Morgunblaðið - 30.09.1997, Page 11

Morgunblaðið - 30.09.1997, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1997 B 11 ÚRSLIT Servette............13 9 4 0 26:11 31 Grasshoppers........12 8 2 2 35:14 26 Lausanne Sports.....13 7 3 3 26:17 24 StGallen............12 5 4 3 24:19 19 FCZurich............13 4 6 3 16:16 18 Sion................12 4 5 3 18:14 17 Aarau...............13 5 2 6 21:19 17 Neuchatel Xamax.....13 4 3 6 18:22 15 Kriens..............13 4 3 6 14:20 15 Luceme..............12 3 4 5 13:19 13 feasle..............13 2 2 9 13:27 8 Etoile Carouge......13 0 4 9 11:37 4 Undankeppni HM Asíu-riðill B: Tokyó: Japan - Suður-Kórea..............1:2 Motohiro Yamaguchi (65.) - Seo Jong-won (83.), Li Min-sung (86.). 60.000. Staðan S-Kóreu..............3 3 0 0 7:2 9 Sameinuðu arabísku.... ....3 2 1 0 7:2 7 ....2 1 1 1 7:5 4 ....4 0 1 3 7:12 1 Kasakstan ....3 0 1 2 1:8 1 HAND- KNATTLEIKUR Evrópukeppnin Sviss - ísland 27:29 Stadthalle í Sursee, riðlakeppni Evrópumóts landsliða í handknattleik, sunnudaginn 28. september 1997. Gangur leiksins: 1:0, 1:1, 3:1, 3:3, 4:3, 5:4, 5:5, 6:5, 6:6, 7:6, 7:7, 8:7, 8:8, 9:8, 9:11, 10:11, 10:12, 11:12, 11:13, 12:14, 13:14, 13:15, 14:16, 15:17, 17:18, 18:20, 19:21, 20:22, 24:22, 25:23, 25:25, 26:25, 26:26, 26:29, 27:29. Sviss: Marc Baumgartner 9/4, Robbie Kost- adinovich 8/1, Michael Suter 4, Beat Rellstab 3, Urs Scharer 1, Nick Christen 1, Patrick Rohr 1. Varin skot: Christian Meisterhans 6 (þar af 1 þannig að knötturinn fór aftur til mótheija). Simon Osterwalder kom ekkert inná. Utan vallar: 10 mínútur. ísland: Ólafur Stefánsson 7, Dagur Sig- urðsson 5, Gústaf Bjamason 4, Valdimar Grímsson 4/4, Julian Róbert Duranona 4, Geir Sveinsson 3, Róbert Sighvatsson 2. Bjarki Sigurðsson, Konráð Olavson og Júl- íus Jónasson léku einnig en skoruðu ekki. Varin skot: Bergsveinsson Bergsveinsson 13 (þar af 4 þannig að knötturinn fór aftur til mótheija). Guðmundur Hrafnkelsson kom aðeins inná til að reyna að veija eitt vítakast. Utan vallar: 14 mínútur. Dómarar: Dragan Nachewski og Maijan Nachewski frá Makedóníu. Voru mjög strangir, en samræmi var í öllum aðgerðum þeirra. Áhorfendur: 1.600. Riðlakeppni EM 1. riðill: Króatia - Rúmenía..... Portúgal - Makedónia.... Rúmenía - Króatía..... Makedónía - Portúgal.... Staðan Króatía............... Makedónía............. Portúgal.............. Rúmenía............... 2. riðill: ísland - Sviss........ Júgóslavía - Litháen.. Sviss - ísland........ Litháen - Júgóslavía.. Staðan Júgóslavía............ ísland................ Sviss................. Litháen............... 3. riðill: Tékkland - SJóvenía... Frakkland - ísrael.... Slóvenía - Tékkland... ísrael - Frakkland.... Staðan Frakkland............. Tékkland.............. Slóvenía ............. Ísrael................ 4. riðill: Spánn - Þýskaland..... Noregur - Slóvakía.... Þýskaland - Spánn..... Slóvakía - Noregur.... Staðan Spánn................. Noregur............... Slóvakía.............. Þýskaland............. 