjartasjöu, sem eru slæm tíð- indi fyrir sagnhafa, því það bendir til að útspilið sé frá ásnum þriðja. Vestur er væntanlega með góðan tígul og hyggst standa vörð um hann með því að trompa út * sem oftast. Þessi grunur fæst staðfestur þegar sagn- hafí spilar næst tígli á kóng og ás — vestur er ekki hönd- um seinni að spila hjartaás og meira hjarta. Nú er aðeins hægt að trompa einn tígul í borði, svo sagnhafi virðist hljóta að gefa fjóra slagi. Eða hvað? (Sjáum til. Sagnhafi á hótanir í þremur litum og ( því er hugsanlega hægt að á byggja upp einhvers konar ’ þvingun. En fyrst verður að gefa vöminni þriðja slaginn. Og leiðin til þess er að spila næst laufí á níu blinds! Aust- ur drepur og spilar tígli um hæl. Suður tekur á drottn- ingu og trompar tígul. Trompar svo lauf heima og þá er staðan þessi: Norður 4 K93 V - ♦ - 4 ÁG Vestur Austur ♦ G5 4 D87 V - ♦ G III :: 4 D8 4 K7 Suður 4 Á106 4 K ♦ 5 4 - I ( Nú er hjartakóng spilað. Vestur má augljóslega ekki kasta tígli. Og ef hann fleyg- ir laufi, fer spaði úr borði og austur þvingast í svörtu litunum. Skásti kostur vest- urs er því að henda spaða. En þá fellur gosinn undir kónginn og tíundi slagurinn fæst með því að svína spaða- I tíu. I Sagnhafi þarf auðvitað að lesa skiptinguna, en það er ' ekki mjög erfitt. Þegar vest- ur spilaði hjartaás og hjarta, henti austur tveimur spöð- um. Sem er vísbending um að hann hafi byijað með fimmlit í spaða og aðeins fjögur lauf. Ast er.. ... angandi rósir öðru hvoru. TM Reg U.S P»t OK — all rtghts reserved (c) 1997 Los Angetas Timas Syndcate Arnað heilla QriARA afmæli. Níræð *JV/er að morgun, föstu- daginn 8. ágúst, Auðbjörg Jónsdóttir frá Skeiðflöt, Silfurteigi 4, Reykjavík. Hún tekur á móti ættingj- um og vinum í Safnaðar- heimili Laugarneskirkju eftir kl. 16 á afmælisdag- O/ÁÁRA afmæli. Áttræð Ovfer í dag, fimmtudag- inn 7. ágúst, Áslaug Þórar- insdóttir Boucher, Tjarn- argötu 41, Reykjavík. Ás- laug er stödd í Englandi og heldur upp á afmæli sitt þar. /ÁÁRA afmæli. Fimm- O V/tugur er í dag, fimmtudaginn 7. ágúst, Steinar Már Clausen, sjó- maður, Bæjargili 90, Garðabæ, starfsmaður hjá Landhelgisgæslu ís- lands. Eiginkona hans er Björk Björgvinsdóttir. Ljósm. Jóh. Valg. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 19. júlí sl. í Hoffells- kirkju af sr. Yrsu Þórðar- dóttur Elín Guðmundar- dóttir og Jón Guðmunds- son. Heimili þeirra er á Hafnarbraut 9. Bama & fjölskylduljósmyndir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman hinn 10. maí í Kálfa- staðakirkju af sr. Bjarna Þór Bjarnasyni Ellen Hall- dórsdóttir og Viðar Hann- esson. Heimili þeirra er að Einibergi 19, Hafnarfirði. Bama & fjölskylduljósmyndir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman hinn 17. júní í Ás- kirkju af sr. Karli Sigur- björnssyni Guðbjörg Þor- láksdóttir og Þorgeir Pétursson. Heimili þeirra er á Kleppsvégi 14, Reykja- vík. HOGNII4REKKVÍSI „ erryieim. cf>p á, ivo íspinrvx!' STJÖRNUSPA cftir Franccs Drake LJON Afmælisbarn dagsins: Þú ert ævintýragjarn og hættirþér stundum um of. Hrútur 21. mars - 19. apríl) Það virðist allt í góðu gengi