Morgunblaðið - 24.09.1997, Síða 32

Morgunblaðið - 24.09.1997, Síða 32
32 MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUGLÝSINGAR VAðalfundur félags Sjálfstæðismanna í Grafarvogi verður haldinn í kvöld 24. september í samkomusal félagsins Hverafold 5. Fundurinn hefst kl. 20.00. Gestur fundarins verður Árni Sigfússon. Stjórnin. Suðurnesjamenn Fundur verður í Sjálfstæðishúsinu í Njarðvík, Reykjanesbæ, á morgun fimmtudag, kl. 20.30. “"Fundarefni: Skattamál — jaðarskattar. Frummælendur verða: Kristján Pálsson og Vilhjálmur Egilsson alþingismenn. Fundarstjóri Ellert Eiríksson bæjarstjóri. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélögin í Reykjanesbæ. TILKYIMNINGAR Menntamálaráðuneytið Styrkir til náms í Þýskalandi Þýska sendiráðið í Reykjavík hefurtilkynnt íslenskum stjórnvöldum að boðnir séu fram eftirtaldirstyrkirhanda íslendingumtil náms og rannsóknarstarfa í Þýskalandi á námsárinu 1998-99. a) Alltað fjórir styrkirtil háskólanáms. Um- sækjendurskulu hafa lokið a.m.k. tveggja ára háskólanámi. b) Allt að þrírstyrkir til að sækja þýskunám- skeiðsumarið 1998. Umsækjendurskulu vera komnir nokkuð áleiðis í háskólanámi og leggja stund á nám í öðrum greinum en þýsku. Einnig þurfa þeir að hafa góða undir- stöðukunnáttu í þýskri tungu. c) Nokkrir styrkirtil vísindamannatU námsdval- ar og rannsóknarstarfa um allt að sex mánaða skeið. Umsóknir, ásamt staðfestum afritum prófskírt- eina og meðmælum, skulu sendar mennta- málaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykja- vík, fyrir 31. október nk. Sérstök umsóknar- eyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 19. september 1997. IPULAG SÍKISINS Auglýsing um mat á umhverfisáhrifum — niðurstöður frekari athugunar og úr- skurður skipulagsstjóra ríkisins Urðun sorps á Vesturlandi Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað sam- kvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á umhverfis- áhrifum. Fallist er á fyrirhugaða urðun sorps í Fíflholtum eins og henni er lýst í skýrslu um frekara mat á umhverfisáhrifum með skilyrðum. Úrskurðurinn í heild liggurframmi hjá Skipu- lagi ríkisins, Laugavegi 166,150 Reykjavík. Úr- skurðinn er einnig að finna á heimasíðu Skipu- lags ríkisins: http://www.islag.is. Úrskurð skipulagsstjóra má kæra til umhvei fis- ráðherra og er kærufresturtil 22. október 1997. Skipulagsstjóri ríkisins. Kaupi gamla muni s.s. skrautmuni, bækur, bókasöfn, myndir, málverk, silfur, silfurborðbúnað, jólaskeiðar, Ijósakrónur, gömul póstkort, íslensk spil og húsgögn. Upplýsingar í síma 555 1925. Geymið auglýsinguna. KIPULAG RÍKISINS Snjóflóðavarnir á Siglufirði Mat á umhverfisáhrifum — frumathugun Skipulag ríkisins kynnir frummat á umhverfis- áhrifum byggingar leiðigarða til varnar snjóflóðum á Siglufirði. Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningarfrá 24. septembertil 29. október 1997 á eftirtöldum stöðum: á bæjarskrifstofu Siglufjarðar, á bókasafni Siglu- fjarðar, í Þjóðarbókhlöðunni og hjá Skipulagi ríkisins, Reykjavík. Allir hafa rétttil að kynna sérframkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 29. október 1997 til Skipulags ríkisins, Laugavegi 166,150 Reykjavík. Þarfást enn- fremur nánari upplýsingar um mat á umhverf- isáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins. TILBOÐ / ÚTBOO Seyðisfjarðarkaupstaður