Morgunblaðið - 24.09.1997, Qupperneq 40
40 MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
FÓLK í FRÉTTUM
Væntanlegar kvikmyndir í Stjörnubíó
►Fyrsta plata Janet kom út þegar
hún var 16 ára gömul og skartaði
útliti heiibrigðar skólastúlku með
stutta og stelpulega hárgreiðslu.
Hún átti hins vegar eftir að leggj-
ast í kökuát og ...
1986
►Janet hefur blásið út en lætur
það ekki hafa áhrif á sig þvf þriðja
plata hennar „Control“ varð til
þess að hún átti fimm lög á topp
tíu vinsældalistanum í Bandaríkj-
unum. Klæðaburður
hennar var frekar
skrautlegur á þessu
tímabili.
SNÚIST í kringum Bergljótu Aradóttur
við tökur á Stikkfrí.
STJÖRNUBIO heldur þeirri
hefð að frumsýna innlenda
framleiðslu í vetur. Mynd
Óskars Jónassonar Perlur
og svín verður frumsýnd í október.
Eins og landsmenn hafa fengið að
vita er um gamanmynd að ræða
sem segir frá umsvifum bakara-
hjóna í Þingholtunum. í aðalhlut-
verkum eru Ólafía Hrönn Jónsdótt-
ir, Jóhann Sigurðarson og Ólafur
Darri Ólafsson.
Stjörnubíó verður einnig þátttak-
andi í Kvikmyndahátíð Reykjavíkur
og verður með þrjár myndir á hátíð-
inni um mánaðamótin október-nóv-
ember. Þar má fyrst nefna „Little
City“, sem fjallar um ástarsambönd
ólíkra kvenna í San Francisco. Jo-
beth Williams, Annabella Sciorra,
Penelope Ann Miller, og Joanna
Gong fara með helstu kvenhlutverk-
in. Karlleikarar eru þeir Jon Bon
Jovi og Josh Charles sem bíógestir
muna kannski eftir ' úr
„Threesome". Leikstjóri er Roberto
Benabib.
„Touch“, nýjasta kvikmynd leik-
SEAN Penn og Jennifer Lopez lenda í
vandræðum í „U-Turn“.
• P
ETHAN Hawke er ófullkominn maður í
framtíð sem krefst fullkomnunar f
„Gattca".
Bakarahjón
í slagtogi við
mannræningj a
„Heaven’s Burning"
hiff.
er Craig La-
1993
1994
Breytt
et Jac
stjórans Paul Schrader verður
einnig á hátíðinni. Myndin er byggð
á skáldsögu eftir Elmore Leonard
og segir á gamansaman hátt frá
ungum manni sem býr yfir heilun-
arhæfileikum. Aðalhlutverkin eru í
höndum Bridget Fonda, Christoph-
er Walken, Tom Amold, og Skeet
Ulrich. Aukaleikarar eru Janeane
Garofalo, Lolita Davidovich, Paul
Mazurky, og Gina Gershon.
Að lokum verður vísinda-
skáldsagan
1989
►Svartklædd
og alvarleg
Janet átti met-
söluplötuna
„Rhythm
Nation 1814“
og öðlaðist
frægð og viður-
kenningu fyrir
alvöru. Dans-
spor og töffara-
útlit var tekið
við af sl
legu og
þybbnu
stelp-
►Fegurðardísin Janet blómstr-
aði með vel þjálfaðan líkama sem
hún var iðin að sýna íklædd þröngum gallabuxum og stuttum
toppum. Tónlistin varð áleitnari og á kynningarmyndum held-
ur óþekktur maður um bijóst söngkonunnar. Þegar fatnaður-
inn er efnislítill er minna fyrir gagnrýnendur að setja út á.
►Aftur búin að klæða sig í og að
þessu sinni velur hún svipaðan
fatnað og söngvarinn Adam
Ant gerði frægan mörgum
árum áður. Maginn er enn
í góðri þjálfun og því
nauðsynlegt að sýna ár-
angur erfiðisins. Á
þessum tíma var Janet
farin að taka upp sið
bróður síns með því að
grípa um heilagasta
hluta likamans þegar hún
var í ham.
Panelplötur
Hvítar og
ómálaðar.
Sérpöntun
sérlita.
Úrval fylgihluta!
Teinar, bæklingahólf,
rammar, og framhengi
fyrir herðatré í miklu úrvali.
dQbOfnasiniðjan
Verslun Háteigsvegi 7 • Sími 511 1100
Verksmiöja Flatahrauni 13 • Sími 555 6100
SONGKONAN, og litla
systir Michaels
Jackson, Janet Jackson,
sendir frá sér nýja breið-
skífu í þessum mánuði.
Hún á að baki langan feril
í tónlistinni og með árun-
um hefur útlit hinnar
fríðu Janet tekið töluverð-
um stakkaskiptum. Þyngd
stúlkunnar ku eitthvað
hafa sveiflast, minniháttar
lýtaaðgerðir hafa verið
gerðar og tískustraumar
hafa í sameiningu breytt
ásjónu söngkonvnnar. Við
bíðum spennt eftir nýju
útliti Janet Jackson um
leið og við rifjum upp
gamla og góða tíma.
1996
►Orðin þrítug og hefur selt milljónir
platna um allan heim. Janet hefur augljós-
lega róast og er farin að leita til fínlegri
og fágaðri tísku en áður. Fatnaðurinn
gefur til kynna að söngkonan hafi
þroskast og vill Ieggja áherslu á það með
útliti sínu.