hjá þér, nema hvað fjármál- in þurfa varkárni við. Sinntu þínum nánustu. Naut (20. apríl - 20. maí) (fffi Menn komast ekkert áfram með því einu að tala um hlutina. Brettu upp ermarn- ar og láttu verkin tala. Tvíburar (21. maí - 20. júní) (fOt Þú ert ráðhollur vinum og vandamönnum en gættu þess að ganga ekki of langt. Góðir gestir beija að dyrum í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“16 Þú ert metnaðargjarn en gættu þess að blanda ekki um of saman starfi og leik. Gættu heilsu þinnar. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) ‘ef’ Með ýtrustu varfærni ætti allt að ganga þér í haginn í peningamálunum. Gættu þess að maðurinn er það sem hann lætur ofaní sig. Meyja (23. ágúst - 22. september) Sinntu þeirri þörf þinni að fegra umhverfi þitt. Gættu þess að vinátta annarra er ekki sjálfgefin. V°g aw (23. sept. - 22. október) Nú er rétti tíminn til þess að skipuleggja fjármálin vandlega. Gættu þess að fyrsta verð er ekki alltaf það hagstæðasta. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) ®)(j0 Þú kemur hugmyndum þín- um í framkvæmd. Einhver ferðakostnaður gæti legið í láginni. Fjárfestu ekki nema að vandlega athug- uðu máli. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þú ert uppfullur af hug- myndum. Gættu þess vand- lega að hrinda aðeins þeim í framkvæmd sem eru ein- hvers virði. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Nú er rétti tíminn til þess að sinna heimilinu og gera við það sem aflaga hefur farið. Kvöldinu er heppilegt að eyða í góðra vina hópi. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ifjfk Þú þarft að taka þér tak, því fjármálin eru að fara úr böndunum. Best væri að tala við ráðgjafa í þessu sambandi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) !£ Þér hættir til að setja mark- ið of hátt. Lærðu þín tak- mörk og þá mun allt fara vel. Morgunstund gefur gull í mund. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. 300 FYRSTU SÆTIN Á SÉRTILBOÐI fíBe,ntflugaiia ymtudagaog ^nudagafrá loktóber París á kr. 19.990 Flug og hótel 24.990 kr. París - heitasta borg Evrópu París er ógleymanleg borg og sá sem kynnist henni ber hana ekki saman við neina aðra höfuðborg Evrópu. Hér er háborg tískunnar, stammningin ómótstæðileg í latínuhverfmu, frægustu söfn Evrópu, spennandi listalíf og nú bjóða Heimsferðir bein flug hingað í október á hreint ótrúlegum kjörum. íslenskir fararstjórar Heimsferða kynna þér borgina og þú getur valið um fjölda góðra hótela í hjarta Parísar. Bókaðu strax og tryggðu þér tilboðsverðið. Verðfrá kr. 19.990 Flugsæti til Parísar með flugvallarsköttum, flug út á mánudegi og hcim á fimmtudegi. Verðfrá kr. 24.990 M.v. 2 í herbergi, Hotel Paris-Rome, 3 nætur með 4.000,- kr. afslætti, flug út á mánudegi og heim á fimmtudegi. Verðfrá kr. 29.990 M.v. 2 í herbergi, Hotel Paris-Rome, 4 nætur. Flug út á fimmtudegi og heim á mánudegi. 4000 afslát G'Wir í París frá mánudt fimmtudags °ghótel, eft fyrir 1. se í HEl [MSFERf )1R) \ 1992 C 1997 1) Austurstræti 17,2. hæð • Sími 562 4600 MOiMMII

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.