Morgunblaðið - 24.09.1997, Side 47

Morgunblaðið - 24.09.1997, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER 1997 47 DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 f dag: * * é * * „ • é 8° » * "'kn é é * 'SW >■« * . 8°(f » MsSöSL. a_ í' : j * ^ é 9° é • V y ytfifm** »■ ■ %, * • _________________________________________________________________________ rS rS rS Ai * 1 * * Rigning A Skurir | \Jr 'Í& lO $ Slydduél J Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma y Él Sunnan^vindstig. 10° Hitastig Vindonn symr vmd- _ stefnu og fjöðrin SSS Þoka vindstyrk,hellfjöður 4 * _.. . er 2 vindstig. t ^ula VEÐURHORFUR f DAG Spá: Sunnart- og suðvestanátt, vfða allhvasst eða hvasst (7-8 vindstig) á Norðanlandi en hægari í öðrum landshlutum. Vætusamt um sunnan- og vestanvert landið en þurrt Norðaustanlands. Hiti verður á bilinu 8 til 20 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtuga kólnar með vestlægum vindum o skúrir verða með norður- og vesturströndinni. i föstudag er búist við hvössum sunnanvindi og hlýnandi veðri með rigningu um mest allt land. Á laugardag snýst vindur aftur til vestlægrar áttar. Á sunnudag og mánudag er útlit fyrir austlæga átt og vætu, einkum Austanlands. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík f símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töiuna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá H og siðan spásvæðistöiuna. Yfirlit á>ádegi í gærY' ^ / JU I ' H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Yfir Englandi er 1031 millibara hæð en yfir vestan- verðu Grænlandshafi er 994 millibara lægð og hreyfist hún til norðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.001 gær að ísl. tíma 'C Veður 'C Veður Reykjavík 11 súld Lúxemborg 21 léttskýjað Bolungarvík 16 skýjað Hamborg 14 súld Akureyri 18 hálfskýjaö Frankfurt 22 léttskýjaö Egilsstaðir 19 léttskýjað Vfn 19 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 11 þoka Algarve 27 heiðskírt Nuuk 1 rigning Malaga 26 skýjað Narssarssuaq 6 rigning Las Palmas 25 hálfskýjað Þórshöfn 13 léttskýjað Barcelona 24 mistur Bergen 12 skýjað Mallorca 27 léttskýjað Ósló 18 skýjað Róm 25 skýjað Kaupmannahöfn 15 skýjað Feneyjar 22 léttskýiað Stokkhólmur 11 skýjað Winnipeg 1 heiðskírt Helsinki 9 léttskýiað Montreal 13 vantar Dublin 17 þokumóða Halifax 13 skýjað Glasgow 16 léttskýjað New York 17 skýjað London 20 léttskýjaö Washington - vantar Paris 23 heiðskírt Orlando 24 léttskýjað Amsterdam 17 skýjað Chicago 12 alskýjað Byggt ó upplýsingum frá Veðurstofu (slands og Vegagerðinni. 24. sept. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri REYKJAVÍK 5.58 1,2 12.30 3,0 19.01 1,3 7.12 13.15 19.17 7.54 ÍSAFJÖRÐUR 2.05 1,6 8.13 0,7 14.38 1,8 21.25 0,8 7.20 13.23 19.25 8.02 SIGLUFJÖRÐUR 4.35 1,1 10.16 0,6 16.42 1,2 23.20 0,5 7.00 13.03 19.05 7.41 DJÚPIVOGUR 2.49 0,8 9.21 1,8 15.50 0,9 21.56 1,6 6.44 12.47 18.49 7.25 RiAvarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Moraunblaðið/Siómælingar Islands Krossgátan LÁRÉTT: 1 lögun, 8 litlir munnar, 9 hryggð, 10 held, 11 kaka, 13 nemur, 15 mennta- setur, 18 moð, 21 hlemmur, 22 skap- vond, 23 yfirhöfnin, 24 fágar. í dag er mióvikudagur 24. sept- ember, 267. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Hver er svo vitur, að hann skilji þetta, svo hygg- inn, að hann sjái það? Já, vegir Drottins eru réttir. Hinir réttlátu ganga þá öruggir, en hinir rang- látu hrasa á þeim. (Hósea 14, 10.) FÁÍA, félag áhugafólks um íþróttir aldraðra. Haustmót í pútti fer fram á morgun, fimmtud. 25. sept. Um er að ræða opið mót, þriggja manna liða- keppni auk einstaklings- keppni kvenna og karla. Skráning hefst kl. 13.30 á staðnum en mótið hefst kl. 14. Vesturgata 7. Getum bætt við nemendum í bútasaum, skartgripa- gerð og leikfími. Uppl. í síma 562-7077. Skipin Reykjavíkurhöfn. í gær komu Hoken Maru 18 og Hoken Maru 38. Dana, Siglir, Goðafoss og Ilöfrungur komu inn. Carnia og Skylge fóru út. Hafnarfjarðarhöfn: Hvítanesið og Tjaldur komu í gær og Strong Icelandair fór í gær. Mannamót Árskógar 4. Frjáls spila- mennska kl. 13. Handa- vinna kl. 13-16.30. Vesturgata 7. Kl. 9-16 myndlistarkennsia, kl. 10 spurt og spjallað, kl. 13 boccia og kóræfing, kl. 14.30 kaffiveitingar. ITC-deildin Melkorka heldur fund i Menningar- miðstöðinni Gerðubergi í kvöld 24. sept. kl. 20. Uppl. veitir Rósa í síma 557-3230. Hraunbær 105. í dag kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 13.15 dans; Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Vitatorg. í dag kl. 9 kaffi, kl. 9-14 smiðjan, morgunstund kl. 9.30, boccia kl. 10, handmennt kl. 10, bankaþjónusta kl. 10.15, kaffi kl. 15. