Morgunblaðið - 23.09.1997, Side 26

Morgunblaðið - 23.09.1997, Side 26
26 C ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ EIGNASALAN if Símar 551-9540 & 551-9191 - fax 551-8585 if INGOLFSSTRÆTI 12-101 REYKJAVIK. Yfir 35 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar. Magnús Einarsson, löggiltur fasteignasali. Sölum. Svavar Jónss., hs. 565-4461, og Eggert Elíass., hs. 557-7789. Opið laugardaga kl 11 -13. Einbýli/raðhús HÖFUM KAUPANDA Okkur vantar gott einbýlish. í Vogahverfi eða nágr. Traustur kaup. Má kosta allt að 20 millj. Góð útb. (boði fyrir rétta eign. KAPLASKJÓLSVEGUR 154 fm endaraðh. á góðum stað í vest- urbæ. 3 svefnherb. (geta verið 4). Arinn í stofu. Eldri innréttingar. TIL AFHENDINGAR STRAX. LUNDIR - GARÐABÆ Tæpl. 150 fm einb. á einni hæö. Saml. stofur og 4 svefnherb. m.m. 50 fm bíl- skúr þar sem innréttuð hefur verið mjög góð 2ja herb. íbúð. Falleg ræktuð lóð m. heitum potti. FROSTASKJÓL Sérl. vandað og glæsílegt endaraðh. á einum besta stað í vesturborginni, alls um 280 fm m. innb. bílskúr. Arinn í stofu. Parket á stofum og herbergjum. Falleg lóð. Sólstofa. 4-6 herbergja NEÐSTALEITI Góö 4ra herb. ibúð á 3. (efstu) hæð í 6 (búða fjölbhúsi. Ibúðin skiptist í 2 stofur og 2 rúmgóð svefnherb. Stórt eldhús og baðherb. með kerlaug og sturtuklefa. Sérþvhús í íbúðinni. Stórar suðursvalir. Óvenju glæsilegt útsýni. Stæði í bilskýli fylgir. Verð 9,9 millj. Hagst. lán fylgja. BÚÐARGERÐI M. BÍLSKÚR 6 herb. mjög góð íb. á 1. hæð. Á hæðinni eru saml. stofur og 3 svefnherb. m.m. I kjallara er stórt herbergi (hægt að tengja það íþ.) m. aðg. að wc og baði. Rúmg. innb. bílskúr. Allt í mjög góðu ástandi. HLAÐBREKKA - KÓP. Vorum að fá í sölu 4ra herb. tæpl. 100 fm íbúð á 1. hæð (jarðh.) í tvíbhúsi. Góð eign með sérinng. og sérhita. Bílskúrsréttur. GERÐHAMRAR Tæpl. 150 fm neðri sérhæð I tvíbhúsi. Vönduð íbúð m. parketi á gólfum. Allt sér, þ.e., inng. hiti og falleg ræktuð lóð. Áhv. eru hagstæð lán I veðdeild. VESTURBERG - LAUS 4ra herb. 108 fm íb. í fjölbhúsi. Öll í mjög góðu ástandi. Parket. Nýtt gler. Sérþvherb. innaf eldh. Tvennar svalir. Mikið útsýni yfir borgina. Allt nýviðg. að utan. Áhv. veðd. 3,7 m. Stutt I fjölbraut. TILAFH. STRAX. 5 HERB. M. BÍLSKÚR 5 herb. ibúð í fjölbýlishúsi á góðum stað í efra Breiðh. 4 svefnherb. Sérþvherb. í íbúðinni. Stórar suðursvalir. Útsýni. Verð aðeins 7,3 millj. Áhv. tæpl. 5 millj. I langt. lánum. TIL AFH. STRAX. 3ja herbergja ÁSBRAUT - KÓP. 3ja herb. snyrtil. endaíbúð á 1. hæð. Góð sameign. Húsið allt klætt að utan. Suðursvalir. Ásett verð 6,4 millj. HJARÐARHAGI Falleg 3ja herb. kjallaralbúð í fjölb. Parket á stofu og holi. Öll sameign úti og inni nýstandsett. Góð eign á vin- sælum stað í borginni. HRÍSMÓAR - GBÆ Sérl. góð og vönduð 3ja herb. íbúð í fjölbhúsi. Vandaðar innr. Parket. Sér- þvottaherb. í íbúðinni. Stórar svalir. Stutt í allar verzlanir og þjónustu. Góð sameign. VESTURGATA 3ja herþ. tæpl. 80 fm kjlb. í fallegu eldra steinhúsi. Skiptíst I rúmg. stofur og gott svefnherþ. m.m. Nýtt parket á gólfum. Falleg eldh. innrétting m. borðkrók. Sérinng. Mjög skemmtileg eign. EFSTASUND Mjög snyrtileg og góð 3ja herb. risíbúð í þríbýlishúsi. 