Morgunblaðið - 24.09.1997, Qupperneq 38
38 MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
+
lllll
ÍSLENSKA óperan sími 551 1475
COSI FAN TUTTE
„Svona eru þær allar“
eftir W.A. Mozart.
Frumsýning föstudaginn 10. október, hátíðarsýning laugardaginn 11. október,
3. sýn. fös. 17. okt., 4. sýn. lau. 18. okt. Sýningar hefjast kl. 20.00.
Styrktarfélagar Islensku óperunnar eiga forkaupsrétt til 26. september.
Nýjung: Tilboð Islensku óperunnar og Sólon íslandus í Söivasal.
Tónleikar Styrktarfélgs Islensku óperunnar:
Andreas Schmidt, baritón,
Helmut Deutsch, píanó.
F. Schubert: Winterreise, laugardaginn 27. sept kl. 17.00.
F.Schubert; Die schöne Mullerin, sunnudaginn 28. sept. ki. 17.00.
Með kaupum á aðgöngumiðum á báða tónleikana fylgir boð i samsæti að afloknum tónleikum
á laugardag.
Miðasalan er opin alla daga nema mánudagafrá kl. 15—19, sýningardaga
kl. 15—20, sími 551 1475, bréfsími 552 7382. Greiðslukortaþjónusta.
B ÞJOÐLEIKHUSE) sími 551 1200
Stóra sóiðið kt. 20.00:
ÞRJÁR SYSTUR - Anton Tsjekhof
4. sýn. á morgun fim. nokkur sæti laus — 5. sýn. sun. 28/9 — nokkur sæti
laus — 6. sýn. fim. 2/10 nokkur sæti laus — 7. sýn. sun. 5/10 nokkur sæti
laus — 8. sýn. lau. 11/10 nokkur sæti laus.
FIBLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick
Fös. 26/9 — lau. 27/9 nokkur sæti laus — fös. 3/10 — lau. 4/10
Litta sóiðið kt. 20.30:
LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza
Fös. 26/9 uppselt — lau. 27/9 uppselt — mið. 1/10 uppselt — fös. 3/10 uppselt
— lau. 4/10 uppselt — mið. 15/10 uppselt — fim. 16/10 uppselt — lau. 18/10
uppselt
SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR
Miðasalan er opin alla daga í september M. 13-20
Símapantanir frá kl. 10 virka daga.
■ fös. 10/10.
5 LEIKFELAG J
REYKJAVÍKUR
BORGARLEIKHUSIÐ
KORTASALA STENDUR YFIR
Stóra svið kl. 20:00:
teiJÚf a ÍÍF
eftir Benóný Ægisson með tónlist
eftir KK og Jón Ólafsson.
6. sýn. fim. 25/9, græn kort,
7. sýn. lau. 27/9, hvít kort,
8. sýn. fim. 2/10, brún kort.
Litla svið kl. 20.00
eftir Kristínu Ómarsdóttur
Lu. 27/9, fim. 2/10, lau. 4/10,
fim. 9/10.
Stóra svið:
Höfuðpaurar sýna:
HÁR OC HITT
eftir Paul Portner
Fös. 26/9, kl. 20.00, uppselt, og kl.
23.15, örfá sæti laus.
Fös. 3/10, kl. 20.00, uppselt,
lau. 4/10, kl. 23.15, laus sæti.
Miöasala Borgarleikhússins er opin daglega
frá kl. 13 — 18 og fram aö sýningu
syningardaga.
Símapantanír virUa daga frá Ul. 10
GreidsluUortaþjónusta
Simi 568 8000 fax 568 0383
Maíinn
ÚTSE»0IMG
3. sýn. sun. 28. sept. kl. 20
sun. 28. sep. kl. 14
örfá sæti laus
sun. 5. okt. kl. 14
örfá sæti laus
Takmarkaður
sýningafjöldi
I kvöld mið. 24.9.
uppselt
fös. 26.9 kl. 23.30
uppselt
fös. 3.10 kl.23.30
mið. 8. okt. kl. 20
Ath. aðeins örfáar
sýningar.
Loftkastalinn, Seljavegi 2.
Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775
Miðasalan opin fra 10:00—18:00
FÓLK í FRÉTTUM
sima 568 7111, lax 568 9934
Minnst í heimi
► MADGE Bester frá Suður-Afríku er sögð vera minnsta kona í
heimi. Hún er aðeins 65 sentímetrar á hæð og vegur 30 kíló. Hún
ferðaðist til Taiwan í gær í sex mánaða heimsókn til að kynna safh
um heimsmet Guinness í Taipei. Steve Day forsvarsmaður safnsins er
til vinstri.
Leitið tilboða
/SOldehf.
fisailíadí- & t'ikin
tTfTTWoKfS- W fWfruWrSTtTn
Faxafeni 10 • 108 Reykjavfk
Sími581 1091 • Fax 553 0170
HRINGIR
OG HNEFA-
LEIKAR
► SÝRUPOLKASVEITIN Hring-
ir Iék fyrir gesti og gangandi í
Herrafataverslun Kormáks og
Skjaldar síðastliðinn laugardag.
Tilefnið var að verslunin er flutt
í nýtt húsnæði á Skólavörðustíg.
Velunnarar fjölmenntu í búð-
ina og voru léttar veitingar í
boði. „f stuttu máli bjóðum við
upp á allt sem herramenn þarfn-
ast,“ segir Kormákur Geirharðs-
son, annar af eigendum verslun-
arinnar.
„Við erum ekki að ein-
blína á einn stíl heldur
bjóðum upp á allt sem við-
kemur karlmennsku, t.d.
nefhárasnyrti og rakáhöld.
Við leggjum áherslu á að
mönnum líði vel. Þeir geta
tyllt sér í huggulegheitahorn-
ið, fengið sér kaffí og blaðað í
Playboy og Ring Magazine.
Þegar sjónvarp verður komið
í hornið verður hægt að horfa á
hnefaleika allan daginn. Svo
geta allir fengið að bursta skóna
sína hjá okkur. Við erum nefni-
lega með skóburstunarvél,“ seg-
ir Kormákur hreykinn. „Það
þykir ekki vont,“ bætir hann við.
„Eg er meira að segja að bursta
skóna í þessum orðum töluðum.“
Leikfélagið Regína og
Sniglabandið kynna
6. sýn. lau. 27/9. Sýning hefst kl. 22.
Sniglabandið leikur fyrir dansi að
lokinni sýningu.
Uppl. ogmiðapantanir kl. 13-17 á
Hótel Islandi
lilvalið til að koma
röð og reglu
á allskonar smáhluti
DÝRLEIF Örlygsdóttir, Melkorka Kormáksdóttir, Erla Guðný Helga-
dóttir og Birta Kristín Helgadóttir.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
GUÐJÓN Á. Sigurðsson og Lilja Magnúsdóttir.
SKJOLDUR
Sigurjónsson sýnir Garðari Sigur-
jónssyni forláta hatt.
Ffasltasa
Influr
KORMÁKUR Geirharðsson
með Melkorku dótt-
ur sinni.