Morgunblaðið - 24.09.1997, Page 41

Morgunblaðið - 24.09.1997, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER 1997 41 MINNING Díönu prinsessu verður heiðruð í Berlín. Gata nefnd eftir Díönu prinsessu YFIRVÖLD í Berlín áforma að nefha götu eftir Díönu prinsessu. Er ætlunin að sniðganga reglu- gerð sem bannar að götur séu nefndar eftir einstaklingum fyrr en fimm árum eftir dauða þeirra. I stað þess að nota skírnarnafn Díönu verður nafnið „Stræti prinsessunnar af Wales“. Prinsess- an, sem dó í bílslysi fyrir þremur vikum, heimsótti breska hermenn þangað oftar en einu sinni. Raunar eru margar götur í Berlín nefndar „Dianastrasse" í höfuðið á róm- versku veiðigyðjunni. FOLK I FRETTUM Úrvinda söngvari setur heimsmet JOSE Ortiz Urenda, sem er 43 ára, leikur a gitannn og syngm- sig inn í heimsmetabækurnar. Svipurinn sýnir glöggt hversu aðfram- kominn hann er, enda er hann sá maður sem hefur sungið lengst án þess að taka sér hvíld. í gær hafði hann sungið samfleytt í sex daga. Urenda tileinkar árangur sinn vinsælu skáldi í heimabæ sín- , um Guanajato sem verður hundrað ára á árinu. Jafnvel þótt metið J hafi áður verið talið 120 klukkustundir er hann ekki viss, svo J hann ætlar að halda áfram að syngja þangað til hann getur ekki 1 meir BI0AÐS0KN í Bandaríkjunum BI0AÐS0KN Bandaríkjunum AÐSOKN í Bandari iarikjunum KEVIN Kline í hlutverki sínu í myndinni Inn og út. Titill Síðasta vika Ails 1. (-.) In&Out 1.081 m.kr. 15,0 m.$ 15,0 m.$ 2.(1.) TheGame 650m.kr. 9,0 m.$ 28,3 m.$ 3. (-.) Wes Craven s Wishmaster 435 m.kr. 6,0 m.$ 6,0 m.$ 4. (-.) L.A. Confidential 375m.kr. 5,2 m.$ 5,2 m.$ 5. (5.) The Full Monty 218m.kr. 3,0 m.$ 10,3 m.$ %.(-.) A Thousand Acres 211 m.kr. 2,9 m.$ 2,9 m.$ 1.(2.) G.I.Jane 171 m.kr. 2,4 m.$ 42,5 m.$ 8.(4.) MoneyTalks 158m.kr. 2,2 m.$ 37,2 m.$ 9.(6.; AirForceOne 149m.kr. 2,1 m,$ 166,1 m.$ 10.(3.) Fire Down Below 113m.kr. 1,6 m.$ 14,0 m.$ Engin smábæjarmynd? GAMANMYNDIN Inn og út eða „In & Out“ með Kevin Kline fór beint í efsta sæti yfir aðsóknai-hæstu kvikmyndir í Bandaríkjunum um slðustu helgi. Fjallar hún um kennara í gagnfræðaskóla sem er að ganga í hnapphelduna. Nokkrum dögum fyi'ir brúðkaupið vakna hins vegar spurningar um kyn- hneigð hans. Inn og út var frumsýnd í rétt tæplega tvö þúsund kvikmyndahúsum. Peim verður nú fjölgað um tvö til þrjú hundruð. Myndin var ekki frumsýnd í nokkrum smábæjum vegna þess hve viðfangsefnið er umdeilt. Með þvi að halda að sér höndum þar vonuðust markaðsstjórar Paramount til þess að góðar viðtökm- myndarinnar myndu spyrjast út og auðvelda mark- aðssetninguna. Á undanfórnum árum hafa aðeins örfáar myndir með samkyn- hneigðum sögupersónum í forgrunni fengið góða aðsókn í Bandaríkjunum. f i TiJlJjJ iJj J ’ýjasta kvikmynd Óskarsverðlauna-hafans og iikstjóra Forrest Gump, Robert Zemeckis, gerð ftir metsölubók Puiitzer-verðiaunahafans Carl 'agan, (Cosmos). SAMBM PÓSTUR OG SÍMI HF Hver verður fyrstur til að fara? Hringdu á föstudaginn í Þjónustusíma Pósts & Síma, 800-7000, og fáðu þér talhólf fyrir GSM símann þinn og þú vinnur þér inn 2 bíómiða* á CONTACT. & TALHÓLF PÓSTS OG SÍMA Skilaboð utan úr geimnum!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.