2 svefnherb. Sérinnng. Sérhiti. HRÍSRIMI - M. BÍLSKÝLI Sérl. glæsileg og vönduð 3-4ra herb. íb. ( nýl. fjölb. Sérsmíðaðar innrétting- ar. Gegnheilt Merbau-parket á gólfum. Stæði í bílskýli fylgir. ENGIHJALLI 3ja herb. tæpl. 80 fm íbúð í fjölb. Snyrtil. eign. Bein sala eða skipti á minni eign. 2ja herbergja LÆKJARKINN HF. Góð 2ja herb. íbúð á 1. hæð í nýl. steinhúsi (fjórbýli). Ibúðin er öll I mjög góðu ástandi. Sérinng. LINDARGATA Tæpl. 60 fm kjallaraíbúð rétt við mið- borgina. Parket á stofu. Sérhiti. Verð 4,5 millj. NÖKKVAVOGUR - LAUS 70 fm góð kjallaraíbúð í tvibhúsi á góð- um stað. Nýl. eldhúsinnrétting. Nýl. raflögn. Parket. Sérinng. Falleg ræktuð lóð. Ibúðinni má auðveldlega breyta í 3ja herb. fbúð. Til afh. strax. SKÚLAGATA - F. ELDRI BORGARA 2ja herb. 70 fm vönduð íbúð í nýl. fjölb. Parket á gólfum. Bflskýli. Áhv. 3,8 millj. í hagst. láni frá veðd. (4,9% vextir). Laus fljótlega. Atvinnuhúsnæði GÓÐ FJÁRFESTING Atvinnuhúsnæði á góðum stað í vest- urborginni. í húsnæðinu er nú rekin efnalaug og fylgir langtíma leigusamn- ingur, verð 5,7 millj. BÍLDSHÖFÐI - LAUST 257 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð. 5 stór skrifstofuherbergi m.m. Allt í mjög góðu ástandi. SÉRINNGANGUR. TIL AFH. STRAX. Hagst. útborgun. TRÖNUHRAUN- GÓÐ KJÖR 170 fm mjög gott húsnæði á 2. hæð í nýju húsi. Til afh. strax tilb. u. tréverk með frág. sameign. Hentugt til ýmissa nota. Traustum aðila boðin góð greiðslukjör. Tómasarhagi — 5 herb. sérhæð 120 fm mjög góð sérhæð á 2. hæð. Mikið útsýni. 3 svefnherb., 2 stór- ar stofur, nýleg eldhúsinnr. Parket. 28 fm bilskúr. Verð 11,5 millj. Seljendur einbýlishúsa Höfum fjársterkan kaupanda að stóru einbýlishúsi í vesturbæ Reykjavíkur. Æskilegt að útsýni sé út á sjó. Eignaborg, fasteignasala, Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500. Fax 554 2030. Eignaskiptalýsingar Er til eignaskiptayfirlýsing fyrir húsið þitt? Tek að mér gerð eignaskiptayfirlýsinga fyrir allar gerðir fiöleignahúsa. Gunnar Þ. Steingrímsson Húsasmíðameistari S. 588 7503, 897 1710. TILGANGUR staðalsins ÍST 51 Byggingarstig húsa er að gera fólki kleift á einfaldan hátt að lýsa framvindu byggingarframkvæmda, segir Hafsteinn Pálsson. Staðallinn er hvorki efnislýsing, verklýsing né byggingarlýsing. Aukið öryggi í við- skiptum með hús í byggingu Nú liggur fyrir frumvarp að nýjum staðli um byggingarstig húsa. Hafsteinn Pálsson, verkfræðingur hjá Rb., segir að mikilvægt sé, að þeir sem koma að kaupum og sölu húsa í byggingu, kynni sér breytingarnar. ÞEGAR hús í bygg- ingu ganga kaupum og sölum skiptir miklu að hlutaðeigandi aðilum sé Ijóst hvað var verið að kaupa eða selja. Ekkert er verra fyrir söluaðila en að kaup- andi hafi óraunhæfar væntingar til þess húss sem hann kemur til með að fá afhent. Væntingar geta falist annars vegar í efn- isvali, verkháttum eða byggingaraðferð og hins vegar í hversu langt bygging hússins er komin við afhend- ingu. Tilgangur staðalsins IST 51 