Morgunblaðið - 24.09.1997, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ
_________________________________MIBVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER 1997 39
FÓLK í FRÉTTUM
Ný lög
með Led
Zeppelin
NÝ TÓNLEIKAÚGÁFA á
lögiiin Led Zeppelin kemur
út í nóvember á tvöföldum
geisladiski undir yfirskrift-
inni „Led Zeppelin: BBC
Sessions". Eru lögin fengin
af tónleikum rokksveitar-
innar í bresku útvarpi árin
1969 og 1971. 24 lög eru á
diskunum og þar á meðal
eru tvö lög sem aldrei hafa
komið út áður með Led
Zeppelin. Það eru „Some-
thing Else“ eftir Eddie
Cochran og „The Girl I
Love“ eftir Sleepy John
Estes. Lögin voru valin af
Jimmy Page, sem einnig
hafði umsjón með gerð
diskanna. Þetta er fyrsta
tónleikaplata Led Zeppelin
sem þeir sjálfir standa fyr-
ir.
ROKKSVEITIN Led Zeppelin.
Tísku-
hátíð í
Shang-
hai
ÞAÐ var rauði litur
byltingarinnar sem
var einkennandi á sýn-
ingarpöllunum þegar
Alþjóðlega tísku- og
menningarhátíðin í
Shanghai var form-
Iega opnuð í Pudong
sundhöllinni á föstu-
dag. Á opnunarkvöldi
hátíðarinnar sýndu
hönnuðir frá Shanghai
afurðir sínar en hátíð-
in stendur til 27. sept-
ember. Þátttakendur
eru frá tíu löndum en
þar á meðal eru tísku-
kóngar frá Frakk-
landi, Italíu, Banda-
ríkjunum, Bretlandi og
Japan.
I
I
(
)
)
)
I
>
>
I
>
.
.
I
l
k
Alvöru ieppi á verði iepplings
i VITARA 1998
Suzuki Vitara er ekta jeppi.
Hann er með háu og lágu
drifi, sterkbyggður á grind,
upphækkanlegur, með feiki-
lega stöðuga fjöðrun
og
• VERÐ: JLX 3-D. 1.675.000 KR„ JLX 5-D. 1.940.000 KR„
DIESEL 5-D 2.180.000 KR„V6 2.390.000 KR.
• Snar í viðbragði, hljóðlátur, lipur í akstri
- og ekki bensínhákur.
• Gott pláss - mikill staðalbúnaður.
Komdu og sestu innl
Sjáðu plássið og alúðina við smáatriði.
Vitara er vinsælasti jeppinn á Islandi.
Og skyldi engan undra.
r'
o
STJZUKi
AFI. OC
ÖRYGGI
SUZUKI BILAR HF
SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur 6. Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00. Akureyri: BSA hf„ Laufásgötu 9, simi 462 63 00. Egilsstaðir: Blla- og búvélasalan hf„ Miðási 19, simi 471 20 11.
Hafnarfjörður: Guðvarður Eliasson, Grænukinn 20, sími 5SS 15 50. Keflavik: BG bllakringlan, Grófinni 8, sími 421 12 00. Selfoss: Bílasala Suðurlands, Hrismýri 5, simi 482 37 00.
Skeifunni 17, 108 Reykjavík.
Sími 568 51 00.