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. I sumar verður púttað með Karli og Ernst kl. 10-11 á Rútstúni alla mánud. og miðvikud. á sama tíma. Kvenfélag Kópavogs fer í ferðalag laugard. 27. sept. kl. 10 frá Hamraborg 10. Uppl. hjá Þórhöllu í síma 554-1726 og Stefaníu í síma 554-4679. Kirkjustarf Árbæjarkirkja. Félags- starf aldraðra, opið hús í dag kl. 13.30-16. Handavinna og spil. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 16. Bænarefnum er hægt að koma til presta. Ábyrgir feður halda fund í kvöld kl. 20-22 við Skeljanes í Reykja- vík. (Endahús merkt miðstöð nýbúa.) Bólstaðarhlið 43. Haustlitaferðin verður i Borgarfjörðinn föstu- daginn 26. september. Lagt af stað kl. 9.30. Upplýsingar og skráning í síma 568-5052. Norðurbrún og Furu- gerði. Haustlitaferð verður farin mánudaginn 29. sept. kl. 13. Farið verður til Þingvalla, um Grímsnes og í kaffi á Hótel Örk. Síðasti skrán- ingardagur 26. sept. Uppl. í sima 568-6960 (Norðurbrún) og 553-6040 (Furugerði). Gjábakki, Fannborg 8. Félagsvist verður spiluð kl. 13. Dansað kl. 17-18. ferð í dag. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 13.30. Verið hlýlega klædd. Dómkirkjan. Hádegis-^ bænir kl. 12.10. Orgel- leikur á undan. Léttur málsverður á kirkjuloft- inu á eftir. Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Biblíulestur og bænastund. Veitingar. Hallgrímskirkja. Opið hús fýrir foreldra ungra .barna kl. 10-12. Fræðsla: Ungbama- nudd. Þórgunna Þórar- insdóttir. Erna Ingólfs-, dóttir, hjúkrunarfræð- ingur. Háteigskirkja. Kvöid- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Langholtskirkja. Starf fyrir aldraða í dag kl. 13-17. Laugarneskirkja. Fundur í æskulýðsfélag- inu í kvöld. Húsið opnað kl. 19.30. Neskirkja. Litli kórinn (kór eldri borgara) æfír ki. 11.30-13.00. Ath.nýr, tími. Nýir félagar vel- komnir. Umsjón Inga J. Backman og Reynir Jón- asson. Kvenfélag Nes- kirkju: Fóstsnyrting kl. 13-16. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Halldór Reyn- isson. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimil- inu eftir stundina. Æskulýðsfundur kl. 20. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimilinu. Viðistaðakirkja. Starf aldraðra. Opið hús í safn- aðarheimilinu í dag kl. 14-16.30. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í dag kl. 12. Orgelleikur, fyrir- bænir og altarisganga. Léttur hádegisverður á eftir. Iljallakirkja. Mömmu- morgunn kl. 10-12. Kópavogskirkja. Starf með 8-9 ára börnum í dag kl. 16.30-17.30 í safnaðarheimilinu Borg- um. Starf á sama stað með 10-12 ára (TTT) ára börnum kl. 17.30-18.30. Seljakirkja. Fundur æskulýðsfél. Sela kl. 20. Fyrirbænir og íhugun f dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Tekið á móti fyrirbænaefnum í kirkj- unni og í sfma 567-0110. Landakirkja, Vest- mannaeyjum. Kl. 10 mömmumorgun, sá fyrsti í vetur. kl. 12.10 kyrrðarstund í hádegi. Léttur málsverður í boði að stundinni lokinni. Ein-' falt, fljótlegt og inni- haldsríkt. Kl. 15.30 fermingartími fyrir Barnaskólann. Kl. 16.30 Fermingartími fyrir Hamarsskóla. Kl. 20 Klúbburinn Eldhress heldur kvöldvöku á sam- býlinu. Áskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra bama kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Hvítasunnukirkjan Filadelfía. Lofgjörð, bæn og vitnisburðir kl. 20. Allir hjartaniega vel- komnir. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra. Haustlita- Kletturinn, kristið samfélag. Bænastund kl. 20. Allir velkomnir. * Opið allan sólarhringinn LÓÐRÉTT: 2 málmur, 3 hluta, 4 einkenni, 5 afkvæmi, 6 mjög góð, 7 þrjóskur, 12 verk- færi, 14 þjóta, 15 veik, 16 guð, 17 vondur, 18 skips, 19 Sama, 20 duglega. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU; Lárétt: 1 hamur, 4 valan, 7 rósin, 8 rifur, 9 gat, 11 Adam, 13 erta, 14 ætlar, 15 glær, 17 rúma, 20 frá, 22 lundi, 23 lifur, 24 norpa, 25 aðrar. Lóðrétt: 1 harma, 2 moska, 3 röng, 4 vart, 5 lofar, 6 narra, 10 aular, 12 mær, 13 err, 15 gálan, 16 ærnar, 18 úlfur, 19 aurar, 20 fita, 21 álka. ódýrt bensín ► Starengi í Grafarvogi Arnarsmári í Kópavogi Fjarðarkaup í Hafnarfirði Holtanesti í Hafnarfirði Brúartorg í Borgarnesi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.