Morgunblaðið - 24.09.1997, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER 1997 31 *
BRIDS
Hjördís Eyþórsdóttir og Curtis
Cheek gestir á opna
Homafjarðarmótinu
HJÓNIN Hjördís Eyþórsdóttir og
Curtis Cheek verða gestir á opna
Hornafjarðarmótinu, sem haldið
verður helgina 26.-27 september
nk. Þau eru fyrstu atvinnuspilararn-
ir í brids sem spila á Hornafjarðar-
mótinu og eru meðal stigahæstu
bridsspilara Bandaríkjanna á þessu
ári.
Peningaverðlaunin eru samtals
410 þúsund krónur auk þrennra
humarverðlauna og tvennra ferða-
vinninga. Kostnaðarhliðin er 3.500
krónur í keppnisgjald og fyrir þá
sem þurfa að fljúga kostar það
7.500 krónur og gisting í tveggja
manna herbergi í tvær nætur er
5.900 krónur með morgunmat.
Skráningu í mótið lýkur 25. sept-
ember. Mótið hefst kl. 16 á föstu-
dag og mótslok eru áætluð kl. 19
á laugardag.
Bridsfélagið Muninn
Sandgerði
Vetrarstarf félagsins hefst af
fullum krafti nk. fimmtudagskvöld
(25. september) með þriggja kvölda
Butler-tvímenningi. Félagar eru
hvattir til að taka fram inniskóna
og mæta galvaskir í slaginn.
Þriggja kvölda hraðsveitakeppni
hefst að Butlernum loknum eða 16.
október nk. Að þessari keppni lok-
inni verður aftur tvímenningur og
nú spilaður Barometer. Hann hefst
6. nóvember og lýkur 20. nóv. Fram
að jólum verður svo spiluð haust-
sveitakeppni.
í vetur verður spilað á fimmtu-
dögum í félagsheimilinu við Sand-
gerðisveg.
+
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, föstur-
faðir, tengdafaðir, afi og langafi,
HALLDÓR ÖRN ÞÓRÐARSON,
Móabarði 31,
Hafnarfirði,
lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur, Fossvogi,
sunnudaginn 21. september sl.
Jónína G. Andrésdóttir,
Rúnar Þór Halldórsson, Hrafnhildur Þórðardóttir,
Gunnar Þór Halldórsson, Inga Dóra Ingvadóttir,
Áslaug Ásmundsdóttir, Gunnlaugur St. Gfslason,
Ásdís Herrý Ásmundsdóttir, Bergur J. Hjaltalín,
Andrés Ásmundsson,
Halldór Örn Rúnarsson,
barnabörn og barnabarnabarn.
+
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vin-
semd við andlát og útför elskulegrar móður
minnar, tengdamóður, ömmu og langömmu,
KARÓLÍNU SIGURBJARGAR
JÓNSDÓTTUR,
frá Sjólyst,
Grindavík.
Sædís E. Hansen, Kaj H. Hansen,
Sigurjón Keith Williamsson,
Linda H. Hansen,
Karina H. Arp, Johnny Bo Arp,
Nadia H. Arp,
Daniel H. Arp.
+
Elskuleg systir okkar, mágkona og frænka,
HULDA GUÐNÝ BENEDIKTSDÓTTIR,
Baldurshaga,
Akureyri,
sem lést 17. september, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju fimmtu-
daginn 25. september kl. 13.30.
Guðrún Benediktsdóttir,
Barði Benediktsson,
Erna Guðjónsdóttir,
Ebba Eggertsdóttir,
Helgi Már Barðason,
Anna G. Barðadóttir,
Benedikt Barðason
og fjölskyldur.
+
Þökkum af alhug öllum þeim sem sýndu okkur samúð og vinarþel við
andlát og útför
JÓHÖNNU SKÚLADÓTTUR,
Ytri-Tungu,
eða heiðruðu minningu hennar á annan hátt.
Jóhannes Björnsson,
Ásbjörn Jóhannesson,
Sigurveig J. Hultqvist, Bengt Hultqvist,
Guðrún Jóhannesdóttir, Jón Heiðar Steinþórsson,
Þorgils Jóhannesson, Aðalheiður Stefánsdóttir,
Snjólaug Jóhannesdóttir,
Helgi Jóhannesson, Elín S. Jónsdóttir,
Hrefna Jóhannesdóttir, Jakob Ragnarsson,
Helga Jóhannesdóttir,
barnabörn.
ATVINNUAUGLÝSINGAR
Sölumaður
Viljum ráða duglegan sölumann, semfyrst.