„Gattca" frumsýnd í tengslum við
Kvikmyndahátíðina. Það eru þau
Uma Thurman, Ethan Hawke, Jude
Law, Alan Arkin, og Gore Vidal
sem leika aðalhlutverkin en Andrew
Niccol leikstýrir og skrifaði handrit-
ið. „Gattca" gerist í framtíð þar sem
börn verða til á vísindastofum og
foreldrar velja hvaða erfðavísa þeir
vilja fyrir afkvæmin. Takmarkið er
fullkominn einstaklingur. Aðalper-
sónan Vincent Freeman
(Hawke) er
Ný mynd með Aliciu
Silverstone
„Excess Baggage“, nýjasta kvik-
mynd Aliciu Silverstone, er fram-
leidd af hennar eigin kvikmyndafyr-
irtæki, First Kiss Productions.
„Excess Baggage" hefur sviðsett
mannrán sem upphafspunkt eins og
„Heaven’s Burning". Unglingsstelp-
an Emily (Silverstone) er tilbúin að
ganga ansi langt til þess að hljóta
ást og athygli frá föður sínum, Alex-
ander (Jack Thompson). Síðasta til-
raun hennar fer þó illa og hún neyð-
ist til að treysta bílaþjófnum
Vincent Roche (Benicio Del Toro)
fyrir lífí sínu. Leikstjóri „Excess
Baggage" er Marco Brambilla en
fyrsta mynd hans var „Demolition
Man“.
I vetur verða jafnframt sýndar í
Stjömubíói barna- og fjölskyldu-
myndin ,AirBud“ og „Seven Years
in Tibet“, en sú síðarnefnda verður
einnig sýnd í Sambíóunum.
„AirBud“ er um lítinn einmana
dreng sem finnur hund á
flótta undan eig-
anda
svo
óheppinn af hafa
verið getin af ást upp á gamla
móðinn og ófullkomleiki hans verð-
ur honum fjötur um fót, en hann
neitar að gefast upp og leggur allt
undir til þess að sjá drauma sína
rætast.
í nóvember verða „Shooting
Fish“, „Heaven’s Burning" og
Excess Baggage“ frumsýndar í
Stjörnubíó. „Shooting Fish“ er
bresk gamanmynd sem hefur hlotið
athygli á Bretlandseyjum. Titill
myndarinnar vísar í breskt slangur,
og þýðir að svindla og svíkja fé út
úr fólki. En það er einmitt það sem
aðalsöguhetjurnar, Dylan (Dan
Futterman) og Jez (Stuart Town-
send) ákveða að gera þegar þeir
gefast upp á illa launuðum störfum
þar sem menntun þeirra nýtist ekk-
ert. Svikamylla þeirra félaga geng-
ur mjög vel en málin flækjast þegar
Georgie (Kate Beck- --------------
insale) verður hluti af lífi
þeirra. Leikstjóri er
Stefan Schwartz.
Aströlsku vegamynd-
inni „Heaven’s Burning"
hefur verið líkt við „Wild
at Heart“ og „Pulp Fiction". Midori
(Youki Kudoh) er á brúðkaups-
ferðalagi í Sydney þegar hún ákveð-
ur að setja sitt eigið brottnám á
svið. Lífi hennar er síðan raunveru-
lega ógnað þegar hún er tekin sem
gísl af bankaræningjum. Blóðug
átök hefjast þegar einn bankaræn-
inginn (Russell Crowe) vill ekki að
Midori sé drepin. Þau skötuhjú
leggja á flótta saman og skilja eftir
sig blóði drifna slóð. Leikstjóri
Innlend
framleiðsla
frumsýnd í
vetur
Olafía
j{,ö>w
erliir
°í' svúi.
sínum.
Drengurinn, sem hefur mik-
inn áhuga á körfubolta, kemst að
því að hundurinn kann ýmislegt fyr-
ir sér í körfu. Saman komast þeir
félagar í körfuboltalið skólans en
eigandinn íyrverandi er ekki langt
undan og ógnar hamingju þeirra.
Hundurinn Buddy er körfubolta-
stjama myndarinnar en mennskir
aðalleikarar eru Kevin Zegers, Bill
Cobbs, Wendy Makkena, og Mieh-
ael Jeter. Leikstjóri er Charles
Martin Smith.
Brad Pitt leikur aðalhlutverkið í
„Seven Years in Tibet“. Hann fer
með hlutverk austurríska fjallgöngu-
mannsins, Heinrich Harrer, sem
flúði til Tíbet í seinni heimsstyrjöld-
inni og varð einkakennari Dalai
_________ Lama. Leikstjóri mynd-
arinnar er Frakkinn Je-
an-Jacques Annuad.
Jólamynd Stjörnubíós
verður íslenska barna-
og fjölskyldumyndin
Stikkfrí. Leikstjóri er
Kristinsson en dóttir hans,
leikur aðalhlutverkið.
Ari
Bergljót,
Stikkfrí fjallar um sýn 10 ára stelpu
á heimilislífið á tímum raðkvænis.
I janúar er síðan væntanleg
nýjasta kvikmynd Oliver Stone „U-
Tum“. Hún segir frá hrakfórum
smáglæpamanns sem Sean Penn
leikur. Með önnur hlutverk fara
Jennifer Lopez, Jon Voight, Claire
Danes, Nick Nolte, og Billy Bob
Thornton.