Morgunblaðið - 07.08.1997, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 07.08.1997, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. ÁGÚST 1997 45 I DAG BRIDS llmsjón Guómundur Páll Arnarsnn VESTUR er góður spilari og eftir nokkra íhugun trompar hann út gegn flórum hjörtum suðurs. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ K93 4 G987 ♦ 82 ♦ ÁG93 Vestur ♦ G5 4 Á43 ♦ ÁG94 ♦ D865 Austur ♦ D8742 4 2 ♦ 1076 ♦ K1072 Suður Vestur Nonlur Pass 2 hjörtu t hjörtu A106 KD1065 KD53 4 Austur Suður - 1 hjarta Pass 3 tíglar Allir pass Blindur á fyrsta slaginn á hjartasjöu, sem eru slæm tíð- indi fyrir sagnhafa, því það bendir til að útspilið sé frá ásnum þriðja. Vestur er væntanlega með góðan tígul og hyggst standa vörð um hann með því að trompa út * sem oftast. Þessi grunur fæst staðfestur þegar sagn- hafí spilar næst tígli á kóng og ás — vestur er ekki hönd- um seinni að spila hjartaás og meira hjarta. Nú er aðeins hægt að trompa einn tígul í borði, svo sagnhafi virðist hljóta að gefa fjóra slagi. Eða hvað? (Sjáum til. Sagnhafi á hótanir í þremur litum og ( því er hugsanlega hægt að á byggja upp einhvers konar ’ þvingun. En fyrst verður að gefa vöminni þriðja slaginn. Og leiðin til þess er að spila næst laufí á níu blinds! Aust- ur drepur og spilar tígli um hæl. Suður tekur á drottn- ingu og trompar tígul. Trompar svo lauf heima og þá er staðan þessi: Norður 4 K93 V - ♦ - 4 ÁG Vestur Austur ♦ G5 4 D87 V - ♦ G III :: 4 D8 4 K7 Suður 4 Á106 4 K ♦ 5 4 - I ( Nú er hjartakóng spilað. Vestur má augljóslega ekki kasta tígli. Og ef hann fleyg- ir laufi, fer spaði úr borði og austur þvingast í svörtu litunum. Skásti kostur vest- urs er því að henda spaða. En þá fellur gosinn undir kónginn og tíundi slagurinn fæst með því að svína spaða- I tíu. I Sagnhafi þarf auðvitað að lesa skiptinguna, en það er ' ekki mjög erfitt. Þegar vest- ur spilaði hjartaás og hjarta, henti austur tveimur spöð- um. Sem er vísbending um að hann hafi byijað með fimmlit í spaða og aðeins fjögur lauf. Ast er.. ... angandi rósir öðru hvoru. TM Reg U.S P»t OK — all rtghts reserved (c) 1997 Los Angetas Timas Syndcate Arnað heilla QriARA afmæli. Níræð *JV/er að morgun, föstu- daginn 8. ágúst, Auðbjörg Jónsdóttir frá Skeiðflöt, Silfurteigi 4, Reykjavík. Hún tekur á móti ættingj- um og vinum í Safnaðar- heimili Laugarneskirkju eftir kl. 16 á afmælisdag- O/ÁÁRA afmæli. Áttræð Ovfer í dag, fimmtudag- inn 7. ágúst, Áslaug Þórar- insdóttir Boucher, Tjarn- argötu 41, Reykjavík. Ás- laug er stödd í Englandi og heldur upp á afmæli sitt þar. /ÁÁRA afmæli. Fimm- O V/tugur er í dag, fimmtudaginn 7. ágúst, Steinar Már Clausen, sjó- maður, Bæjargili 90, Garðabæ, starfsmaður hjá Landhelgisgæslu ís- lands. Eiginkona hans er Björk Björgvinsdóttir. Ljósm. Jóh. Valg. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 19. júlí sl. í Hoffells- kirkju af sr. Yrsu Þórðar- dóttur Elín Guðmundar- dóttir og Jón Guðmunds- son. Heimili þeirra er á Hafnarbraut 9. Bama & fjölskylduljósmyndir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman hinn 10. maí í Kálfa- staðakirkju af sr. Bjarna Þór Bjarnasyni Ellen Hall- dórsdóttir og Viðar Hann- esson. Heimili þeirra er að Einibergi 19, Hafnarfirði. Bama & fjölskylduljósmyndir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman hinn 17. júní í Ás- kirkju af sr. Karli Sigur- björnssyni Guðbjörg Þor- láksdóttir