í boði er krefjandi starf við sölu á fjölbreyttu
úrvali okkar af rafeinda- og heimilistækjum
á líflegum vinnustað.
Við leitum að aðila sem hefur þekkingu á
mannlegum samskiptum, er stundvís, áreiðan-
legur og reyklaus.
Skriflegar umsóknir sendist Óla Laxdal, Radíó-
búðinni hf., Skipholti 19,105 Rvík., fyrir 1. októ-
ber nk.
Hjúkrunarfræðingar
Deildarstjóra vantar í 70% stöðu að Hraunbúð-
um, hjúkrunar- og dvalarheimili aldraðra í
Vestmannaeyjum.
Nánari upplýsingargefur hjúkrunaforstjóri í
síma 481 1087 eða 481 1134.
Hjúkrunarforstjóri.
Sölumaður
á fasteignasölu
Gamalgróin fasteignasala óskar eftir harðdug-
legum sölumanni/konu nú þegar eða sem allra
fyrst. Umsækjandi þarf að hafa góða þekkingu
á tölvum.
Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., fyrir 30.
september, merktar: „Sölumaður/kona —
2306".
Frá Grunnskólanum
í Þorlákshöfn
Kennara vantar nú þegar í sérverkefni.
Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 483 3621
Skólastjóri
Hafnarfjörður
Sölukona.
Heilsdagsstarf í heildsölu
Tilboð merkt: „AB — 2302" fyrir okt.
Lausar stöður
Hjúkrunarfræðingar. Lausar stöður kvöld
og helgará hjúkrunarvakt vistheimilisins.
Lífleg vinna og góður starfsandi.
Sjúkraliðsstaða 100% er laus í október.
Starfsfólkvantartil aðhlynningar nú þegar
m.a. á kvöldvaktirfrá 16—21.
Upplýsingarveita ída Atladóttir, hjúkrunarfor-
stjóri, og hjúkrunarframkvæmdastjóri, Þórunn
A. Sveinbjarnar., í símum 553 5262 og
568 9500.
Hrafnista, hjúkrunar- og vistheimili fyrir aldraða í Reykjavík tók til
starfa 1957. Þar búa 317 vistmenn. Á vistheimilinu eru 204, en á 5
hjúkrunardeildum eru 113.
HfiRÐVIÐARVAL EHF.
leitar að áhugasömum og metnaðargjörn-
um starfsmönnum til eftirfarandi starfa:
Sölustjóra
gólfdúka og fylgiefna
Starfið felst í sölu og kynningu á gólfdúkum
og fylgiefnum til arkitekta, verktaka, fagmanna,
endurseljenda og einstaklinga.
Hæfniskröfur eru að umsækjandi hafi haldgóða
þekkingu á gólfefnum og sé sjálfstæður í
vinnubrögðum og þjónustulundaður. Góð
tölvukunnátta æskileg.
Sölufulltrúa
til alhliða sölumennsku í verslun okkar að Krók-
hálsi 4. Hæfnískröfur eru að umsækjandi hafi
þekkingu á gólfefnum og að umsækjandi sé
þjónustulipur og eigi gott með mannleg sam-
skipti. Æskilegur aldur 25-35 ára.
Umsóknarfrestur er til 30.09.1997.
Allar nánari upplýsingar eru í síma 567 1010. ,,
Harðviðarval ehf.,
Krókhálsi 4,
Reykjavík.
A U GLÝSI N GAR
FUIMDIR/ MANNFAGNAÐUB Læknar
Kynningafundur
FB
Kynning á Fjölbrautaskólanum í Breiðholti
verðurfimmtudaginn 25. september. Foreldrar
eða forráðamenn nýnema eru sérstaklega
hvattirtil að mæta og kynna sér skólann og
þá aðstöðu sem nemendur búa við.
Skólameistari.
Ffugmenn
—flugáhugamenn
Haustfundurinn um flugöryggismál, verður
haldinn fimmtudagskvöldið 25. september
á Hótel Loftleiðum og hefst hann kl. 20.00
Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík,
Flugmálafélag íslands,
Flugmálastjórn,
Öryggisnefnd FÍA.
Fundur sérfræðinga vegna samninga um sér-
fræðilæknishjálp við TR verður haldinn fimmtu-
daginn 25. september í Hlíðasmára 8, kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Staðan eftir margra mánaða samningaum-
leitanir.
2. Uppsagnir skurðlækna.
3. Frekari aðgerðir?
Samninganefnd og stjórn LR.