Byggingarstig húsa er að gera mönnum kleift á einfaldan hátt að lýsa framvindu byggingarfram- kvæmda. Hann er hvorki efnislýs- ing, verklýsing né byggingarlýsing. Lýsingar á einstökum byggingar- stigum miða við venjulegan frágang og hefðir. Staðallinn ÍST 51 Byggingarstig húsa hefur verið til endurskoðunar á vegum Byggingarstaðlaráðs og liggur nú fyrir frumvarp að nýjum staðli. Staðlaráð Islands hefur aug- lýst frumvarpið til gagnrýni með fresti til 1. nóvember 1997 til að skila inn athugasemdum. Helstu breytingar Aðalbreytingarnar sem lagt er til að gerð- ar verði á staðlinum eru: • Byggingarstig 4 - Fokheld bygging Lýsing á frágangi útveggja er mun fyllri en áður var. Sett hafa verið inn ákvæði um að brunahólfun á milli notaeininga skuli lokið. Breyting er gerð á ákvæði um frágang lóðar auk þess sem kveðið er á um að um- frambyggingarefni og rusl skuli fjarlægt. • Byggingarstig 5 - Tilbúin til innréttingar Lýsing á frágangi skilveggja og lofta er ítarlegri en í fyrri útgáfu staðalsins. Bætt er við ákvæði varð- andi garðstofur, svalaskála og gler- veggi. Kveðið er á um að sorptunnu- skýli skuli vera fullfrágengin. • Byggingarstig 6 - Fullgerð án lóðarfrágangs Bætt er við ákvæði um létta stiga innan notaeininga. Akvæði er um lokaúttekt byggingarfulltrúa og að leiðréttir aðal- og séruppdrættir skuli liggja fyrir. Auk þess er kveð- ið á um að tæknilegar rekstrarleið- Hafsteinn Pálsson beiningar búnaðar og stýritækja skuli liggja fyrir. • Viðauki Viðaukinn er einfaldaður veru- lega frá fym útgáfu og inniheldur í raun aðeins atriðalista til að lýsa verkþáttum sem lokið er til viðbótar því þyggingarstigi sem húsið telst vera á. Bætt hefur verið við atriða- listann og má m.a. nefna hönnunar- gögn, tæki og gjöld. Áhrif breytinganna Það er von Byggingarstaðlaráðs að fyrirhugaðar breytingar geri staðalinn skýrari og auðveldari í notkun. Þannig verði stuðlað að auknu öryggi í viðskiptum með hús í byggingu. Flestar breytinganna hafa óveru- leg áhrif á þá verkstöðu, sem skal náð á einstökum byggingarstigum. Hins vegar verða breytingar á skil- greiningu byggingarstigs 4, þ.e. fokheldrar byggingar, en þar eru settar fram auknar kröfur til þess að bygging teljist fokheld. Þessar breytingar ei*u að hluta til gerðar vegna nýrra byggingaraðferða sem komnar eru í notkun hérlendis. Lokaorð Mikilvægt er að sem flestir hags- munaaðilar, þ.e. þeir aðilar sem koma að kaupum og sölum á húsum í byggingu, kynni sér þær breyting- ar sem er að finna í frumvarpinu. Þetta er ekki síst mikilvægt til þess að tryggja öryggi aðila í væntanleg- um viðskiptum með hús á bygging- arstigi. Frumvarpið fæst hjá Staðlaráði íslands. Upplýsingar um frumvarp- ið veitir Hafsteinn Pálsson hjá Byggingarstaðlaráði og verkfræð- ingur á Rannsóknastofnun bygging- ariðnaðarins. /. Þægilegar gardínur ÍTALSKI hönnuðurinn Milly de Cabrol hefur hannað þessar gardínur sem eru skemmtilega samsettar. Takið eftir hillunum undir glugganum og litavalið á að gera herbergið stærra við fyrstu sýn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.