5. riðill: Sviþjóð - Danmörk..... Ungverjaland - Pólland. Danmörk - Svíþjóð..... Pólland - Ungveijaland. Staðan Ungveqaland........... Svíþjóð............... Danmörk............... Pólland............... ............29:21 ............32:30 ............22:25 ............33:29 .2 2 0 0 54:43 4 .2101 63:61 2 .2101 61:63 2 .2 0 0 2 43:54 0 ............27:27 ............25:25 ............27:29 ............23:29 .2 1 1 0 54:48 3 .2 1 1 0 56:54 3 .2 0 1 1 54:56 1 .2 0 1 1 48:54 1 .29:25 .30:17 .26:25 .21:27 .2 2 0 0 57:38 4 .2101 54:51 2 .2101 51:54 2 .2 0 0 2 38:57 0 ............25:16 ............31:24 ............23:23 ............31:25 .2 1 1 0 48:39 3 .2 1 0 1 56:55 2 .2 1 0 1 55:56 2 .2 0 1 1 39:48 1 ............28:21 .............30:23 ............26:21 .............22:23 .2 2 0 0 53:45 4 .2 1 0 1 49:47 2 .2 1 0 1 47:49 2 .2 0 0 2 45:53 0 A Ryder-keppnin EVRÓPA 14Í4 - BANDARÍKIN 13’/, Haldin á Valderrama-vellinum á Sotogrande á Spáni frá föstudegi til sunnudags. Nöfn sigurvegara leikjanna eru feitletruð. Loka- tölur leikja sýna annars vegar fjölda holna sem sigurvegarinn hefur unnið umfram andstæðinginn, hins vegar fjölda brauta sem em óleiknar á 18 holu hring þegar úrslit ráðast. T.d. 3&2; sigurvegarinn hefur unnið þremur holum meira en andstæðing- urinn þegar tvær brautir em eftir. Sá sem er undir getur því ekki unnið upp mismun- inn og er leik því hætt á 16. braut. Laugardagur: Úrslit fjórmenningsleikja, sem ljúka átti á föstudag, en var frestað vegna myrkurs. Faldo og Westwood, Engl., - Maggert og Leonard..............3&2 Parnevik, Svíþjóð, og Garrido, Spáni, - Lehman og Mickelson...........JAFNT EVRÓPA 4</i - BANDARÍKIN 3Vi I'jórleikur: Montgomerie, Skotl., og Clarke, N-írl., - Love og Couples.................l&O Woosnam, Wales, og Bjöm, Danmörku, - Leonard og Faxon................2&1 Faldo og Westwood, Engl., - Woods og O’Meara................2&1 Olazabal og Garrido, Spáni, - Lehman og Mickelson...........JAFNT EVRÓPA 8 - BANDARÍKIN 4 Fjórmenningur: Montgomerie, Skotl., og Langer, Þý- skal., - Janzen og Furyk........1&0 Sunnudagur: Úrslit fjórmenningsleikja, sem ljúka átti á laugardag, en var frestað vegna myrkurs. Faldo og Westwood, Engl., - Hoch ogMaggert..................2&1 Rocca, Italíu, og Olazábal, Spáni, - Couples og Love.................5&4 Pamevik, Svíþjóð, og Garrido, Spáni, - Leonard og Woods............JAFNT EVRÓPA 10>/i - BANDARÍKIN 5'/2 Einstaklingsleikir: Woosnam, Wales, - Couples..........8&7 Johansson, Svíþjóð, - Love.........3&2 Parnevik, Svíþjóð, - O’Meara ......5&4 Rocca, Ítalíu, - Woods.............4&2 Clarke, N-írl., - Mickelson........2&1 Björn, Danm., - Leonard........JAFNT Garrido, Spáni, - Lehman...........7&6 Westwood, Engl., - Maggert.........3&2 Langer, Þýskal., - Faxon ..........2&1 Olazábal, Spáni, - Janzen..........1&0 Faldo, Engl., - Furyk..............3&2 Montgomerie, Engl., - Hoch.....JAFNT FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR Öskjuhlíðarhlaupið Haldið sl. laugardag: Karlar 10 ára og yngri: Jón Sverrisson Arnór Hauksson Úlfar Jón Andrésson Karlar 11-12 ára Sigurður H. Höskuldsson Stefán Guðmundsson Karlar 13-14 ára ValurSigurðarson Björgvin Víkingsson Heiðar Ingi Ólafsson Karlar 15-16 ára Stefán Ágúst Hafsteinsson Gunnar Karl Gunnársson Daði Rúnar Jónsson Karlar 17-39 ára Sveinn Margeirsson Björn Margeirsson Daníel Smári Guðmundsson Karlar 40-49 ára Steinar