Morgunblaðið - 07.10.1997, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.10.1997, Blaðsíða 1
B L A © A L L R A L A N Ð S M A N ISI A m&' 1997 M ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER BLAÐ Morgunblaðið/Golli KNATTSPYRNA Lúkas til Víkings Morgunblaðið/Ásdis FRÁ undirritun samningsins. Frá vinstri: Guðmundur Pét- ursson, formannsefni knattspyrnudeildar Víkings, Ásgrím- ur Guðmundsson, formaður deildarinnar, Lúkas Kostic, Sváfnir Gíslason, sem nýlega var útnefndur besti leikmað- ur liðsins og Þórir Georgsson, gjaldkeri deildarinnar. Sigur- hringur KEFLVÍKINGAR fögnuðu sigri í Bikarkeppni KSÍ í fyrsta skipti í 22 ár, þegar þeir lögðu íslands- meistara IBV að velli. Kristinn Guðbrandsson skoraði sigur- mark Keflvíkinga og stóð þar með við loforð sem hann var búinn að gefa félögum sínum. Bjarki Guðmundsson, mark- vörður Keflavíkur, varði þrjár vítaspyrnur - eina í leiknum og tvær í vítaspyrnukeppni. Hér á myndinni hlaupa Keflvíkingar sigurhring á Laugardalsvellin- um með bikarinn. ■ Gaf mér . . . / B2 ■ Kristinn . . . / B6 ■ Sagan . . . / B7 ■ Hef beðið . . . / B12 LÚKAS Kostic, fyrrum þjálfari KR, var í gær ráðinn þjálfari 1. deildar liðs Víkings í knattspyrnu. Samn- ingurinn er til þriggja ára og var skrifað undir hann í Víkinni í gær. „Við erum mjög ánægðir að hafa fengið Lúkas til starfa hjá Víkingi," sagði Asgrímur Guðmundsson, for- maður knattspymudeildar Víkings. „Hugmyndin með ráðningu Lúk- asar er að horfa til þriggja ára. Hann verður umsjónarþjálfari frá 4. flokki og upp úr. Við erum með marga unga og efnilega stráka og teljum okkur geta gert stóra hluti á næstu árum. Við erum þó jarð- bundnir og ætlum okkur ekki að gera kröfu um að fara upp í úrvals- deildina á næsta ári en verðum von- andi að beijast á þeim slóðum," sagði Ásgrímur. Ný stjóm er að taka við knatt- spyrnudeildinni og verðgr Guð- mundur Pétursson væntanlega for- maður hennar. Ásgrímur, sem hefur verið formaður deildarinnar sl. tvö ár, gaf ekki kost á sér áfram. Lúkas Kostic er í vinnu hjá Sam- vinnuferðum-Landsýn og er því um hlutastarf að ræða hjá honum sem þjálfari Víkings. KÖRFUKNATTLEIKUR: KR FAGNAÐISIGRI í NJARÐVÍK / B9 *| „ 5af5 3. 4a,5 4. 3a(5 Samtats: 1 3 60 2.267 2.331 3.943.810 133.490 11.510 710 6.644.450 HEILDARVINNINGSUPPHÆÐ: 6.644.450 VINNINGSTÖLUR MIÐVIKUDAGINN 01.10.1997 HEILDARVINNINGSUPPHÆÐ: 91.867.649 Á ÍSLANDI: 1.997.649 II.. V/IJHIHIIlHIGAURi k\ M ll öjV/1 IK'.UJ&Ai<M 1NINI • Lottómiðinn sem gaf 1. vinning sl. laugardag var keyptur í Víkurskálanum í Vík f Mýrdal, en mið- arnir með bónusvinning- unum í Víeómeistaranum f Engihjalla f Kópavogi, Söluskálanum Björk á Hvolsvelli og Turninum við Bárustíg f Vestmanna- eyjum. SlMAR: UPPLÝSINGAR í SÍMA: 568-1511 GRÆNTNÚMER: 800-6511 TEXTAVARP: 451 OG 453 W\ Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings- upphæö Íl 1 . 6 af 6 0 89.870.000 ffj rx 5 af 6 + bónus 0 714.659 il 3. 5a,e 6 93.580 1 4. 4 af 6 207 2.460 m tz 3aí6 L.| O. + bónus 923 230 | Samtals: 1.136 91.867.649

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.