og Þorgeir Pétursson. Heimili þeirra er á Kleppsvégi 14, Reykja- vík. HOGNII4REKKVÍSI „ erryieim. cf>p á, ivo íspinrvx!' STJÖRNUSPA cftir Franccs Drake LJON Afmælisbarn dagsins: Þú ert ævintýragjarn og hættirþér stundum um of. Hrútur 21. mars - 19. apríl) Það virðist allt í góðu gengi hjá þér, nema hvað fjármál- in þurfa varkárni við. Sinntu þínum nánustu. Naut (20. apríl - 20. maí) (fffi Menn komast ekkert áfram með því einu að tala um hlutina. Brettu upp ermarn- ar og láttu verkin tala. Tvíburar (21. maí - 20. júní) (fOt Þú ert ráðhollur vinum og vandamönnum en gættu þess að ganga ekki of langt. Góðir gestir beija að dyrum í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“16 Þú ert metnaðargjarn en gættu þess að blanda ekki um of saman starfi og leik. Gættu heilsu þinnar. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) ‘ef’ Með ýtrustu varfærni ætti allt að ganga þér í haginn í peningamálunum. Gættu þess að maðurinn er það sem hann lætur ofaní sig. Meyja (23. ágúst - 22. september) Sinntu þeirri þörf þinni að fegra umhverfi þitt. Gættu þess að vinátta annarra er ekki sjálfgefin. V°g aw (23. sept. - 22. október) Nú er rétti tíminn til þess að skipuleggja fjármálin vandlega. Gættu þess að fyrsta verð er ekki alltaf það hagstæðasta. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) ®)(j0 Þú kemur hugmyndum þín- um í framkvæmd. Einhver ferðakostnaður gæti legið í láginni. Fjárfestu ekki nema að vandlega athug- uðu máli. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þú ert uppfullur af hug- myndum. Gættu þess vand- lega að hrinda aðeins þeim í framkvæmd sem eru ein- hvers virði. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Nú er rétti tíminn til þess að sinna heimilinu og gera við það sem aflaga hefur farið. Kvöldinu er heppilegt að eyða í góðra vina hópi. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ifjfk Þú þarft að taka þér tak, því fjármálin eru að fara úr böndunum. Best væri að tala við ráðgjafa í þessu sambandi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) !£ Þér hættir til að setja mark- ið of hátt. Lærðu þín tak- mörk og þá mun allt fara vel. Morgunstund gefur gull í mund. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. 300 FYRSTU SÆTIN Á SÉRTILBOÐI fíBe,ntflugaiia ymtudagaog ^nudagafrá loktóber París á kr. 19.990 Flug og hótel 24.990 kr. París - heitasta borg Evrópu París er ógleymanleg borg og sá sem kynnist henni ber hana ekki saman við neina aðra höfuðborg Evrópu. Hér er háborg tískunnar, stammningin ómótstæðileg í latínuhverfmu, frægustu söfn Evrópu, spennandi listalíf og nú bjóða Heimsferðir bein flug hingað í október á hreint ótrúlegum kjörum. íslenskir fararstjórar Heimsferða kynna þér borgina og þú getur valið um fjölda góðra hótela í hjarta Parísar. Bókaðu strax og tryggðu þér tilboðsverðið. Verðfrá kr. 19.990 Flugsæti til Parísar með flugvallarsköttum, flug út á mánudegi og hcim á fimmtudegi. Verðfrá kr. 24.990 M.v. 2 í herbergi, Hotel Paris-Rome, 3 nætur með 4.000,- kr. afslætti, flug út á mánudegi og heim á fimmtudegi. Verðfrá kr. 29.990 M.v. 2 í herbergi, Hotel Paris-Rome, 4 nætur. Flug út á fimmtudegi og heim á mánudegi. 4000 afslát G'Wir í París frá mánudt fimmtudags °ghótel, eft fyrir 1. se í HEl [MSFERf )1R) \ 1992 C 1997 1) Austurstræti 17,2. hæð • Sími 562 4600 MOiMMII
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.