Jens Friðgeirsson Gísli Sigurgeirsson Sighvatur Dýri Guðmundsson Karlar 50-59 ára Birgir Sveinsson Vöggur Magnússon Gunnar J. Geirsson Karlar 60 ára og eldri Eysteinn Þorvaldsson Konur 10 ára og yngri Dagbjört Steinarsdóttir Elín Yr ólafsdóttir Aníta Hauksdóttir Konur 11-12 ára Rakel Ingólfsdóttir Sólveig Dröfn Andrésdóttir Konur 13-14 ára Díana Rós Rivera Arna Óskarsdóttir Konur 15-16 ára Sigrún Dögg Þórðardóttir Konur 17-39 ára Þórunn Rakel Gylfadóttir Theódóra Björk Geirsdóttir ÁstaValsdóttir Konur 40—49 ára Ursula Elísabet Junemann Hallfríður Ingimundardóttir Margrét Oddsdóttir Tími 27:00 27:25 27:47 21:12 22:04 21:25 21:42 24:29 18:18 18:28 18:40 16:09 16:22 16:27 17:46 18:53 19:15 19:37 20:07 22:35 23:36 32:06 32:19 33:43 23:00 30:43 33:24 33:25 24:36 21:46 27:41 27:52 24:48 25:09 38:39 Berlínar-maraþonið Haldið í Berlín á sunnudag: Karlar: 1. Elijah Lagat (Kenýa).........2:07.41 2. Eric Kimaiyo (Kenýa).........2:07:43 3. Sammy Lelei (Kenýa)..........2:07:54 4. Jackson Kipngok (Kenýa)......2:08:31 5. Rolando Da Costa (Brasilíu)..2:09:02 6. Jackson Kabiga (Kenýa).......2:09:09 Konur: 1. Catherina McKiernan (írlandi).2:23:44 2. Madina Biktagirova (Hv-Rússl.)...2:24:46 3. Marleen Renders (Belgíu)......2:26:18 4. KayokoObata(Japan.............) 2:27.27 5. Renata Kokowska (Póllandi)...2:29.38 6. Mayumi Ychikawa (Japan)......2:30.26 KÖRFUKNATTLEIKUR Morgunblaðið/Þorkell Kemp til Cleve and FYRIRLIÐARNIR Guöjón Skúlason, Keflavík, og Penni Pepp- as, Grindavík, með verölaunabikarana. Keflavík og Grinda- vík meistarar Islands- og bikarmeistarar Kefl- víkinga sigruðu vesturbæjarlið KR örugglega í Meistarakeppni meistaranna í Keflvík á sunnudags- kvöldið. Keflvíking- Björn ar sem tefldu fram Blöndal mörgum ungum sknfar leikmönnum náðu fljótlega afgerandi forystu og sigr- uðu síðan örugglega 97:77. I hálf- leik var staðan 51:34 fyrir heima- menn. Fyrstu stigin settu þó KR-ingar og var það í eina skiptið sem þeir höfðu yfir. Keflvíkingar tefldu fram nýjum bandarískum leikmanni sem virtist falla vel inn í leik liðsins. KR-ingar eru líka með marga nýja leikmenn. Liðið er sterkt á papp- írunum en olli talsverðum vonbrigð- um að þessu sinni. „Við vorum slak- ir. Það var einhver deyfð í mínum mönnum og það vantaði alla bar- áttu. Flestar stöður eru skipaðar nýjum leikmönnum og þeir þurfa tíma til að læra hver á annan. Keflvíkingar koma greinilega sterkir til leiks og þeir voru einfald- lega betri en við að þessu sinni,“ sagði Hrannar Hólm þjálfari Vest- urbæinga. í liði Keflvíkinga voru 4 nýliðar sem allir komu við sögu og var ekki að sjá neinn nýliðabrag á leik þeirra. Guðjón Skúlason átti af- bragðsleik og setti 27 stig, nýi Bandaríkjamaðurinn, Dan Dungl, lék einnig vel og setti 19 stig. Hjá KR-ingum voru Hermann Hauks- son og Nökkvi Már Jónsson bestir. Lítið fór fyrir Bandaríkjamanninum Kevin Tuchson lengi vel, en hann sótti þó í sig veðrið eftir því sem á leikinn leið. Stig Keflavíkur: Guðjón Skúlason 27, Dan Dungl 21, Kristján Guðlaugsson 15, Birgir Öm Birgisson 11, Falur Harðarson 9, Halldór Karlsson 4, Ás- geir Guðmundsson 3, Gunnar Stefáns- son 3, Sæmundur Oddsson 2, Gunnar Einarsson 2. Stig KR: Hermann Hauksson 21, Ing- var