Útboð Seyðisfjarðarkaupstaður óskar eftirtilboðum í sorphreinsun á Seyðisfirði 1997—2000. Um er að ræða vikulega hreinsun frá heimilum og fyrirtækjum og flutning til móttökustöðvar Sorpsamlags Miðhéraðs á Egilsstöðum. Einnig tæmingu gáma og þjónustu við flokkunarstöð á Seyðisfirði. Verktími erfrá 1. nóv. 1997 til 30. september árið 2000. Útboðsgögn eru afhent á bæjarskrifstofunni á Seyðisfirði, Hafnargötu 44, Seyðisfirði sími 472 1303 gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á bæjarskrifstofuna fyrir kl. 14.00. miðvikudaginn 15. október nk. I I F.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboð- um í renni- og skiptiloka fyrir 3. áfanga Nesja- vallavirkjunar. Um er að ræða kaup á 18 stk. renni- og skiptilokum af þrýstiflokki PN 25 í stærðum DN 250 til DN 700. Lokana skal af- henda fob. eigi síðar en í lok apríl 1998. Útboðsgögn sem eru á ensku verða afhent á skrifstofu vorri. Opnun tilboða: kl. 14:00 miðvikudaginn 22. októ- ber 1997 á sama stað. hvr 118/7 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 I I ÝMISLEGT_______ Viðskiptatækifæri Innflutningsverslun með mjög góð viðskipta- tækifæri óskar eftir að komast í samband við fjársterkan aðila með eignaraðild eða samstarf í huga. Áhugasamir aðilar leggi inn nafn og símanúm- erá afgreiðslu Mbl., merkt: „V — 17220". TIL SOLU Matvöruverslun á Vesturlandi Vorum að fá á skrá góða matvöruverslun í mjög fínu húsnæði í ca 2000 manna bæjar- félagi á Vesturlandi. Verslunin er rekin í eigin húsnæði sem einnig er til sölu ef áhugi er fyrir hendi. Fyrirtækið er vel tækjum búið og með fína viðskiptavild. Verð á rekstri, tækjum, áhöldum og viðskiptavild fyrir utan lager er um sex milljónir. (Tilv.nr. 11026). Félag fasteignasala Skipholti 50b Sími 55 194 00 Fax 55 100 22 ATVINNUHUSNÆÐI Til leigu er atvinnuhúsnæði í þessu glæsilega húsi í Ánanaustum 15, Rvík. Húsið er mjög snyrtilegt og vel við haldið. Sameign og allar innréttingar eins og best verður á kosið. Öll 2. hæð — samt. 622 fm (með sameign). Hluti 3. hæðar — samt. 256 fm (með sameign). Húsnæðið hefur verið notað að hluta við kennslu en býður upp á ýmsa möguleika. Frekari upplýsingar veita Hrönn eða Steinar sími 551 1570. SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 7 = 1790924872 = 9.0 □ GLITNIR 5997092419 I Fjhst. ATKV Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerlndlsins. Bænastund í kvöld kl. 20.00 SAMBAND ÍSLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Kl. 20.30 í kvöld verður samkoma í Kristniboðssalnum. Ræðumaður er Jónas Þórisson. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Lofgjörð, bæn og frjálsir vitnis- burðir kl. 20.00. Allir hjartanlega velkomnir. I.0.0.F, 18 = 1789248 =. I.O.O.F 9 = 178924772 = R.K. Helgafell 5997092419 IV/V Fjhst. Orð Lífsins Grensásvegi 8 s.568 2777 f.568 2775 Samkoma í kvöld kl. 20. Jódís Konráðsdóttir prédikar. Daglegar bænastundir. Leggðu fram þitt bænarefni. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFÉLAG © ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Haustlita- og grillveisluferð í Þórsmörk 26.-28. sept. Fá sæti laus. Miðar óskast sóttir í síðasta lagi fimmtudag 25. sept. Árbókarferð á laugardaginn 27. sept. kl. 8.00 á nýja slóðir: Sanddalur — Sanddalstunga. Eitt blað fyrir alla! -kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.