Ormarsson 13, Kevin Tuchson 12, Ósvaldur Knudsen 12, Nökkvi Már Jónsson 10, Marel Guðlaugsson 9. Gríndavíkurstúlkur meistarar íslandsmeistarar Grindvíkinga signiðu Keflavíkurstúlkur með minnsta mun eftir æsispennandi lokamínútur, 59:58, eftir að staðan í hálfleik hafði verið 28:27 fyrir Keflavík. Leikurinn var nokkuð sveiflukenndur, Keflavíkurstúlkur náðu 9 stiga forystu í fyrri hálfleik pg virtust vera að stinga af. En íslandsmeistararnir voru ekki á þeim buxunum að gefa neitt og náðu fljótlega að jafna. í síðari hálfleik sneru Grindavíkurstúlkur dæminu við - þær náðu 12 stiga forystu, 40:28, og virtust lengi vel eiga sigurinn vísan. En Keflvíking- um tókst með góðri baráttu að vinna muninn upp og þegar nokkr- ar mínútur voru til leiksloka var staðan jöfn, 51:51. Síðustu mínút- umar voru afar spennandi og signr- inn hefði getað lent hvorum megin sem var, en Grindavíkurstúlkurnar voru þó meira afgerandi og sigur þeirra var sanngjarn. Síðustu körf- una setti Anna María Sveinsdóttir með því að hitta frá miðju á síð- ustu sekúndum leiksins og minnti karfan á þegar hún um árið setti niður tvö skot frá miðju og vann bíl. Bestar í liði Grindavíkur voru þær Birna Valgarðsdóttir sem lék vel bæði í vörn og sókn og Penni Peppas sem stjórnaði leik liðsins. Hjá Keflavík voru Anna María Sveinsdóttir og Erla Reynisdóttir bestar ásamt Erlu Þorsteinsdóttur en saman settu þær stöllur 47 stig í leiknum. Stig Keflavíkur: Anna María Sveins- dóttir 18, Erla Reynisdóttir 17, Erla Þorsteinsdóttir 12, María Rós Karls- dóttir 8, Kristín Þórarinsdóttir 4, Harpa Magnúsdóttir 2. Stig UMFG: Bima Valgarðsdóttir 20, Penni Peppas 10, Sandra Guðlaugs- dóttir 9, Hólmfríður Karlsdóttir 8, Sólveig Gunnlaugsdóttir 7, Svanhildur Káradóttir 5. SHAWN Kemp var seldur frá Seattle SuperSonics til Cleve- land Cavaliers fyrir helgina, en hann hafði verið mjög óánægður með gang mála hjá Seattle og óskaði í lok síðasta tímabils éftir að verða seldur. „Ég vil síður hitta hann fjórum sinnum á ári og þess vegna seldi ég hann í Austurdeild- ina,“ sagði Waly Walker, framkvæmdastj óri Seattle. Þetta eru viðamestu kaup sem gerð hafa verið í NB A deildinni á þessum áratug því þrjú lið voru í pakkanum og fimm leikmenn sem samtals hafa leikið 11 stjörnuleiki. í stáð Kemps, sem leikið hefur fimm störnuleiki, fær Sonics Vin Baker frá Milwaukee Bucks, sem leikið hefur þrjá störnuieiki. Bucks fær þá Terrell Brandon, 2 stjömu- ieikir, og Tyrone Hill, einn sljömuleikur, frá Cleveland. Seattle fær einnig Sherman Douglas frá Bucks. Scott til Dallas DENNIS Scott er orðinn leik- maður Dallas Mavericks í bandarísku NBA-deildinni í körfuknattleik. Dallas fékk hann og 500.000 doUara að auki frá Orlando Magic í skipt- um fyrir Derek Harper og Ed O’Bannon. Don Nelson, þjálfari Dallas, var mjög ánægður með að hafa fengið Scott, sagði að koma hans gerði það að verk- um að liðið ætti raunhæfa möguleika á að komast í úr- slitakeppnina. Frjálsar íþróttir Vetraræfingar eru hafnar. Aldursflokkai’ 8 ára og yngri, 9-11 ára, 12-14 ára, 15-18 ára og meistaraflokkur. Upplýsingar gefa: Freyr, s. 581 1136 Katrín, S: 562 0595 Nýir félagar velkomnir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.